Ísafold - 22.12.1897, Blaðsíða 2

Ísafold - 22.12.1897, Blaðsíða 2
Leikfjelag Reykjavíkur heitir flokkur manna, karla og kventia, sem er farinn að halda uppi gleðileikum í húsi Iðna'ðarmahnafjelags- í 11»; hyrjaði á Jaugardaginn var. Frammistað- an er mjög misjöfn, góð hjá sumum, en í lak- ari lagi hjá öðrunt. Söngurinn vfirleitt mjög Ijelegur. I nœsta blaði veröur minnzt nokkru nákvæmar á leiki þessa. Messugjöi'ðii' uin hátiðirnar: aðfangadags- kvöld kl 5 e. h.: cand. theol. Sig. Sivertsen, júiadag 1., kl. 12: herra biskupinn, —— - — ó e. h.: dómkirkjupresturinn; — — 2. — 12: cand. theol.Sigtr. Guðlaugsson. gamlárskvöld, kl. 5 e. h.: cand. theol. Friðrik Hallgrímsson. nýársdag, kl. 12: dómkirkjupresturinn. V estni an n ayj a ki r k.j a fjárveitingavaldiö Kirkjan lijer á harmonium, sem etazráð Jíryde gaf henni fyrir 19 árum, en það hljóðfæri er fyr- ir löngu svo bilað, að eigi var unnt að nota það lengur við guðsþjónustuna, og hefir organleikar- inn um mörg ár Ijeð sitt harmoníum ókeypis; en er ekki var von um að hann mundi fáanlegur til }<ess lengur, sótti sóknarpresturinn eptir áskorun safnaðarfnndar til þingsins um allt að 600 kr., til þess að keypt yrði fyrir þá upphæð hljóðfæri lianda kirkjunni, þvi þeir, sem hjer háru skyn á œálið, töldu að ekki mundi veita af svo miklu fje, ef fá skyldi nægilega vandað og hljómmikið har- mónínm eptir stærð kirkjunnar. Þessa upphæð færði stjórnin svo niður í 650 kr. i siðasta fjár- lagafrnmvarpi, taldi að hún mundi nægja, og fór fram á, að hnn yrði veitt. (indirtektir þingsins nrðu þær, að ekkert var veitt, hvorki hin meiri nje minni upphæð, og virð- ist þó, að það hefði verið siðferðisleg, ef ekki lagaleg skylda, þar sem kirkjan er eign landssjóðs, enda gjörðnm vjer oss því hctri vonir um góðar undirtektir, sem þingið 1895 veitti fje til hljóð- færakaupa handa 3 laudssjóðskirkjum; virðist hjer því kenna áþreifanlegrar hlutdrægni. Um málaleitan þessa frá vorri hálfn fer fjár- laganefndin svofellduni orðum (Alþ.tið. 1897 C. hls. 293): »Annars vegar er það alkunnugt, að eyjabúar eru ófúsir eða ófáanlegir til að taka að sjer um- sjón og fjárhald kirkjunnar — þótt þess hafi verið leitað við þá. líefndinni þykir furðu gegna, að ]ieir sknli koma fram með þessa heiðni, einmitt uni leið og þeir neita að taka við umsjón þess fjár, er þeir ætlast til að hljóðfærið sje keyptfyrir, og leggur þvitil, að tölul. sje að svo stöddn felld- ur hurtu«. ! þessum ummælnm kennir hæði ónákvæmni og miður viðurkvæmilegra kalameingaðra svigur- mæla. Satt er það að visu, að eyjahúar munu ekki liafa mikinn áhuga á að taka við urnsjón og fjár- lialdi kirkjunnar, en í því eiga þeir sammerkt bæði við Reykjavíkursöfnuð og fleiri söfnuði; en að }ieir sjen úfáanlegir til þess, hafði fjárlaga- nefndín engan rjett til að fullyrða. Þá er það mál var borið hjer síðast upp, sum- arið 1896, var meira en þriðjungur þeirra manna, er til kirkju gjalda, fjarverandi í öðruni hjeruðum, og af þeim, sein heima vorn, mættu ckki nærri því allir, svo sem víðast nnin eiga sjer stað, og á aukafundi, er haldinn var um haustið i sama tiigangi, mættu heldur ekki nærri nógu margir, svo að á hvorugum fnndinum var hægt að gjöra neina ályktun, }>ar sem tveir þriðjungar allra þeirra, sem til kirkju gjalda, þurfa samkvæmt lög- um 12. maí 1882 að gefa samþykktaratkvæði, til þess að fjárhald kirkju geti komið í hendur safn- aðar. Það er þannig löggjafarvaldið sjálft, sem með ákvæðnm tjeðra laga nm 2/s allra atkvæða í söfnuðinum hefir gjört sitt til, að það yrði sem torveldast, að kirkjur kæmnst í umsjón safnað- anna. Hvenær skyldi verða fundarfært i Reykjavikur- söfnuði? Hvenær skyldu þar mæta 2/s á safnað- arfundi? En ]ietta sannar alls ekki, að stór minni hluti eða jafnvel meiri hluti safnaöarins sje ófáanlegur til að taka að sjer fjárhald kirkjunnar með við- unanlegum kostum, og eyjahúar Iiafa aldrei neitað að taka við kirkjunni; aðeins hefir eigi orðið fnndarfært; sú staðhæfing nefndarinnar er þvi ó- sönn; þvi síður hafa þeir »neitað að taka við umsjón þess fjár, sem þeir ætluðnst til að hljóð- færið væri keypt fyrir«, þvi að þeir ætluðust eigi til að fá neitt fje i hendur til umsjónar, heldur