Ísafold - 12.11.1898, Síða 3

Ísafold - 12.11.1898, Síða 3
279 því að mér ríður mjög á að innræta yður hitt og annað á leiðinni«. Alt, sem hann þurfti að jnnræta mér, befði nú samt mátt segja í einni aetningn; þvf aQ það var ekki annað en þetta, að ég yrði að muna eftir Þ^í, að ég ætti að vera honum til verndar og að, hvað sem fyrir kæmi, mætti ég ekki við hann skilja eitt augnablik. f>etta endurtók hann hvað eftir annað, þegar fór að síga á seinni hluta ferðarinnar, og sagði það með svo mikrlli ákefð, að það leyndi sér ekki, að honum var í meira lagi órótt. »Já«, sagði hann að lokum, og það var fremur svar upp á augnaráð mitt en nokkuð, er ég hefði sagt, »ég hef veiklaðar taugar, doktor Hamilton. Ég hef ævinlega kjarklítill verið og of- an á kjarkleysið bætist nú vanheilsan. En ég er stöðuglyndur og get neytt sjálfan mig til að leggja út í hættu, sem taugastyrkari menn kynnu að fælast. það er ekki af neinni rælni að ég geri það, sem ég ætla að fara að gera, heldur eingöngu af skyldu- rækt, og þó er það óneitanlega voða- leg áhætta; og takist það illa, fer því naumast fjarri, að ég eigi skilið að verða talinn píslarvottur*. Mér fór að leiðast þetta eilífa rósa- mál. Eg fann að ég varð að fá enda bundinn á það. 'Eg held, það væri miklu betra, að þér bæruð fult traust til mín«, sagði ®g- »Mér verður ekki unt að liðsinna yður, þegar mest á ríður, ef ég veit ekki, hvert erindið er, né hvað við erum að fara«. »0, það þarf ekki að vera neitt leyndarmál, hvað við erum að fara«, sagði hann, »ferðiuni er heitið til herragarðsins Delamere, þar sem Sir Tómas Rossiter á heima. Að því er erindið snertir, þá veit ég ekki, dokt- °r Hamiltun, hvort nokkuð væri við það unnið að gera yður það að öllu uppskátt, meðan ekki er lengra kom- rá" get að eina aagt yður þetta, að það sem við gerum — ég segi við, aí því að systir mín, lafði Rossiter, htur á málið eins og ég — það sem við gerum, segi ég, það gerum við beinlínis í þeim tilgangi að girða fyrir að nokkurt heyksli verði í ætt okkar. f>ess vegna skilstyður það víst, að ég er ófús á að gefa yður nokkurar þær skýringar, sem ekki eru með öllu ó- hjákvæmilegar. Annað mál væri það, doktor Hamilton, ef ég væri að leita ráða hjá yður. Nú er það að eins að- stoð yða,r í verki, sem ég þarf á að halda, og ég skal smátt og smátt gera yður aðvart um, hvernig þér getiðbezt látið mér hana í tó«. f>ar með var því máli lokið og tátækur maður getur sætt sig við ™kið fyrir 36O krónur á dag. Samt 8em fan8fc mér Lich- mere lávarður fara heldur lúalega að ráði sínu. Hann vildi gera mig að jafn-viljalausu verkfæri eins og stafur- inn hans var. Ég gat samt getið því nærn, að hvers konar hneyksli mundi vera óbærilegt jafn-viðkvæmum manni eins og honum, og ég skildi það, að hann vildi ekki trúa mér fyrir neinu leyndarmáli, fyr en haun ætti ekki annars úrkosta. Ég varð að treysta því að aUgu mín og eyru mundu fá ráðið gátuna, og ég bar ekki heldur neitt vantraust til þeirra. Herragarðurinn Delamere er fullar átta rastir frá Pangbourne-járnbrautar- 8töðvunum og við ókum þangað í opn- vagni. Lichmere lávarður var alt a hugsi og mælti ekki orð frá munni, *Hla,eC1 vorum komnir rétt að kalla rnMs^6*^ Þegar hann loksins tók til ! Var Þftð til þess að gera mér Ps att nokkuð, sem mig furðaði á. Mannalát Nýlega látinn að Hala í Holtum uppgjafaprestur síra Jón Brynjólfsson, fyrrum prestur að Kálfholti, níræður að aldri. Eiríhur Ketilsson, bóndi á Járngerð- arstöðum í Grindavík og sýslunefnd- armaður (áður hreppstjóriý, andaðist 30. f. mám, eftir nær missiris langa