Ísafold - 23.09.1899, Blaðsíða 3
umsjóninni hér af herskipinu »Blonde«,
sem kvað vera eitthvað laskað og á
að halda heim til Euglands.
Stiarræði og karlnienska.
ísafold hefir verið send eftirfarandi
saga, sem ekki ætti að gleymast:
• Aasberg skipstjóri á gufuskipinu
•Skálholt* hefir, eins og kunnugt er,
oftar en einu sinni kynt sig að snar-
ræði og karlmensku. í þessari síðustu
ferð hefir hann enn frelsað líf tveggja
landa vorra, sem án hans hjálpar
mundu nú að öllum líkindum ekki
vera f tölu lifandi manna.
|>etta var á Arnarfirði. f>ar var
verið að flytja kaðal á land til þess
að leggja skipinu við bryggjuna hjá
P. J. Thorsteinsson A Bíldudal. Tveir
menn komu til hjálpar í bát frá landi.
fieir festu kaðalinn um þóftur í bátn-
um og ætluðu þannig með hann í
land. f>á misti annar maðurinn árina,
svo að báturinu kom of nærri skrúf-
unni, en hún var í hreyfingu. 1 sama
bili hvolfdi bátnum og mennirnir velt-
ust ósjálfbjarga í sjóinn. Skipstjóri
heyrði neyðaróp þeirra, fleygir af sór
frakka og húfu, stekkur fyrir borð til
að bjarga þeim og honum tókst að
halda þeirn uppi, þangað til bátur kom
frá landi, sem innbyrtiþá. Voru þeir
þá orðnir mjög þrekaðir, svo að ólík-
legt er, að þeir hefðu lifað, ef hann
hefði ekki dugað þeim einmitt á þessu
augnabliki. f>ass má geta að skips-
báturinn var í landi með hinn kaðal-
inn, og að það leið dálítið, áður en
menn í landi áttuðu sig á, hvað um
var að vera, enda vildi slysið til við
þá hlið skipsins, er frá landi vissi«.
Kartöflusýkin.
Vegna þess, hve sárar og almennarum
kvartanir eru uni hana nú, hefir Lands-
búnaðarfélagið fengið Einar garðyrkju-
mann Helgason til þess að ferðast
suður með sjó, athuga, hve mikil brögð
eru að veikinni og kenna mönnum
varúðarreglur gegn henni. Eftir und-
irlagi félagsins geta menn og hér í
bænum snúið sér til garðyrkjumanns-
ins, þegar hann er heirna, til þess að
læra að þekkja sjúkdóminn og geyma
útsæði vfir veturinn.
• Eina lífiðí.
Svo heita einu nafni 5 pródikanir,
sem síra Friðrik J. Bergmann hefir
prenta látið. Höf. hefir flutt þær all-
ar hér á landi í sumar og eru þær hver
annarifegurri. Aðalefniðíþeimöllum er,
eins og titillinn bendir á, að eina líftð
fyrir þjóð vora sé það að verða vel
knstin þjóð. Andvirði alls þess, er
seljast kann af bókinni hér á landi,
hefir höf. gefið unglingafélagsskap þeim,
er Friðrik Friðriksson stud. theol hef-
ir komið á fót, svo að hann verður á
undan öllum, sem hér eiga heima, til
þess að styðja þá einkar lofsverðu við-
leitni. .
Yeðurathuganir
í Reykjavik eftir landlækni Dr. J. Jónas-
sen.
on ffi Hiti Loftvog
Cá Celsius) (millimet.)
á nótt|um hd árd. síðd. árd. síðd.
16. + 8 739.1 731.5 Sahv djSv hv d
17. 0 + 5 723.9 736.0 Nahvd N h b
18. + 4 + 6 744,2 741.7 v h d Nv h d
19. + 3 + 5 744.2 749.3 Nhvb'N h d
20. -+ 2 + 5 749.3 749.3 N h h N h b
21. 0 + 3 749.3 749.3 N hvbÍN h h
22. + 3 + 1 746.8 749.3 Nahvd N hv d
Pndanfarna viku oftast verið við vestur-
útnorður, við og við rneð regnskúrum, oft
hvass og bjart sólskin. I dag (22.) snjó-
hríð hér i morgun, svo jörð hvitnaði, og
er það mjög óvanalegt hér um þetta leyti.
Útgef. og áhyrgðarm. Björn Jónsson
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
Isafoldarprentsmiðja.
Næsta blað á miðvikudag-
iim kcmur, 27. þ. rn.
I því verður meðal annars fróðleg
og þörf ritgjörð eftir Einar garðyrkju-
mann Helgason um kartöflusýkina.
|>ví miður komst hún ekki að í þetta
sinn vegna þrengsla.
