Ísafold - 30.03.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.03.1898, Blaðsíða 4
nm það leyti, .enda er litið um þá tala(5. Svo vorn og hin illkynjuðu kvefveikindi almenn um jjær mundir, og enn era þan ví'ða, þar eð jiau taka sig npp á ínörgum, og margir hafa lagzt i hlustarverk og höfnð- verk, ank annara veikinda. Baðanir gegn kláða hafa viða farið fram i sýslunni i vetur snemma, en mælt er, að snmstaðar hafi eigi orðið eins og ætlazt var til. Nokkrir hreppar böðuðu ekki, þar eð ekki var vitanlegt, að neinn kláði væri i jieim. Enn frernnr voru ekki næg haðlyf til í kanpstaðnurn til böðnnar, þar eð pöntnn þeirra brást. — Það væri vissulega ófyrirgefanleg skammsýni, ef nokk- ur bóndi væri trassi með að útrýma í t.æka tið öllum óþrifnm í fjenaði sinum. Hver sá, sem er trassi með svo mikilsverðan lilut, er böðull á sjálfan sig, og opt einnig á aðra, þar eð bsgsmnnir manna standa í nánn samhandi innhyrðis. Að þvi leyti sem hann skaðar aðra, er hann hegningar- verður. Föstuprjedikun í dómkirkjunni flytur í kveld kand. Sigurður P. Sivertsen. Þilskipaafli. Fáeinar fiskiskútur hafa komið inn þessa dagana (Elín, StjerDö, Edinborg o. fl.), með mikið góðan afla, 6^—8 þús., megnið þorsk, vænan og feitan, veiddan mest í Eyrarbakkavíkinni. Dalasýslu i jan. '1898: Snmarið sem leið var fremur erfitt að heyskap; ollu því ójmrrkarnir, einkum um túnasláttinn; töður viða illa verkaðar og ljettar. I hanst kviknaði í töðuheyi í ofsá- veðri og hrann upp og skemmdist uui 4 kýrfóður á einum bæ hjer, en 2 kýrfó'ður á öðrum. Það sem af er vetrar hefir mátt heita hhgstætt og. skepnuhöld góð víðast; nm kláða i sanðfje er ekki getið', en menn hafa þó baðað fje sitt samkvæmt yfirvalds- skipun; ekki veit jeg samt, hvort það' hefir verið gert alstaðar ennþá; er þó sj-ilfsagt að hlýða yfirvaldsboðinu og er þörf á að það sje strangt fyrst nm sinn, unz það kemst inn í sannfæting manna almennt, að ganga að því eins og hverju sjálfsögðu haust- eða vorverki, að baða sauðfje; og hægt er að vera ávallt laus við fjárkláða; það getur liver sem hirðir um það. En þnngt mun finnast að borga skoð'únarmönn- nm og baðstjórum há daglaun, þar eð af- urðir sauðfjár eru í lágu verði, en gjöldin mörg og verkmannaliald dýrt. Mikill hægðarauki fyrir sýsluna ern sigl- arnar inn á Hvammsfjörð. Sumarið sem leið kom hjer inn gufuskip (Bj. Kristj.) með vör- ur til Suður-Halamanna og annað gufuskip með vörur til »Verzlunarfjeiags Dalasýslu«, og síðast seglskip corskt með timbur, og lagði hjerj upp alian farminn. Hafa siglingar þessar tekizt mætavel; hefir Hall- gr. Jónsson hreppstj. og dbrm. á Staðar- felli verið hafnsögumað'urinn. Árnessýslu (Stokkseyri) 21. marz: Tiðin mjög stirð' bæði til lands og sjáv- ar; þó má ekki beita tilfinnanlegur hey- skortur hjer í hreppi, enda litið um vetrar- beit venjnlega, nema fjörubeit, sein ekki hefir brugðízt í vetur. Sjóveður mjög stirð, og valda því brim og rok, en nægur fiskur fyrir, jjegar út á sjó verður komizt. Margir sjómenn komix hjer i siðasta lagi, einkum vegna harðindanna, sem getigið hafa til sveitanna; svo gekk og illkynjuð kvefsótt. Það mun mega