Ísafold - 16.05.1900, Qupperneq 4
116
Reikning’ur
yfir tekjur og gjöld sparisjóðsirs í Árnessýslu fyrir árin 1898 og 1899.
1898 1899
Tekjur: kr. au. kr. au.
1. Peníngar í sjóði frá f. á.................... 582,47 ........*. 1706,69
2. Borgað af lánum: a) fasteignarveðsl. kr. 1949,04 kr. 2435,36
b) sjálfskuldarábyrgðarlán ..... — 4579,18 — 3636,79
e) lán gegn anuari tryggingu ... — 1686,07 8214,29 — 4778,93 10851,08
3. Innlög í sparisjóðinn á árinu... kr. 14097,07 kr. 17844,53
vextir af lánum lagðir við höfuðstól — 1639,34 15736,41— 1579,62 19424,15
4. Vextir: a) af lánum...............kr. 2265,04 kr. 2750,41
b) aðrir vextir................■ — 20,75 2285,79^ 22'6C> 2773,01
5. Ymislegar tekjur............................... 36,95 48,23
6. Prá sparisjóðsdeild Landsbankans ............ 2824,55 1440,87
Alls kr. 29680,46 Alls kr. 36244,00
Gjöld: kr. au. kr. au.
1. Lánað ót á reikningstímabilinu:
a) gegn fasteignarveði ......... kr. 2100,00 kr. 4455,00
b) gegn sjálfsábyrgð ............ — 669,00 — 4835,00
c) gegn annari tryggingu .........— 1580,00 4349.0Q— 4960,00 14250,00
2. Utborgað af innlögum samlagsm. kr. 18456,84 kr. 16558,62
þar við bætast dagvextir ....... — 50,3118507,15 —___ 26,18 16584,80
3. Kostnaður við sjóðinn: laun starfsmanna ... 350,00 350,00
4. Vextir: a) af sparisjóðsinnlögum ... kr. 1639,34 kr. 1579,62
b) aðrir vextir ................ — 157,69 1797,03— 1724,02
5. Ýmisleg útgjöld................................ 28,47 76,48
6. Afborgun af skuld sjóðsins við Landsbankann »» »» ....... 100,00
7. Til Bparisjóðsd. Landsb., að viðb. vöxtum ... 2942,12 2246,55
8. í sjóði hinn 31. desember ................... 1706,69 912,15
Alls kr. 29680,46 Alls kr. 36244,00
J afnaðarreikningar
sparisjóðsins í Árnessýslu hinn 31. desbr. 1898 og 1899
1898 1899
A k t i v a: kr. au. kr. au.
1. Skuldabréf fyrir lánum:
a) fasteignarveðskuldabréf .... kr. 27744,70 kr.29764,34
b) sjálfskuldarábyrgðarskuldabréf — 21651,34 — 22849,55
c) sk.br. f. lán. gegn ann. trygg. — 743,93 50139,97 925,00 53538,89
2. Innieign í sparisjóðsdeild Landsbankans ...... 122,69 928,40
3. Útist. vextir, áfallnir við lok reikningstímab. 137,33 .......... 181,22
4. í sjóði................................. ... 1706,69 ........ 912,15
AIls Kr. 52106,68 Alls kr. 55560,66
P a s s i v a: kr. au. kr. au,
1. Inulög (1898: 524, 1899: 555) samlagsm. alls 45602,59 ......... 48468,12
2. Pyrirfram greiddir vextir, sem eigi áfalla fyr
en eftir lok reikningstímabilsins .......... 782,94 917,51
3. Skuld við Landsbankaun ................ ... 4000,00 ........ 3900,00
4. Til jafnaðar móti tölulið 4 í aktiva... 137,33 181,22
5. Varasjóður .................................. 1583,82 2093,81
Alls kr. 52106,68 Alls kr. 55560,66
Eyrarbakka 31. desbr. 1898 og 1899.
í stjórn sjóðsins:
Jón Pálsson. Kr. Jóliannsson.
Við reikninga þessa höfum við undirskrifaðir endurskoðendur ekki
fundið neitt athugavert.
Eyrarbakka 31. marz 1899 og 11. marz 1900.
Guðm. Guðmundsson. Steýán Ogmundsson.
Beikninga þessa höfum við yfirfarið og ekkert frndið athugavert við þá.
p. t. Eyrarbakka 30. apríl 1899 og 24. marz 1900.
Sigurður Ola/sson. Olafur Helgason.
Fiskeri- og Handels-
Aktieselskabet ,ISAF0LD4
af Reykjavik.
