Ísafold - 05.07.1898, Side 4
172
ir af.an hann. f>etta blaut að hafa
verið snöggur vindþytur, því að nóg
var af sprungutn og götum í gamla
turninum. Og þó hefði hann nærri
því getað svarið það, að hann heyrði
fótatak rétt við hliðina á sér. Hann
var kominn út í garðinn og var enn að
hugsa um þetta. |>á kom maður þjót-
andi á móti honum yfir grasflötina.
»Er það þú, Smith?«
»Komdu 8æll, Hastie!«
»í guðs bænum, komdu fljótt með
mér. Lee erdruknaður! Harringdon
ætlaði að sækja lækninn, en hann
var ekki heima. f>ú verður að koma
undir eins. það getur verið, að líf
leynist með honum«.
»Hefurðu konjak?«.
»Nei«.
»Eg ætla þá að sækja það. það er
flaska uppi hjá mér«.
Smith þaut upp stigann, stökk upp
þrjú þrep í einu, þreif flöskuna og
sneri með jafn-miklum hraða ofan aft-
ur. En þegar hann kom að herbergi
Bellinghams, sá hann þá sjón, að hann
nam staðar óttasleginn fyrir framan
dyrnar.
Hann hafði lokað þeim á eftir sér,
en nú stóðu þær opnar, og beint á
móti honum stóð smurlingskistan í
jósinu frá lampanum. f>rem mínút-
um áður hafði hún verið tóm. Hann
þorði að sverja það. Nú var langi,
hræðilegi líkaminn í henni, stóð þarna
gneipur og stirður, og svart, þurkað
andlitið sneri að dyrunum. Líkam-
inn var líflaus og linur, en Smith fanst,
meðan hann starði á hann, eins og
einhver lífsneisti væri eftir, ofurlítið
meðvitundar-merki í litlu augunum,
sem lágu langt inn í augnatóttunnm.
Svo forviða varð hann og svo hverft
varð honum við, að hann gleymdi er-
indinuogstóð kyr og starði á magran,
skorpinn líkamann. Hann rankaði
fyrst við sér, þegar hann heyrði rödd
vinar síns neðan að.
»Komdu nú, Smith!« hrópaði hanD.
»|>ú veizt, að hér er um lffið að tefla.
Flýttu þór nú! Nú verðum við að
reyna okkur. þetta er ekki full röst
og við ættum að komast það á 5 mín-
útum. Mannslífið er meiri hlaupa
laun en nokkur bikar«.
f>eir hlupu á stað í myrkrinu og námu
eigi staðar fyr en þeir komu niður að
áuni, lafmóðir og másandi. J>ar lá
Lee hinn ungi endilangur á legubekk
í klefanum litla, meðvitundarlaus, og
rann niður af honum; það var grænt
þang í svörtu hárinu á honum og hvít
froða um helbláar varirnar. Félagi
hans Hartingdon lá á hnjánum fynr
framan hann og var að reyna að nudda
hita í helstirða limi hans.
»Eg held að líf leynist með honum«,
mælti Smith, og studdi hendinni á
hjarta hins unga manns. »Haltugler-
inu á úrinu fyrir muninn á honum.
Já, það kemur móða á það. Taktu í
annan handlegginn á honum, Hastie.
Gerðu eins og ég; ég held hann hfni
þá«.
|>eir héldu áfram þessari lífgunartil-
raun í 10 mínutur; brjóstið á manniu-
um, sem lá eins og lík, hrærðist upp
og ofan. Að þeirn tíma liðnum var
eins og hrollur færi um hann allan,
varirnar titruðu, og hann lauk upp
augunum. f>eim varð ósjálfrátt, öilum
stúdentunum þremur, að hrópa húrra.
•Yaknaðu, lagsmaður. Jpú ert búinn
að gera okkur nógu skelkaða«.
»Súptu á konjaki. Fáðu þér teyg
úr flöskunni«.
»Nú er honum óhætt«, mælti sam-
býlismaður hans, Hartingdon. »Drott-
inn minn ! hvað ég var hræddur ! Ég
sat hér og var að lesa, og hann hafði
geDgið sér til skemtunar niður að ánni
snöggvast. f>á heyri ég alt í einu
hljóð og hátt skvamp eða skell. Ég
rauk út. Loks fann ég hann og kom
honum upp á bakkann, en sá ekki
betur en að alt líf væri úr honum.
Simpson gat ekki skroppið eftir lækn-
inum, því hann hefir bæklaðan fót,
og ég veit ekki, hvað ég hefði átt að
gera, ef ég hefði eigi notið ykkar við. —
f>að er rótt, lagsmaður ! Seztu upp!«
Monkhouse Lee var seztur upp við
olnboga og litaðist um með tryllings-
legu augnaráði.
»Hvað gengur á?« mælti hann. Fór
ég í ána? Já, nú man ég það«.
