Ísafold - 06.10.1900, Blaðsíða 4
243
Með gufuskipunum »Vesta« og »Vendsyssel» bafa komið miklar birgðir
af vörum.
Pakkhúsdeildin:
Matvðrur: Baunir, rúgur, bankabygg, bankabyggsmjöl, haframjöl,
rúgmjöl, grjón, bveiti (flormel), hveiti nr. 2., bygg, hafrar, malt, Viktoríu-
baunir, klofnar baunir. — Kaffi, kandis, hvítasykur höggv. og í toppum,
púðursykur, st. hvítasykur.
Þakpappi, saumur, allskonar málning, tjara, kítti, rifin krít, smjörsalt,
skóleður, ofnar, ofnpípur (rör) o. m. fl.
Gamla búðin:
Nýlenduvörur: Perlugrjón, sago stór og smá, Japan-grjón, rú-
sínur, sveskjur, fíkjur, súkkulaði marg. teg., línsterkja, kanel st. og ósteyttur,
pipar, negull, kardemommur, múskatblóm, allrahanda, engifer, lárviðarlauf,
saltpétur, burís, konfektrúsínur, kúrennur, kirsiber, bláber, húsblas, epli þurk-
uð, döðlur, kapers. Alls konar steytt krydd í dósum. — Asparges, grænar
baunir, hindberjasafi, kirsiberjasafi, vanilíusykur, kartöflumjöl, sagómjöl, hrís-
mjöl, niðursoðin rnjólk, vasclin, skógljái, stearinkerti, lím, brjóstsykur og te-
kex margar teg., handsápa, syltutau, niðursoðnir ávextir. — íviðursoðið. kjöt
Og fiskmeti, nauta- og sauðatungur, humrar, lax, sardinur, ansjósur. Reykt
svinslæri, saltað flesk, ostur margar teg., pylsa, o. m. fl.
Reyktóbak, rjól, munntóbak, vindlar, sigarettur.
Jafnvægis-borð, hengi- og eldhúslampar, alis konar lampaáhöld og larnpa-
glös. Beatrice-steinolíuvélar.
Glervarningsdeildin:
Postulin, gler og leirvörur af öllum tegundum.
Bazardeildin:
Hentugir og fallegir munir í brúðargjafir, t. d. ýmsar myndir úr bis-
quit, skrautlegir borðlampar, ýmsar pletvörur, stofugögn margs konar, o. fl.—-
Pappír og önnur ritföng.
Glysvarningur, mikið úrval. — Smíðatól og byggingaráhöld af öllu tægi.
Kjalíaradeildin:
Miklar birgðir af öli, sodavatni, limonuði.
V efnaðarvörubúðin.
Vetrarsjöl, sjalklútar, hálsklú.tar úr srlki, ull og bómull, svuntur,
kven- og barnanærfatnaður, kven-loðhúfur, kragar og handskýlur
(múffur), fóðraðir vetrarhanzkar, hvítir sv. og misl. skinnhanzkar, kven-
skór og stígvél, ballskór, barna-skófatnaður, ullarrúmteppi, hv. og misl. rúm-
ábreiður, bómullarrekkjuvoðir. — Waterproofs-kvenkápur, golf-
blúsur.
Kvenslifsi, svuntu- og kjólatau, svart klæði, bómullarkjóla-
tau, hálftlónel, oxfords og tvisttau, sirz, Iakaléreft tvíbr., léreft bleikt og ó-
bleikt, alls konar fóðurdúkar, handklæðadúkar, borðdúkar, vaxdúkar.
Bryssel-gólfteppi, plyssborðdúkar, misl. ullar og yute-borðdúkar, dam-
asksdúkar og servíettur, vasaklútar, handklæði.
Brodérmaskínur og tilheyrandi brodér-ullargarn, síríusgarn alla-
vega litt, svart og grátt ullarband í sokka.
Vefjargarn o. m. m. fl.
Fatasölubúðin.
