Ísafold - 17.02.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.02.1900, Blaðsíða 4
Jensen & Möller K0BENHAVN C. Biscuit- Kiks- Drops & Konfekturefabrikker. Vore fortrinlige, ved flere Udstillinger med Gruld og Sölvmedailler hædrede Fahrikata anbefales som særlig egnende sig for Export. Störste Fabrikation, kun for Export, af prima KommennkringLer og Toebakker. Leikfél. Reykjavíkur. í kvöld (laugard.): »Ungu h.jóuiix »Trina i stofufanxolsi«. Annað kvöld (sunnud.): »Nei< og >Millí baid i5íanua« Trína verður ekki leikin oftar i vetur^m Hér me(5 vottast herra kaupm. Chr. Popp á Sauðárkrúk hjartanl. jiakkir fyrir þær gjafir, er hann gladdi mig fátækan me(? fyrir jól Sauðárkrók so/j 1900. Guðm. Sigurðsxon. 2 rúin«óð loftherbergi, helzt fyrir ein- hleypa, eru til leigu frá 14. mai á góðurn stað i bænurn. Ritstjóri vísar á Hegningarhúsið kaupir 5 — 6 fjórð- unga af haustulll fyrir peninga. Steinhringur fundinn. Ritstj vísar á. Til lei«u eru frá 14. maí 3 herbergi, með sérstöku eldhúsi og kjallara, á góðum stað 1 hænnm. Ritstj. vísar á. Alþýðu yrirlestur heldur á morgun Einar garðyrkjumaður Helga- son : sísland að blása upp« Brunabótafélag fyrir hús, varning og aðra lausafjár- muni, búpening og hey o. s. frv., var stofnað í Kaupmanuahöfn 1798. Fyrir það félag tekur bæði undirskrifaður beina leið og þeir herrar Jón Laxdal faktor á ísafirði, Árm. Bjarnason faktor í Stykk- ishólmi og F. B. Wendel faktor á Dyra- firði við brunaábyrgðarbeiðnum úr Isa- fjarðarsyslu, Barðastrandasýslu, Dala- syslu, og Snæfellsn,- og Hnappadalss/slu, og veita vitneskju um iðgjöld o. s. frv. Bæir eru eiunig teknir í ábyrgð. Khöfn, Havneg. 35. Leonh- Tang. Mig langar til að skýra frá því op- inberlega, að eftir að eg hafði tekið inn úr nokkurum glösum af Kína-lífs- elixír frá Valdemar Petersen 1 Frið- rikshöfn fór mér til muna að batna brjóstþyngsli og svefnleysi, er eg hafði þjáðst mjög af undanfarið. Holmdrup pr. Svendborg P. Basmunsen. sjálfseignarbóndi Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að vá standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið W-ddemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark Nýkomið með »Laura« fleiri tegund- ir af myndarömmum. Fást hvergi betri og skrautlegri en hjá ^Arna Thorsteinson fotograf. gfy Hér með auglýsist, að stjórn Landsbankans í Reykjavík hef- ir ákveðið, að taka aðstoðarmann við skrifstörf og reikningsstörf í Landsbank- anum frá 15. júní næstkomandi. Laun- in eru ákveðin 1500 kr. árlega. Um- sóknir um syslan þessa eiga að vera komnar til bankastjórnarinnar fyrir 27. apríl þ. á. TrygRvi Gunnarsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu Bjarna snikkara Jóns- sonar og að undangengnu fjárnámi verður húseign Margrjetarþorleiksdótt- ir nr. 31 við Kaplaskjólsveg hjer í bæn- um samkv. lögum 16. desbr. 1885,15. og 16. gr., sbr. lög 16. septbr. 