Ísafold - 03.06.1899, Qupperneq 4
144
íslenzkur bitter
f>essi alkunni, góðfrsegi bitter befir þegar um meir en mannsaldur (fund-
inn upp 1857) verið mjög alment keyptur af öllum sem þjáðst hafa af alls-
konar
magasjúkdómum,
hverrar helzt tagundar, sem er, og öllum veikindum, er standa í sambandi við
slæma eða erfiða meltingu.
Bitter þessi hefir því um mjög langan tíma verið eitt hið helzta og ágæt-
asta heilsubótarmeðal gegn alls konar
taugaveiklun
ogöðrum afieiðingum af óreglulegri eða ófullkominni næringhinna æðri líffæra.
|>etta ágæta lyf er mjög ólikt hinum ýmsu elixírum, svokölluðu, er al-
menningur einatt af vöntun á betra eða heilnæmara iyfi Iætur leiðast til að
kaupa. r
Islenzkur bitter
er að dómi ágætra heimsfrægra lækna alveg laus VÍð Öll æsandi Og Ó-
holl efni, sem svo oft valda sorglegum afleiðingum fyrir hina mörgu, er æskja
eftir meinabót gegn maga,- tauga- og blóðsjúkdómum. þessi bitter er sökum
sinna ágætu eiginlegleika með réttu talinn nauðsynlej-ur, jafnvel fremur en
matur og drykkur; því hvers virði er næring fyrir manninn, ef hún kemur ekki
að notum fyrir likamann?
knýr öll næringarfæri til að vinna
sitt hlutverk: að efla og viðhalda
mannlegum líkama.
Hér skulu nefndir nokkrir helztu sjúkdórnar, sem þessi frægi bitter hefir
reynst svo örugt og viðurkent meðal móti:
Svefnleysi, andþrengsli, fótakuldi með magnleysi í útlimum, höfuðsvimi,
riða og annar taugaskjálfti, almenn deyfð og þrekleysi, þvaglát, hinar ýmsu
afleiðing af æskusyndum, þunglyndi, harðlífi, gylliniæð, andrerama, kuldasviti,
hixti og vindgangur, ásamt magakvefi í þess ýmsu myndura, óstyrkur og verk-
ur í baki, sjósótt og m. fl.
ÍSLENZKUR BiTTER
íslenzkur bitter
fæst hjá verkssmiðjunni »ísland« í Kaupmannahöfn. Aðalumboðsmaður fyrir
ísland er Páll Snorrason.
Islenzkur bitter er samansettur af ómeinguðu jurtaseyði, og sýna eftirfar-
andi vottorð ágæti bittersins:
• Islenzkur bit er er ágætur
Kaupmannahöfn 30. júlí 1897
Oddgeir Stephensen
Theaterdirektör«.
Hierdurch bezeuge icli geru, dass Ihr
Fabrikat mir bei hartnácbiger Influenza
durch dreimaligen tiiglichen Gebrauch von
sehr heilbringender Wirkung gewesen ist
und ich daher fiir diese Krankbeit Ihren
Bittern aufs beste empfehlen kann.
Kopenhagen 21. April 1898.
Eduard Stahl
Tordenskjoldsgáde 23.
On board s./s. Ethiopia 18 Dec ’98.
After being on board twelve days, I have
ample opportunity to try the medicinal
virt.ues of „Islandsk Bitter«.
THE
NORTH BRITISH ROPEWORK
C o m p a n y
Kirkcaldy á Skotlandi
búa til
rúsmeskar og Italskar
fiskilóðir og’ f'æri.
Manilla og rússneska kaðla, alt sérlega
vel vandaS
Einkaumboðsmaður fyrir Islund og
Færeyjar.
Jakob Gunnlaugsson.
Kobenhavn K.
Hver Export-kaffibæfir er beztur og ódýr-
astur? það er:
Fineste Skandinavisk Export Kaffi Surrogat
fra F. HJORT & Co. Kjöbenhavn.