segja, að sjómenn hafi hjer engum sældarkjörum að fagna, einkum vegna hýbýla þeirra, sem mjög er ábótavant að hreinlæti, og gegnir furðn, að læknir skuli ekki líta eptir, að þa'ð sje ekki mannlegum líkama um megn að þola slíka aðhúð. Sjómannakmntsla fer hjer fratn eins og að. nndanförnu hvern landlegudag, og er það mjög jiarft; en þvi miður eru margir, sem hagnýta sjer hana ekki; kostar hún þó að kalla má ekkert, með jivi að sýslufjelög Arnessýslu og Eangárvaila styrkja jietta fyrirtæki. Fyrirlestrar tveir hafa verið fluttir hjer fyrir fólki siðan vertíðin byrj- aði; annan hjelt Steinn barwakennari Sig- nrðsson nr Landeyjum, en hinn síra Olafur Olafsson í Arnarbæli. Mannalát. .Nýlesfa er látinn vestra merkishóndinn Arni J. Thoroddsen írá Látrum i IlnuÖa- sandshreppi, bræðrnngur Jóns Thorodtbens sýsluraanns, sonur Jóns Þóroddssonar bómla á Látrum og Guðrúnar Arnfinnsdóttur frá Hallsteinsuesi. Hann bj.i langun aldur á Látrum gilðu búi. Hahn Ijezt að Kvígind- isdal, hjá syni sýnum, Jóni, er jiar hý r, nær áttræ.ður. Helgi verzlunarstjóri Jónsson i Borgarnesi varð fyrir Jjví þunga mótlæti 12. þ. m., að missa son sinn JJelga, 15 vetra efnis- pilt, úr hei'abólgu. Merkishóndinn Sigtryggur Finnsson á Sólheiinum í Laxárdal, er ljezt 27. ág. f. á., var fæddur á Sólheimuin 10. sept. 1820. Arið 1843 kvæntist hann Guðrúnu Jóns- dóttur frá Laxárdal. Þessi merkishjón bjnggn allan sinn búskap á Sólheimnm, nema að eins tvö ár, er þau voru á Sauðafelli, og svo að þeitn liðnum á Sólheimum. Eptir lát konu sinnar fyrir nokkrnm árum bjó Sigtryggur með dóttur sinni til dauðadags. Tvö börn jieirra hjóna eru á liíi. Allir, sem kyuntust Sigtryggi sál, virtu hann og elskuðu; bann hafði tamið sjer það a'ð' láta gott af sjer leiða við alla, sem höfðn kynni af honum. Hreppsnefndarmaður var hann og sáttanefndarmaður í Laxárdalshreppi í 24 ár, og fórst hontmi jiað einkar-vel úr hendi. Hann var sierstakur hófs- og reglu- inaðitr. En einkum er gestrisni lians orð- Tögð, og þótt hann ekki legði kostnað í skrantleg húsakynni, og allur viðbúnaður og beini væri metinn nteira við þörf en metnað, þá var alúðin svo mikil og viðræð- urnar svo fjörgandi, að það studdi hvað annað til þess »ð hann hændi að sjecgesti, bæði æðri og lægri, og að gesturinn gleymdi brát.t, að hann var þreyttur og veðurbarinn. Það mátti á sama standa, hver í hlut átt», ef hann vissi að hann var þarfandi góð- gerða eða greiða, þá var bjálp hans ávallt í tje; einkum Ijet hann sjer mjög annt um það, að þeir, sem leið áttu frá heiinili hans yfir Laxárdalsheiði, færu ekki fylgdarlausii, ef tvisýni var á Jivi, að þeir rötnðu. Og æti'ð gekk hann á undan og hvatti aðra til jiess að hjálpa sveitungum sinum, þegar hjargræðis- eða heyskort bar að hönd- uin. Er því ekki auðfyllt Jiað skarð, sem hjer er antt orðið. S. Pöntun uppá 10 krónur. |>eir menn út um land, sem panta vefnaðarvörur af einhverju tagi fyrir minnst 10 krónur hjá mjer, fá þær sendar sjer kostnaðarlaust með póstskipinu til allra hafna, er þau koma víð á, ef þeir senda borgunina rneð pöntununum. Sje eitthvað of- borgað, verður það sent til baka með vörunum, serq