Ísafold - 14.06.1899, Page 3
155
Tóvinnuvélamar
Ólafsdal
taka á móti ull og ullar-tuskum
til að kemba, spinua, tvinna og
fleirþætta, UllÍD má vera einlit eða
mislit, vorullarþel, vorull með togi,
hauatuilarþel eða hauatull með togi;
eintómt tog er ekki lopað nema hauat-
ull sé saman við. Tuskurnar ættu
að vera lítt þæfðar, helzt prjóna-
tuskur. Tvistur má ekki vera í þeim
og ekkert léreft, ekki heldur króka-
pör eða hnappar. Við vinnuna
léttiat góð ull alt að 'jw og lakari
ull og tuskur meira. Ágjöfin er
miðuð við vigtina á ullinni og tuskun-
um. Hún verður cið greiðast fyrirfram
eða þegar vivnan ersótt, og verður hún
fyrst um sinn þannig móti peningum :
Að kemba 1 pd. af góðri ull 25 a.
— — lakari ull 30 —
— tæta-----— tuskum
og kemba saman við ull 50 —
Að tæta 1 pd. af tuskum og kemba
saman við 1 pd. af góðri ull kostar
þannig 75 au.
Að spinna 1 pd. af góðri ull í þráð
ekki smærri en £ lóð hespan þvegin,
1270 ál. ...... . 25 a.
að spinna 1 pd. af lakari ull í
þráð ... . 30 —
----1 pd. af ull í vaf og
band...........23—28 —
Að tvinna og fleirþætta 1
pd. af ull . . .12—15 —
— hespa (ullarhespur
jafnar 1270 ál.) . . 6—8 —
Borgun verður tekin í innskrift til
þessara kaupfélaga: Kauþfélags ísfirð-
inga, Verzlunarfélags Steingrímsfjarð-
ar, Verzlunarfólags Hrútfirðinga,
Kaupfélags Húnvetninga og Verzlun-
unarfélags Dalasýslu. Sömuleiðis við
verzlun Hr. E. P. Riis á Borðeyri og
Skeljavík og verzlun »IsIandskHandels
& Fiskerikampagni Aktieselskabs* í
Elatey,, Skarðstöð, Búðardal og Ólafs-
vík, við verzlanir
hr. Leonh. Tang .
hr. Sæm. Halldórssonarl Stykkishólmi.
og hr. N. Chr. Gram |
Ágjöf í innskrift er 4°/0 hærri en móti
peningum út í hönd. Ullinni verður
að fylgja full SÖnnun fyrir því, að
viðtakandi félag eða kaupmaður greiðí
Tóvinnufélagi í Dalasýsiu eða
þeim sem það ávísar hina til-
teknu upphæð í peningum fyrir 31.
des. næst á eftir. — Ull og smjör
verður einnig tekið uppí ágjöf eftir
vanalegu gangverði hér í Skarðstöð,en
þá er ágjöfin reiknuð 10% hærri en
móti peningum.
Ef menn vilja senda ull með strand-
skipunum til Hvammsfjaröar (Búðar-
dals), Skarðstaðar og áBitrufjörð, aun-
ast félagið flutning þaðan að Olafsdal
og til baka aftur móti borgun 4 a. á
pundið frá Hvammsfirði og Skarðstöð,
en 3 a. frá Bitrufirði. — Eragt, út-
skipun og uppskipun borgist af eig-
endum ullarinnar. Umbúðir eiga að
vera sterkir pokar og skemmast lop-
arnir ekki í þeim, þegar þeim er troð-
ið þétt. það er ekki þörf að senda
ullina í kössum, með því líka þeir eru
svo óþjálir í flutningi og auka stórum
flutmngskostnaðinn. Bezt er, að hver
poki sé merktur greinilega með nafni
og heimili þess, sem sendir og niðri í
pokanum ofan á ullinni sé miði með
nafni og heimili eiganda; einnig fyrir-
irsögn um, hvernig vinna skuli. Hver
poki só svo merktur »Tóvinnuvélar
Ólafsdals« og svo uppsldpunarstaður-
inn. Með hverri sendingu á að skrifa,
og skýra þar líka frá, hvernig vinna
skuli og hvernig borgað er. Öll bréf
áhrærandi vinnuna séu stíluð til for-
stöðumanns tóvinnuvélanna, Ellerts
Jóhannessonar í Ólafsdal, en ekki til
undirskrifaðs.
