Ísafold - 12.11.1898, Side 4

Ísafold - 12.11.1898, Side 4
280 Takið eftir! Yfir 30 sortir af myndarömmum nr eik o. fl., gyltir og ógyltir, fást hjá Eyv. Arnasyni, Skólayörðnstig 4. Mór til sölu. Ritstj. vísar á. Til sölu lítið timburhús með stórum kálgörðum og túnbletti. Ritstj vísar á. Hér raeð gef ég herra verzlunarm. Gísla Jónssyni á Byrarbakka fult umboð mitt til að innheimta allar Útistanáandi skuldir mínar fyrir myDdir teknar síðastliðið sumar á Eyrarbakka og Stokkseyri. |>ær myndir sem hann hefir undir hendi frá mér afhendast að eins gegn borgun út í hönd. Reykjavík 10. nóv. 1898. Ingim. Eyjólfsson. Fundur verður haldinn í Iðnaðar- mannafélaginu kl. 4 síðdeg- is á sunnud. 13. þ. m. Mörg mál á dagskrá. Prjónavélar fást ódýrastar með |íví að panta J>ær hjá undir- skrifuðum. Vegna sérstaks samnings við Símon Olsen í Kaupmannahöfn get ég selt vélarnar talsvert undir verksmiðju- verði, t. d.: vélar, semhjá Olsen kosta 270 kr. auk flutningsgjalds, kosta hjá mér 233 kr., sendar kostnaðarlaust á allar þær hafnir, sem gufuskipin koma við á. Vélarnar fást af 7 mismunandi stærðum til að prjóna hvort heldur gróft eða fínt prjón, og má|í þeim grófu prjóna 4-þætt grófasta ullarband, en í þeim fínustu 2-þætt fínt ullar-og baðm- ullarband. Vélarnar eru þektar um alt .8- land og þarf því engin meðmæli með þeim. Nálar, fjaðrir og önnur|Jáhöld Jfást altaf hjá mér og verðlistar sendast, ef þess er óskað. Eyrarbakka 1898. P. Nielsen það auglýsist hér með, að Lefoliis- verzlun á Eyrarbakka tekur móti blautfiski áEyrarbakka, þorlákshöfn, Stokkseyri og Grindavík á næstkom- andi vertíð. A sömu plássum verðurtekið ámóti hálfverkuðum fiski kring um lok. Eyrarbakka, 2. nóvember 1898. P. Nielsen. Auglýsing. Oll vörumerki okkar, sem hafa merkið P. T. öðrumegin, en hinumeg- in þá tölu, sem þau gilda fyrir, ógild- ast þannig: þann 1. janúar 1899 eru úr gildi öll þau merki, sem ekki eru auðkend með tölustöfunum »97«, sam- kvæmt auglýsingu okkar í ísafold, dags. í desbr. 1897. En þau, sem ekki hafa neina tölustafi aðra en þá, sem sýna gildi þeirra, eru úr gildi 1. maí 1899 og upp frá því, Bíldudal þ. 8. október 1898. P.J. Tfaorsteinsson & Co Ekta innflutt VÍN frá Compania- holandessa verða framvegis seld í Reykjavíkurapóteki fyrir það verð, sem hér segir: Valdepenas 1,25 Rautt Portvín 1,55 Hvítt Portvfn nr. 2 1,90 Hvítt PortvÍD nr. 1 2,50 Sherry nr. 2 1,50 Sherry nr. 1 2,50 Dry Sherry 3,00 M. Olesen. Jóhannes J óhannesson sýslumaður í Norður-Mulasýslu og bæjarfógeti á Seyðísfirði GJORIR KUNNUGT: Með því að ætla má, að eftirnefnd veðbréf fasteigna, sem eru yfir 20 ára gömul, en standa ó- afmáð í afsals- og veðmálabókum Norður-Múlasýslu, séu úr gildi gengin, þá stefnist hér með samkvæmt 1. gr. laga nr. 20, 6. nóvember 1897, einum og sérhverjum, er kann að hafa í höndum veðbréf þessi, til þess að gefa sig fram með þau í aukarétti Norður-Múlasyslu, sem haldinn verður á skrifstofu sýslunnar á Seyðisfirði fyrsta laugardag í maímán- uði árið 1900 kl. 12 á hádegi. Um þau af veðbréfum þessum, sem enginn gefur sig fram með, mun með dómi verða ákveðið, að þau beri að afmá úr afsals- og veðmálabókunum. Veðskuldabréfin eru þessi : Nr. Dagsett Þinglesið Útgefið með veði i af til iyrir 1. 3. júní 1848 3. júní 1848 Katrínu Níelsdóttur jNíels Ásmundssonar |Sigriðar Ásmundsd. 2 hdr. í Ásgrimsst. Rdl. 112 88^/ssk 2. 11. febrúar 1854 27. maí 1854 Jóni Erlendssyni ómyndugra barna sinna 1 hdr. í Hólshjál. — 118 81/. — 3. 18. desember 1869 18. maí 1870 b'lóveut Halidórssyni Eiðaprestakalls Brimnesi (16.4 hdr.) — 1000 » 4. 1. apríl 1874 9. júní 1876 Jóni Hall Jóhönnu Sveinsdóttur 5 hdr. i Brimnesi kr. 760 » a. 5. 4. desember 1874 17. júní 1875 Sigfúsi Jónssyni Guðbjargar Gunnlaugsd 1 hdr. i Refsmýri Rdl. 60 » sk. 6. 10. marz 1875 29. júní 1875 Vigfúsi Jónssyni Sömu 2 bdr. í Hallgeirsst. — 100 * 7. 