Ísafold - 27.08.1898, Blaðsíða 3

Ísafold - 27.08.1898, Blaðsíða 3
211 Druknanir. Þrír menn skolast úthyrðis. A þriðjudagsmorguninn 23. þ. m. var fiskiskipið »Geir«, eign Geirs kaupm. Zoega, skipstjóri Sigurður Sítnonarson, undir Snæfellsjökli í ofsaveðri. Stór- seglið hafði bilað, og ekki var annars ko3tur en halda undan seglalaust. Hraðinn var 6 mílur á vökunni. Að atiíðanda miðjum morgni skall afar- mikil alda aftan yfir skipið, svo að það fór að kalla mátti í kaf. Alt, sem lauslegt var á þilfarinu, brotnaði, og sjór mikill gekk ofan í káetuna og lestina. I þessari kviðu tók út þrjá menn- ina. Einn þeirra náóist aftur, var fastur í færi og var dreginn inn aftur á því. En tveir drukknuðu: Olafur Guðmundsson, tómthúsmaður í Reykja- vík, og Kr stinn Adolf Ilenriksson frá Ranakoti í Stokkseyrarhverfi. Ólafur lætur eftir sig ekkju og mörg (4—5) börn; en Kristinn var ókvæntur. »Geir« kom hingað á höfniua um miðjan dag á miðvikudaginn. með því að þeir hreptu stórviðri niik- ið og rigningu, svo að illvært mundi í tjöldum þá nótt. þeir voru 17 stund- ir þann langa’og örðuga áfanga; kornu að Kalmanstungu löngu eftir miðja nótt. Bárust furðuvel af og karl- mannlega, þótt nóg hefði verið boðið vönum ferðamannum. Lestin hafði orðið lítið eitt aftur úr tvær síðustu stundirnar, fyrir ofviðris sakir; og hafði einhver laupur búið til úr því mikla frásögn um villur og hrakninga og nokkur blöð hér haft það eftir. Næstú nótt tjölduðu þeir við Arnar- vatn og höfðu þar gnægð silungs. það- an riðu þeir að Kornsá og síðan skemstu leið til Akureyrar; þá að Ljósavatni, og Reykjahlíð við Mývatn, og loks það- an að Laxamýri; voru komnir daginn eftir, 9. þ. m., að Húsavík þrem stund- um á undan Vestu. f>eir höfðu látið mætavel yfir ferð- inui, þótt heldur væri tíniinn naumur og áfangar því í lengra lagi. Surts- helli skoðuðu þeir á leiðinni rækilega og annað það, er ferðamönnum þykir nokkuð í varið. Ferðarekkjur höfðu þeir með sér og vistir, en kusu sér heldur sængur á bæjum og fengu víð- Föstudag 19. þ. m. druknuðu tveir menn á Eyrarbakka af tíu á skipi, sem var á leið út í gufubátinn Reykja- vík, en hvolfdi í brimi nærri lendingu. þeir hétu Guðjón þorsteinsson frá Mörk, bláfátækur tómthúsmaður, frá 4 börnum ungum, og Jón Jónsson frá Litlu-Háeyri, fyrirvinna hjá stjúpu sínni og 8toð móður sinnar. f>eir voru báðir dugandi vinnumenn og reglu- samir, og er fráfall þeirra mikill skaði fyrir sveitarfélagið. f>rír aðrir á skipinu voru að fram komnir, nær dauða en lffi, er þeir náðust; höfðu drukkið mjög mikið af sjó, og lágu nokkra daga eftir. Tiðarfar. Oþurkar hafa nú staðið samfleytt í hálfan mánuð, og eiga menn því mjög mikið hey úti, alt undir skemdum, ef eigi kemur bráður bati. J>ar á undan hafði heyskapur gengið vel um land alt, það er til hefir spurst; nýtingsér- lega góð. Frá útlöuduni. Borist hefir hingað skozkt blað frá 10. þ. m. »The Scotsman«, þar sem skýrt er frá, að Spánverjar hafa geng- ið að friðarkostum Bandamanna og að von muni vera á vopnahlé, meðan samningar gerist. Orusta hafði orðið töluverð með Spánverjum og Bandamönnum á Fil- ippseyjum 31. f. m. og biðu Spánverj ar ósigur að vanda með allmiklu niann- tjóni. Hvalveiðar Norðmanna. — Frá Vestmannaeyj- um er Ísafold skrifað 18. þ. m.: Norð- menn hafa aflað hér yfir 30 hvali, og erunú farnir heimleiðis vestur á Tálkna- fjörð raeð aflann. 