Reikningur verður sendur til baka
með hverri ullarsendingu, ög hafi menn
sent of mikla borgun, verður afgangur-
inn sendur aftur með vinnunni, nema
sendandi óski, að það bíði næstu við-
skifta. Vinnan verður afgreidd fljótt
og vel. Engin ull verður send til
baka fyr en ágjöf og annar kostnaður
er að fullu borgaður.
Menn noti ferðir »Skálholts« sem
fyrst að unt er, svo senda megi vinn-
una til baka með seinustu ferð.
þeir sem láta vinna fyrir 50 kr. og
þar yfir á ári, fá 6% afslátt.
Ólafsdal 3. júní 1899.
pr. Tóvinnufélag Dalasýslu
T. Bjarnason.
Proclama.
Sarakvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr.
op. br. 5. jan 1861 er hér með skor-
að á þá, sem til skuldar telja i dánar-
búi Sigurðar Jónssonar frá Bakkakoti,
er druknaði í fyrra sumar á þilskip-
inu »Komet«, að tilkynna skuldir sín-
ar og sanna þær fyrir skiftaráðandan-
um í Kjósar- og Gullbringusýslu inn-
an 6 mánað frá síðustu birtingi aug-
lýsingar þessarar.
Skrifst. Kjósar- og Gullbringusýslu
27. maí 1899.
Franz Siemsen.
Jörðin Beigaldi,
nálægt Borgarfirði, að dýrleika eftir
fornu mati 12 hundruð, liggjandi í
Borgarhreppi í Mýrasýslu, klukkutíma
reið úr Borgarnesi, fæst til kaups nú
þegar, og laus til ábúðar í fardögum
1900. — Jörðin er einkar-þægileg
fyrir einyrkja eður þann, sem vill hafa
lítið um sig; túnið er að nokkuru leyti
nýsléttað, og gefur af sér í meðalári
100 hesta af töðu; útheyisslægjur góðar,
og gefur jörðin af sér nál. 500 hesta
af útheyi, þar af nálægt 300 hesta af
flæðiengjaheyi, sumt af því töðugæft;
nokkur partur flæðiengjanna liggur
niður úr túninu. — Með því að gera
vatnsveitingaskurð í flæSiengjarnar,
mundi mega auka heymagn jarðar-
innar um alt að helmingi. — I vætu-
sumrum eru engjarnar blautar, en í
þurkatíð má þurka heyið á engjunum.
Beitiland jarðarinnar að nokkuru leyti
gott kvistland. — Túnið að mestu
leyti umgirt með vörzluskurðum. —
I Gufá, sem liggur fyrir landi jarðar-
innar, er silungsveiði og laxveiða von.
Öll hús, sem á jörðinni standa, fylgja
með í kaupinu, og eru sem nú skal
greina:
Baðstofa 12£ ál. löng, 6 ál. breið,
öll þiljuð í hólf og gólf, með kjallara
II ál. löngum og 5 ál. breiðum.
Bæjardyr, 6 ál. langar, 2£ ál. breiðar.
Eldhús, 5 ál. langt, 4 ál. breitt.
Erambær, milli eldhúss og bæjar-
dyra, 4 ál. á hvorn veg.
Hliðarhús að nokkru leyti þiljað, 5
ál. langt 4 ál. breitt.
Smiðja, við endann á hliðarhúsinu,
innangengt í úrhliðarhúsinu, 5 ál. löng,
4 ál. breið.
H 1 a ð a með járnþaki, 13 ál. löng,
6 al. breið, veggjahæð 4£ al., tekur
fulla 200 hesta af heyi.
2 fjárhús, garðahús, áföst við hlöð-
una, yfir 80 fjár.
Fjós yfir 8 nautgripi.
Hesthús yfir 7 hross.