Gufuskipið ,Tejo‘
kemur hingað frá Leith nú fynr mán-
aðamótin og tekur fisk og aðrar vörur
til Liverpool, Bilbao, Barcelona og
Genua; það kemur við á ýmsum öðr-
um stöðum hér við land og verða
þessir staðir nánar tilteknir eftir komu
skipsins. — Sökum daufra undirtekta
hefir verið hætt við að láta »Hóla«
fara til Spánar og Genúa að afloknum
strandferðunum og fer þetta skip fyrst
í Nóvember til Christianssand og
Kaupmannahafnar.
Afgreiðsla hins Sameinaða öufuskipafélags.
Reykjavík, 23. sept.br. 1899.
C. Zimsen.
Kjöt og slátur.
Fyrir félag eitt, sem myndast hefir
meðal bænda hér úr öllum nærsveit-
um, höfum við undiriitaðir tekið að
okkur að láta slátra talsverðu fé, og
verður byrjað að slátra 25. þ. m., og
svo á hverjum degi um langan tíma
og geta menn þess vegna pantað bæði
kjöt og slátur fyrirfram hjá okkur.
Beykjavík 5. sept, ’99.
H. Th. A Thomsen.
C. Zimsen.
Ádráttarnót
nál 100 fm. löng og 8 faðma djúp, spáný,
og önnur minni (Orkast-nót) með öllu til-
heyrandi, eru til sölu i Hafnarstræti 8.
Ennfremur nótabátur, siglingahátur og
smáhátur (skekta) með öllu tilbeyrandi.
HERRERGI t.il leigu með húsbúnaði, hent-
ugt handa tveimur skólapiltum, í Þingholts-
stræti 12.
DUGLEG og þrifin stúlka, getur feng-
ið vist nú þegar. Ritstj. visar á.
1 herbergi og eldhús er til íeigu
I. okt. Ritstj. vísar á.
Ejósgrár hestur
14 vetra gamall, aljárn-
aður, mark : standfjöður
aftan hægra — tapaðist
9. þessa mánaðar.
Hver, sem hittir eða fréttir til hests-
ins, er vinsamlegast beðinn að gera að-
vart þar um, annaðhvort Magnúsi
Magnússyni, Lykkju á Kjalarnesi eða
Helga Zoega, Reykjavík.
SKATTHOL
óskast til kaups. Ritstj. vísar á.
Poki með ýmsu, fundinn og geymd-
ur í Kirkjustræti 4, (búð G. Einarss.)
lár og húsnæði
Kirkjustræti 4
KJÖT af vænum dilkum
fæst í dag í Kirkjustræti 10.
H. J. Bartels.
SAMEIN!NGIN«, mánaðarrit til stuðnings-
kirkju og kristindómi Islendinga, ígefið út.
af hinu ev. lút. kirkjufjelagi i Yesturheimi
og prentað í Winnipeg. Ritstjóri JónBjarna-
son. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg., á Is-
landi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög
vandað að prentun og allri útgerð. Þrett-
ándi árg. byrjaði i marz 1898. Fæst í hóka-
verzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavík
og hjá ýmsnm hóksölum viðsvegar um land
Vandað íbúðarhús er til sölu. Nán-
ari upplýsingar í afgr. Isafoldar.
N^jorentað á kostnað
ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJ U
Ritreglur
eftir Valdiniar Asmundssou. 5. útgáfa,
endursamin. Kosta í bandi 60 a.
♦
♦
ný prentun, fæst í bókaverzlun ísa-
foldarprentstoiðju. Kostar í bandi
JEST 3, 3,50, og 4 kr.
Dýrari í skrautbandi.
Nýprentað á kostnað
ÍSA FO L D A RPRENTSMIÐJ U:
Fornsöguþættir I.
Goðasögur
Og
Forneskjusögur
15 arkir; verð 1 kr. iftnb.
Fornsöguþættir II.
Islendingasögur
14 arkir; verð 1 kr. innb.
Bækur þessar, sem einkum eru ætl-
aðar unglingum og eru hentugar les-
hækur í efri bekkjum barnaskóla, hafa
búið til prentunar þeir aðjunkt Pálmi
Pálsson ög lektor Þórhallur Bjarnarson.
Alþingistíðindin
má panta á afgreiðslustofu Isáfoldar.
"Verðið er eins og að undanförnu 3 kr.
Ný verzlun i
Keflavík
Verzlu n
tegeirs Sigurðssonar í Mii
TTTTTT V~
V orzlunin
EDINBöRO.
Lítill ágóði. Fljót skil.