3 skip hafa verið hér til aflabragða: »Tálkna«, »F,gil« 0g »Leif« nokkra daga. t ---------- Ferð dr. P. Beyers og hans félaga, (Iddfellowanna dönsku. — |>eir lögðu af stað héðan til fúngvalla 28. f. m., komust næsta dag til Geysis, lágu þar í tjaldi tvær nætur og fóru að skoða Gullfoss dag- inn, sem þeir voru þar um kyrt; sáu Geysi gjósa stórgos tvö eða þrjú og mörg smá; fanst mjög um hvorttveggja, Geysi og Gullfoss. Lögðu síðan á stað árdegis sunnudag 31. f. m. upp á fjall frá Geysi um Eellisskarð og Skessubásaveg, milli Hlöðufells og Skjaldbreiðar, og ætluðu að hafa nátt- stað í Brunnum, en kusu heldur að halda ferðinni áfram til Kalmanstungu, ast, sumir eða allir. Greiði seldur mjög vægu verði eða sanngjörnu al- staðar, nema á Akureyri; þar lét hinn nýi gistihúsráðandi, Vigfús Sigfússon frá Vopnafirði, gjalda sér 8 kr. á mann fyrir nóttina, með tveimur máltíðum; og er það sjálfsagt hið lang- dýrasta gistihús af líku tægi um öll Norðurlönd og miklu víðar. Fylgdarmennirnir, þeir |>orgr. Gud- mundsen ásamt |>órði Pálssyni stúdent, Böðvari Böðvarssyni frá Hafnarfirði og f>órði Guðmundssyni úr Reykjavík, komu aftur að norðan fyrir rúmri viku Hesta höfðu þeir alls í ferðinni 32. Flskiskútur flestar komnar inn þessa dagana og þar með hættar veiði þetta suniar. Röfðu afl- að illa í siðustu útivistinni, enda fáar liaft sildarheitu. Hlöðufok er getið uin að hafi orðið hingað og þangað í stórviðrinu aðfaranótt hins 12. þ. m. eða þá uni morguninn, t, d. vestur í Saurhæ og svo í Kaldaðarnesi í Flóa, sýslu- mannssetri Arnesinga. !>ar fauk ný hlaða einhver hin stærsta á landinu, 23 álnir á hvorn veg og 10 álnir undir þak, G álna moldarveggir að neðan og járn úr því. Þakið með járnveggjunum tók upp, ásarnt grindinni, sem fór í mola, og sendist spild- an yfir fjós, smiðju og hið þriðja hús inn i sund milli íbúðarhússins og geymsluhúss fyrir norðan það, og síðau lengra áleiöis. Var mikil mildi, að hún lentí ekki á íbúð- arhúsinu sjálfu. Hafði veriö ^opinri einn veggurinn, norðan á móti, með þvi þar átti að koma peningshús. Hey var mikiö í hlöðunni og lá undir skemdum. Ilún tek- ur að sögn á þriöja þúsund hesta. (iizkað á að skaðinn muni nema sjálfsagt 1000 krónum. Veðuratluigaiiir i Reykjavík eftir landlækni Dr. J. Jónas- sen. Hiti J (á Celsius) iá nóttjuru hd Loftvog (milliniet.i áni. sí?)d. V eðurátt. árd. siðd. 20. 21. 22. 23. 24. •/5. 