Ísafold - 03.06.1899, Page 2

Ísafold - 03.06.1899, Page 2
142 eDgu þá, heldur h’.igsar málið og kynn- ir sér að öllum líkindum vilja sýslu- búa, eftir því sem hann á kost á. Svo kemst hann að þeirri niðurstöðu, nokkuru eftir að hann er kominn heim til sín, að skoðanir kjósendanna sóu yfirleitt andstæðar þeirri stefnu, er hann heldur fram, og leggur því þing- menskuna niður. |>að var fallegt og drengilegt af honum, eins og það var með öllu sjálfsagt af sýslunefndarmönnunum, að þegja ekki um vilja sinn og ann- ara kjósenda við þetta tækifæri, er fundum þeirra allra bar saman. þeim var meira að segja nauðsynlegt að gera þetta til þess að geta kosið í kjör- 8tjórn og þurfa ekki að faraaðómaka sig á aukasýslufund til þess, — ef hæft væri í því, sem fiogið hafði fyrir, að S. Á. ætlaði að segja a£ sér. f>eir höfðuþví brýna ástæðu til að spyrja hann um það. Og enginn þarf að vera í vafa um það fram að 17. þ. m., hver vilji kjós- endanna í Bangárþingi er yfirleitt. Fregnirnar þaðan eru bæði áreiðanleg- ar og ákveðnar, svo ákveðnar, að naum- ast er hugsaulegt, að nokkur maður þar eystra geti hafa sett saman bréf það, sem birtist í »f>jóðólfi« í gær. f>að ber þess glögg merki, að höf. þess mun vera miklu nær »f>jóðólfi» heldur en austur í Bangárvallasýslu. Og það þarf ekki annað en líta í »f>jóðólf« til þess að sannfærast um, að blaðið veit mjög vel, hvernig kosning- in muni fara 17. þ. m. Vonzkan iit af því, að Sighvatur skuli hafa lagt niður þingmensku, er full sönnun í því efni. Mundi það ekki vera fagnaðarefni fyrir blaðið, að fá með nýrri þingmannskosningu sönnuD fyrir því, að Bangæingar séu stjórnartilboð- inu andstæðir, ef það gerði sér nokk- ura von um, að kosningar-úrslitin yrðu á þá leið, sem hann langaði til? Annars fer vonzkan út af þing- inenskuafsögn Sighvats, sem orðið hefir samkvæmt vilja kjósenda hans, »f>jóðólfi« og flokksbræðrum hans nokk- uð illa,— mönnunum, sem fyrir einu ári rúmu voru að skora á þá þing- menn, sem stjórnartilboðið hafa að- hylzt, að leggja niður þingmenSku — án nokkurrar hliðsjónar á því, hvort kjósendum þeirra væri nokkur þægð í því eða ekki! Melrakkaslóttubréfið, flösknbréfið, sem þar rak i vetnr og átti að vera frá Andrée norðurfara, reynist nú vera tómt gabb, eins og margan grun- aði, eða á réttara sagt alls óskylt við þann Andrée. Próf. Nathorst hafði á norðurför sinni í fyrra (til Spitsbergen?) fleygt út 1000 flöskubréfum með utanáskrift til »Papt. Ernst Andréec ritara við »Polarexped. í Götaborg* (sem gerði Nathorst út). Hefir þetta sýnilega verið ein af þeim flöskum, og í fátinu, er nafuið Andrée sást á seðlin- um, utanáskriftin gerð að undirskrift og því síðnr skift sér neitt af því, að skirn- arbeitið þessa Andrée er alt annað (Emst). Akuroyri 26. mai. Hér er einlægur kuldi og enginn gióður sézt hér enn Menn eru nú að láta byrja að stinga upp garða sína, en þeir eru flestir blautir og í mörgum klaki Ekkert öðru nýrra