Ísafold - 09.12.1899, Blaðsíða 4
‘í>04
Slyrktraísjó8ur
W. Fiscliers.
8em veittur er styrkur úr
sjóðnum þetta ár., verður útborgað 13.
desember næstkomandi í verzlunum
W. Fisohers í Eeykjavik og Keflavík,
og eru það þessir: styrkur til að nema
sjómannafræði veittur Eiríki Jónssyni
í Sauðagerði, þorgrími B. Stefánssyni
í Eeykjavík, þorgrími Jónssyni í
Eeykjavík og Kristmundi Eysteinssyni
frá Hraunsholti, 50 kr. hverjum.
Ennfremur börnunum Sigurði Gunnari
Guðnasynt í Keflavík og Kristjönu
Sigurðardóttur í Engey, 50 kr. hvoru
Og loks 50 kr. neðantöldum ekkjum
hverri um sig: Onnu Eiríksdóttur í
Stöðlakoti, Benóníu Jósefsdóttur í
Bakkakoti,Eagnheiði Sigurðardóttur í
Evík, Guðrúnu Sigurðardóttur, Guð-
nýju Ólafsdóttur í Keflavík, Ingibjörgu
Jónsdóttur í Keflavík, Vílborgu Péturs-
dóttur í Hansbæ og Eagnheiði Vig-
fúsdóttur á Nýholti í Eeykjavík.
S t,j órn ar n ef'n din.
Reikning og Dönsku
fyrir mjög væga borgun kennir Bjarni
Elíasson, Laugaveg 29.
BaðhósféSag Rvíkur.
Samkvæmt síðasta reikningi félags-
ins verða hlutabréfin innleyst mað
1 kr. 50 a. hvert (í Fischersbúð).
Endurskoðaður reikningur liggur til
sýnis.
Uppdrátt af görðum gjörir
Einar Ilelyason fyrir þá sem æskja
þess. Verð 6—10 krónur. Beiðni um
það verða að fylgja upplýsingar um
stærð garðsins, afstöðu frá húsinu o.
fl., sem óskað er að takist.til greina.
Til hátíðanna.
Einkar-hentugt í jóla-
og nýársgjafir.
Ljósmyndir, landslagsmyndir af ýms-
um merkum stöðum á Islandi. Kart-
onsstærð 23J"xl8£". f>ær eru einn-
ig til í tvenns konar minni stærðum.
Séu myndir þessar settar í umgjörð,
eru þær einkar-snotrar veggjamyndir.
Talsvert af ýmsum skrautbundnum
bókum, góðum útlendum skáldsögum
og ljóðmælum eftir fræga höfunda,
einnig ýmsar íslenzkar bækur í skraut-
bandi.
Sigfús Eyraundsson.
Fio tta r
sar jólagjafir.
Islenzkar ljósmyndir í sérlega
smekklegum römmum fást hjá A. Thor-
steinsson fotograf.
Alþýðufyrirlestur um Egipta
land flytur alþm. Jón Jakobsson á
morgun, á venjulegum stað og tíma.
— Skuggamyndir verða sýndar þaðan.
Uppboösaugiýsing.
jpriðjudaginn 12. þ. m. kl. 11 f. hád.
byrjar opinbert uppboð í Aðalstræti nr.
3 og verður þar samkvæmt beiðni verzl-
unarstjóra Ólafs Ámundasonar seldur
ýmislegur búðarvarningur, svo sem
álnavara, járnvörur, glysvarningur o.
m. fl.
Söluskilmálar verða birtir á upp-
boðsstaðnura.
Bæjarfógetinn í Eeykjavík, 6. desem-
ber 1899.
Halldór Daníelsson.
Góð jólagjöf I
Páls Ólafsonar ljóðmæli í skraut-
bandi.
Ný eldavél
stór fæst hjá tS*
| Biíoi Kristjánssyni |
Dansskóp,
Flókaskóp
eru ódýrastir hjá i
‘_____ J
iððf
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ I
í þessum mánuði selur undirskrifaður fyrir töluvert niðursett Verð
gegn peningum út í hönd ýrrtisl. góð fataefni, svo sem í ulster-
yfirfrakka og alklæðnað-
Allir þeir, sem vilja fá sór ódyr og góð föt fyrir jólin, ættu að líta
inn til rnín sem fyrst. Alt sem pantað er fljótt og vel af hendi leyst.
Í^EINH. ANDERjÍ5^0N
skraddari.
ELDAVÉLAK og OFNAR
eru til sölu hjá undirskrifuðum af
ýmsum gerðum. Pantanir fljótt
afgreiddar. Alt selt með innkaups-
verði, að viðlagðri fragt.
Kristján ^orgritusson.