20. í + 10 I + 10 1 + 9 + 5 i +5 + 9 + 0 + 12 + 12 + 12 + 4 + 10 + 9 + 10 762.0 754.4 136.6 744.2 756.0 741.7 741.7 54.4 S h h 716 8 S h d 736.6 a hv d 756.9 Nvhvd 749.3 744 2 S h d S h d Sa h d N h d Sa h d |Sa h d Sv h d Svhv d S h v b inn 20. var her hæg sunnanátt, bjart ir; fór svo að dimma og rigndi h. 21. íkaflega mikil rigning aðfaranótt h.22. ustri, gekk svö til útsnðurs með haf- miklu; siðustn dagana útsynningur með Eftirmæli. Meðal látins merkisfólks á þessu ári er að geta ekkjunnar Guðrúnar Þórarins- dóttur, er andaðist að heimili sinu Gerð- um i Ftskálasókn 25. marz, 83 ára gömul. Hún var einkadóttir Þórarins bókbindara Sveinssonar á Varmú, er látið hefir eftir sig fróðleg handrit., er kaflar úr hafa ný- skeö hir/.t á prenti. I móðurætt var hún kynjuð frá merkri sænskri ætt; mun hafa veriö 5. maður frá Magnúsi Stenboek hers- Besta Buðin í bæiium höfðingja Karls 12. Sviakonungs. — Mann sinn Þorstein Niss Sigurðsson misti hún 1877, og 1891 einkason sinn Svein, merkan og mikilsverðan mann. Til dauðadags bjó hún með mikilli sæmd á eignarjörð sinni */* Gerða ; þar hafði hún reisa látið ibúð- arhús úr timbri, og aö jarðabótum iét hún kappsamlega vinna til dauðadags. Rosrn- hvalanesshrepp hafði hún arlleitt að hálf- nm eigum sínum, og skyhli þeim varið til eflingar garðrækt, og grasrækt með tilsjón búnaðarfélags hreppsins. Guðrún var fyrir flestra hluta sakir stór- merk og virðingarverð kona. Hjá henni fóru fagurlega saman góðir vitsmunir, mann- kostir og atorka. Hún var trúrækin og siðavönd, en jafnframt ung í anda til dauða- dags, og unni af alhug hvers kyns fram- förnm og umbótum nútimans. Hina sönnu mentun andans og hjartans, er hún hafði til að bera uinfram flestar alþýðukonur samtimis, hafði hún hlotið sem vinnukona á öðrum eins heimilum eins og Reykholti, Viðey og Reykjavik hjá dr. P.P. biskupi o. fl. .Þessi úgætisheimili voru skólarnir, sem hún hafði ment.ast á. J. P. Vestmannaeyjum 18. ágúst: Mestur hiti var hér í júnímánuði þann 4. 19°, minstur aðfaranótt þess 3. 5°: í júli var mestur hiti þann 27. 15,5°, minstur aðfaranótt þess l.>. 5,3°. LTrkoman var í júní 85, í júli 83 miilimetrar. Frá því fyrir miðjan júni og fram yfir miðjan júlí var veðrátta oftast fremur kalsaleg, vot- viðra- og stormasöm, sjógæftir sjaldgæfar og afli af sjó því nær enginn. Sláttur hófst seint sakir slæmrar gras- sprettu, og náðust mestallar töður græn- í þurviðrakaflanum, sem hófst 26. júlí. 1 norðaustanrokinu aðfaranótt 12. þ. m. rak litinn hval hér á Eiðinu, sem slitnað hafði af seil Norðmanna, var hann seldur á upnboði; hljóp um 290 kr., spikvætt um 4 kr. rengi um 2 kr. vættin Þung kvefveiki hefir gengið um tíma i börnum, á flestura ineð hitasótt. Heilbrigði að öðru leyti góð. >88 $3 s-S 3 « S- Q ”>3 :o — ■ • ^ Q • s 1 c ^ . : : . 5C lO . '2 3 • i « ÍS !