Eldiviðarkofi.
Hjallur.
Oll hafa hús þessi verið bygð á síð-
ustu 4 árum, og eru því sem ný, að
undanskildum bæjardyrum, hliðarhúsi,
smiðju, hesthúsum, eldiviðarkofa og
hjalli.
þurrabúð eða tómthús fylgir með
eigninni; byggingin fornfáleg.
Síðustu 4 ár hefir verið kostað til
bygginga og jarðabóta fullum 1500 kr.
Jörðinni fylgja 2 ásauðarkúgildi.
Lysthafendur semji um kaupin, sem
eru mjög aðgengileg, við verzlunar-
stjóra Helga Jónsson í Borgarnesi.
Sýnishorn af
Kjólatauum
með afarlágu verði eru sendar
óbeypis hvert sem vill.
JJ
íí
Vesterbrog’ade 24, t.sal.
Kjöbf.nhavn V.
Agent fyrir ísland
Hr. Þorv. Þorvarðarson
Reykjavík.
Eins og sjá má af ofanritaðri aug-
lýsingu tek eg að mér að panta alls-
konar kjólatau og silki. Prufur eru til
sýnis hjá mér og hafa þær þegar feng-
ið mikið hrós hjá þeim heiðruðu frúm
og frökenum, sem hafa séð þær og
pantað eftir þeim. Hvergi í bænum
úr jafn miklu að velja.
Virðingarfylst
porv. porvarðarson
þingholtsstræti 4 Rvík.
Islandsk Bitter
fæst í verzlun
Jóns Þórðarsonar.
í fjarveru minni gegnir herra land-
ritari Jón Magnússon störfum mínum,
og vil eg því biðja þá er kynnu að
vilja finna mig að snúa sér til hans.
Reykjavík 7. júní 1899.
Oddur Gíslason
yfirrétarmálflutn.m.
Kvennaskólinn í Reykjavík
þeir, sem vilja koma ungum, kon-
firmeruðum og umfram alt siðprúðum
yngismeyjum í Reykjavíkur kvenna-
skóla, eru beðnir að snúa sér til und-
irritaðrar forstöðukouu skólans, ekki
seinna en 15- ágúst næstkomandi.
Kenslutíminn byrjar, eins og vant er,
1. október, og þá eiga allar námsmeyj
ar að vera hingað komnar. Nánari
upplýsingar veitir undirskrifuð.
Reykjavík 9. júní 1899.
Thora Melsted.
Auglýsing.
I »Fjallkonunni« hefir staðið, að verð
á bankabyggi og grjónum við Lefoliis
verzlun á Eyrarbakka hafi í vetur ver-
ið 18 aura pundið í reikning. þetta
er rangt. Reikningsverð í vetur hef-
ir verið eins og í kauptíð í fyrra, 13
og 14 aurar, eftir gæðum, og peninga-
verð 12 og 13 aurar.
^etta tilkynnist hér með viðskifta-
mönnum verzlunarinnar.
Eyrarbakka 25. maí 1899.
P. Nielsen.
Proclama.
|>ar sem Jón |>órðarson í Lamb-
húsum í Njarðvíkurhreppi hefir fram-
selt bú sitt til opinberrar skiftameð-
ferðar sem gjaldþrota, er hér með
samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr.
opið br. 4. jan. 1861 skorað á alla
þá, sem til skulda telja í greindu biii,
að tilkynna skuldir og sanna þærinn.
an 6 mánaða frá síðustu birtingu aug-
lýsingar þessarar.
Skiftaráðandinn í Kjósar- og Gullbr.s.
5. jtiní 1899.
Franz Siemsen.
Tóvinnuvélarnar á Álafossi
kemba ull, spinna og'tvinna fljótt og
vel. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Jóni
kaupmanni þórðarsyDÍ.
Frekari upplýsingar fást hjá
Halldóri Jónssyni á Álafossi.
Proclama.
Undirritaðir erfingjar jEinars sál.