pantaðar eru. Pöntun- inni, verður að fylgja sera nákvæmust lýsing á því, sem um er beðið, og til hvers það á að notast. Ef tilbúin vinnuföt eru pöntuð, verður að senda mál af þeim, sem þau áað nota, tekið yfir um manninn efst undir bönd- unum. Hlutir, sem ekki iika, eru t knir til baka fyrir fullt verð, ef þeir eru sendir hingað um hæl mjer að kostnaðarlausu og ef þeir eru í jafn- góðu ásigkomulagi og þeir voru, þegar þeir voru sendir hjeðan. Lán veitist alls ekki. -— Jeg kem til að hafa miklu meiri birgðir af allskonar þýzkum og frönskum vefnaðarvörum þetta ár en að undanförnu og með mjög lágu verði. Menn geta pantað hvaða vefnaðar- vörutegund, er meriD óska og sem vant er að flytja hingað til Eeykjavíkur. Reykjavík 23. marz 1898. B.jörn K rist.iánsson. FRÁ 1. APEÍL er verkstæði mitt í kjallaranum undir húsi mínu í Yonar- stræti. Tjarnargata er gengin að hús- inu. Rvík 3n ;j 1898. Eirtltur Bjarnason, járnsmiður. MVNDIR OG RAMMAR eru til sölu hjá mjer, ódýrast á landinu, stórt úrval. Skoðið hjá mjer, áður en þið kaupið af öðrum. S. EIRÍKSSON, snikkarameistari. PENINGAR fundnir í dag. Ritstj. vísar á. TIL LEiGL lítið herbergi með húsgögnum — fyrir einhleypan mann. — Ritstj, vísar á. Proclaraa. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4. jan. 1861 er hjer meðskor- að á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi Bjarna Bjarnasonar fráLauga- bóli í Auðkúluhreppi, sem drukknaði af fiskiskipiuu »f>ráinn« á síðastliðnu sumri, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda, áður en liðnir eru 6 mánuðir frá sfð- ustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifst. ísafj.sýalna 20. jan. 1898. H. Hafstein. Pioclama. Með því að Guðmundur bóndi Gísla- son á Hryggjum í Staðarhreppi hefir f dag framselt bú sitt til þrotabús- meðferðar, þá er hjer rneð samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem til skuldar telja hjá nefndnm Guðmundi Gíslasyni, að lýsa kröfum sínurn og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Skagafjarðarsýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar inuköll- unar. Skiptaráðandiun í Skagafjarðarsýslu, Sauðárkrók 2. marz 1898. 'Eg-jrert Briem. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4. jan. 1861 er hjer með skor- að á alla þá, sem til skuldar telja í dánarbúi Jóns Jónssonar frá Selja- brekkunaustum í Eyrarhreppi, er drukknaði 4. nóv. síðastliðinn, að lýsa kröfum sínum og sanna Jrær fyrir nnd- irrituðum skiptaráðanda.áður liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu birting auglýs- ingar þessarar. Skrifst. Isafjarðarsýslna 20. jan. 1898. H. Hafstein. Að bróðir minn kosisúii W.G. SpencePaterson hafi andazt í nótt eptir langan og þungan sjúkdóm, það tilkynnist hjer með hinum mörgu vinurn haDS nær og fjær hjer á landi. Rvík, 28. marz 1898. Th.G.Patersom Hjer með er skorað á alla þá, er til skuldar telja í dánarbúi Herdísar Sigurðardóttur frá Jsafirði, að lýsa kröfum sínum fyrir undirskrifuðum arfleiddum einkaerfingja innan 6 mán- aða, frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. ísafirði 10. marz 1898. Guðm. B. Kristjánsson. Kennsluáhöld. f>au