Honum var geigur í augum og hann
grúfði sig niður í lúkur sínar.
• Hvernig atvikaðist það, að þú dast
í ána?«
»Ég datt ekki í ána«.
»En hvernig var það þá?«
»Mér var fleygt í ána. Ég stóð á
bakkanum, og það kom einhver aftan
að mér og fleygði mór fram af eins
fysi. Eg heyrði ekkert og sá ekkert.
En ég veit samt, hvað það var«.
Næsta blaö Laugardag
9. þ. mán.
IöT* Snnnanmenn (af
Vatnsleysuströnd ogúrVog-
um) vitji ísaloldar í Fisch-
ersbúð í Hafnarfirði,
(Knudtzonsbúð, sem áður
var)
Proclama.
Samkvæmt lögum 12 apríl 1878 sbr.
op. br, 4. jan. 1861, er hér með skor-
að á þá er til skuldar telja í dánar-
búi Hans Chr, Emil Tvede í Reykja-
vík, er andaðist hinn 8. júní þ. á., að
tilkynna skuldir sínar og sanna þær
fyrir undirritaðri, sem hefir umboð
samerfingjanna, innan 6 mánaða frá
síðustu birtingu auglýsingar þessara.
Reykjavík 4. júlí 1898.
L. Tvede
STOB ferðataska með ýmsum mun-
um í tapaðist nálægt Geirs bryggju 6.
júní síðastl. Teskan er úr brúnu leðri
og er roerkt: F. W. W. H. Rífleg
fundarlaun fær sá, er skilar töskunni
til Mr. Howells, «Hotel Reykjavík«.
Fundist hefir
sjal, jakki, hefill, stígvélaskór, o. fl.;
réttir eigandi geta vitjað muna þessara
á skrifstofu bæjarfógeta gegn borgun
fyrir þessa auglýsingu.
Atvinnu
við hvalveiðastöð geta nokkrir dug-
legir menn fengið.
Guðbr. Finnbogason.
TÝNST hefir úr haga dökkjarpskjótt
HRYSSA, fönguleg, óafrökuö og mark-
laus. — Finnandi er beðin að koma
henni til skila að Görðum á Alftanesi
mót sanngjarni borgun.
Síðari ársfundur
búnaðarfélags suðuramtsins
verður haldinn þriðjudaginn 5. dag
næstkomandi júlímánaðar kl. 5 e. m.
í húsi »Good-templaranna«; verður þá
skýrt frá fjárhag félagsins og aðgjörð-
um þetta árið; skýrt frá undirtektum
amtsráðanna í hinum ömtum landsins
um stofnun búnaðarfélags fyrir alt
landið, að svo miklu leyti skýrslur
verða komnar um það efni, og bæði
það mál rætt og ýms önnur, er félag-
ið varðar, og að síðustu kosin félags-
stjórn.
Rvk 17. júní 1898.
H. Kr. Friðriksson.
-------•-------------------------
GRUNNUR undir allstórt hús er til
sölu í miðjum bænum. Ritstj. vísar á.
|>eir sem kynnu að hafa fengið bæk-
ur að láni hjá lyfsala E. Tvede eru
beðnir góðfúslega að skila þeim í apó-
tekið sem allra fyrst.
Otto Mönsteds margarine
ráðleggjum vér öllum að nota, sem er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki
sem mögulegt er að búa til.
Biöjiö því ætíö um
Otto Mönsteds margarine;
fæ3t hjá kaupmönnunum.
selur ofna, rör, kola ausur, eldun
arpotta, hrákadalla og margt fl.
Eldavélar og ofna útvega ég
frá beztu verkssmiðju í Dan-
mörku fyrir innkaupsverð, að viðbætri
fragt. f>eir, sem vilja panta þessar
vörur, þurfa ekki að borga þær fyrir-
fram; aðeins lítin hluta til tryggingar
því, að þær verði keptar, þegar þær
koma,
-c
s
<5
£
. <
Öí
Q I
ý? 5
-
as°
1
CQ
§
§
■ o
CH
62
ð
>
'O
O-,
g
as
£
s
S
o
QJ
.2
_ II... ,
1
•«r> O
s
• r-
o
s*-»
Vjrj
3
75 -S
' S Æ,
■■n
§? '•
?: :
‘5^'
, ~i Jt- I
. I
;8
0
I I I ,
d to Ci
££ £ <£> CY3
_ ^'>5
é;
S'Tí 2
.ss;
"fe b <
■S«3
5.SÉ =»
53
^ :q> _
^ Z
-2
* o
a.s
§ |
sr
Vj JO
ö
S*
^ «15 4S S
Einkasölu á smjörlíki |>essu frá Aug.
Pellerin fils & Co. í Kristianíu hefir sunn-
anlands kaupmaður
Johannes Hansen, ltvik.
SOGIÐ.