’a
Nýkomið pp. Laura
Hv. og misl. Brodergarn af öll-
um nr., misl. Ullargarn og Ull-
arjava, hv. og misl. Bómullar-
java, hv. og gult Grenadin, An-
góla, Aida, fínt Hörléreft til út-
saums, »Kongresstof« allav. litt
Útsaumssilki, sv. og hv. Tvinni
af öllum nr. Fiskagarnsheklu-
nálar, Saumnálar, Heklunálar,
misl. Silkisnúrur, Skinnmúffur,
vandaðir kvennhanzkar sv. og
misl. o. fl.
Híttist heima f.m. 9—10, e.m. 4—8
„Hammontl4* ritvélar.
eru viðurkendar beztar og futlkomnaestar
allra ritvéla; þær eru allar með islenzku
stafrofi; en auk þess n á með augnahliks-
handtaki skifta stafrofi, svo skrifa inegi
hvert útlent-mál sem vill; slík aukastafrof
(letur) fást, sér í lagi.
Hammond Ideal, með nýasta og bezta
lagi, kostar með íslenzku jstafrofi br 560,
hvert aukastafrof kostar kr 10.
Hammond Rem. kostar með íslenzku staf-
rofi kr. 300, hvert aukastafrof kr. 10.
Hammond Ex. er eldri gerfl, en er ágætt
verkfæri, kostar með íslenzku stafrofi kr.
210, hvert aukastafrof kr. 20.
JÞeir sem panta hjá mér Hammond-rit-
vélar, og láta andvirði þeirra fylgja meö
pöntuninni, annaðhvort í peningum eöa
góðum og gildum ávísunum, fá 5°/o afslátt
af útsöluverði vélanna. Einnig geta vélarn-
ar fengist keyptar með horgunarfresti, en
þá verður kaupandi að setja mér þá trygg-
ingu fyrir skilvísri greiðslu, sem eg tek
gilda, og semja sérstaklega við mig um
kaupiu.
Einkasölumboð á Hammond-ritvélum,
fyrir ísland hefur
Sigfús Eymundsson.
Undirskrifuð hefir nú fengíð öll
nauðsynleg áhöld til að hreinsa með ull-
ar- og silkifatnað, skinn, teppi, púða og
fleira.
Kirkjustræti 4.
Jónína Magnússon
Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
Isafol darprentsmiðja.
!♦«<________________
4 Undirskrifaðir taka að sér að selja
? ísl. vörur og kaupa útlendar vör-
gj ur gegn sanngjörnum umboðs-
launum. .
P. J. Thoiísteinsson & Co. ^
Brogade 3. Kjöbenbavn C. ^
Nordisk Brandforsikring
tekur í ábyrgð hús, vörur, húsgögn o.
fl. fyrir lcsgra iögjald en önnur fólög
eru vön að gera hór á landi.
Halldór Jónsson bankagjaldkeri er
umboðsmaður fyrir Eeykjavík, Kjósar-
og Gullbringusyslu, M/ra- og Borgar-
fjarðarsyslu.
Lefoliis verzlun á Eyrarbakka hefir
umboð fyrir Árnessýslu og Eangárvalla-
s/slu.
Gefins
verður fyst um sinn útbýtt frá verzl-
un ólafs Arnasonar á Stokks-
eyri- Pakklitum frá S. M. Kromans
Fabriker sem alþektir eru í Damnörku
og Færeyjum fyrir gæði og litfegurð.
Engin sem lita þarf ætti að brúka
aðra liti en frá S- M- KromaUS
Pabriker
Notið tækifærið og prófið litina; það
kostar ekbert.
[•"Valdemar Ottesen"#]
í Þingholtsstræti nr. 1 .gefur uppl/s-
ingar um, hvar fallegust og ódyrust
KORT fást fyrir jólin og
nyárið
'•I
Stranduppboð.
|>riðjudaginn þ. 12. des. n æstkom
andi verður opinbert uppboð haldið
að Járngerðarstöðum í Grindavík, og
þar selt hió strandaða gufuskip »Bapid»
frá Haugesund ásamt öllu því, er
bjargað várð frá þvi, og af farmi þess,
sem var kol, salt og stainolía. Upp-
boðið byrjar kl. 9 f. hád.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðs-
staðnum fyrir uppboðið.
Skrifstofu Gullbringu- og
Kjósarsýslu 29. nóv. 1809.
Páll Einarsson.
Fundarboð.
Miðvikudaginn þ. 20. des. næstkom-
andi á hád. verður í G.-templarahúsinu
í Hafnarfirði baldinn almennur héraðs-
fundur fyrir Gullbringu-og Kjósarsýslu
og Eeykjavík, og verc’ur þarfram lagt
til umræðu og atkvæðagreiðslu frurn-
varp það til samþyktar um afnára
samþyktar um noktun fiskilóðar í
sunnanverðum Faxafióa, dags. 17. febr.
