Ísafold - 28.05.1898, Page 4

Ísafold - 28.05.1898, Page 4
1,2 W. CHRISTENSEN’S verzlun í Reykjavík selur Allskonar Korn- 0^ nýlenduvörur, Colonialvörur, allsk. Brauðvörur, Niður- soðið, hvergi jafn mikið úr að velja. VÍN aföllum te.gundum, VINDLAR í \ %, ^4 kössum, Cigarettur 15 teg. Cerutter. Leir- og Glervörur. „Anretningsa-borð. Plett og* Postulín, mjög margir fallegir hlutir hentugir í brúöargjafir. Tuborg Lager-öl, Carlsberg Pilsner-öl Sodavatn, Chiea. Múrstein, þakpappa, Carbolineum, Tjöru, Stifti og* saum. Kalk og Cement, ásamt miklu fleiru, sem kemur með kaupskipi ,Ragnheiður’, snemma í júní. <x> OD © • JN U u. CS C3 ss A s © 9? Tf S- © P s Asíuí, Agúíkuí, Lemonasíur, allt selt í lausri vigl Franskur Chartreuse danskur do. — Pommerants — Jordbær — Cocoa D. 0. M. L I K 0 R Reynið: nýjan ávaxtabúðing í pökkum á 45 a. Syltetöj í smápökkum á 10 a. Sæt Hindbær — og Kirsebær — Ribs blönduð ávaxta- bláberja- og morberja s A F T EINKAÚTSALA af: Martin Jensens annáluðu Caloric Punch. Daniel Crawfords & Co. Finest verry old Scotch Whisky Margarine (smjörlíki) frá verksmiðjunni ,Randers’ sem nú er álitið það bezta sein flyzt. Fjórir fjaðrastólar fást í verzlun Isl. smjör fæst i verzlun W. CHRISTENSENS. W. CHRISTENSENS. Pickles og fisksósa er lang ódýrast W CHRISTENSENS verzlun. Ilmvötn og sápur fást i W. CHRISTENSENS verzlun. Nýkomið til Magnúsar Benjaminssonar úrsmiðs: KLUKKUR smærri og stærri. VASAÚR af mörgum teg. ÚRFESTAR, mjög fallegar og vandaðar, margar teg. KAPSEL, ARMBÖND, BRJÓSTNÁLAR, HRINGIR, MAN- CHETTUHNAPPAR. S AUM AV JELARNAR ágætu, sem öllum hafa reynzt mæta vel, og margt, margt fleira. -!> >1 !> Saumavjelar þær, er hr. M. Benjamínsson hsfir til sölu, eru egta Singers- vjelar, gjörðar af bezta stáli og eru viðurkenndar að vera hinar heztu sauma- vjelar Gísli Finnsson járnsmiður. BEINA LEIÐ til austfjarða fer j TlI'Ölð Skip gufuskipið »Hjálmar« í fyrsta lagi h. ' fæst hjá undirskrifuðum með öllum 29. maí. Farseðlar fást um borð í ! útbúnaði fyrir óvanalega lágt verð. Skipið er vandað að öllum frágangi og SKIP j því vel viðhaldið Thor E. Tulinius. Kristján Þorgrímsson. Proclama. Eptir lögum 12. aprí! 1878 sbr. op. brjef. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á þá, sem til skuldar telja í dánar-og fjelagsbúi Ógmundur Sigurðssonar og eptirlifandi ekkju bans Helgu Arin- bjarnardóttur í Tjarnarkoti í Njarðvík- urhreppi, að tilkyuna þær og sanna fyrir undirrituðum skiptaráðanda inn- an 6 mánaða frá síðustu birtingu aug- lýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu hmn 23. maí 1898 Franz Siemsen. Proclama. f>ar sem Arni bórðarsson frá Haust- húsum í Rosmhvalaneshreppi hefir framselt bú sitt til opinberrar skipta- meðferðar sem gjaldþrota, er hjermeð eptir lögum 13. apríl 1894 sbr. op. br. 4. jan. 1861 skorað á alla þá, aem til skuldar telja í tjeðu þrotabúi, að til- kynna og sanna þær fyrir undirrituð- um skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Sýslumaðurinn í Kjósar-og Gullbringu- sýslu 17. maf 1898. Franz Siemsen. Hvítar ’/i FLHSKUR kaupir Th. Thorsíeinson. Proclama. l’.ptir lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á alla þá, sem til skuldar telja í dánar- búi Jóns Pálssonar frá Lónshúsum í Rosmhvalaneshreppi, að tilkynna og sanna þær fyrir undirrituðum skipta- ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsiugar þessarar. Sýslumaðurinn í Kjósar- og Gullbringu- sýslu 17. mat 1898 Franz Siemsen. Uppboðsaufrlý.sing'. Mánudagana hinu 13. 27. júní og 11. júlí þ. á. kl. 6 eptir hádegi verður að undangengnu fjárnámi eptir kröfu frá landsbankanum við opinbert uppboð seld hvxseign Pjeturs verzlunarmanns Thomsens í Keflavík til lúkningar skuld, að upphæð kr. 919, með óborg- uðurn vöxtum frá 1. okt. f. ár. Hús- eignin hefir verið virt á 3000 krónur. Suluskilmálar verða til sýnis daginn fyrir hið 1. uppboð. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu hinn 23. maí 1898 Franz Siemsen. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Binar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.