Ísafold - 01.01.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.01.1898, Blaðsíða 4
4 Reiknin;£iir aíþýöuskólasjóösins í Hrútafirði fyrir árin 1891 — 1896. Jarftskjálftíisaniskot Uvonna (lpift- rjett.). I 10. tbl. Kvennabl. er ónákv»;rn- lcga getið um: gjafir frá frú Onnu Step- hensen á Akureyri; les: gjafir. safnaðar af frú Ö'nnu Stepbensen, gefnar af ýmsnm heldri frúm og frdkenum á Akureyri*. (Þessi leiðrjett. gleymilist i síðasta Kv.ld.) Verzlun S. Waage (Póstliiisstræti 16, Waageshiús) var opnuð 20. þessa mánaðar. f>ar fa>st meðal annars: Heilgrjón. hálfgrjón, hæsnabygg, hveiti- mjöl, 2 teg. kaffi, kandís, export, mel- is í toppum og steyttur. Púðursykur. Kartöfiurnjöl, sagomjöl; fín sago. Súkkulaði, fleiri teg., kanel; kirseber, sveskjur, rúsínur, gráfíkjur, makka- rónur, gerpúlvur, kardemommer, su- kat, humrar, kirsibersaft, sæt; hind- bersaft, sæt. Aprikoser, Ananas, Perur, Hindber, Jarðarber, Eplagelé og tíeira þ. h. Hollenzkur ostur, Meieriostur. Stearmkerti, Barnakerti, Spil. Reyktókbak, margar tegundir, Vindlar, ágætir. Eldspýtur. Munntóbak. Rjól, 2 tegundir. Whisky, 2 teg. Cognac, Portvín, Sherry, Sv. Banco, Ol, Brennivín. Kaffibrauð, Tekex, margar teg. Brjóstsykur, mjög margar tag. Confect og margt fleira. Beykjavík, 30. deebr. 1897. Sig- E. Waage Jörðin Óspakseyrarnes í Ar- nessýslu fæst til kaups og Abúðar i næstu fardögum; lysthafendur snúi sjer til Grím8 Gíslasonar á Oseyrar- nesi. Hálít Akrakotið á Álptanesi fæst til kaups eða til ábúðar í næstkom- andi fardögutn. Menn snúi sjer til C. Zim-ens í Hafnarfirði. Jörðin Minna Mosfell í Mos- fellssveit fæst til ábúðar f næstkom- andi fardögum 1898. Lysthafendur suúi sjer til Guðrúnar Gísladóttur í Norðurkoti í Yogum eða til C. Zim- sens í Hafnarörði, sem gefur nákvæm- ar upplýsingar. Til sölu eru 2 þilskip fyrir lágt verð. 1. tDen Lillen, fárra ára gamall, smíðaður í Kaupmannahöfn úr eik. Mjög traust og vandað skip. Reiknað að rúmmáli 13s/n0 tons netto, en ber langtum meira. Agæt vinda og grunn- færi. 2. tSolid*, er gamalt, 20 tons netto, úr eik, norskt flutninga- og fiskiskip. Fyrir fáum árum verið endurbætt með nýju þilfari, ytri- og innn byrðing, bitum og nokkru af böndum m. fl. 8kipunum fylgja öll nauðsynleg á- höld. f>au eru hentug til flutninga og þorsk- og hákarlaveiða. Lysthafendur semji við Sigurð Briem póstmeistara í Reykjavík. Tapazt hefir silfurbrjóstnál. Einn- andi skili í afgreiðslu Isafoldar. Uppboö. Við opinbert uppboð í Seltjarnarnes- hreppi var 22. þ. m. selt móbrúnt hesttryppi, 1—2 vetra; mark (illa gertj; stig fr., standfjöður aptan vinstra. Rjettur eigandi að þessu trippi getur fengið það utleyst, ef hann gefur sig fram innan mánaðar frá söludegi og borgar áfallinn kostnað. Lambastöðum, 29. desetnber 1897. Ingjaldur Sigurðsson Öllum þeim hinum inörgu, vinum og; vandalausum, scm tóku þátt í söknuöi okkar, við jarðarför okk- ar elskuðu litlu dóttur Bryndí*ar, sem fram fór í gær, vottuni við okkar innilegasta þakklæti. Melsbúsi 29. des. 1897. Jón 'Jóntson. Guðrún Brynjólfsdóttir. T e k j u r . Kr. a. 1891. 