- •<s> Lykt, Feiti Ostef MjóU Fjfni Vatn •ih Einkasölu á smjörliki þessu frá Pellerin fils & Co. í Kristianíu hefir anlands kaupmaður Joliannes Hansen, Hvík. Aug. inn- Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat óefað hið bezta og ddýrasta Export-Kaffi, sem er til. F. HiORTH & Co. Kjöbenhavn K. Aukaíundur í Isfélaginu víö Faxaflóa verður haldinn á Hotel Island föstu- dagiun 2. sept. næstk. kl. 7 e. m. til að ræða nauðsynlegt málefni. Félags- menn beðnir að mæta. Tr. Gunnarsson. er og verður altaf búð- in hans HOLGER CLAUSEINS i Hafnarstr. 8 f>ar fást alls konar vefnaðarvörur með miklu lægra verði en í nokkurri ann- ari búð hér í bænum; þar er og mikið og margbreytt úrval af þessum vörum: Alls konar leirtau, mjög fallegt. Loðnir hálskragar fyrir dömur mjög einkenmlegir. Múfíur, Flibbar, Krag- ar, Manschettur, Manschettsskyrtur, af öllum stærðum. Alls konar hnappar. Ymislegt áteiknað til bróder ngar, á- samt ísaumssilki af öllum litum og fjölda ýmsra garntegunda. t. d. Vefj- o. fl. Axlabönd, Ljómandi hálsklútar og silk klútar fyrir konur og karlmenn, mjög mikið úrval. Hattar og húfur, margar tegundir. Hálfklæði, alklæði, dyffel í yfirfrakka, buxnatau, brjósthiífar, stórt úr- val. Oteljandi léreftstejundir ágœtar. Skr fmippur prýðis fallegar með alma- naki til ísaums. Tvinni og skúfsilki. Ullartau í svuntur og barnakjóla, íofið silki ýmisiega litu, Kvenntreyur, líf- stykki, Handklæði. Tdbúinn karlrnanna- fatnaður, mjiig hentugurfyrir Lslendinga, kemur með næsta gufuskipi. f>að borgar sig að líta inn í búðina hans Ciausens, það kostar ekki neitt, en þar sjáið þið undir eins að alt er 20”ý ódýrara en annarstaðar, og ef þið kaupið fyrir 10 krónur í einu, þá fáið þið 10°/. afslátt extra. Komið og kaupið og ykkur mun þess aldrei yðra. Holg. Clausen Hafnarstr. 8. Með skipinu »Fosuæs« hefi óg fengið mikið af trjám og borðvið, sem verður selt með lægsta verði. Reykjavík 26. ág. 1898. Jón í>órðarson, KIÐJABERG í Grimsnesi í Arnessýslu fæst til ábúðar frá fardögum 1899, semja má við ábúandann þar Gunul. Þorsteinsson. S M J 0 R i dunkum og í pundavis selur Björn Kristjansson. Munið eftir að skoða Karlmanna- fatnað hjá Jóni kaupm. f>órðarsyni, áður en þið kaupið annarsstaðar. YERZLUN 8IÖRNS KRISTJ ANSS0NAR i REYKJAVÍK selur fyrir lægsta verð fyrir borgun út i hönd: Rúg, Bankabygg, 4 tegundir, Baunir, Hveiti, Rúgmjöl, Sagogrjón, Kaffi, Sykur alls- konar, Exportkaffi, Græusápu, Vefjargarn, Rusínur, Sveskjur, Baðlyf, Neftóbak, Munn- tóbak, Reyktóbak, Stálskóflurnar góðu, Hóf- fjaðrirnar ágætu, Þakjárn ágætt, og Þak- saumur, Öngla nr. 7 og nr. 8, Manilia og Tjörutóg, Fiskilinur, Hrátjöru, Fernisolíu á- gæta, Steinfarfa, Stangasápu, Handsápu, þýzkt Salt, Mottur ágætar á eldhúsgólf, Steinoliu o. fl. 1 verziun Jóns Þórðarsonar fást LampaglÖS af mörgum sortum Hengilampar og Borðlampar, Luktir og A- __________________________ Niðursoðin mjólk í l pd. og £ pd. dósum fæst í verzlun Jóns Þórðarsonar. Kjöt af dilkum og sauðum fæst daglega í verzlun __________Jóns Þárðarsonar.______ í Ishúsinu er til sölu lax pd. 40 Og rjúpur 25—30 aura, og mikið af heilagfiski og ýsu.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.