1897, er sýslunefnd Gullbringu- og
Kjósarsýslu hefir samþykt á síðasta
aukafundi sínum. Er hér með skorað
á alla þá, er atkvæðisrétt hafa á fundi
þessum, að mæta á greindum stað 5g
stundu.
Skrifstofu Gullbringu-og Kjósarsýslu
29. nóv. 1899.
Páll Einarsson.
Jólay alir
í verzlun
B. H. Bjarnason
Fyrir karlmenn: Jettonskassar pól.
úr oliventré og eik, Jettons, spilagull,
Tóbakskassar, Kuvertkassar, Spil,
Seðlaveski, Vindlaveski, Cigaretveski,
Visitkortveski, Vindlaslökkvarar, Mer-
skúms- og Hornvindlamunnstykki,
Eeykjarpípur, Tóbakspokar, Tóbaks-
dósir, Skrifmöppur, Vasabækur, Papp-
írshnífar, Vasahnffar frá 0,80—8 kr.
st., Peningakassnr, Bréfapressur, Eld-
spýtuhylki, Peltingabuddur, Eskils-
tuna-Eakhnífarnir o. fl.
Fyrir kvennmenn: »Smykkeskrin«,
Saumakassa, Heklutöskur, Nipsfígúr-
ur, Biscuitdósir, Postulíns-Bollapör,
og- Kökudiskar, Ilmkassar, margar
teg. af Ilmvötnum, Handsápur, Toi-
letspeglar (mynd má hafa í speglin-
um), Album, Peningabuddur, Skrif-
möppur, Handmúffur, Brjóstnálar,Trú,
Von & K., Blómsturvasar, Blómstur-
körfur, o. fl.
Fyrir börn : LúSrar, Munnhörpur,
Lottuspil, Domino, Byssur, Hvellhett-
ur, D/r og Dúkkur úr gúttaperkam.
m. fl.
Á Jölatré
Marsipan-Chocolade, Skúmmyndir, Brend-
ar möndlur, Konfekt, Gráfíkjur, Brjóst-
sykur o. m. fl.
Hér með tilkynnist þeim mönnum
í Kjósar-og Gullbringusýslu og Beykja-
víkurbæ, sem eiga mér óborgaðar
aukatekjur, manntalsbókargjöld og upp-
boðsskuldir, frá því eg var sýslumað-
ur, að borgi þeir ekki til mín skuldir
sínar tafarlaust, þá verða þær inn-
heimtar með lögsókn eða lögtaki.
Reykjavík 2. desernber 1899.
Franz Siemsen.
Síðan í haust eftir réttir hefir í
Stardal í Kjalarnesshrepp verið í ó-
skilum bleikskolgrátt HESTTEYPPI
1 veirar, niark: biti aft. hægra. Eétt-
ur eigandi gefi sig sem fyrst fram og
hirði það, og um leið borgi þessa
auglýsingu og annan áfallinn kostn-
að.
Bjargi í Kjalarneshreppi 2. des. 1899.
Dórður Runólfsson.
Þrotabú Eyþórs kaupmanns
Felixsonar-
Hjer með augl/sist öllum lilutaðeigend-
um, að á skiftafundi í ofangreindu búi
25. f. m. var
1. Hannes Thorsteinsson cand. jur. kos-
inn aðstoðarmaður skiptaráðanda til að
gegna þeim störfum í búiuu, sem skipta-
ráðartdi eigi að lögum er skyldur að
hafa a hendi, sbr. 23. gr. skiptalaganna.
2. Kristjáni 0. Þorgrímssyni kaup-
manni falið á hertdur að innheimta með
lögsókn, ef á þarf að halda, útistand-
andi verzlunarskuldir búsins; og ber því
öllum, sem eigi hafa þegar samið um
skuldir sínar við skiptaráðanda, að greiða
þær til nefnds kaupmanns.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 5. des. 1899.
Halldór Daníelsson.
í haust var rnér dregið brútlamb, með
mínu marki: hantarskorið h., hvatt og
gat v. Eigandi horgi kostnað, vitji virð-
ingarverðs og semji urn markið fyrir næstu
fardaga.
Vorhúsum á Eyrarbakka, 30. nóv. 1899.
Guðmundur Jónsson.
Kolapöntunarfélagið.
þeir, sem hafa skrifað sigálistann,
og aðrir, sem vilja vera með í félaginu,
eru beðnir að mæta í leikhúsi Breið-
fjörðs næstk. mánudagskveld kl. 8J.
M. Johannessen-