Proclama.
I tilefni af framkominni beiðni er
dánar- og þrotabú hreppstjóra Biríks
Ketilssonar frá Járngerðarstöðum og
eftirlátinnar ekkju hans, Jóhönnu
Einarsdóttur, tekið til skiftameðferðar
sem gjaldþrota. Fyrir því er hér með
samkvæmt fyrirraælum laga 12. apríl
1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 skorað
á alla þá, sem til skulda telja í búi
I have great pleasure in testifying from
personal practical experience extending over
a rather prolonged and very boisterous sea
journey the good effects of the above
preparation. Its tonic and invigorating
qnalities are really marvellous. It imparts
a stimulating and comforting heat to the
stomach and helps very materially to pre-
serve the nervous equilibrium. I ean highly
recominend it to all people going on long
sea-voyages.
Chrixt.offer Tnrner
MBB. CHB. Dr. med.
Professor við háskólann í Duhlin.
þessu, að tilkynna kröfur sínar og
sanna þær fyrir skiftaráðandanum í
Kjósar- og Gullbringusýslu innan 6
ináuaða frá síðstu birtingu auglýsingar
þessarar
Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s.22. maí 1899
Franz Siemsen.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878
sbr. op.br. 4. janúar 1861 er hér með
skorað á þá, sem til skulda telja í
dánarbúi Halldórs trésmiðs Gíslasoa-
ar, sem andaðist í Hafnarfirði 11. f.
m., að tilkynna skuldir sínar ogsanna
þær innan 6 mánaða frá síðustu birt-
ingu auglýsingar þessarar fyrir skifta-
ráðandanum hér í sýslu.
Sýslumaðurinn í Kjósar- og Gullbr.s.
24. maí 1899.
Franz Siemsen.
Proclama.
f>ar sem Guðmundur Jónsson frá
Görðum í Garði í Rosmhvalanesshreppi
hefir framselt bú sitt til opinberrar
skiftameðferðar, er hér með samkvæmt
lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br, 4.
Lítiil ágóði
^r.
rijót skii
VERZLUNIN £
EDINBORG
Með seglskipinu »Reidar« hefi eg nú fengið miklar birgðir af allskonar
vörum, og skal hér talið upp nokkuð af þeim :
Sykur: Melis höggvinn og í toppum. KandÍS — Púðursykur—Strau-
sykur — 2000 pd. af Brjóstsykrinum Ijúfa. — Kirsibsrjasaft, Cocoa
og Chocolade margar teg. — Fínt kex ótal tegundir — Kaffi 3 teg.
Jamaica, Santos og Costa Rica kaffi, — Exportkaffi — Sultutau —
flindber — Jarðarber — Black Currant— RedCurrant— Apple
Jelly. — Grænar ertur. — í>urkuð Epli. — Niðursoðin Mjólk —
Ferskenur. — Apricots — Perur — Ananas. — Ketchup. — Liebigs
Exstrakt. — Booril — Carry. — Holbrook Sósa, Pickles. — Niður-
soðið : Kindakjöt — Uxatungur — Lax.
Cigarettur og Vindlar margar teg.
Reyktóbak ótal tegundir. — Munntóbak — Neftóbak.
40 teg. af kaftibrauði™
--- Jólakökurnar sem allir vilja eta -
12000 fl. af allskonar Limonade. sumt óþekt hér áður.
Þvottaeftii
Grænsápa — Soda — Stangasápa — Sólskinnssápa— Pearssápa — og
alls konar Handsápa — Hudsoussápa — Blámi. — Glervara og Leirvara
fágæt, margbreytt og mikil. — Speglar — Snagar.
—Skótau handa körlum og konum.—
Galocher karla og kvenna. — Turistaskór brúnir, bláir og svartir.—
OSTURINN góði á 55 aura.