legu í lungnaveiki, 36 ára að aldri. Hann var sonur Ketils dbrmanns Ketilssonar í Kotvogi, en tengdasonur Einars bónda Jónssonar í Garðhúsum í Grindavík. Tengdamóðir þorkels prests Bjarna- sonar á Reynivöllum, Guðrún Ólafs- dóttir (frá Lækjarkoti í Reykjavík) andaðist þar 14. f. mán., komin rétt að níræðu, f. 21. febr. 1809. Meðal barna hennar má nefna, auk frú Sig- ríðar á Reynivöllum, Jón Clemens, smið í Chicago, föður síra Johns Clemens í Argyle (Manitoba), og þor- kel heit. Klemensson prentara, er á niðja í Khöfn. Kirkjus.jóður landsins, »hinn almenni kirkjusjóður«, var í síðustu ámlok (1897) orðinn nær 45,000 kr.; árið fyrir 40,000. Lánað út á árinu (1897) 14,600 kr. Varið til kirknagerðar það ár 2300 kr., mest til Ólafsvallakirkju: 1160 kr. Seld kirk.jujörð. Reykjavíkurkirkjujörðin Breiðholt hefir nýlega seld verið samkvæmt konungsleyfi 13. ágúst þ. á. Eng- lendinginum Mr. Payne, hinum sama sem veiðiréttinn keypti 1 Elliðaánum m. m. af H. Th. A. Thomsen kaup- manni í fyrra fyrir 54,000 kr. Eyrir Breiðholt galt hann 10,500 kr., sem settar eru á vöxtu í Söfnunarsjóðnum sem óskerðanlegur höfuðstóll.enReykja- víkurprestur nýtur að eins af vaxtanna. Svar rektors um »forntungurnar í skólanum«mun verða athugað greinilega, þegar það er komið alt. það er eftir hér um bil helmingurinn af því enn. Hannverð- ur auðvitað að hafa orðið í friði, með- an hann er að ljúka sér af. Veðurathuganir í Reykjavik eftir landlækni Dr. J. Jónas- sen. > o a Hiti (á Celsius) Loftvog (millimet.) Veðurátt. ánóttjumhd.l árd. síðd. árd. siðd. 5. 0 + 1 746.8 749.3 a h b a h d 6. -b ! 0 751.8 749.3 a h b o b 7. -Ls 0 754 4 751.8 o b o b 8. — 2 + 3 756.9 749.3 Sa h d S hv d 9. _l_4 + 6 749.3 746.8 S h d o d 10. + 3 + 3 744.2 744.2 Sv h h Sv h d 11. 0 + "4 739.1 739.1 a hv b Svh d Stilling á veðri undanfarna daga, oft rótt logn og nokkur úrkoma. Að tnorgni h. 11. var hér fyrst logn en dimmur, hvesti svo alt í einu af austri með slyddubyl, lygndi og gekk til útsuðurs með hagléljum. SULTUTAU fæst hvergi eins ódyrt eins og verzlun S. E. WAAGE. »ALDAN« heldur fund næstkomandi mánud. kl. 6 á vanalegum stað. Allir fólagsmenn beðnir að mæta. Nykomið í verzlun 3. E. WAAGE Kaííi, Kaúdis, Molis Púðursykur, ex port, Grjón, Hænsnabygg, Hveiti, Sago, Kartöflumjöl, Maearonni, Rjól, Munntó- bak, hinir ágætu hollenzku Vindl- ar, sem bráðum eru á förum. Fleiri tegundir af Kaffibrauði, margar tegund- ir af Kexi, Grænsápa, Soda, Blákka, Stívelsi, Ofnsverta, Skósverta, Gráfíkjur, Rúsínur, Sveskjur, Döðlur. Hús G. Guðmundssonar bæjarfógetaskrif- ara er til sölu. Olín ofn til sölu, rétc nýr með á- gætu verði. Ritstj. vísar á. Hveiti hjá C. Zimsen. Prédikun í Breiðfjörðshúsi á sunnudögum kl- 6J síðdegis og á mið- vikudögum kl. 8 síðdegis. Steinolía hjá C. Zimsen- Uppboðsauglýsing Að undangenginni fjárnámsgjörð verður húseign Ólafs Ingimundssonar í Bygg-garði á Seltjarnarnesi boðin upp til sölu við 3 opinber uppboð miðvikudagana hinn 23. þ. m., 7. og 21. n. m. kl. 12 á hádegi til lúkning- ar dómskuld til verzlunar W. Christ- ensen í Reykjavík, að upphæð kr. 2096, 38 með 5j> vöxtum frá 13. júní 1893 og öllum kostnaði. Hin 2 fyrstu uppboðin fara fram hér á skrifstofunni, en hið þriðja á sjálfri eigninni. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s 8. nóv 1898. Franz Siemsen. Gott hangikjöt hjá C. Zimsen. ST OF A stór og rúmgóð er til leigu í miðjum bænum. Ritstj. vísar á. íslenzkt Smjör hjá C. Zimsen- Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4. jan. 1861 er hér með skor- að á alla þá, ssm til skulda telja í dánarbúi þorsteins Ingjaldssonar í Hafnarfirði, er andaðist hinn 20. ág. þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skíftaráðandinn í Kjósar- og Gullbrs. 