Ísafold - 15.04.1899, Síða 3

Ísafold - 15.04.1899, Síða 3
95 Skóla-brekin fara nú að gerasfc býsna-svæsin. f>au keyra langt fram úr því, sem dæmi eru til áður, langt fram úr brot- um gegn skólaaga-reglum, sem ekki er siður né ástæða til að gera að um- talsefni utan skólans vébanda. Eftir nýja prótokolls-brennu núna snemma í vikunni gerðist það á mið- vikudaginn, 12. þ. m., í miðjum rekt- orstíma í 2. bekk, að fataskápur í bekknum sprakk upp með miklum gný og kenslustofan fyltist megnum púður- reyk, svo að koldimt varð inni, Eund- ust, þegar að var gáð, púðurhylki í í skápnum, er af þótti mega ráða, að kveikt hefði vérið þar í sem svarar hálfu pundi af púðri, með því að láta eld- inn smálæsa sig eftir þræði að.púðr- inu, eins og gert er t. d. þegar grjót er sprengt. , Ekkert uppvíst orðið enn, hver sek- ur er í þessu glæpsamlega tiltæki. |>að hefir sýnilega verið framíð eða undirbúið á morgunverðartímanum, kl. 10J—llj, þegar skólinn er mannlaus, °g gat því hafa verið gert af utan- skólamanni, þótt hitt sé samt grun- samlegra. En vonandi er ekki nema einhver einn piltur eða svo við þessa klæki riðinn, einhver unglingur með sérstaklegri óknyttanáttúru. Að minsta kosti munu piltar alment ekki láta síður illa yfir þessum ófögnuði en aðrir. Hafnarstæði ogf lendingar, Þess vantaði að geta í grein hr. Erl. Zak. um daginn, að hann ætlaðist til, að skoðun hans á hafnarstæðinu á Stokkseyri nægði til þess, að mannvirkjafræðingur gæti eftir lienni glrt áætlun um, hvað viðgerð á hðfninni mundi kosta. — Lengd á sjóvarn- argarði i Grrindavík, sem hann talar um, á og að vera 1500 faðmar, en ekki 500. Heiðursmerki hefir konungur vor nýveitt þessum mönnum: héraðslækni þorvaldi Jóns- syni á Isafirði riddarakross danne- brogsorðunnar, en heiðursmerki danne- brogsmanna þeim Brynjólfi Jónssyni frá Minna-Núpi, Hallgrími Jánssyni hreppstjóra á Skipaskaga og Sighvati Árnasyni alþingismanni í Eyvindar- holti. >Hólar« strandferðabáturinn austanlands, lagði á stað héðan í gær um miðjan dag, fyrstu ferð sína, með býsna-marga farþega. Skólapilta-stjórntræðin í »]þjóðólfi« er nú búin; síðari skamt- urinn kom í gær. Hann hefir líka átt góða daga þessa vikuna; svo er þeim fyrir að þakka, hinum ungu hugvits- snillingum, sem mundu vafalaust hafa orðið fyrstir til að finua púðrið, ef ekki hefði verið búiðað því nokkurum öldum áður en þeir fæddust og þeir þar með ófyrírsynju sviftir allri frægð- arvon fyrir það. Hitt er vitaskuld að vísu, að eins og ekki er sagður minni vandi eða minna 1 varið að gæta feng- ins fjár en afla, eins getur mikil og bráðþroska hugvitssnild komið ekki síður fram í því að hagnýta annara uppgötvanir. f>eim er vel tiltrúandi að vinna það upp í hugvitssamlegri hagnýting púðursins, er þeir hafa far- ið á mis við að því er snertir upp götvan þess. Nú er hætt við, ef að vanda læt- ur, að dauft verði eftir múkinn hjá veslings- »f>jóðólfi«. Nema ef hann skyldi verða svo heppinn að félagar latínuskólasveinanna: barnaskólanem- endurnir hér í bænum, tækju sig til og miðluðu löndum sínum á prenti hjá honum einhverju af þeirra djúp- settu, margháttuðu og víðtækri lífs- reynslu studdu þekkingu á stjórnmál um og