að frétta. Ekkert fæst úr sjó, hvorki fiskur né síld nú sem stendur. Síldaraflinn hefir samt verið góð- ur alt til þessa, og bjargað margri sauð- skepnunni hjá mönnum hér í kring. l>að kom hingað æði-margt fólk með »Hólura« til að leita sér atvinnu; en hvern- ig þvi gengur að fá hana veit eg ekki. Heilsnfar manna bærilegt nú sem stendur. Ceres, strandferðaskip gufuskipafélagsins sameinaða, sem á að vera í stað »Vestu«, kom hÍDgað í fyrsta sinni á miðvikudagskvöldið var. Farþegar meðal annara: Jón Vídalín konsúll með frú sinni frá Khöfn, Friðbjörn Steinsson bóksali og Jón Stefánsson timburmeistari af Akureyri, síra Árni Björnsson frá Sauðárkrók, Jón Lax- dal verzlunarstjóri og Stefán Bunólfs- son prentari af Isafirði, síra Kristinn Daníelsson á Söndum, síra Jósep Hjörleifsson á Breiðabólsstað og fl. Skipstjóri er Byder sjóliðsforingi, sem nokkur ár stýrði »Thyra* og kynti sig mætavel. Farþegar láta hið bezta af 8kipinu. % Merbið hans síra Eggerts. Binkennileg flekunartilraun er það, sem gerð er í gær í »þjóðólfi«, þar sem reynt er að ginna Bang- æinga með því að gefa í skyn, að síra Eggert muni nú í raun og veru ekki vera benedizkur. Hvað æíti hann svo sem annað að vera? Eins og það sé nokkuð annað en stjórnartilboðið og benedizkan, sem um er deilt, síðan miðlunin frá ’89 var kveðin niður! Eða ætlast »þjóð- ólfur« til þess, að síra Eggert neyti síns frábæra stjórnmálaþroska til þess að fara að finna upp nýjar stefnur? »|>jóðólfur«, ætti heldur að gera það sjálfur. Hann er fimtugur í stjórn- málastarfinu; síra Eggert þar á móti ekki kominn að því enn þá — og kemst það ef til vill aldrei! þe8si flekunartilraun er sérstaklega einkennileg fyrir það, að hún ber þess ljósan vott, að *þjóðólfi« er kunnugt um þá megnu óbeit, sem Bangæingar hafa á benedizkunni nú orðið. Undir því merki þorir »þjóðólfur« ekki með nokkuru lifandi móti að láta síra Egg- ert koma fram á vígvöllinn. En hvert er þá merkið, sem hann ætlar að lána kappanum ? Ekki get- ur hann komið merkislaus á hólminn. Eitthvað hlýtur hann að minsta kosti að Látast vilja, annað en það eitt, að spilla fyrir stjórnarbótarhorfum þjóð arinnar. f Stefán Valdason, sá er féð sveik út úr bankanum í fyrra, er dáinn, — andaðist vestur í Súgandafirði 19. f. m. Hann hvarf í vor snemma frá húsbÓDda sínum í Straumfirði, er átti að hafa hann í lögreglugæzlu, hafði ætlað að koma sér í botnverping út af Akranesi, en fekk ekki viðtöku, sigldi siðan einn á bát á leið til Beykjavíkur, hafði komist á land hjá Fúlutjörn um nótt og haldið síðan suður með sjó, gerði þar enn tilraun að komast í botnverping, en lánaðist ekki. Skrifað hafðí veriðfyr- ir hann af yfirvöldunum, en eDginn hafði þó hendur í hári hans. Síðan fréttist, að skotið hefði bólu upp á honum vestur í Dölum. Hann hefir haldið vestur sveitir í flæmingi með dularnafni og kom loks fram á Isa- firði. Nefndist þar Jón Jónsson og réðst þar á fiskiskútu hjá