Þ. 18. þ. m. var ný verzlun opnuð í
verzlunarhúsum Ólafs Ásbjörnssonar
kaupmanns í Keflavík og eru þar seldar
meðal atinars eftirfylgjandi vörur með
lægsta verði gegn peningum út í
hönd:
Kaffi. Kandis. Melis. Púðursykur.
Export 2 teg. Hrísgrjón. Bankabygg.
Klofnar baunir. Overheadsmjöl. Hveiti
nr. 1. Hafrar. Kaffibrauð margskon-
ar. Brjóstsykur. Skraa. Rjól. Reyk-
tóbak. Vindlar. Chocolade. Fíkjur.
Sveskjur. Rúsínur. Sápa. Sodi. Marg-
arine. Ritföug. Rúgmjöl o. fl.
Vefnaðarvara.
Dowlas. Tvill Tvististau. Gardínu-
tau. Sirts o. fl.
Ólafur Ófeigsson.
(verzlunarstjóri).
Eins og að undanförnu
veiti eg hyrjendúm tilsögn í ensku og öðr-
um vanalegum námsgreinum töluvert ódýr-
ar en aðrir.
Sigurður Magnússou
cand. theol.
Sigr. Eggerz í Glasgow selur fæði
með óheyrt góðum kjörum.
Silkiregnhlíf var skilin eftir ein-
hversstaðar hér í bænum, líkl. í búð.
Afhendist í afgrst. ísafoldar.
Tapast hefir um boi’ð í »Skálholti«
gulleit halfkista, merkt: Kristín Beni-
diktsdóttir Passagergods Isafjord. í
kistunni var kvenfatnaðar, sendibréf,
egg og margt fleira.
IF~ n I/ I ft| blað fyrir börn með
fr \ K fl nl myndum- Nýirkaup-
/I M |\ H |1 endur að þriðja ár-
gangi geta fengið
fyrsta og annan árgang blaðsins fyrir
að eins eina krónu (borgun fylgi
pöntun). Notið tækifærið meðan upp-
lagið eDdist. þriðji árgangur byrjar
að koma út í október — kostar eins
og áður kr. 1.20 út um land, í Reykja-
vík 1 krónu.
Virðingarfyllst
þorvarður þorvarðarson.
afgrm. Ȯskunnar.
Til heimalitunar viljum vérsér-
staklega ráða mönnum til að nota
vora pakkaliti, er hlotið hafa verð-
laun, enda taka þeir öllum öðrum lit-
um fram, bæði að gæðum og litarfeg-
urð. Sérhver sem, notar vora liti,
má öruggur treysta því, að vel muni
gefast. — í stað hellulits viljum vér
ráða mönnum til að nota heldur vort
svo nefnda »Castorsvart«, því þessilit-
ur er miklu fegurri og haldbetri en
nokkur annar svartur litur. Leiðarvís-
ir á íslenzku fylgir hverjum pakka.—
Litirnir fást hjá kaupmönnum alstað-
ar á íslandi.
Buchs Farvefabrik
BS'
i
tlndirskrifaðir taka að sér að selja
ísl. vörur og kaupa útlendar vör-
ur gegn sanngjörnum umboðs-
launum.
P. J. Thoksteinsson & Co.
Brogade 3. Kjöbenhavn C.
T1L L EIG V, nú þegar, heypláss og
hesthús. Steinsm. Magnús Guðnason, Lauga-
veg 48, gefur upplýsingar.
Hesthús handa þremur hestum,
með tilheyrandi heyhúsi, fæst til leigu hjá
Holger Clausen.
Eiuhleyp stúlka getur fengið mjög
ódýrt húsnæði i vetur. — Ritstj. vísar á.
Ollum þeim, er sýndu minni heittelskuðu
eiginkonu, Sigríði Ólafsdóttur, kærleik og
aðstoð í banalegu hennar og heiði’uðu
jarðarför hennar og hlyntu að hörnum
okkar í fjarveru minni, vottast hér-
með hjartans innilegustu þakkir; vil eg eink-
um tilnefna frú Bríet Bjarnhéðinsdóttur og
Jóhannes Benediktsson í Miðhúsnm og konn
hans. Þessnm og öllum öðrnm velgjörðar-
mönnnm hið eg góðan guð að launa af
ríkdómi sinnar náðar.
Vík í Sknggahverfi i Reykjavík
Guðmundur Jóhannesson.
Gosdry kkir.
Enginn selur eins góða og ódýra
gosdrykki
eins og verksmiðjan „GEYSIRU
Nægar birgðir jafnan fyrir hendi. 20
tegundir af
Limonaði,
margar af
sodayatni,
enn fremur
sæt og súr saft, edik og gerpúl-
ver-
Utsöluraenn fá afslátt eftir því, hve
mikið þeir kaupa.
Reykjavík. Hafnarstræti 8-