stjórnarhögum lands vors. W. Christensens verziun er þegar þegar búin að ferma 3 skip með kol og er þeirra von síðari part mánaðarins. Yerzlunin mun hafa tvær til þrjár kolategundir á boðsstólum, svo að fólk geti valið um. Öll vörumerki okkar, sem hafa merk- ið P. T. 97. öðrumegin, en hinumegin að eins þá tölu, sem þau gilda fyrir, ógildast þaun 1. dag maímánaöar næst- komandi; hafa þau því ekkert gildi eft- ir þann dag. Bíldudal í janúar 1899. P. J. Thorsteinsson & Co. Munið eftir! að \ Samúel------------- Ólafsson í Reykjavík pantar NAFNSTIMPLA með alls konar gerð eftir því, sem hver óskar. W. Cliristensens verzlun fær rnikið af Múrsteini, Sementi og Kalki og yfir höfuð af öllu er til B y g g i n g a þarf; töluvert kemur líka af Búsgögnum (Meubler). Alls konar eldhúsgögn Mjög mikið af matvöru. Uppboðsauglýsing Föstudaginn 21. þ. m. kl. 11 f. hád. verður eftir beiðni verzlunarstjóra El- ísar Magnússonar opinbert uppboð haldið í Hafnarstræti nr. 6 og þar seldir ýmsir lausafjármunir, svo sem. rúmstæði, barnavagn, kvennsöðull, 2 servantar, skófatnaður, íverufatnaður, skrifpúlt, speglar gólfteppi ísl. og útl. tuunur, kassar o. m. fl. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 14. apríl ’99. Halldór Daníelsson. W. CHRISTENS verzlun fær alls konar vörutegundir með verzlun- arinnar skipi »Ragnheiði«, sem lagði á stað frá Kmhöfn 1. apríl. Duglegur vinnumaður getur fengið ágæta vist og gott kaup í smá- kaupstað. Ritstjórinn vísar á. Húfsiiæði í góðu húsi á skemtilegasta stað í bænum getur f jölskylda fengið til leigu frá 14. maí þ. á. Húsgögn fylgja, ef um semur. Ritstjórinn vísar á. W- CHRISTENSENS verzlun hefir mjög miklar birgðir af alls konar Ostum og Pylsum, Saltkjöt og Saltfisk og Harðfisk. Undirrituð tekur að sér að strauja hálstau og hreinsa og þvo mislitt og hvítt ullartau og silki. Jarðþrúður Bjarnadóttir. Skólastr. 5. W. CHBISTENSENS-verzluu fær margar tegundir af niðursoðnum ávexti. í verzlun B. H. Bjarnason pr. s. s. »HÓLAR« Appelsínur, kartöflur, bankabyggs- mjöl, haframjöl, enskur og danskur Ostur, 20 tegundir af alls konar Hand- sápum frá 6—30 a. st. Hús til sölu eða leigu frá 14. maí á góðum staðíbænum. Ritstj. vísar á. Gott sporöskjulagað stofuborð er til sölu með góðu verði. Ritstj. vísar á. QQQQQ®®®®QQ®Q W- Christinsens-verzlun fær eins og að undanförnu bezta kaffi til brenslunnar. Herbergi fyrir einhleypt fólk fást leigð á Laugavegi 22. Nyreyktur lax í íshúsiim. Undirskrifaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vör- ur gegn sanngjörnum umboðs- launum. P. J. Thorsteinsson & Co. Brogade 3. Kjöbenhavn C. Heppilegustu sumar- og ferm- ingargjaíir fást hjá Pétri Hjaltested úrsmið. ♦ Lesið! ♦ Hér með er stranglega bönnuð öll umferð um tún mitt, hið svo nefnda Doktorstún. Reykjavík 14. apríl 1899. Guðm. Ólsen. Uppboðsaufflýsing. Á opinberu uppboði, sem byrjar fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 11 f> hád. í Austurstræti nr. 1 verða seldar alls konar verzlunarvörur tilheyrandi þrota- búi Eyþórs kaupm. Felixsonar, svo sem álnavörur, tilbúinn fatnaður, járn- vörur, höfuðfót, tvinni og garn, blikk- vörur, leirtau, tóbak, vín, brauðvörur, farfi, olíufatnaður, borðviður, verzlun- aráhöld, uppskipunarbátur, skipsupp- setningaráhöld, ýmsar íslenzkar vörur, tómir kassar og tunnur o. m. fl. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum áður en uppboðið byrjar. Bæjarfógetinn í Rvík 5. apríl 1899. Halldór Daníelsson. Skiftafundur í þrotabúi kaupmanns Thor Jensens verður haldinn í þinghúsinu á Skipa- skaga þriðjudag 25. þ. m. á hádegi, til þess að gjöra ákvörðun um sölu og aðra meðferð á eignum búsins. Skiftaráðandiun í Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu, p. t. Skipaskaga 6. apríl 1899. Sigurður Þórðarson. Með því að kaupmaður Thor Jensen á Skipaskaga hefir framselt bú sitt til gjaldþrotaskifta, þá er hér með sam- kvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem telja til skulda hjá honum, að lýsa kröfum sýnum og sanna þær fyr- ir skiftaráðanda hér í sýslu, áður en 12 mánuðir eru liðnir frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. Skiftaráðandinn f Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu, p. t. Skipaskaga 6. apríl 1899. Sigurður Dórðarson. Nokknr ibúðarherbergi fást til leigu hjá Samúel Olafssyni. Húseignin nr- 1 í Austurstræti tilheyrandi þrotabúi Eyþórs kaupm. Felixsonar, er til sölu. Húsið er tví- loftað, 31 x 12 ál. að stærð, og kjallari undir því öllu; það er alt járnklætt og vandað að efni og smíði. í aust- urendanum er sölubúð; allt hitt er geymslupláss. Húsið er byggt 1891 og metið til brunabóta á 14260 kr. Um kaupin má semja við skiptaráð- andann. Bæjarfógetinn í Rvík 5. apríl 1899. Halldór Daníelsson. 600 tunnur af salti tilheyrandi þrotabúi Eyþórs kaupm. Felixsonar fást keyptar með góðu verði. Menn semji við skiptaráðandann. Bæjarfógetinn í Rvík 5. apríl 1899. Halldór Daníelsson. Nýkomið til J. P. T. Bryde’s verzlunar með gufusk. »MOSS« og »HOLAR«. Niðursoðinn matur: Fiskeboller Slikasparges Forl. Skildpadde Sardiner Svinecoteletter Mörbrad Hummer Leverpostej Suppeasparges Roast Beef Boeuf Carbonade Aal í Gelé Anchovis Kalvecoteletter Pölse með Hvidkaal Lax Fjærkræpostej Pærer Hindbærgeló Jordbær Stikkelsbær Agurker Soya Capers Sarepta Sennep Hindbærsaft Blaabærsaft Blandet Frugtsaft Apricots Blommegelé Kirsebær Rene clauder Asier Champignons Liebigs Extrakt Kirsebærsaft sæt og súr Ribssaft Solbærsaft Skinke Sideflæsk salt Servelatpölse Sideflæsk reykt Spegepölse Kæfa Vindlar margar teg. frá 4 til 13 kr. hundraðið. Reyktóbak margar tegundir Cigarettur do do Rjól og Rulla. Alls konar Farfavara og Penslar. Þakpappi og Klæðningspappi Cement og Kalk, Stálbik og Tjara. Baðmeðul. Tréstólar Borð Strástólar Körfur allsk. Pletvörur allsk. Eldhúsgðgn allsk.,email. og óemaiL Leirkrukkur og jurtapottar. Buster (brjóstmyndir) Gólfvaxdúkur, margar tegundir. Járnvörur allsk. Nýlenduvörur allsk. Vefnaðarvörur allsk.: þar á meðal: Kjóla- og svuntutau, margar teg. mjög falleg. Sjöl, margar teg. mjög falleg. Fatatau do do do. Hattar og Húfur fyrir börn og fullorðna. Waterproof-Regnkápur fyrir karla og konur og m. m. fl. Útgef. ogáhyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjðri: Einar Hjörleifsson. ísafoldarprent8miðj&.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.