Ísafold - 29.09.1900, Page 1
Keraur ól ýmist eina sinni eða
ts’isv. í viku. Verð árg. (80 ark.
mínnst’) 4 kr., erlendis ö kr. eða
1*/* doll.: borgist fyrir miðjan
júli (erlendis fyrir fram)
ISAFOLD.
Uppsögn (skrifleg) bundin við
áramót, ógild nema komin sé til
útgefanda fyrir 1. október.
Afgreiðslustofa blaðsins er
Austurstrœti 8.
XXYII.
árg:
Eeykjavik lavigardaginn
29. sept. 1900.
60. blað.
Biðjið ætíd um
OTTO M0NSTEDS
DANSKA SM0RLIKI sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og
smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað
hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin.
Fæst hjá kaupmönnunum.
Sálmabókin
I. 0. 0. F. 821058'/,, II________
gGgr Nýir kaupendur
að ísafold,
28. árg., 1901,
fá blaðið ókeypis frá, byrjun októ-
bermán. þ. á., 20 blöð, og auk þess
í kaupbæti
Véndettu alla,
bæði heftin — annað út komið, hitt
kemur í vetur —, um 40 arkir alls.
Vendetta er heimsfræg skáldsaga,
er seldust af 200,000 eintök í Vestur-
beimi á örstuttum tfma.
Að öðru leyti fá sögu þessa allir
skuldlausir og skilvísir kaupendur
blaðsins, gamlir og nýir, þ. e. þeir
sem nú eru kaupendur (1900) og verða
það næsta ár (1901)
KiS’ Forsjállegast er, að gefa sig fram
sem fyrst með pöntun á blaðinu, áður
en upplagið þrýtur af sögunni. —
jþetta eru hin mestu vildarkjör, sem
lokkurt blað hefir n o k k u r n
t í m a boðið.
Aldamót.
Níunda ár. 1899.
Eitstjóri: Friðnk J. Bergmann.
f>essi síðasti árgangur stendur naum-
ast jafnfætis þeim, sem á undan sru
gengnir.
Fyrst eru ljóð eftir síra Valdimar
Eriem, *í s r a e 1 og í s 1 a n d«. ís-
raelsmönnum og íslendingum er þar
jafnað saman, efnið í ljóðunum að
sýna fram á það, að »á báðum stöð-
nm gjörist sama saga«. Báðar þjóð-
irnar hafa hörfað undan kúgun og
leitað sér að nýrri ættjörð með hinum
mestu erfiðismunum. Hvorug þjóðin
hefir haldið vel sín lög. Hvorritveggja
þjóðinni hefir veitt örðugt að halda
sína trú. Báðar þjóðirnar hafa mist
frelsi sitt. ísraelsmönnum bauðst
frelsið frá guði, en þeir höfnuðu, og
höf. virðist sýnilega eigi hættulaust,
að íslendingum muni farast eitthvað
líkt.
Ljóðin eru öll lipur og létt kveðin,
eins og alt, sem það skáld lætur frá
sér fara. En fremur eru þau dauf,
fá orðatiltæki, sem læsi sig inn í hug
lesandans.
í vorum augum er yrkisefnið auk
þess miður vel til fundið. f>ví að 1
aðalatriðinu verður engri þjóð jafnað
saman við ísrael — þjóðina, sem ein
allra þjóða á sínum tíma gerir sam-
bandið við einn guð að þungamiðju
alls einstaklingslífs og alls þjóðlífs —
þjóðina, sem mörgum öldum á undan
homu kristindómsins í heiminn ber í
sér frækorn allrar kristinnar siðmenn-
ingar.
I samanburði við þetta virðist oss
samlfkingaratriðin verða hálfgildings
smáræði.
f>á er ritgjörð eftir síra N. Stein-
grím f>orláksson: A ð 1 i f a. Áðal-
hugsunin sú, að skilyrðið fyrir því, að
oss geti til lengdar þótt vænt um lífið,
sé það, að vér lifum því lífi, sem oss
er samboðið. Hugsana-búningurinn
hjá þessum höf. hefir að undanförnu
verið nokkuð óaðgengilegur og þung-
lamalagur, en sá galli er nú að hverfa.
í því efni ber þessi ritgjörð vitni um
Nokkrar kenslubækur
er fást í bókverzlun ísafoldarprent-
smiðju:
SIÐFRÆÐI, kristileg, eftir síra H.
Hálfdánarson, á ý kr. og 4 kr.
BIBLÍUSÖGUR Balsevs á 75 a.
DONSK ORÐABÓK ný (frá 1896)
á 5 kr. í kápu, 6 kr. í b.
DONSK LESBÓK Svb. Hallgrímsson-
ar á 1 kr. 30 au.