30. nóvember 1875 17. júní 1876 Birni Björnssyni Prestsekknasjóðs Setbergi kr. 400 » a. 8. 20. desember 1875 1. júlí 1876 Stefáni Björnssyni Borgarfjarðarhrepps 2 hdr. úr Bakka — 206 25 — 9. 29. desember 1875 s. d. Sama Sama 2 bdr. ur Bakka — 200 » 10. 7. október 1876 6. júlí 1877 Sama Hjálmars Hermannss. 2 hdr. úr Bakka - 200 » Úkeypis Lög nr. 20 16/u ’97, 3. gr. Jóh. Jóh. Til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 14. okt. 1898. Jóh. Jóhannesson. (L' S.) SVENSKA CENTRIFUG AKTIE B0LAGET STOCKHIOLM. for N:o O 25 Liter Haandkraft „ i 75 „ skummer prTime „ 2 150 „ „ 3 250 „ N:o O kaldet ’Record” UUNDVÆRLIG I ENHVER HUSHOLD- NING. Modellen for 1898 er: sterh, varío, usæbvanltg Ietðaaenbc, abso* lut renshummcnbe, \)berst enhel samt mcðet let at bolbe ren. lltsaa den værdifuldeste Skummemaskine. Forsœlges hos: Ag/ent EINAE H. HANSEN JLILLE STRANDGADE 4, CHRISTIANIA. Smjörkjærner i alle Störrelsei* leveres Ofangreindar mjólkurskilvindur útvegar Ólafur Árnason kaupmaður á Stokks- eyri gegn peningaborgun fyrir hjásett verð að viðbættum flutningskostnaði hingað. Otto Mönsteds margarine ráðleggjum vér öllum að nota, sem er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð uiii Otto Mönsteds margarine; fæst hjá kaupmönnunum. Nú með Vestu nægar vörubirgðir svo sem : 1 hefi ég fengið Allskonar vín hetri og ódýrari en annarstaðar. Rom fl. 1,25. Sherry fl. 1,50. Portvín (hv. og rautt) 1,90 og 2,00 Whisky 2 tegundir extragóðar 1,50 og 2,00. Svensk banko 1,75 fl. Líköra, 5 tegundir frá 2,00 til 2,50 Ennfr.: Kaffi, kandis, export, melis, púðursykur. Grjón heil, Flour- mjöl. Rulla, rjól, reyktóbak, marg. teg. Vindlar, brjóstsykur o. m. fl. Ennfr.: Mjög gott og ódýrt, hálstau, margskonar. NB. Heilflöskur kaupi ég hæsta verði í bænum. Tapast hefir úr Reykjavík um næstliðin mánaðamót (okt.—nóv). rauðskjóttur hestur, marklaus, skaflajárnaður. Einn- andi er beðinn að gera viðvart (iuðmundi Gruðmundssyni á Vegamótum við Reykjavik. Skiftafiindir í þrotabúi konsúls W. G. Sþence Pat- ersons verða haldnir hér á skrifstofunni miðvikudagana 30. nóvember og 28. desember næstkomandi. Á fyrri fund- inum verður lögð fram skrá yfir eigur og skuldir búsins, svo og frumvarp til úthlutunargjörðar í því, en á síðari fundinum verður skiftum á búinu væntanlega lokið. Útborganir fara fram 12 vikum eftír skiftalokin, verði skiftunum ekki áfrýjað. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 13. okt. 1898. Jóh- Jóhannesson. HÚS til SÖllI við Vesturgötu í Rvík, vel bygt og vandað hús. Hús- inu fylgir kálgarður og pakkhús; hús- ið er innréttað fyrir tvær familíur, 2 eldhús hvort út af fyrir sig, 2 herbergi niðri og 2 herbergi á lofti fyrir hvora familíu; góðir borgunarskilmálar. Semja skal sém fyrst við Helga Teitsson, hafnsögumann. Proclama. Með því að Guðmundur trésmiður Erlendsson á Búðareyri hér í bænum hefir framseit bú sitt til gjaldþrota- skifta, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem telja til skuldar hjá honum, að lýsa kröfum sínum og færa sönnur á þær fyrir skiftaráðandanum á Seyðisfirði, áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 17. okt. 1898. Jóh. Jóhannesson. Skiftafundir verða haldnir á skrifstofunni á Eski- firði í dánarbúi sýslumanns J. A. Johnsens fimtudagana þann 8. og 29. desember næstkomandi og byrja fundirnir kL 12 á hádogi. Á fyrra fundinum verður lagður fram listi yfir eigur og skuldir búsins og búið búið undir skifti, en á síðari fundinum verð- ur því skift ef unt er. Skiftaráðandinn í Suður-Múlasýslu. Eskifirði, 20. oktbr. 1898. A. V. Tulinius. Sveinn Jón Einarsson kaupm. 12. Laugavegi 12. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Ján^son. Meðritstjóri: Einar Hjðrieifwson. ísafoldarprentsniiðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.