er jeg fús á að útvega mönnum eins og að undanförnu; en ráðlegast er að senda pantanirriar sem fyrst, en draga það ekki til hausts, því þá er óvíst, að áhöldin sjeu til hjer á staðnum. Peningar verða að fylgja pöntunum. Morten Hansen. STAM. 20. maí næstk. og næstaþríggja vikna tíma þar á eptir veiti jeg tilsögn í að losasb við stam. Ekki er til neins að koma til mín í þessum erindum á öðruin tíma en þeim, er jeg auglýsi. Morten Hansen. Almenningi hjer í suðuramtinu gefst hjer með til kynna, að þeir, setn vilja fá leiðbeiningu hjá herra garðyrkju- manni EINARI HELGASYNI, fá hana ókeypis hjá honum, en þurfi hann að ferðast til þeirra í þeim erindum, verða þeir að kosta ferð hans fram og aptur. Reykjavík, 28. dag marzm. 1898. H. Kr. Friðriksson p.t. forseti Bún.fjel. suðuramtsins. NÝ BÓK. Vegurinntil Krists. Ept- ir E. G. White. 160 bls., innb. í skrautb. Verðl,50. FæsthjáD. Óstlund, Rvk. Leikfjelag Reykjavíkur leikur í Iðnaðarmanuahúsinu næstkomandi föstudagd. apríl) Þrjá góðkuima leiki. Tvo þeirra hefir »Leikfjelag Reykja- víkurci ekki sýnt áður. Nánara aug- lýst síðar. Ný SKUGGAMYNDA-VJEL mjög ó- dýr fæst hjá D. Danielssyni í Rvík. Uudirskrifaður tekur að sjer alla Skóaravinim fyrir mjög væga borgun. Karlmanns- skór eru sólaðir fyrir . . . kr. 2,50 Kvenmannsskór — . . . — 1,75 Allur njT skófatnaður selst með mjög vægu verði. Vatnsleðursskór seljast á kr. 7,50 a. Allar aðgjörðir injög svo ódýrar. .7. Jacobsen, Hafnarstræti 8. ■ö *>■> Cí> ‘Vj Cc o>. S S S) 's . "i . ^: <s>. : dn . El • Cí» • • ö ; g • ö : a . . ö a 1 ■S ■ — O: ci* ö a 70 <s CO '< 5 a 5 53. S _ P?. 2 fe-0" zOa Oo »C. CO -J Co C> ^ c: ö II 3 *C> Oo Cc <1 t í Cc oj U' Uk., Oj í ?? i hs. C 2 ö f ^ II I I I ö : LQ $ I $ <?> r4 •~r>^> a 5- IS & § £ Ss >. O. a > C Sl 3 -* pú fco tö o: gtg 5 s-a o S./ö 3 8 qj C. gto ? Einkasölu á smjörliki jiessu frá Aug. Pellerin fils & Co.- í Krjstianíu hefir sunn- anlands kaupmaður Jóhannes Hansen, Urík. Leiðarvísir til lifsátoyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gef- ur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar uppplýsmgar. Merki þau, sam við notum við verzl- anir okkar, sem hafa merkið »PT« annarsvegar, og þá tölu, sem þau gilda fyrir í aurum hins vegar, eru að eins i inleyst með útlendum vörum, með okkar almenna útsöluverði. J>etta leyfum við okkur að gjöra almenningi kunnugt með auglýsingu þessari, svo enginn þurfi að vera vafa um. hvort gildi merki þessi hafa. Jataframt skal þess getið, að þau merki okkar, sem ekki eru merkt »97«, gildá aðeius til 1. janúar 1899, en eptir þann dag hafa þau ekkert gildi. Bíldudal í desember 1897. P. J. Thorsieinsson & Co. íslenzk prjedikun í Good- Templarhúsinu á pálmasunnudaginn kl. 6 síðdegis. D. Óstlund. Alls konar GRJÓTVERKFÆRl fást hjá þorsteini Tómassyni í Rvík; enn fremur tilheyrandi sköpt, allt góð og ódýr vara. Biðjið œti.ð um Fineste Skandinavisk Export-Kaffe Surrogat, billegasta og bezta kaffibæti. F. HJ0RTH & Co. Kjöbenbavn K. Utgef. og ábyrgð'arm. Björn Júnsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. í safoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.