Ísafold - 31.05.1899, Síða 4

Ísafold - 31.05.1899, Síða 4
140 > 3" o 06 03 5- 03 5- O 'Sd <L> > Sveitafólk! Lesiö! Fyrsta hásið til hægri handar, þegar þið komið til Reykjavíkur, er hús Samúels Ólafssonar söðlasmiðs. Hann hefir nú miklar birgðir af nýjum reiðtýgjum, og öllu, sem að þeirri iðn lýtur. Aðgjörðir unnar fljótt og vel. Gjörið svo vel og lítið inn til mín um leið og þið komið til bæjarins, og skiljið eftir reiðtýgi þau, sem þarf að gjöra við, á meðan þið dveljið i bænum. fást keypt, með mjög sanngjörnu verði. Gott fyrir þá, sem ekki hafa efni á að kaupa nýtt. Brúkuð reiðtýgi leigð. Borgist fyrir fram. Fólk athugi, hve þægilegt það er að geta fengið leigt alt, sem að reiðtýgjum lýtur, á einum stað. Ekki þarf annað en koma með hestana sína og legg]a á hvaða reiðtýgi sem óskað er eftir: Söðla, Hnakka, Klyfsöðla, Kofort, Aburðartöskur o. s. frv. Enginn söðlasmiður á landinu hefir boðið slíkt. Vinna og öll gjaldgeng varatekin. > QÍ oo o QfQ <y> o 00' O Proclama. Samkvæmt skiftalögum 12. apríl 1878, sbr. opið bréf 4. júní 1861, er hér með skorað á alla, er til skuldar eiga að telja í dánarbúi Stefáns Filip- pussonar frá Varmadal í Rangárvalla- hreppi, sem andaðist 17. marz síðastl., að koma fram með kröfur sínar og sanna ,þær fyrir undirskrifuðum skifta- ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Rangárv.s. 8. maí 1899. Magnús Torfason. Þilskip til sölu. Galeas, skipið »Solide« o: 23 tons að stærð, er til sölu nú þegar. Skipiðer vel útbúið og mjög hentugc til fiski- sóknar í botnverpinga. Um kaupin má sémja við herra kaupm. W. O. Breiðfjörð í Reykjavík eða undirskrif- aðan. Hafnarfirði 18. maí 1899. Magn. Th. S. Blöndahl. . Með því að Jósep Jónsson bóndi í Brennigerði í Sauðárhreppi hefir í dag framselt bú sitt til meðferðar aem þrotabú, þá er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er til skuldar telja hjá nefndum Jósep Jóns- syni, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Skaga- fjarðarsýslu innan 6 mánaða frá síð- ustu (3.) birtingu þessarar innköllun- ar. Skrifstofu Skagafjarðars. 26.apr. ’99. Eggert Briem. Ingileifur Loftsson söðlasmiður er í Vesturgötu 55. þér sem þurfið að kaupa reiðtygi, töskur, púða, ólar, beizli, gjarðir, reynið hvort ekki borgar sig að koma þar. Proelama. í tilefni af framkominni beiðni er dánar- og þrotabú hreppstjóra Eiríks Ketilssonar frá Járngerðarstöðum og eftirJátinnar ekkju hans, Jóhönntí\ Einarsdóttur, tekið til skiftameðferðar sem gjaldþrota. Fyrir því er hér með samkvæmt fyrirmælum laga 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem til skulda telja í búi þessu, að tilkynna kröfur sínar og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Kjósar- og Gullbringusýslu innan 6 mánaða frá síðstu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s. 22. maí 1899 Franz Siemsen. 2 herhergi tíl leigu á góðum stað í bænum, hentug fyrir alþingismenn. Ritstj. vísar á. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 ^(br. op.br. 4. janúar 1861 er hér með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Halldórs trésmiðs Gíslason- ar, sem andaðist í Hafnarfirði 11. f. m., að tilkynna skuldir sínar ogsanna þær innan 6 mánaða frá síðustu birt- ingu auglýsingar þessarar fyrir skifta- ráðandanum hér í sýslu, Sýslumaðurinn í Kjósar- og Gullbr.s. 24. maí 1899. Franz Siemsen Proclama. þar sem Guðmundur Jónsson frá Görðum í Garði í Rosmhvalanesshreppi hefir framselt bú sitt til opinberrar skiftameðferðar, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. ján. 1861 skorað á alla þá, sem til skulda telja í téðu búi, að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir skifta- ráðandanum hér í sýslu innan 6 mán- aða^ frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifst. Kjósar- og GuIIbr.s. 22. maí 1899. Franz Siemsen. Uppboösauglýsing’. Eftir beiðni erfingja fyrv. sý3lum. Árna Gíslasonar í Krísuvík verður þriðjudaginn 13. n. m. (júní) opinbert uppboð haldið í Krísuvík og þar selt ýmislegt tilheyrandi téðu dánarbúi, svo sem 5 kýr, 1 naut, 8 hross, mikið af innan- og utanstokksmunum, svo sem rúmföt, borð, stólar, mjólkurbyttur, kaffikvarnir, pottar, katlar, reiðingar, reipi, beizli, meisar og annað fieira. Uppboðið byrjar kl. 9 f. héd. Sölu- skilmálar verða birtir á uppboðsstaðn- um. Skrifst. Kjórar- og Gullbringusýslu 20. maí 1899. Franz Siemsen. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hér með skor- að á þá, sem til skulda telja í dánar- búi Sigurðar Jónssonar frá Bakkakoti, er druknaði í fyrra sumar á þilskip- inu *Komet«, að tilkynna skuldir sín- ar og sanna þær fyrir skíftaráðandan- um í Kjósar- og Gullbringusýslu inn- ann 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifst. Kjósar- og Gullringusýslu 27. maí 1899. Franz Siemsen. LítillágóðiÖ®^*’^*'^#^®á F|jót skil ►♦öVERZLUNIN1w. EDINBORGI Með seglskipinu »Reidar« hefi eg nú fengið miklar birgðir af aliskonar vörum, og skal hér talið upp nokkuð af þeim : Sykur: Melis höggvinn og í toppum. KandÍS — Púðursykur—Strau- sykur — 2000 pd. af Brjóstsykrinum ljúfa. — Kirsiberjasaft, Cocoa Og Chocolade margar teg. — Fint kex ótal tegundir — Kaffi 3 teg. Jamaiea, Santos og Costa Rica kaffi. — Exportkaffi — Sultutau — Hindber — Jarðarber -r Black Currant — Red Currant — Apple Jelly. — Grænar ertur. — f>urkuð Epli. — Niðursoðin Mjólk — Ferskenur. — Apricots — Perur — Ananas. — Ketchup. — Liebigs Exstrakt. — Booril — Carry. — Holbrook Sósa, Pickles. — Niður- soðið: Kindakjöt — Uxatungur — Lax. Cigarettur og Vindlar margar teg. Reyktóbak ótal tegundir. — Munntóbak — Neftóbak. =40 teg. af kaffibrauði= --- Jólakökurnar sem allir vilja eta — 12000 fl. af allskonar Limonade. sumt óþekt hér áður. Þvottaefni Grænsápa — Soda — Stangasápa — Sólskinnssápa— Pearssápa —og alls konar Handsápa — Hudsonssápa — Blámi. — Glervara og Leirvara fágæt, margbreytt og mikil. — Speglar — Snagar. —Skótau handa körlum og konum.— Galocher harla og kvenna. — Turistaskór brúnir, bláir og svartir.— OSTURINN góði á 55 aura. MELROSETEIÐ alþekta Döðlur — Rúsínur — Svezkjur — Fíkjur — Karolínu Riis — Matar- soda — Fuglafræ — Skósverta — Handsagir — Hengilásar — Elda- maskínur — Hitavélar — Matarfötur — Luktir — Býtingamót — Pottlok — Ofnplötur — Hnífakörfur — Peningakörfur — Sorp- og Kola-skúffur — Kola-ausur — Slökkvipípur- — Heimilisvigtir sem taka 10 pd — Pappa- saumur — Stifti 4", 3", 2J", 2", 1", — og m. fl. í pakkhúsdeildina: Sekkjavara: Rúgmél — Hrísgrjón — Bankabygg — Mais — Baunir klofnar. — Hafr- ar Haframjöl— Overhead — Flourmjöl — Kaffi — Farin. — í kössum : Melis fiöggv. — Kandís, Kex (Greig Lunch.) — Toppa rríelis. I tunnum : Export — Hrátjara, Koltjara, Grænsápa — Dunkum: Grænsápa — og Margarínið margþráða. Vatnsfötur — Blý — jpakpappi — þaksaumur — Miklar birgðir af Þakjárninu góðkunna. o. m. fl. Ásgeir Sigurðsson. T ápast hefir á götum bæjarins lítið kvennúr með gylcri festi; finn- andi skili í afgreiðslu ísafoldar mót ríflegum fundarlaunum. >Komdu nú að kveðast á«. am kjólatau og vöru þá, gem EDINBORG er flutt burt frá. Finst ei betra jörðu Á. Á hverjum bekk í hverri kró þeir bafa þar af öllu nóg. Þeir selja darntxsk, döðlur, vatt og dömurnar segja að léreftin séu skelfing góð og það kvað vera satT. Tölum ekki um tvinnan þar, traustari’ aldrei spunnin var. Spagla’ er gjöra fjandann sjálfan fríðan, svo flauels-kkfu margur vildi skríða ’anN. Notum tima’ og nýja tóbakið, ndlákodda, kex og picklesið. Kryddávexti, kölcu- og blómsturskálar Cocoa og óbrjótandi nálaR. Reykjarpipur remmast aldrei þar roða slær á lcrystalskálarnar. Tepottar, sem tæmast ei taktu þér þar slipsi meY. (Framh. siðar. Verður þar sagt frá bað- lyflnu bezta handa Dalamönnum. Ball- skónum til vetrarins. Pearssápunni heims- frægu. Leirvarningi, sem stenst allar vinnnkonur. Stólunum, áem gjöra þreytta menn að nýum mönnum). Tóbaksdósir hafa fundist á götum bæjarins. Ritstj. vísar á finnanda. Kl. 2-3 e. h. er kirkjugjöldum veitt móttaka í Ingólfsstræti nr. 7 (suðurdyrnar), en ekki kl. 2—4, eins og misprentast hef- ur á nokkrum gjaldseðlum. Trúlofun arhringir fást beztir hjá Guðjóni Sigurðssyni. NB. Engum sagt frá, hverjir kaupa. N A F N í hringina ók e y pi 8. Saumavélar. Singers stálsaumavélar fást beztar og ódýrastar hjá IJtgef. og áhyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifs son. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.