DÖNSK LESTRARBÓK Þorl.Bjarna-
sonar og Bjarna Jónssonar á 2 kr.
FJÖRUTÍU TÍMAR í dönsku eftir
Þorst. Egilsson 1 kr. 30 a.
ENSKUKENSLUBÓK Halldórs Briem
1 kr.
HUGSUNARFRÆÐI Eir. Briem í
kápu 50 a.
HVERNIG ER OSS STJORNAÐ?
eftir J. A Hjaltalín 60 a.
MANNKYNSSAGA Páls Melsteðs 3 kr.
RITREGLUR Vald. Asmundarsonar,
allra-nýasta útg., 60 a.
mikla framför. Óprýði er það á henni,
að því er oss virðist, hve mörg orð
hennar eru prentuð með skáletri. Svo
mikið er að því gert, að það truflar
lesandann en leiðbeinir honum ekki.
Og svo er eitthvað svo andlega lítil-
siglt við allar þessar leturbreytingar,
að þær mmna óþægilega á stúlkna-
bréfin í skáldsögum Thackorays, þar
sem nálega annaðhvort orð er undir-
strikað. En það fer þeim mun ver í
þessari ritgjörð, sem hugsanirnar eru
þar þroskaðar, þróttmiklar og karl-
mannlegar.
Næst er fyrirlestur eftir síra Björn
B. Jónsson: Gnðlegur inn-
blástur heilagrar ritning-
ar. Höf. er þar að reyna að kippa
hugmyndum vorum um ritninguna aft-
ur á 17. öld, telja oss trú um, »að öll
biblían sé guðs orð«, »1 hverjum parti
hennar sé bæði óyggjandi sannleikur
og guðlegt vald«, alt, sem höfundur
biblíunnar»hafa ritað, sé algerlega satt
og sé samþykt af guði, svo alt, sem
stendur í biblíunni, sé þar að hans
vilja, eins og hann sjálfur vildi segja
það, og sé því hans orð, talað upp á
hans ábyrgð«. Svona rammur biblíu-
átrúuaður lætur nú nokkuð skringi-
lega og forneskjulega í eyrum. Svo
ógætilega einstrengingsleg eru ummæl-
in, að þeir, sem afskræma vilja kenn-
ingar kirkjunnar, hefðu ekki komist
feti framar í því efni.
Á fyrstu bls. fyrirlestursins stendur
málsgrein, sem gerir manni skiljan-
lega þessa fastheldni við alt það, er í
biblíunni stendur: »Kristindómurinn
er grundvallaður á (bókinni), biblíunni«,
er þar sagt. |>ac) er svo sem auðvit-
að, að sé það satt og sé kristindóm-
urinn meira að segja grundvallaður
á a 11 r i biblíunui, sérhverri bók henn-
ar, hverjum kapítula, hverrilínu, hverju
orði, eins og síra Björn virðiat ætla,
þá færi kristindóminum aðverðahætt,
ef nokkuð væri við biblíunni hreyft.
En kristnir menn trúa þeasu alls ekki.
|>eir trúa því, að Kristur sé grund-
völlurinn og að enginn geti lagt ann-
an grundvöll. Og þeir vita, að fjöldi
manna var vel kristinn áður en nokk-
•
bindi af Ljóðmælnm
eftir
1 Pál Ólafsson
með m y n d og ævi-ágripi er
út komið, iý'/s örk að stærð ('/2 örk
stærra en 1. bindi). Verð; 2kr. 50
au. (á dýrri pappir 3 kr.) heft, 3 kr.
25 du. í skrautbandi — fram að Ný-
ári. Þá hækkar verðið. — Þeir sem
eiga 1. b. óbundið, geta fengið laust
skrautbindi á það fyrir 50 au. (eða
bundið inn fyrir alls 75 au.
urt rit nýja testamentisins var fært í
letur.
Vitanlega bætir það rnikið úr skák,
að ritstjórinn mótmælir í sérstakri,
prýðisvel ritaðri grein síðast í ritinu
þessum biblíuátrúnaði, neitar því, að
vór byggjum »von sáluhjálpar vorrar á
nokkurri bók«, og heldur því fram að
vér gjörum »heilaga ritning að óskeik-
ulum pafa, ef vér höldum því fram,
þvert ofan í ljós rök skynseminnar og
rannsóknir trúaðra og lærðra manna,
að hvert smáatriði í framsetning biblí-
unnar só talað npp á ábyrgð guðs al-
máttugs*. |>aö verður örðugt fyrir
biblíubókstafs-dýrkendurna hér á landi
að styðja sig framvegis við síra Frið-
rik J. Bergmann, eins og þeir hafa
verið að reyna að undanförnu.