1. Eptirstöðvar frá f. á. a. á vöxtum með 4% leigu kr. 3650 00 b. ógreiddir vextir 78 71 c. í peningum ... 81 66 3810 37 2. Vextir af 3650 kr....... 146 00 3. Sett á vöxtu ........... 100 00 Samtals 4056 37 1892. 1. Eptirstöðvar frá f. á. a. á vöxtum rneð 4/ leigu kr. 3750 00 b. í peningum og ógreiddum vöxtum kr. 136 16 3886 16 2. Vextir af 3750 ......... 150 00 3. Sett á vöxtu ........... 200 00 Samtals 4236 16 1893. 1. Eptirstöðvar frá f. á. a. á vöxtum með 4/» leigu kr. 3950 00 b. í peningum og ógreiddum vöxtum kr. 86 16 4036 16 2. Vextir af 3950 ......... 158 00 3. Sett ávöxtu............. 200 00 Samtals 4394 16 1894. 1. Eptirstöðvar frá f. á. a. á vöxtum með 4°/» leigu kr. 4150 00 b. í peningum og ógreiddum vöxtum kr. 44 16 4194 i6 2. Vextir af 4150 kr........ 166 00 3. Sett á vöxtu............. 100 00 Samtals 4460 16 1895. 1. Eptirstöðvar frá f. á. a. á vöxtum með 4% leigu kr. 4250 00 b. í peningum og ó- greiddum vöxtum kr. 110 16 436O 16 2. Vextir af 4250 kr....... 170 00 3. Sett á vöxtu ........... 150 00 Sarntals 4680 16 1896. 1. Eptirstöðvar frá f. á. a. á vöxtum með 4°/0 leigu kr. 4400 00 b. í peningum og ó- greiddum vöxtum kr. 130 16 4530 16 2. Vextir af 4400 kr....... 176 00 3. Sett á vöxtu............ 100 00 Samtals 4806 16 Hið íslenzka GarðyrkjufjeJag hefir árið 1898 matjurtafræ og blóm- fræ líkt og áður fyrir sama verð. Nb. Fjelagið kaupir sem áður gul- rófnafræ sitt hjá manni í jprándheimi, sem sjálfur ræktar það, og er því eigi að óttast, að gulrófnafræ fjelagsins sje ræktað í beitari löNadum, þar sem það fæst fyrir margfalt minna verð (8 sinnum ódýrara en í þrándheimi), enda reynist hjer tíðum gagnslaust. R-‘ykjavík 31. desember 1897. pórh. Bjarnasson. Aðalfundur Ekknasjóðs Reykja- VÍkur verður haldinn í leikfimishúsi barnaskólans mánudaginn 3. jan. næstk., kl. 5 e. h. Stjórnin. Gjöld: . Kr. a. 1891. 1. Töpuð gjöf Gísla Jónssonar, með áföllnum vöxtum ..... 70 21 2. Til jafnaðar móti tekjul. 3 100 00 3. Eptirstöðvar: a. á vöxtum með 4°/„ leigu kr. 3750 00 b. í peningum og ó- greiddum vöxtum kr' 136 16 3886 16 Samtals 4056 37 1892. 1. Til jafnaðar við tekjul. 3 200 00 2. Eptirstöðvar: a. á vöxtum með 4% leigu kr. 3950 00 b. í peningum og ó- greiddum vöxtum kr. 86 16 4036 16 Samtals 4236 16 1893. 1. Til jafnaðar við tekjul. 3 200 00 2. Eptirstöðvar: a. á vöxtum með 4% leigu kr. 4150 00 b. í peningum og ó- greiddum vöxtum kr- 4194 16 Samtals 4394 16 1894. 1. Til jafnaðar móti tekjul. 3 100 00 2. Eptirstöðvar: a. á vöxtum með 4°/0 leigu kr. 4250 00 b. í peningum og ó- greiddum vöxtum kj;__110 16 436O 16 Samtals 4460 16 1895. 1. Til jafnaðar móti tekjul. 3 150 00 2. Eptirstöðvar: a. á vöxtum með 4°/0 leigu kr. 4400 00 b. í peuingum og ó- greiddum vöxtum kr. 130 16 4530 i6 Samtals 4680 16 1896. 1. Til jafnaðar við tekjul. 