Ísafold - 14.06.1899, Síða 4
156
Góðar vörur ♦ Gott verö
Fjölbreyttasta úrval af’ vönduðum
Vasaúrum
GULiLÚR (55 kr.—190 kr.) SILKURÚR 14—55 kr.
Nikkel og oxydered svört 10—25 kr.
Stofuiir stór oci smá 4—50 Jcr.
Gull
hriiifjÍG
Trúlofun-
arhrinsir
Steiuhringir
sma
Úrfestar úr guiii, fruUdouble, silfri,
talmi og nikkel, verð: 75 a.—95 kr.
Kapsel úr gulli, gull-
double, silfri, tal-
mi, nikkel.
o. m. fl.
2,50—40 kr
SlifsprjónarSOa.—12k
Manchettuhnappar
Annbönd 3—16 krónur
Brjóstnálar 70 a.—35 kr.
Hitaniælar 50 a.—6' krónur
Loftþyngdarmælar 6—17 krónur
Attavitar (kompásar) 50 a.—6 kr.
Sjónaukar (kíkirar) 5—30 krónur
Stækkunargler og lestrarrrler
Teikniáhöid, hafjafnar og mælibönd
Singers SAUMAVÉLAR úr bezta stáli
Handvélar og stignar, viðurkendar að vera hinar beztu
Hvergti jafn ódýrt eftir ffæðum
Bkki dag-prísar
Ennfremur borðbúnaður úr silfri og silfur-
pletti. Bezta sort. — Kom nú með Laura. —
^***********************
>jí ijc jþ
? V erzlunin í
* >jc
Ý 4' >!' )' 'f 'A' 'f- >|í >k >k >k >k >k
í EDINBORG í
>|( * sjc
^**********************************
Hefir nú fengið miklar birgðir af allskonar vörum, og skal hér talið nokk-
uð af því helzta:
MelÍS höggvinn og í toppum. — KandÍS- — Púðursykur. — Brjóst-
sykur. — Kaffibrauð- — Lunch Biscuits. — Kex- — Kringlur. —
Tvíbökur. — Kaffi. — Export. — Eúsínur. — Sveskjur. — Fíkjur. — Döðl-
ur. — Kerti- —
Hú<í iir. — Rúymjöl.
Hrisgrjón. — Bankabygg'.
Baunir klofnar. — Hveiti. — Hafrar. — Mais.
Kartöflumél. — Sago. — Kartöflur.
Krydd. — Pipar. — Kanel. — Sukkat. — Lyftiduft. — Carde-
mommur. — Saltpétur etc.
Sardínur. — Lax- — Humrar. — Ananas. — Perur. — Apricots.
DRYKKIR: Lemonade- — Messuvín.—Kirsiberjasaft.
Munntóbak. — Neítóbak. — Reyktóbak. — Vindlar.
Kina-Lífs-Elixir.
— Spil og Barnaleikföng. —
Þakpappi- — Cement- — Hrátjara. — Koltjara. — Stangajáru. —
Garðajárn galv. — Ljáblöð ekta. — Brýni. — Hverfisteinar. —
Grænsápa. — Stangasápa. .— Sóda. —
Anilin. — Blásteinn. — Bómolía. —
Olíukápur og Suðvesti. — Leður. — önglar.
Hengilásar. — Kistulásar. — Hurðarlásar. — Lamir. — Befiltannir. —
Sporjárn. — Axir. — Handsagir. — Skóflur. —
Skrúfur. — Stifti. — Fötur galv. —
Emal. Könnur- — jpvottaskálar. — Kaffikönnur. — Diskar. — Katlar. —
Náttpottar. — o. fl.
Bl. og óbl. léreft- — Tvisttau. — Nankin. — Segldúkur- — Sattin-
— Fóðurtau, margs konar. — Gardinutau. — Pilsatau. — Sirz- —
Hálfklæði. — Flonel. — Flauel sv. — Handklæði. — Handklæðatau. —
Kommóðudúkar. — Borðdúkar. — Vaxdúkur. — Vasaklútar rauðir, hv., misl. —
Höfuðsjöl- — Sjöl. — Lífstykki. — Karlmannahúfur og Hattar-
— Tvinni alls konar og Hnappar. —
Flibbar. — Brjóst. — TVIanchettur. — Slipsi. —
Skæri. — Vasahnífar. —
Greiður. — Kambar, o. m. fl.
• Munið að meginregla verzlunarinnar er:
»LítiIl ágóði, fljót skil«!
Hvergi betri kaup austanfjalls.
Jón Jónasson
verzlunarstjóri.
Yerksmiðja
Tomlinsons & Haywards
Lincoln. ; ItÆiÉfl
‘Rngland.
stofnuðJ1812
býr til
Tomlinsons olíusætubað og Haywards fjárbað. Tomlinsons olíusætubað er
hlaupkent baðlyf ætlað fyrir hesta, nautpening, sauðié, hunda og önnur húsdýr.
Blöndunin er 1 hluti baðlyfs móti 40 hlutum vatns. Haywards-fjárbað
er lagarkent og því mjög þægilegt til notkunar. Blöndunin er 1 hluti baðlyfs
móti 80 hlutum vatns. Fjárböð þessi eru afaródýr, ef tðkið er tillit til gæðanna.
Kostirnir við þessi baðlyf eru meðal annars, að þau
1. drepa allan maur
2. lækna kláða
3. auka ullarvöxtinn
4. mýkja og bæta ullina
5. eru algjörlega óskaðleg og ekki eiturkend, sjá efnarannsóknarvottorð
Próf. V. Steins í Kbhvn. dags. 23. desbr. 1878 og 25. apríl 1899.