8. nóvember 1898. Franz Siemsen. Agætar danskar kartöflur hjá C- Zimsen. Frúin; Sigga farðu niður í búð og kauptu fína hveitið og kartöflu- mjöl, Lunch Biscuits og Export- kaffi, 3 pd. af hverju. Sigga: Hvar á ég að fá það ? Frúin : Hvernig spyrðu 1 Náttúrlega í verzluninni Edinborg. |>ú ættir að vera farin að rata þangað. Biddu þá líka að senda mér 2 pakka af stearinkertum, og svo sem 20 flösk- ur af Gingerbeer og Gingerale, því það er þó líklega ekki alveg uppgengið enn. Haröflskur vel verkaður hjá C- Zimsen- Til sölu er nýlegt hús á góðum stað í bænum; húsinu fylgir stór lóð nóg undir tvö hús; góðir skilmálar; á seljanda vísar Ari Antonsson við Lindargötu. Ágætt Skóleöur hjá C. Zimsen. Allir þeir sem enn eiga óborguðárs- tillög sín til félagsins »ALDAN«, sem átti að greiðast í næstliðnum október- mánuði, eru alvarlega beðnir að greiða þau það allra fyrsta til undirskrifaðs. Rvík 11. nóv. 1898. porst. porsteinsson p.t. gjaldkeri. Vel verkuð Sauðskinn hjá C. Zimsen. Ágætt skorið Neftóbak fæst í verzlun S. E. Waage. M E D V E S T U hef ég fengið: sjöl, silki-og ulllardúka, slipsi af mörg- um regundum, rekkjuvoðir, rúmteppi, gluggatjöld, skinn-og kambgarnsvetl- inga handa fullorðnum og börnum, vaðmál og' hálfklæði, tvíbreiðan tvist, kápuefni, astrakan, ýmislegt til út- saums, áteiknað og ábyrjað. Hálslín, perlubönd, brjóstnálar, mittisbelti, vasaklúta bæði úr hör og bómull, módest, flonellet, blúndur, angola, java, brjósthlífar, skúfatvinna, hör-og bóm- ullartvinna, bendla, hnappa theater- atlask, sokka af öllumstærðum, barna- kjóla úr ull og bómull, silki-og patent- flauel, heklugarn, brodersilki, broder- garn, kanta-og leggingarbönd, og margt fleira. Með Laura koma barnaregnkápur, danskjólaefni og svuntuefni. Augusta Svendsen. S. E. Waages verzlun hefir fengið: Ljómandi falleg SVUntutaU do do kjólaefni í ballkjóla do # do do úr ull do do sirts do do tvististau do do millumskyrtutau do do Flanelette HÁLSKLÚTA á 0,35. VASAKLÚTA hvítaá 0,10,0,12,0,15,0,25 Kraga, Flibba, Humbug Flauel mislitt. Nýkomið í verzlun .EDINBORG1 KJÓLATAU margar teg., frá 0,55 til 1,10. LÍFSTYKKI 1,00, 1,15, 1,95, 2,25. TVISTTAU 0,16, 0,22 0,30. LEGGINGARBORÐAR, margar teg- undir. REGNKÁPUR 18,50, 19,00, 21,50 24,50. LÉREPT í regnkápur mjög margar teg. FLANELETTE, hv. og misl., 0,16, til 0,30 alinin. VASAKLÚTAR, hv. og misl. KRAGAR, flippar, húmbúg. FATAENI, flannel o. m. fl. Ásgeir Sigurðsson. VERZLUN S. E. WAAGE selur 1 pd. dósir af rússneskum grænum ERTUM á 0,75 SARDÍNUR HUMRA SOYA CAPERS. NÝJAR VÖRUR. NÝJAR VÖRUR. Með »Vesta« í verzl. ,EDINBORG‘ Hafnarstræti 12. Nýlenduvörudeildin: Kaffi, Export, Kandis, Melis, Púður- sykur, Kartöflumél, Sago, Riis, Roel, Reyktóbak margar teg., Eldspyturnar þægilegu, Kerti stór og smá. Margar teg. tekex. Epli, Soya, Lax, Lemon"- ade, Gingerale, Ginger Bier og Hud- son’s sápan, Bem því miður ekki allir þekkja enn þá, hún er sú bezta til að þvo úr allskonar fatnaði, léreft, hendur, gólf, við, málaðan og ómálað- an, postulín, leir, silfur, hnífa og gafla og alls konar tau, sem ekki á að upp- litast. Hudson’s sápan kostar aðeins 10 aur. pakkinn. Pakkhdsdeildin: Kartöflur, Bankabygg, Haframél, Flour- mél, Rúgmél, Klofnar Baunir, Malað Bygg, Maismél, Overheadmél, Fálka- Margarinið bragðgóða og Baðlyfið bezta. Ásgeir Sigurðsson.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.