Aðgöngumiðar til að veiða við f>ing-
vallavatn og Sogið fyrir Kaldárhöfða-
landi í júní, júlí og ágúst fást hjá
herra G. Halberg, Einari Zoöga, Helga
Zoega í Reykjavík, Ofeigi Erlendssyni
á Kaldárhöfða og undirskrifuðum.
Borgun er 3 kr. fyrir fyrsta daginn
og svo 1 kr. fyrir hvern dag, sem
lengur er veitt.
Aðgöngumiðar til veiði veita líka
leyfi til að skjóta fugla í Kaldárhöfða-
landi.
Eyrarbakka í maí 1898.
P. Nfielsen.
Proclaina.
Eftir lögum 12. apríl 1878 sbr. op.
br. 4. jan. 1861 er hér með skorað á
þá, sem til skulda telja í dánarbúi
Bjarna f>orlákssonar frá Hellum í
Vatnsleysustrandarhreppi, að tilkynna
skuldir sínar og sanna þær fyrir und-
irrituðum innan 6 mánaða frá síðustu
birtingu auglýsingar þessarar.
Skiftaráðandinn í Kjósar- og Gullbr.s.
hinn 1. júlí 1898.
Franz Sieinsen.
Verkaður saltfiskur fæst keyptur
fyrir gott
íslenzkt smjör
sem peninga hjá
TH. THOI^^TEINjfljSÍON
Nýkomið:
Cement, tvær tegundir
f>AKPAPPI,
Saumavélae.
W. Fischers verzlun.
Proclama.
Eftir lögnm 12. apríl 1878 sbr. op.
br. 4. jan. 1861 er hér með akorað á
þá sem til skuldar telja í dánarbúi og
félagsbúi Ogmundar sál. Sigurðssonar
frá Tjarnarkoti í Njarðvíkum og eftír-
lifandi ekkju hans Helgu Arinbjarn
ardóttir, að tilkynna þær og sanna
fyrir undirrituðum innan 6 mánaða
frá síðustu birtingu auglýsingar þess-
arar.
Skiftaráðandinn í Kjósar-og Gullbringu-
sýslu hinn 1. júlí 1898.
Franz Siemsen.
Vel verkaðan
sundmaga
kaupir
Tli. Thorsteinsson
(Liverpool).
Kaffi, Kandís, Maegarine, Rúsínur,
Línur, Kaðall, Laukur, Blý, Kex.
Skinke. f>akjárnið þekta, bárótt og
slétt. Bankabygg, Haframjöl, Rúg-
mjöl, Maísmjöl, Cocoa, Chocolade,
Cement, Sfldarnet, Ljáblöð og Brýni.
Kvennskór margs konar, Shetlands-
garn, Hálfklæði, Foule, Gv. Mohair,
Stólasessur, Stólae, Skeljakassar o.
m. m. fl.
hefir komið í verzlunina »Edinborg«.
Áj^OEIÍJ SlGUIfÖjlÉON.
Meö >BOTNIA«
er nú komið í verzlun undirskrifaðs
ýmislegar nýjar vörur, þar á meðal á-
gætt RÉÐUGLER, alla vega litur
Farfi og alt þar til heyrandi; ýmisleg-
ar aðrar vörur til bygginga. Gamle
Carlsberg Alliance, Gamle
CarlsbergPilsner, Lemonaðe Soda-
vatn, Seltervatn, þorskalýsið o. fl.
Nú eru líka aftur komnar stórar
birgðir af hinu góðkunna
Kors0r-»Margarine«
sem mönnum ávalt mun reynast að
vera bezta smjörlíkið.
B.M. BAJAífNAjSíON.
Hér með tilkynnist, að hvern laug-
ardag yfirstandandi sumar til sláttu-
loka verður öllum HROSSUM sem
fyrir finnast í óhirðu í Kjalanesshrepp,
smalað og þau rekin til Kollafjarðar-
réttar, sem koma fram í eystri parti
hreppsins, en að Arnarhamri þau, sem
eru í vestri hlutanum á Bleikdal og
framnesinu. 011 þau hross sem ekki
verða þá tafarlaust hirt, verða höfð
í geymslu á eigandanna kostnað og
seld við uppboð samkvæmt reglugjörð
um fjallskil og notkun afrétta fyrir
Kjósar- og Gullbringusýlsu.
Móum í Kjalanesshr. 18. júní 1898.
hóröur Runólfsson
p. t. oddviti.
Enginn getur selt góðar vörur ódýr-
ari en verzlun
B H. Bjarnason.
Leiðarvisir til iífsábyrgðar fæst ókeyp-
is hjá ritstjórunum og Ujá dr. med. J Jón-
assen, sem einnig get'ur þeim, sem vilja
tryggja lif sitt, allar upplýsingar.
Utgef. og áhyrgðarm. Björn Jönsson.
Meðritstjóri: Einar Hiörloifsson.
1 saf ol darpr entsmiðj a.