Ísafold - 06.06.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.06.1900, Blaðsíða 4
140 Æffte Frug:tsafter fra MARTIN JENSEN i Kobenhavn anbefales. Garanteret tilberedt af uds0gt Frugt. H é r e f t i r seljum við allan greiða ferðamönnum, eftir föngum. Sömuleiðis bönnum við að liggja eða ægja hestum i Miðdalslandslandi fyrir neðan Seljadal. Miðdal í Mosf.sv. 5. júni 1900. Abúendurnir. 'N í verzlun B. H. Bjarnason er nýkoraið pr. »Laura«. Skozku ljáólöðin með fílnum, Brún- spónn, Ljábrýni, Hestakófjarðir, Spans- reyrskeyri.Svipuaköft, ístöð Og Beisl- isstangir- — Allar þessar vörur eru töluvert ódýrari en hjá öðrum. Eggjapúlver og ýmislegar Niður- suðuvörur. Enskur ostur, Mejeriostur, Mysu- ostur og Spegipylsa. Handa útgerðarmönnunnm Skonrok og mjög stórar byrgðir af hinu alkunna Korsör-margarine. Alls konar Málaravörur m.m. Handsána hvers' betri eðaódýr- ... 1 ari en í beztu búðinni. Holger Clausen. Uppboðsauglýsing. Næstkomandi Laugardag þ. 9. þ. m. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð haldið í Orfirisey og þar selt hið brunna gufuskip »Moss« frá Stavanger ásamt nokkru af timbri, kolum o. fl. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Bvík 5. júní 1900. Halldór Daníelsson. Kvennaskóli Reykjavíkur. |>eir sem vilja koma ungum efni- legum og siðprúðum yngismeyum í Reykjavíkur kvennaskóla, eru beðnir að snúa sér til undirskrifaðrar forstöðu- konu skólans ekki seinna en 31.ágúst næstkomandi. Vel undirbúnar stúlk- ur, sem hafa lært jafnmikið og þær, sem hafa verið 1 vetur í 3. bekk, verða teknar í fjórða bekk sem er framhald af 3. bekk skólans. Kenslutíminn byrjar eins og vant er 1. okt. og þá eiga allar námsmeyar að vera hingað komnar. Nánari upplýsingar veitir undirskrifuð. Reykjavík 5. júuí 1900. Thora MelsteÖ. verzlun NÝK0MIÐ: Kol — Kalk — Cement — Múr- steinn — Rúðugler — Farfavörur og fernis. Ymislegt niðursoðið : Boiled Beef — Corned Mutton — Grisetær—Corned Ham—Roast Chic- ken — Caviar — Sylt Ingefær — Cibils Syltetöi — fl. tegundir. Nýtt! Nýtt! Nýtt! Olíufarfar Nordisk Farvefabrik (N. Willandsen) hefir tilbúna liti (farfa) mulda í duft og í pappaumbúðum. Þeir eru hinir endingarbeztu, ódýrustu, drýgstu og hreinlegust. Þarf ekki annað en hræra þá sundur í fernis. Rýrna ekki, engin ólykt af þeim og engin óhreinindi. Fást allstaðar. Bredgfade 32 Kobenhavn. C/3 c D 00 C D D cn 6 h—I Ph <i ö <1 H. Steensens Marg'arine g í> 53 Q t> 53 fæst i beztu búðinni HAFNARSTRÆTI 8 sussu^jg H 2; H x* œ rt o fD C (/) o c ► 00 > £ S8 u se s- e3 a cð _ÖS »-» -2 3 a -1 o jo ö ^ xo 13 l'g J2 © Z s í o "3 sSf § « s ’O "S. c c C c o J ■o _ - § Oh tcj ■O. r~) ÖD P O i-i <u ’_Q P bí) P Vh i-j 00 y > X O <U Vh rt es rt G Vh 3 rt P rt s >i 00 XO <u u. p >0 C/J -O '<! o, C3 <U £3 <U rt d s > O bc N O <u J-H rt > ci -0 G P <£ <U § JP Vh G G 5 G <-G £ t; P O O cu 00 >0 > w O >0 G G <U O rdJÍ 'y rt u X HO n® az g H G o m m iO í-4 £ bí) •rH m ÍH •rH (D bD m cG o 'O Eimreiðin flytur ritgerðir, mynd- ir, sögur, kvæði. I ár meðal annars Reykjavík um aldamótin 1900 eftir Ben. Gröndal, með 17 myndum og þar á tneðal upp- dráttum af Rvík 1700, 1800 og 1900. Fæst hjá bóksölunum. Verð 3 kr. árg. I beztu búðínni f æ s t : sæt saft. Holger Clausen. Með Laura komu mjög vönduð og falleg fataefni í sumarfrakka, alklæðnaði og buxur til Reinh. Andersson. Að öllu forfallalausu fer gufúbáturinn REYKJAVÍK til Borg- arness 1. júlí, og kemur við á Akranesi i báðum