3 100 00 2. Eptirstöðvar: a. á vöxtum með 4°/0 leigu kr. 4500 00 b. í peningum og ó- greiddum vöxtum kr. 206 16 4706 i6 Samtals 4806 16 þessar umboðsjárðir í Kjósar- og Gullbringusýslu fást til ábúðar í næst- komandi fardögum: Hagakot Í Garðahreppi, að dýrl. 8, 3 hdr. n. m. Landskuld 40 álnir, leigur 20 pd. smjörs. Arnames Í sama hreppi að dýrl. 12, 8 hdr. n, m. Landskuld 120 áln., leigur 20 pd. smjörs. Digranes í Seltjarnarneshreppi að dýrl. 8, 7 bdr. n. m. Land- skuld 60 áln., leigur 20 pd. smjörs. Lambhagi Í Mosfellshreppi 13, 9 hclr. að dýrl. n. m. Land- skuld 80 áln., Ieignr 40 pd. smjors. Semja má um ábúð á jörðum þess- Um við undirritaðan umboðsmann fyr- ir 20. n. m. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 23. desember 1897. Franz Siemsen. Bnnmhótaijelaírið North British and Mer- cantile Insurance Company, stofnuð 1809, tekur f eldsvoðaábyrgð Lús, bæi, skip, húsgögn, vörur og allskonar muni ýyr- ir lœgsta ábyrgðargjald, sem tekið er hjer á landi. Aðrtlumboðsrnaður á Islandi: W. (í. Spenee I’aterson, Umboðsmaður á Akureyri: J. V. Havsteen konsúll. Umboðsmaður á Seyðisfirði: J. M. Hanson konsúll. Umboðsmaður á Isafirði: Arni Sveinsson kaupmaður. Umboðsrnáður á Eyrarbakka: Kr. Jóhannesson verzlunarm. Menn geta, ef vilja, pantað Isafold sjerstaklega að eins fyrir tíma- bilið frá l. jan. til 31. marz 1898, þ. e. fyrsta ársfjórðung þ. á., 16 blöð f minngta lagi, fyrir að eins 80 aura fyrir fram greidda. Sögusafn ísafoldar 1897, það sem eptir er, fá kaupendur með næsfa pósti. hilskipiö „Kári,“ 12 8/,fl tons að rúmmáli, er til sölit með öllu tilheyrandi; báturinn og allt, sem honum fylgir, er ný-endurbætt. Lysthafendur snúi sjer til kaupm. Jóns f>órðarsonnr fyrir 31. marz næstk. * * * Jeg undirskrifaður Vigfús Jósefsson, sem var skipstjóri á þilsk. Ká,ri síð- astliðið sumar, votta hjermeð, að jeg fór á áðurnefndu skipi bæði austur og vestur fyrir land, og reyndist mjer hann ágætlega vel í sjó að leggja, og siglir hann viðunanlega, og engan fúa varð jeg var við bonum. Reykjavík 13. nóvember 1897. Vigfús Jósefsson. Mánudaginn 3. jan. verður mín nýja búð opDuð, eptir að hafa verið máluð og fullgjörð, og þakka jeg fyrir það um- burðarlyndi, er fólk hefir sýnt mjer meðan á byggingunni stóð. Nú vona jeg að geta afgreitt svo fljótt og selt svo billega fyrir borgun út í hönd, að það borgi sig að fara ekki fram hjá. Reykjavík 29. desbr. 1897. Jón Þópðarson. Prjedikun (áíslenzku) verðurhald- in í Goodternplarahúsinu á nýársdag, kl. 6 e. m. |>ar verður sungið úr íslenzku sálma- bókiuni. Gerið svo vel að hafa hana með ykkur. Inngangur ókeypis. D. Östlund. Kapsel fannst í Reykjavíkur dómkirkju annan í jólum; eigandi vitji þess í Þing- lioltsstræti 16 og borgi auglý’BÍnguna. 21. desbr tapaðist 1 galoclie i Þing- boltsstræti; finnandi er vinsamlega beðinn að skila i afgreiðslu Isafoldar. I Kójiavogi fæst til brúks gott þarfa- naut, 2 kr. fyrir kúna. Fundur í fjelaginu »Aldan« næstkom- andi þríðjudag á vanalegum stað og tíma; allir fjelagsmenn beðnir að mæta. Fáorð frjettabrjef oy skilorð úr ýmsum áttum tekur blaðið feginsam- lega. Utgef. ogábyrgðarm. Bjtirn Jónsson. Meðritstjóri: Einar HjÖrleifsson. I safoldarprentsmiðja. Bæ við Hrútafjörð 8. okt: 1897. S. E. Sverrisson. T. Bjarnason.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.