MELROSETEIÐ al^ekta
Döðlur — Rúsínur — Svezkjur — Fíkjur — Karolínu Riis — Matar-
soda — Fuglafræ — Skósverta — Handsagir — Hengilásar — Elda-
maskínur — Hitavélar — Matarfötur — Luktir — Býtingamót — Pottlok
— Ofnplötur — Hnífakörfur — Peningakörfur — Sorp- og Kola-skúffur —
Kola-ausur — Slökkvipípur. — Heimilisvigtir sem taka 10 pd — Pappa-
saumur — Stiíti I". 3", 2|", 2", 1", — og m. fl.
í pakkhúsdeildina;
Sekkjavara:
Rúgmél — Hrísgrjón — Bankabygg — Mais — Baunir klofnar. — Hafr-
ar - Elaframjöl— Overhead — Flourmjöl — Kaffi — Farin. —
í kössum: Melis höggv. — Kandís, Kex (Greig Lunch.) — Toppa-
melis.
í tnnnnm ; Export — Hrátjara, Koltjara, Græusápa —
Dunkum: Grænsápa — og Margarínið margþráða. Vatnsfötur
— Blý — ]i>akpappi — þaksaumur —
Miklar birgðir af
Þakjárninu góðkunna.
o. m. fl.
Ásgeir Sigurðsson.
sKomdu nú að kveðast á«.
um kjólat.au og vöru þá,
sem EDINBORGr er flutt hnrt frá.
Finst ei betra jörðu Á.
Á hverjum bekk i hverri kró
þeir hafa þar af öllu nóg.
Þeir selja damask, döðlur, vatt
og dömurnar segja að léreftin seu skelfing :
góð og það kvað vera satT.
Tölum ekki um tvinnan þar,
traustari’ aldrei spunnin var.
Spegla’ er gjöra fjandann sjálfan friðan,
svo ftauels-kápu margnr vildi skríða ’anN.
Notum tima’ ognyja tóbakið,
nálakodda, kex og picklesið,
Kryddávexti, köku- og blómsturskálar
Cocoa og óhrjótandi nálali.
Reykjarpipur remmast aldrei þar
roða slær á krystalskdlarnar.
Tepottar, sem tæmast ei
taktu þér þar slipsi meY.
(Framh. siðar. Verður þar sagt frá bað-
lyfinu bezta handa Dalamönnum. Ball-
skónum til vetrarns. Pearssápunni heims-
frægu. Leirvarningi, sem stenst allar
vinnukonnr Stólunum., sem gjöra þreytta
menn að nýnm mönnum)
2 herhergi fcil leigu á góðum stað
í bænum, hentug fyrir alþingismenn.
Ritstj. vísar á.
I blaði nokkru, sem út kom hér í
Reykjavík, stendur, að hr. D. Thom-
sen hafi »keypt allar vöruleifar« mínar
»með þeim skilmálum« að eg »hætti
alveg að verzia.« ' Sórstaklega er gefið
í skyn, að kaupmaðurinn í sömu
götu »hafi mist keppinaut hér úr göt-
unni með þessu« að »fataefnum og til-
búnum fötum«.
Af þessu tilefni skal þess getið, að
eg eins hér eftir sem hingað til verzla
með fataefni og tilbúin föt; hefi
eg ekki hætt né hefi í hyggju að hætta
því. Með uæsta póstskipi á eg von
á sérstaklega miklum og góðum
birgðum af þessu. Með því að hætta
við að verzla með hálslín og þessleið-
is hefi eg einmitt lagt meira í fata-
verzlun mína en nokkuru sinni áður,
og vona eg að fataverzlun mín og
skraddarastofa geti mætt samkepni
við alla keppina'uta hér í bænum til
að fullnægja skiftavinum, sem borga
út í hönd.
H Andersen.
16. Aðalstræti 16.
Undirskrifaðir taka að sér að selja
ísl. vörur og kaupa útlendar vör-
ur gegn sanngjörnum umboðs-
launum.
P. J. Thobsteinsson & Co.
Brogade 3. Kjöbenhavn
I