1893, boðin upp við 3 opinber uppboð, sem haldin verða kl. 12 á hád. föstudag- ana 23. þ. m., 9. og 23. marz næstk., 2 hin fyrstu á skrifstofu bæjarfógeta, en hið síðasta í hinu veðsetta húsi, til lúkningar 677 kr. 76 a. veðskuld með vöxtum og kostnaði. Söluskilmálar og önnur skjöl, snert- andi hina veðsettu eigD, verða til sýn- is hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavik 8. fehr. 1900. Halldór Daníelsson- Uppboð. Á 3 opinberum uppboðum,sem hald- in verða- miðvikudagana 28. þ. m. og 12. og 26. marz næstk., verður boðin upp til sölu hálf jörðin Múlakot í Stafholtstungum, tilheyrandi búi Hall- dórs Oddsonar. 1. og 2. uppboð fer fram hér á skrifstofunni, en hið 3. í Múlakoti, og byrja þau á hádegi. Skil- málar verða birtir á uppboðunum. Skrifstofu Mýra og Borg- arfjarðarsýslu 5. febr. 1900. Sigurður Dórðarson. Johan Lange’s verzlun í tíorg arnesi selur gott saltað sauða- kjöt, ísl smjör í 30—40 pd- í- látum og tólg minst 100 pd- í einu, móti peningum, viðgóðu verði- Hús til sölu. Hið nafnkunna Doktorshús hér í bæn- um er til sölu með fyrverandi stýri- mannaskólahúsi, stórri lóð og tveimur útihúsum, fyrir gott verð og með góð- um kaupskilmálum. f>eir sem kunna að vilja kaupa ofangreint hús, semji sem tyrst við undirskrifaðan eiganda hússins. Rvík 19. jan. 1900. Markús F. lljarnason. Hús til sölu. Nýtt og vandað hús er til sölu fyrir lágt verð og með góðum skilmálum. Semja má við Sigurð Bjarnason söðla- smið, Laugaveg 45. Nýtt hús vandað, á góðum stað í bænum, fæst til leigu næsta vor. Rit- stjóri vísar á. Oskilafénaður, er seldur var í Mýra- sýslu haustið 1899. a. í Hrítársiðuhreppi: Hvítt geldingslamb, mark: heilrifað v. Hvitt geldingslamh, stýft, hiti fr. h.. stýft v. Hvítt gimbrarlamb: sneitt fr., fjöður a. h., sýlt, hitar 2 aft. v. Hvítt hrútlamb: sýlt h. b. i Þverárhlíðarhreppi: Hvítt gimbrarlamb: stúfrifað h., stýft, hófur aft. v. Hvitt hrútlamb: sneiðrifað fr. h, sýlt, fjöður fr. v. Hvitur sauður veturgamall: sneitt aft. biti fr. li.; heilrifað vinstra; hlár spotti í h. eyra, ól í v. horni. Hvítur sauður veturgamall, kollóttur: stýft, gagnhitað h. Svart gimbrarlamb: hiti fr. h., hlaðstýft aft. v. Svört gimbur, veturgömul: biti aft. gat h., biti og fjöður aft. v.; brm.: B. og (lik- ast) d. á v. horni. c. í Norðurárdalshreppi. Hvit ær, koJ.lótt: stýft, hófur aft. h., sýlt biti fr. v. Hvitt geldingslamh: lögg aft. h., hlaðrif- að fr. v. Hvitt gimbrarlamb: hvatt, biti aft. h., sýlt, hiti aft. v. Hvitt gimbrarlamb, kollótt: stýft, hiti aft. h.; fjöður aft. v. Hvitt hrútlamb: stýft, biti aft. h , fjöður aft. og idráttur v. Svart geldingslamb: stýft, hófur aft. h , sýlt, hiti fr. v. d. í Stafholtst.ungnahreppi: Hvitt geldingslamb: tvistýft aft,, hiti fr. h., stýft, hiti aft. v. Hvitt gimbrarlamb: sýlt, fjöður fr h., hlaðstýft aft„, biti fr. v. e. í Borgarhreppi. flvít gimbur veturgömul: hlaðstýft fr. li., sneitt aft., hiti fr. v. Hvitt hrútlamb: sýlt h Hvítur hrútur, veturgamall: (líkast) heil- rifað h , bitar 2 aft. v. f. í Alftaneshreppi. Hvítt hrútlamb: hvatt, gagnbitað h., miðhlutað v. g. i Hraunhreppi. Gul ær, koliótt,, tvævetur: tvístý-ft aft. biti fr. h., tvístigað aft. v. Hvitt hrútlamb: biti aft. h . sneitt fr, biti aft v. Hvítt hrútlamb: sneiðrifað og biti aft. h. Eigendur gefi sig fram við undirskrifað- an fyrir lok næstkom. júnimánaðar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 4. febr. 1900. Sigurður Þórðarson. Oskilafónaður, er seldur var í Borg- arfjarðarsýslu á árinu 1899. a, í Hálsahreppi. Hvitt geldingslamh, mark: heilrifað, gagn- hitað h., hálft af fr. v. Hvitt geldingslamb: hvatt, gagnbitað k., miðhlutað í stúf v. Hvitt gimbrarlamb: boðbíldur fr., stig aft h., hvatt v. Hvítt gimbrarlamb með sama marki. Hvitt hrútlamb: tvístýft fr. h., lögg fr. v. Hvítur hrútur veturgamall: stig aft. h., blaðstýft aftan v.; hornamark: hófur ír., hiti aft. h , blaðstýft fr. v. Hvítur sauður veturgamall: sneitt fr, fjöður aft. h., stúfrifað v. b, i Reykholtsdalshreppi. Hvítt gimbrarlamb: geirstýft, gat h., stúfrifað v. Hvitt gimbrarlamb: sýlt h., stúfrifað v. Hvítur hrútur veturgamall: blaðstýft fr., fjöður aft. h., blaðstýít fr., fjöður aft. v. Svart hrútlamb: stúfrifað, hiti fr. h., fjöð- ur aft v. c, í Lundarreykjadalshreppi. Grámórauður sauðnr: tvistýft fr., hiti aft h., heilhamarð v. Grámórautt gimbrarlamb: hálft af aft. v. Hvit gimbur veturgömul: hvatt h. Hvít gimbur veturgömul: sneiðrifað aft. h, hálft af aft v.; hornamark: stýft, hóf- hiti aft, biti fr. h., hragð aft. v. Hvítt geldingslamb: hatnrað h., gat, hiti aft v. Hvitt geldingslantb: stúfrifað, fjöður fr. h., sneiðrifað aft. v. Hvítt gimhrarlamb: hvatt, gagnbitað h., bvatt, biti aft. v. Hvitt gimbrarlamb: stýft, gagnbitað h., hálft af aft. v. Hvitt hrútlamb: blaðstýft aft. h., stýft, fjöður aft. v. Hvítur sauður veturgamall: sneitt fr., hragð aft. h, sneiðrifað aft. v. Hvitur sauður veturgamall: sýlhamrað h., geirstúfrifað v. Hvítur sauður tvævetur: sýlt, hiti fr. h., sýlt, fjöður aft. v.; brennimark óglögt. Mórauð ær: sneitt aft. h., sneiðrifað aft. v.; brm. óglögt h.: Vogum v. Alórautt, geldingslamb: stýft, fjöður fr. h., sneitt, biti aft. v.; blár endi í v. eyra. Mórautt gimbrarlamb: sneitt fr. h., sneitt fr. v. Mórautt gimbrarlamb: stúfrifað, fjöður fr. h , sneiðrifað aft. v. Svartkápótt geldingslamb: sýlt, fjöður aft. h., sýlt, fjöður aft. v. d, í Andákilshreppi. Grátt gimbrarlamb: sneiðrifað fr., biti aft. h., sneitt fr., hófur aft. v. Hvit ær, 4—5 vetra: fjöður fi. h., gagn- hitað v.; hornamark: hiti fr. h.; sagað af háðum hornum, ekki ólíkt sneiðingu aftan. Hvitt geldingslamb, hnýflótt: sýlt, bragð fr. h. Svört ær tvævetur: gagnbitað h., sýlt í hálft af aft. v.; hornamark óglögt. Brúnn hestur, 5 (?) vetra: blaðstýft fr. eða sýlt h. (óglögt); misdreginn norður í Miðfirði haustið 1898. e, i Skorradálshreppi. Hvitt gimbrarlamb: (likast) geirstýft h. Svört ær: biti fi. h., fjöður og biti fr. v; hornamark: sneiðrifað fr. bæði; brm.: K2 (h.), B. J S. (v.) f, i Hvalfjarðarstrandarhreppi. Hvit ær 7 vetra: beilrifað h., stýft v.; hornain og brennim. óglögg. Hvít ær 4 vetra: stýft v. Hvít ær 2 vetra: stýft, gagnbitað h., gagnfjaðrað v. Hvitt lamb: fjöður og biti fr. h., gagn- bitað v. Hvítt lamb: hamrað, biti fr. h., gagn- bitað v. Hvitt lamb: hangfjöður aft h, sýlt í hálft. af aft. v. Hvitt lamb: heilrifað, fjöður aft. h , stúf- rifað v. Hvitt lamb: sneiit fr., oddfjaðrað aft h, gagnbitað v. Hvitt lamb: stýft, fjöður og biti aft. h., fjöður og biti aft. v. Hvítt lamb: sýlt, fjöður aftan bæði. Hvitt lamb: sýlt, fjöður aft. h., tvístýft aftsn v. Hvítt lamb: tvírit'að i stúf h., stýft, hangfjöður aft., biti fr. v. Svart lamb: blaðstýft og fjöður fr. h., tvirifað í stúf v. Svart lamb: stýft h., gagnbitað v. g, i Leirár- og Melahreppi. Svart-nr sauður veturgamall (sjóre'kinn): tvigagnbitað h., gagnbitað v , brm.: E. H. G. 7. Eigendur gefi sig fram við undirskrifað- an fyrir lok næstkom. júnímánaðar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 5. febr. 1900. Sisnrður Þórðarson. Agætt liúsnæðl fyrir einhleypa menn er til leigu frá 14 mai. Ritstj. visar á Þú, sem tókst húfnna og vetlingana í Good-Templarahúsinu fimtudagskvöldið þ. 15. þ. m., skilaðu því á sama stað aftur, þar eð eg veit nú hver þú ert; maður var ekki langt frá. Þilskipasjómenn geta fengið leigð koffort hjá Samúel Olafssyni Samkvæmt iögum 12, apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skuld- ar í dánarbúi Jóns Einarssonar, sjó- mannsfrá Bíldudal, sem audaðist hjer í bænum 13. okt. f. á., að lýsa kröf- um sínum og sanna þær fyrir skipta- ráðandanum í Reykjavík innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Bæjarfógetinn í Rvík, 16. febr. 1900. Halldór Daníelsson. Lk »1 ,, I Ú ógreiddum upp- 0 tílli boðsskuldum hér í bænum byrjar innan fárra daga. Guðm. Guðmundsson. Fundizt hefir silfurmatskeið merkt. Réttur eigandi vitji til Guðm. jþor- steinssonar prentara. SAMEININGIN«, mánaðarrit til stuðnings- kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af hinn ev. lút. kirkjufjelagi i Yestnrheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri JónBjarna- son. Verð i Vesturheimi 1 doll. árg., á Is- landi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og allri útgerð. Fjórt- ándi árg. byrjaði í marz 1899. Fæst í hóka- verzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavik og hjá ýmsnm bóksölum víðsvegar umland. THE NORTH BRITISH ROPEWORK C o m p a n y Kirkcaldy á 8kotlandi búa til rússneskar og Italskar fiskilóðir o« færi, Manilla-og rússneska kaðla, alt sérlega vel vandað EinkaumboSsmaður fyrir Danmörk, ís- land og Færeyjar. .Jakob Gunnlaujgsson. Kobenhavn K. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. ísafol darprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.