6. sóttvarnandi
7. hreinsa ullina ágætlega
Beztu fjárbændur í Lincolnskíri bnika þessi baðlyf; tveir hrútar, sem voru
seldir árið 1898, annar fyrir 300 gíneur (5700 kr.) og hinn fyrir 1000 gíneur
(19000) kr. voru baðaðir úr baðlyfum þessum.
Allir sem vilja fá hátt verð fyrir ull sína, ættu að nota baðlyf þessi.
þau hafa fengið ótal meðmæli úr ýmsum áttum, bæði utanlands frá og innan.
Takið eftir vörumerkinu á hverjum pakka. Fæst í flestum verzlunum á
Islandi og hjá aðalútsölumönnum verksmiðjuDnar.
Bvers & Co. FrederiksholmsKanal, 6. Köbenhavn K.
Verzlun B. H. Bjarnson
Nýkomið með »Laura« og »Pervie«
Kart.öflur, Hænsnabygg, Bankabygg, Grjón, Baunir, '/^ og 1/i, Semulegrjón,
Bygg-grjón, Flourmjöl, Hveitimjöl, Overhedsmjöl, Kartöflumél, Haframél,
Katfi, Export, Kandissykur, Hvítasykur, Púðursykur, Strausykur.
Meðalalýsið nafnkenda.
Kaífibrauð og tekex 36 teg.
Tvíbökur sérlega góðar, Krínglur, Kex, Skonrok. Niðursoðin matvæli:
Kindakjöt, Nautakjöt, Kálfakjöt, Lax, Humrar, Sardínur, Anchowis, Beinlaus
síld, Eiskabollur. Pickles, Syltetáu, Kirsebersaft, Edik. Ýmisl. Ostur, þar á
meðal 55 aura osturinn, betri teg. en annarsstaðar, Spegipylsa. — Allsk. krydd
heil og steytt. Eggjapúlver, enskt SeDnep í 10 aura dósum, Húsblas, Ger-
púlver, Borðsalt, Citronolia. Sukkat Chocolade (Cocoa kemur næst), Konfekt-
sykur, Brjóstsykur, Makkarónur, Rúsínur, Sveskjur, Döðlur, Gráfíkjur, Kúr-
ennur, Kirseber. — Colmanns-stífelsi og 3 aðrar teg.
sem er alstaðar viðurkent að vera bezta
smjörlíki er nú líka ódýrara en áður
þegar keyptir eru heilir dunkar í einu.
Gólfvaxdúkurinn sterki, Dyramottur sterkar á 45 aura. Gólfkústar,
Götukústar, Stovekústar, Málara-penslar, Kústsköft, þvottabretti sterk á 70
aura st. þvottaklemmur, Eejeskúffur, Kola-ausur, Mjólkurfötur með loki stór-
ar á 75 aura og 1 kr., Mjólkursigti, Kaöikvarnir, Katlar, Kaffikönnur, Tepott-
ar, Kasseroller, Fiskaspaðar, þvottaföt, Mjólkurföt. Vatnsfötur, Blikkskálar,
Bollabakkar, Olíumaskínur, Brauðhnífar, borðhnífar, Matskeiðar, Teskeiðar,
»Boudoirspander« (Skolpfötur), Ullarkambar.
Smíðatól af öllu tægi frá beimsins beztu verksmiðjum, Sandpappír.
Eskilstuna rakhnífarnir, Vasahnífarnir og Skærin.
Byggingavörur af öllu tagi, þakpappi, Pappasaumur, Stiftasaumur allsk.,
bæði dúkkaðar og almennur, Skrár af öllu tagi og allsk. Lamir á port, hurðir,
glugga og allskonar hirzlur. Hurðárhandtök margar teg., Hurðarskilti, Hurð-
arklinkur, allsk. Skrúfur, Rúðugler, Málning af öllu tagi bæði þurr og olíu-
rifin og alt málningu tflbeyrandi, Kítti, Bronce, Benzin, Trélím.
Hestskófjarðirnar sem allir kaupa, LJ ABLOÐIN með fílnum og gömlu
herzlunni. Ljábrýni, Brúnspónn.
Allskonar leir- og glysvarningur.
Mikið af fallegum Glysvarningi, svo margbreyttur að ómögulegt, er upp að
telja.
Vefjargarn nr. 1 (tvistur) allravega litur, svo ódýr að aldrei hefir heyrst
slíkt verð, allsk. Tvinm, Hattar, Húfur, Brjósthlífar, Hálsklútar, Vasaklútar og
ótal m. fl.
Eramvegis sem hingað til mun það verða innanhandar að fylgja hverri
sem helzt skynsamlegri verzlunarsamkepni, sem kemur til af því, að allar
vörurnar eru keyptar og seldar eingöngu fyrir peninga út í hönd, og kostnað-
urinn við rekstur verzlunarinnar tiltölulega lítill. — Ferðamenn og aðrir, sem
hafa peninga til að kaupa fyrir, ættu því ávalt að spyrjast fyrir um verðið í
verzluninni, áður en þeir festa kaup annarsstaðar.
ennur, ixirseber. — GoiuianiiB-SLiieisi
Koisör fflargarine,
B. H. Bjarnason.
Crawfords
tjúffengasta Biscuits (smákökur) tilbuið af
Crawford & Son,
Edinburg og London
Stofnað 1813.
Einkasali fyrir Fœreyjar og ísland:
F. HJ0RTH & Co. Kjöbenhavn K.
Lárus (j. Lúðvígsson.
3 Ingólfsstræti 3.
Hefir stórar birgðir af SKÓFATN-
AÐl bæði útlendum og innlendum.
Verð afarlágt, allar tegundir til af
kvennskóm og barnaakóm, karlm.
touristaskór kvennsumarskór og ótal
fleira.