Á. Asgeirs- sons-verzlun, sýktist þar og var flutt- ur á land að Gelti í Súgandaf. og dó þar úr lungnabólgu 10 dögum eftir. Sama daginn sem hann dó lét hann mann skrifa fyrir sig 2 bréf, annað til konu sínnar, en hitt til sóknar- prests síns á Mýrunum, síra Einars prófasts á Borg, og bað fyrir að þau væri eigi send á stað fyr en að sér látnum. Hann lét skrifa konu sína »ekkju« í utanáskriftinni, og undir bréfið lét hann skrifa hið rétta nafn sitt, Stefán Valdason; um það þagði bréfritarinn, sjálfsagt fyrir, hins bæna- stað, og vissi enginn, hver maðurinn var, fyr en hreppstjóri opnaði bréfin nokkurum dögum síðar, af því hann hafði fengið skeyti frá sýslumanni út- af grun eða kvitt, er honum hafði borist til eyrna. J»jó9ólfur fagnap sigril Honum þykir dauflega úr hlaði rið. ið á Akranesí, vitringnnm, þar sem ekki skuli hafa verið nema 12 atkvatði með stjórnartilboðinu á þingmálafundi, sem haldinn var fyrir það örlitla þorp 22. f. m., og þar sem stjórnartilboðió skuli ekki hafa verið samþykt öðru vísi en — * einu hljóði! A næstu blaðsíðu á nndan þykir honum það afartilkomumikill sigur, að á fúndi í Vestur-Isafjarðarsýslu skuli hafa verið samþykt andmæli gegn stjórnartilboðinu með 14 atkvœðum ge</n 2. Fyr má nú líka vera munur — 12 samhljóða atkvæði á aðra hliðina, og 14 atkv. gegn 2 á hina! það væn ni'zka, að vera að telja þann mikla sigur eftir þjóðólfi — eina 8igurinn, að líkindum, sem hann á að fagna í þingmálafunda-hríðinni á þessu vori! Síra Hafsteimi Pétursson í Winnipeg er ekki væntanlegur heim hiugað, heldur er steinhættur við það. Mun þvi þurfa að kjósa aft- ur í Goðdölum; hann mun hafa hlot- ið þar meiri hluta atkvæða. V esturheimsprestarnir tveir, þeir síra Jón Bjarnason og sira Friðrik J. Bergmann, eru vænt- anlegir hingað í kynnisför í sumar og búist við þeim jafnvel nú með Laura á mánudaginn. Munu dvelja hér sum- arlangt. Veðurathuganir í Reykjavík eftir landlækni Dr J Jónas- sen. P V (Á Hiti Ceisius) Loftvog (imllinaHt.) Veðurátt. A n ótt uni hd Ard. síðd. árd. síðd. 27. + 3 + 7 7)9,3 751.8 Sv hv d s hv d 28. + 2 + 10 762 0 764.5 N li b a h b 29. + 3 +12 7b2.0 749.3 a h b a bv d 30. + 4 + 6 756 9 756 9 Sv l> b o t 31. + 1 4" * 756.9 759.5 j a b (1 a b d 1 + 4 + 9 756 9 751.8, a h <1 a b d 2. + 3 + 1 751.8 754 4! a h d a h d Hefir verið oftast við austanútt, með kalsa- veður, rignt mikið með köfliun, einkum hinn 2. Meðalhiti í maí á nóttu +2.7 (i fyrra-+2.7.) á hádegi -+7.8. (í fyrra+6.7.) Blaðið »ísland« hefir hvað eftir ann- að flutt svœsnar aðdróttanir fyrir bind- indisbrot að einum nafnyreindum, þjóð- kunnum manni í stúku vorri (»Verð- andi«), er verið hefir meðlimur hennar 14—15 ár oq það aldrei öðru visi en stúkunni oy G.