Lördagen den 28ndeJuli 1900 Efter-
middag Kl. 1 afholdes ordinær Gene-
ralforsamling i »Eiskeri- og Handels-
Aktieselskabet »Isafold« af Reykjavik,
der afholdes paa Selskabets Kontor i
Huset »Vinaminni« i Reykjavik, hvor-
til herved Selskabets Aktionærer ind-
varsles.
Eorhandlingsgenstandene ere föl-
gende:
1. Beretning om Selskabets Virksom-
hed i 1899,
2. Fremlæggelse af det reviderede
Regnsksb for 1899 til Meddelelse af
Decharge,
3. Forslag fra Direktören til Vedta-
gelse af Selskabets Oplösning og
ATvTkling af dets Forhold, samt,
forsaavidt Forslaget vedtages, Af-
görelse af, ved hvem, — Direktö-
ren eller en særlig Komité — Af-
viklingen skal finde Sted, og Afgör-
else af, om Selskabets ordinære
Generalforsamlinger skulle sus-
penderes, indtil Afviklingen har
fundet Sted,-
4. Valg af Direktör for Selskabet,
eller, i Tilfælde af, at Selskabets
Oplösning og Afvikling veden sær-
lig Koinité vedtages, Valg af Med-
lemmer til denne Komité, eventu-
elt af Suppleanter til denne,
5. Valg af en Delegeret for Aktio-
nærerne samt en Suppleant for
denne, hvilket Valg dog bortfal-
der, hvis Selskabets Oplösning og
Afvikling ved en særlig Komité
vedtages,
6. Valg af en eller to kiitiske Re-
visorer til at gennemgaa Selska-
bets Regnskab for 1900, eller, hvis
Selskabets Oplösning vedtages,
Regnskabet fra lste Januar 1900
til Afviklingens Afslutning.
7. Forelæggelse og Behandling af
fremkommende Tilbud om Köb
af Selskabets Áktiver helt eller del-
vis, samt Forelæggelse til God-
kendelse af muligt inden General-
foisamlingen stedfindende Salg af
Selskabets Trawlere.
Det bemærkes, at til Vedtagelse af
Forslaget under Nr. 3 udkræves kvali-
ficeret Majoritet.
p. t. Köbenhavn den 18 April 1900.
Jóix Vídalín
Selskabets Direktör.
Bann.
Ábóendur skólajarðanna Kvaleyrar
og Fiensborgar banna hér með allan
yeiðiskap í Hvaleyrarós og Hvaleyr-
artjörn, svo og beitutekju í landi
Hvaleyrar, nema fyrir borgun. f>eir,
sem óska að fá leyfi til beitutekju,
snói sér til umboðsmanns nefndra
skólajarða hr. porsteins Kgilssonar í
Hafnarfirði.
þriðjudaginn hinn 22. þ. m. kl. 12
á hád. verður- samkvæmt beiðni hr.
Eiríks Guðmundssonar opinbert upp-
boð haldið í Miðdal í Mosfellssveit og
þar seld 2 hross og ýmsir lausafjár-
munir.
Söluskilmálar verða birtir á undan
uppboðinu.
Varmá 12. maí 1900.
Björn Þorláksson.
Tóvinnuvélarnar á Álafossi
kemba ull, spinna og tvinna fljótt og
vel. í Reykjavík er afgreiðsla hjá
Jóni kaupm. þórðarsyni. Frekari
upplýsingar fást hjá
Halldóri Jónssyni
á Álafossi.
Skiítafundur.
í dánarbúi Ólafar sál. Stefánsdóttur
frá Krossavík verður haldinn á Vopna-
fjarðarverzlunarstað föstudaginn 6. júlí-
mánaðar næstkomandi kl. 10 f. h.
Verður þar tekin ákvörðun um sölu á
fasteignum dánarbúsins o. fl.
Skrifst. Norður-Múlasýslu 24.apríl 1900.
Jóh. Jóhannesson.
Skiftafundur.
í dánarbúi præp. hon. síra Jóns sál.
Jónssonar frá Hofi verður haldinn á
Vopnafjarðarverzlunarstað fimtudaginn
5. júlfmánaðar næstkomandi kl. 4 e.h.
Verður þar tekin ákvörðun um sölu á
fasteignum dánarbúsins o. fl.
Skrifst. Norður-Múlasýslu 24.apr. 1900.
Jóh. Jóhannesson.
Prociama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878,
sbr. o. br. 4. jan. 1861, er hérmeð
skorað á alla þá, sem til skulda telja
í dánarbúi Ijósmóður Ragnheiðar
Björnsdóttur í Hafnarfirði, er andað-
ist hinn 16. febr. þ. á., að koma fram
með krófur sínar og sanna þær fyrir
skiftaráðandanum þér í sýslu innan 6
mánaða frá síðustu birtingu augiýsing-
ar þessarar.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu
2. maí 1900.