Snorrasonar verzlunarmanns á ísafirði,
sem andaðist hinn 4. apríl s. 1., skor-
um hér með á alla, er skulda eða telja
til skulda í búi hans, að lýsa þeim og
sanna þær_ fyrir verzlunarstjóra Jóni
Laxdal á ísafirði innan 6 mánaða frá
síðustu birtingu auglýsingar þessar.
Isafirfii 29. maí 1899.
Margrét Olafsdóttir. Páll Snorrason.
Björn Pálsson.
Farmenskusýnmg.
Undir heiðursformensku hins holl-
enzka flotamálaráðherra veróur haldin
í Haag í júlí og ágúst árið 1900 sýn-
ing, er snertir sögu hollenzkrar far-
mensku fram að árinu 1795 og á að
ná yfir alt það, er Holland hefir af-
rekað, hvort heldur er í hernaði á sjó
og landafundum, eða verzlun og fisMÍ-
veiðum.
Með því að gera má ráð fyrir því
vegna hinna miklu viðskifta milliDan-
merkur með hjálendum hennar og
Hollands, að hér á landi séu margir
munir, bæði á forngripasafninu og í
einstakra manna höndum, er mikið
mundi þykja í varið á sýningu þess-
ari, leyfir undirskrifaður hollenzkur
konsúll sér að biðja alla þá, er kynnu
að hafa í höndum slíka muni og kynnu
að vilja lána þá á sýninguna, að snúa
sér til konsúlsskrifstofunnar hér í
Reykjavik.
Meðal þeirra muna, er sérstaklega
mundi þykja í varið, má nefna :
Myndir af mönnum, atburðum, skipa-
smíðum, skipssmíðastöðvum o. s.frv.
peningar, medalíur, handrit, tímarit,
og smáritlingar, sýnishorn af hollenzk-
um skipum, og alt er snertir skipa-
smíðar, kort og farmenskutól, fatnað-
ur, vopn, minjagripir, postulín, heið-
ursmerki, hlutir, er nafnkendir menn
hafa átt, myndir af legstöðum o.s.frv.
Reykjavík 2. júní 1899.
W. C. Köhler-Christensen-
Samkvæmt fengnu leyfi amtmanns,
hefir stúkan »Öldin« á Mýrunum áform-
að að halda
tombólu
fyrir miðjan júlím. næstkomandi.
Vér leyfum oss hér með að mælast
til að þeir, sem unna bindindismálinu,
styrki þetta fyrirtæki með gjöfum.
í Reykjavík veita gjöfunum móttöku
hr. ívar Helgason Vesturgötu 21,
verzlunarmaður Jón Bjarnason Ed'n-
borg, og ritstjóri Sig. Júl. Jóhannesson
óg undirskrifuð forstöðunefnd.
p. t. Álftanesi 3. júní 1899.
Guðjón S Sigurðsson. Ragnheiður Helgadóttir.
Guðm. V. Guðnason. Guðbrandur Sigurðsson.
Andrés Gíslason
þessi hross hafa kornið fyrir í óskil-
um í Kjalarneshreppi: Jarpur hestur
5—6, vetra mark: gat h., vaglrifað eða
illa gerð heilrifa v. Brúnskjótthryssa
3—4 vetra, mark: standfjöður fr.
Réttir eigendur að hrossum þessum,
geta fengið þau, ef þeir gefa sig fram
innan 14 daga og borga af þeim all-
an áfallinn kostnað.
Kjalarneshrepp 10. júní J899.
pórður Bunólfsson.
Uppboðsauglýsing.
Eftir skipun skiftaráðandans í Kjós-
ar- og Gullbringusýslu verður í Salt-
,vík föstudaginn 16. þ. m. kl. 12 á há-
degi sett og haldið opinbert uppboð
á búi Margrétar Jónsdóttur, |>að sem
selt verður er ýmis konar húsgögn á-
samt skepnum, nál. 20 sauðkindum,
ára og gemlingum, 5—6 hrossum á
ýmsu reki og 1 kú vel mjólkandi.
Skilmálar fyrir uppboðinu verða birtir
á staðnum um leið og uppboðið byrjar.
Kjalarneshreppi 9. júní 1899.
1». Runólfsson.