Minning reformazíónar-
innar, ræða eftir síra Jón Bjarna-
son, kemur næst á eftir fyrirlestri síra
Björns. Mælskan er hin sama og vant
er hjá þeim höfen skemra út í efnið
farið en búast hefði mátt við, úr því
ræðan var prentuð. Vitaskuld hafa á-
hrif siðabótarinnar orðið svo víðtæk,
að engin von er til þess, að fyrir þeim
verði gerð rækileg grein í einni ræðu.
En mikln meira hefði annar eins rit-
höfundur og síra J. B. getað sagt les-
endum sínum um það efni, ef hann
hefðí viljað fyrir því hafa, en þetta
eina: að siðabótin hafi lokið npp hei-
lagri ritningu.
Úr pálmablöðum heitir næsti
kaflinn og er Ijóðaflokkur eftir Karl
Gerok, sem síra Matthías Jochumsson
hefir þýtt, snildarlega að þvi er séð
verður, án þess að hafa frumritið til
samanburðar; öll kvæðin eins lipur og
íslenzkuleg eins og þau væru frumort
af M. J.
|>á er kirkjuþingssetningar-prédikun
eftir síra Jónas A. Sigurðsson: A f-
sakanir og autt rúm. Hún
lýsir vel hinum heita áhuga höf. á
kristindóms- og kirkjumálum. Og ekki
er það í þvl skyni að gera lítið úr
henni, að vér leyfum oss að vekja at-
hygli ritstjórans á því, hvort ekki væri
réttast að ætlaprédikunum sem minst
rúm í »Aldamótum« og prenta þær þar
því að eins að þær hafi eitthvað veru-
nýja, allra nýjasta útgáfan (1899) hin
vandaðasta af þeim öllum, í mjög
snotru bandi 3 kr., 3 ^/a kr., 4 kr.
(eftir bandi).
Passíusálmar
Hallgr. Pétursson á 1 kr., 1 kr. 50
aur. og 2 kr. (skrautpr. og skraut-
bandi)
lega einkennilegt og óvenjulegt í sér
fólgið. Annars g e t u r svo farið, eink-
um þar sem vestur-íslenzku prestarnir
eru einmitt mjög snjallir ræðumenn
yfirleitt, að freistingin verði nokkuð
rík til að fylla ritið um of með pré-
dikunum, ef lítið efni er fyrir hendi,
í stað þess að klífa þrítugan hamar-
inn til að brjota upp á nýjum um-
ræðuefnum.
Undir linditrjánum, ritdóm-
ar og aðrar smágreinir bókmentalegs
efnis eftir ritstjórann, er sá kaflinn,
sem oss þykir mest vertum í þessum
árgangi »Aldamóta«. Rithöfundur einn
hér á landi, sem — ef til vill með
réttu — þykist hafa sætt harðari með-
ferð í »Aldamótum« en hann eigi skil-
iö, hefir vítt ísafold fyrir lofsorð það,
er húnhefirlokið á ritdómana í »Alda-
mótum« að undanförnu, og ekki viljað
gera sér neina grein fyrir því aðra en
þá, að síra Friðrik J. Bergmann hefir
farið hlýlegum orðum um bók eftir
mann, sem nú er við ísafold riðinn.
Getsökin er ekki sem góðgjarnlegust
og ísafold er mjög fjarri skapi að
láta hana á sig fá. |>yí það væn
með öllu rangt að láta aftra sér frá
að benda íslendingum á þetta starf
síra Friðriks. Vér efumst um, að á
nokkurn hátt annan sé nú betur að
því unnið að blása burt þokunni and-
legu, sem grúfir yfir þessari þjóð, þrátt
fyrir alla skólana, alt fróðleikshraflið
og alt mentunarkákið. Greinar þess-
ar hafa aldrei tekist höf. betur en nú
og þótt ekki væru nema þær einar í
»Aldamótum«, væri vel gefandi fyrir
ritið það sem það kostar.
Loks eru andmæli þau gegn fyrir-
lestri síra B. B. J., sem áður er á
minst, með fyrirsögninni: N ý 11
kristilegt umræðuefni.
Hvorugur þeirra síra Jóns Bjarna
sonar né síra Friðriks Bergmanns hef-
ir látið prenta neinn fyrirlestur eftir
sig í Aldamótum í þetta sinn. Fyrir
bragðið stendur þessi árgangur ekki
fyrirrennurum sínum fnllkomlega jafn-
fætis. En hann er fulleigulegur fyrir
því. Og vonandi fara nú menn hér á
landi að láta rit þetts njóta þess bet-
ur en að undanförnu, hve einkarvel
það yfirleitt hefir verið úr garði gert.
Jón Ólafsson, bóksali.