hljóðfæri, sem þingið veitti fje til, og yfirstjórn kirkjunnar sæi um kaup á; eru þvi hin tilgreindu orð ritnð út. í hött. En tilgangur nefndarinnar og þingsins hefir eflaust verið sá. að reyna að neyða eyjabúa til að taka við kirkjnnni, nieð þvi að neita þeim uni nauðsynlegt áhald ha-nda henni, og um leið láta i Ijósi hefndarhug til eyjabúa fyr- ir óvilja eða áhugaleysi þeirra á að takn við um- sjón kirkjunnar; en hvort hann næst með þessari að þvi er oss virðist miðnr viðnrkvæmileg að- ferð, mun framtiðin sýna. Það kennir hvorki lireysti nje drengskapar fyrir ]mnn voldugri, að beita óbilgirni við þann, sem er minni máttar. Annars er kirkjan hjer að mörgu leyti í lakiegu standi, og eigi til sjerlegs sóma fyiir eiganda hennar, og því eigi árennilegt fyrir söfnuðinn að taka hana að sjer, nema með miklu fjárframlagi frá liálfu eiganda. Arið 1875 var þakið rifið af kirkjunni sakir leka, og á hana lagt spónþak úr eik (sem reyndist endingarslæmt, spónninn Ijeleg- ur), en þá fjekk yfirsmiðurinn að hirða sjálfnr allt hið bezta úr þakinn, en nota hið lakasta og elzta unilir spóninn — umsjónin og eptirlitið verra en ekkert af hálfu þáverandi umhoðsmanns —; að þessari meðferð hýr kirkjan auðvitað eptir- leiðis. Svo var fyrir 7—8 árum spónninn rifinn af, og járnþak lagt á liana, en járnið var eigi betra en svo, að það er þegar tekið að ryðga á mörgtim stöðuni, og þarfnast þvi hráðrar aðgerðar. Að utan er kirkjan öll móskjótt sakir vantandi eða hilaðrar steinlimshúðar; að innan hefir hún eigi verið máluð meira en 10 ár, og heldur eigi dregin kalkhúð á veggina. Kirkjan stendnr á bersvæði, en enga girðingn hefir eiganda enn ]ióknast að setja kringum hana, svo að allir fer- fætlingar geta lagt af sjer saurindi sin alstaðar undir henni og jafnvel við sjálfar dyrnar, svo sem opt hefir raun gefið vitni um. Þetta er i stuttu máli hið núverandi ástand Vestmanneyjakirkju, sem þingið vill troða upp á oss; munu }ió vissulega ýmsir fleiri gallar hjer ó- taldir. Ritað i nóvhr. 1897. Slceygi. Hálft Akrakotið á Alptauesi fœst til kaups eða til ábúðar í næstkomandi fardögtim. Menn snúi sjer til C. Zimsens í Hafnar- firði. Síðastliðinn 20. október andaðist hjer ú lieim- ilinti eptir rúma 16 ára farsæla sambúð, kona mín Helga Jónsdóttir, og var jarðsungin að Odda 4. núvember. < )llum sem heiðrnðu útför hennar með návist sinni og á annan liátt sýndu mjer hluttekn- inguí raunum minum, flyt jeg lijermeð alúðarfyllst þakklæti mitt. Ægisíðu í Holtum í des. 1897. Felix Guðmundsaon. Jörðin Minna-Mosfell i Mosfellssveit fæst til ábúðar í næstkomandi fardögum 1898. Lyst- hafendur snúi sjer til G-uðrúnar Gisladóttur á Norðarkoti í Vogum eða til C. Zimsens i Hafn- arfirði, sem gefur nákvæmari ujiylýsingar. Ásætt rauðvín 1 krónu pr. flöskn hjá C. Zimsen. Ný bók. Endurkoma Jesú Krists Hvenær og hvcrnig ketnnr 11111111] Hvnð muu þá verða? 32 bls. 15 au. David Ostlund, adr. Olafur Norðfjörd, Grjútagata. I gær tapaðist 1 Oaloche á götum bæjarins, finnandi er beðinn að skila i afgreiðsln ísafold- ar. Tapazt haf'a karlmannshanskar. Einnandi er heðinn að skila til (). Norðfjörd. Nýtt kjöt af veturgönilu fje'fæst í Kirlcju- strceti 10. Einnig fást rjúpur Jóladaginn (1. í jóium) kl. 10 befst aptur opinber guðþjónusta í kaþólsku kirkjunni með vígslu, hámessu og prjedikun. Eptir- leiðis verðnr Imldin regluleg guðsþjónusta :í öllum snnnudögum og hátíðisdögum kl. 10. Bibelsk foredrag í goodtemplarlokalet juledag seui. kl 6. Fri adgang. D. Östlund. „The Edinburgli44 öld Higliliind Whisky James Haddow’s, er bcz.ta tegUndiu sem flyt.'/t til bæjarius og þó gefur Wm. Ford’s Old scotch AVhisky því lítið eptir uð gæðum og fæst hvorutveggja í verzlun Eyjiórs Felixsonar. Með árinu 1898, byrjar ÍSAFOLD sinn 25. árgang, í hjer um bil þriðjungi stærra broti en nú, 80 arkir í minnsta lagi, og þó með sama verði. Hún verður þá landsins langstærsta og langódýrasta blað eptir stærð. Þar á ofan fá nýir kaupendur skilvísir ókeypis 2 árganga aí SÖGUSAFNI ÍSAFOLDAR. tNýir kaupendur gefi sig fmm sem fyrst. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri Einar Hjörleifsson. Isafoldarpi entsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.