-T.reglunni til gagns og sóma, alla þá tíð. Fyrir skömmu var blaðið meira að segja svo ósvífið, að segja hann hafa játað »sín sífeldu skuldbindingarbrot« og lofað bót og betrun o. s. frv Við lýsum alt þetta allsendis tilhœfulaus ósannindi. Það eru að okkar vitund elcki annað en lúalegar, hatursfullar ofsóknir gegn manni þessum, allsendis ástœðulausar. Reykjavik 2. júní 1899. Ólafur Rósenkranz Árni Gíslason æðsti templar. stúku-umb.m. Trúlofun arhringir fást beztir hjá Guðjóni Sigurðssyni. NB. Engum sagt frá, hverjir kaupa. N A F N í hringina ó k e y p i s. Handa alþingisnaanni er til leigu frá 1. júlí ein stofa, vel möbleruð, á Laugaveg 7. Mánuðina júní—september hittist Guðmundur Magnússon 1 æ k n i r heima kl. 10—12 f. m. Reyniviður, 20 aurastykkið, fæst- hjá Einari Ilelgasyni. Sundmaga og reykta rauðmaga kaupir háu verði Th. Thorsteinsson Liverpool. StýrLmsiiinaskólinn. þeir nýsveinar, sem ætla sér að ganga á stýrimannaskólann næstkom- andi skólaár, verða að vera búnir að senda bónarbréf um það til mín, stýl- að til stiftsyfirvaldanna, fyrir 15. ágúst næstkomandi. Áríðandi er, að bónarbréfura fylgi vottorð frá áreiðanlegura mönnum um þau atriði, sem gerð eru að skilyrði fyrir inntökuleyfi í skólann; því annars verða umsóknirnar ekki teknar til greina. þessi vottorð eru: 1. siðferðia- vottorð, 2. aldurs-vottorð, 3. sjóferða- vottorð, og 4. kunnáttu-vottorð, (sjá reglugjörð skólans í B-deild Stjórnar- tíðindanna 30. nóv. 1898). þeir lærisveinar, sem áður hafa not- ið kenslu á skólanum og ekki hafa Iokið prófi, en ætla sér að halda á- fram námÍDu næsta skólaár, verða að vera búnir að gera mér aðvart um það fyrir ofangreindan tíma, því ann- ars verður álitið, að þeír ætli ekki að halda náminu áfrain næsta ár og mega því búast við að fá ekki aðgang, ef húsrúmið leyfir ekki. f>ess skal getið, að þeir umsækjend- ur, sem ekki fá svar upp á umsókn um inntöku í skólann, skulu skoða það, svo sem inntakan só þeim veitt; en þeim, sem ekki geta fengið aðgang, verður gert aðvart um það. Reykjavík 31. maí 1899. Markús F. Bjarnason. Nú með síðasta skipi hefi eg feng- ið mjög mikið af slipsum og silkitöj- um, bæði svörtum og ljósum, falleg- um og ódýrum eftir gæðum. Einuig margt áteiknað og ábyrjað smekklegt og fáséð í Angola, Java, Klæði, Strammaj, fína franska hauzka Vaðtnál, klæði. Með Laura núna koma baruaregn- kápur handa drengjum og scúlkum, Kjólar og Forklæði, Sjöl, Höfuðklútar Forklæðatau og m. fl. Angnsta Svendsen. Yerzluu Tti. Thorsteinssons selur ýmis konar postulínsgler og leirvöru, SVO sem: Bollapör — 30 tegundir. Te- kafli- og Chocolade-»stell«, margar tegundir, mjög skrautleg. Margs kon- ar könnur Bollapör og smákönnur fyr- ir börn. Smjörkúpur—Ostaklukkur— Kexkrukkur—Sykurker, margar teg- undir. Diska, djúpa og gruntia.— Brauðdiska.—Margs konar skálar— Vaskastell—Vin- og vatnsflöskur—Ol- og vínglös—Blómsturglös—Jurtapotta —og ótal m. fl. Sundmagi- Eins og undanfarin ár, þá er sund- magi einnig í keyptur hæsta verði í verzlun B. H. Bjarnason. Saumavélar. Singers stálsaumavélar fást beztar og ódýrastar hjá Guðjóni Sigurðssyni.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.