leiðum. Reykiavík 5. júní 1900. B. Guðmundsson. Ný verzlun á Akranesi. VERZLUNIN Verzlunin er nú tekin til starfa í húsumhr. G. P. Ottesens undir forstöðu hr. ívars Helgasonar og er þar alls konar vara seld lægsta verð gegn borgun í peningum Og fslenzkum vörum vel verkuðum. Með »Reykjavík« var sent þangað : Salt. Kaffi. Export. Kandis. Melis. Púðursykur. Rúgmjöl. Hrísgrjón. Bankabygg. Overhead. Haframjöl. Kex alls konar. Hveití. Sápa. Marg- arine. f>akpappi. Lemonade og margt fleira- Hvergi betra að verzla á Akranesi. Hæsta verð gefið í peningum fyrir velverkaðan fisk og SUndmaga- Asgeir Sigurðsson. Skinke — Síðuflesk — Ostur — Spegepylsa. Öll nauðsynjavara Nægar birgðir. Undirritaður yfirréttarmálaflutn- ingsmaður tekur að sér öll mál- færslustörf, þ. á. m. að útvega lán í landsbankanum og veðdeildinni. Rvík 25. maí 1900. Oddur Gíslason. Nærfatnaður góður og ódýr í verzlun G. Zoega. Farfavörur ódýrastar í verzlun G. Zoega. alls konar, vandaðar og ódýrar í verzl. G. Zoega. Kartöflur, Laubur og Gulrófufræ í verzlun G. Zoega. Hií ísltnzka Bíkiaentafjelaj. Hinn síðari ársfundur deildar hins ísl. Bókmentafjelags í Reikjavík verð- ur haldinn Jimtudaginn 7. júní nœst- komandi kl. / c. h. i Iðnaðarmanna- húsinu. Verður þar: 1) Skírt frá aðgerðum og hag fjelagsins. 2) Rætt tilboð um stutt rit í minningu 900 ára afmælis kristninnar hjer á bndi og væntanlega kosin nefnd til að ifir- fara ritið og segja álit sitt um það. 3) Leitað heimildar fundarins firir stjórnina til að ráða Skírnisritara firir næsta ár. 4) Rædd mál, er upp kunna að verða borin. 5) Kosnir embættismenn, varaembættismenn og endurskoðunarmenn. 6) Kosnir 4 menn í ritnefnd Tímaritsins. 7) Born- ir upp níir fjelagsmenn. Skriflegt fundarboð verður látið ganga meðal fjelagsmanna firir fundinn. Reikjavík 21. maí 1900. Björn M. Ólsen, p. t. forseti. Sundmaga kaupir hæstu verði fyrir p e n i n g a Ásgeir Sigurðsson. Sundmagar vel verkaðir verða keyptir fyris pen- inga við verzl. »EDINBORG« í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík Asgeir Signrðsson. Sundmaga fyrir peninga kaupir hæsta verði W. Chrisfcensens-verzlun Saltfiskur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyrir peninga við verzl. »EDINBORG« í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. Uppboðsauglýsing. Eftir kröfu sparisjóðsins á ísafirði og að undangengnu fjárnámi verður 1£ hdr. f. m. í jörðinni Hesteyri í Sléttuhreppi, tilheyrandi Guðmundi Jónssyni á Hesteyri, selt við 3 opin- ber uppboð, sem haldin verða mánu- dagana 12. júní, 25. júní og 9. júlí næstkomandi, tvö hin fyrri á skrif- stofu sýslunnar kl. 11 f. h., en hið síðasta að afloknu manntalsþingi í Sléttuhreppi. Söluskilmálarnir verða fram lagðir við öll uppboðin. Skrifst. ísafjarðarsýslu, 25. maí 1900. H. Hafstein. THE NORTH BRITISH ROPEWORK C o m p a n y Kirkcaldy á Skotlandi Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og italskar fiskilínur og færi, Manilla-og rússneska kaðla, alt sérlega vandað og ódyrt eftir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk, ís- land og Færeyar: Jakob Gunnlögsson. Kebenhavn K. íslenzk umboðsverzlun einungis fyrir kanpmenn. Beztu innkaup á öllum útlendum vörum og sala á öllum íslenzkum vörum. Glöggir reikningar, fljót af- greiðsla. JAK0B GUNNLÖGSSNM. Kjöbenhavn K. Niels Juelsgade 14, Ritstjórar: Bjðrn Jónsson(útg.og ábm.jog Einar Hjörleifsson. ísafol darprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.