Páll Einarsson.
Lelðarvísir lil lífsbyrgðar
fæst ókeypis lijá ritstjórannm og hjá dr.
med J. Jónassen, sem einnig gefur þeim
sem vílja tryggja líf sitt, allar upplýsingar
Beztir myndarammar
(eik) hjá E Y V . ÁHNASYNh
Gratulationskort
og
Slifsi
hjá Soffíu. Heilmann.
Biðjið um :
Skandinv. Export. kaffi Snrrogat.
Khavn K. F. Hjorth & Co.
Prodama.
Með því að ekkjan Ólöf Jónsdóttir
á Fossum, sem feugið hafði leyfi til
að sitja í óskiftu búi eftir mann sinn
Jón sál. Bjarnason frá Fossum í Eyr-
arhreppi, er andaðist 7. júlí f. á., hef-
ur framselt bú sitt til opinberrar skiftá-
meðferðar, þá er hérmeð samkvæmt
lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4.
jan. 1861 skorað á alla þá, sem til
til skulda eiga að telja í bú þetta, að
lýsa skuldum sínum og sanna þær
fyrir undirskrifuðum skiftaráðanda inn-
an 6 mánaða frá síðustu birting aug-
lýsingar þessarar.
Skiftaráðandinn í ísafjarðarsýslu,
30. apríl 1900.
H. Hafstein.
Prociama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878,
sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hér með
skorað á alla þá, sem til skuldar eiga
að telja í dánarbúi Jóns snikkara
Magnússonar á Isafirði, er andaðist
20. f. m., að lýsa skuldum sínum og
sanna þær fyrir undirskrifuðum skifta-
ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu
birting auglýsingar þessarar.
Skiftaráðandinn í ísafjarðarkaupstað,
30. apríl 1900.
H. Hafstein.
Proclama.
Með því að erfingar Alberts bónda
Sigurðssonar, er andaðist að Ytribúð-
um í Bolungarvík í ísafjarðarsýslu 31.
okt. síðastl., hafa tekið bú hans til
erfingjaskifta, þá er hér með sam-
kvæmt Iögum 12. apríl 1878, sbr. op.
br. 4. jan. 1861, skorað á alla þá, er
til skulda telja í téðu dánarbúi, að
lýsa skuldunum og sanna þær fyr-
ir undirrituðum áður en 6 raánuðir
eru liðnir frá síðustu birtingu þessar-
ar auglýsingar.
Sömuleiðis er skorað á þá, sem
skulda dánarbúinu, að hafa greitt
undirrituðum skuldirnar innan ofan-
nefnds tíma.
Suðureyri í Súgandafirði 15. apr. 1900.
í umboði erfingjanna
Kristján Alhertsson.
Oskilafé
selt í Barðastrandarsýslu haustið 1899.
I. I Vestur-Barðarstrandarsýslu,
Tálknafjarðarhreppur.
1. Hvít ær kollótt, mark: hvatt hægra,
hvatt vinstra
2. Hvitur lambhrútur hyrndur, dilkur und-
an ánni nr. 1., mark: hvatt hægra, blað-
stýft aftan vinstra.
‘á. Hvít ær vetnrgömul hyrnd, mark (álit.ið):
hvatt, fjöður framan hægra, sýlt vinstra.
4. Hvitt hrútlamh hyrnt, mark: biti framan
hægra, sneitt framan vinstra.
5. Hvit lambgimbur, hyrnd, mark: þrístýft
framan hægra, þrístýft framan viustra.
6. Hvitt hrútlamb hyrnt, mark: hlaðstýft
aftan, fjöður framan hægra, fjöður aft-
an vinstra.
II. í Austur-Barðastrandarsýslu.
Grufudalshreppur.
1. Hvíthyrnd ær, niark: stýft hægra, tvistýfl
aftan vinstra og rifa í hærri stúf.
Hornamark óskýrt; sýndist helzt stúfrifað
hæði.
2. Mókollótt lamb (gimbur) mark: hvatt
hægra, sýlhamrað vinstra,
3. Hvitur geldingur, iamh, ferhyrndur, með
sama marki
Múlahreppur.
1 lamb mark: vaglskora aftan hægra, vagl-
skora aftan viustra.
Eigendur snúi sér til hlutaðeigandi hrepps-
nefndaroddvita og sanni eignarrétt sinn að
hinu selda óskilafé innan þriggja mánaða
frá hirtingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu Barðastrandarsýslu 7. maí 1900.
Halláór Bjarnason.
Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.) og
Einar Hjörleifsson.
í safol darprentsmiðja.