Vetrarfrakkaefni, ulster og fataefni, blátt waterproof í
havelocks, klæði í kjólföt, cheviot i sjómanna og drengjaföt. Ullar-
nærfatnaður, sports-ullarpeysur og skyrtur, bláar sjómannapeysur. •— Water-
proofskápur, skófatnaður, loðhúfur, hattar, kaskeiti, drengjahúf-
ur. — Manschettskyrtur, kragar, flibbar og manschettur, slipsi og slaufur. —
Allmikið úrval af tilbúnum fatnaði o. m. fl.
Með því að aðsóknin er svo mikil að saumastofunni, að fólkið hefir
ekki nndan að sauma, þó að 20 manns sitji við, þá eru menn, sem vilja
láta sauma sér föt, vinsamlega beðnir að panta fötin nokkrum dögum áður
en þeir þurfa að bruka þau
H. Th. A. Thomsens verzlun.
inn minn hlýtur víst að fara að koma
— Lof mér a3 kyssa þig, systir, Enid
— Enid mín elskuleg — og svo —
góðar nætur!«
Um leið og þær kyssast, hvíslar
Enid að henni: Við hvað áttirðu
með þessum undarlegu orðum, sem
þú sagðir áðan?«
»Við hvað eg átti!« segir Marína
tígulega. »Eg átti við það, að í kvöld
er eg Korsíkukona og að eg er þyrst
í hefnd*.
Öllam þ eim mörgu,er veittu mér hjálp i
minni þungbæru legu i vetur, votta eg mitt
hjartans þakkiæti. En sérstaklega hjónun-
nm Finnhoga og Bjórg, Arna og Guðrúnu,
á Gerðum, ásamt Þórunni á Eiði, sem
öll sýndu mér óþreytanoi hjálpsemi og að-
hjúkrun.
Hann, sem ekki læfur vatnsdrykk ólann-
aðan, bið eg að endurgjalda minnm vel-
gjörðannönnum, þegar þeim mest á liggur.
Hallanda í Garði 13. sept. 1900.
Krlstin Guðmundsdóttir.
Ol?g!el óskast til leigu, sem
fyrst. Ritstj. vísar á.
TIL LEIGU eru 1—2 herbergi, með hús-
gögnum ef óskast. Eitstj. visar á.
Hálf heimajörðin Egilsstaðil*
í Villingaholtshreppi er laus til ábúð-
ar i næstkomandi fardögum, og til
sölu, ef óskað er. Jörðin gefur af
sér töðu handa 4 kúm, ágætar engj-
ar og undanfæri mikið, og fyrirtaks
hagbeit á vetrum bæði fyrir fé og
hross.
Líka má hafa töluverða veiði úr
Þjórsá, einkum selveiði, og ýmsfleiri
hlunnindi, er jörðinni fylgja, sem lyst-
hafendur geta fengið upplýsingar um
er þeir snúa sér til eiganda og á-
búanda jarðarinnar
Gísla Guðmundssonar.
Haila Waage
tekur að sér Guitar kenslu eÍDS og
að undanförnu.
Tímamark verður gert á stýri-
mannaskólanum á sunnudögum í vet-
ur, eins og undanfarna vetur kúlan
dregin upp 5 mínútum fyrir kl. 11,
en felJur þegar miðtími Reykiavíkur
er 11° 0' 0".
Reykjavík 5. okt. 1900.
Páll Halldórsson.
Hjá undirrituðum geta þeir sem
óska fengið k o s t.
S- E- Waage.
Gulrófur til sölu á Rauðará, 3 a.
pd., afsláttur ef mikið er keypt.
Siikiregnhlíf með brotnum hún og
handfangi hefir verið skilin eftir eða
tapast hér í bænum. Sendist í afgr.
ísafoldar.
Laukur
hjá
C. Zimsen
Steinolía
Royal Daylight
hjá C. Zimsen.
I>ilskipið Ingólfurer til sölu með
rá og reiða hér á höfDÍnni, eitthvert
mesta happaskip, sem er til við Faxa-
flóa. Semja ber við undirritaðan fyr-
ir 1. nóvember.
Rvík 5. okt. 1900.
Ólafur B. Waage.
Nýkomið í verzlun
Björns Kristjánssonar
Lampar og lampaglös af mörgum teg-
undum,
Alls konar nærfatnaður
fæst ódýrastur í verzlun
Björns Kristjánssonar
Yerzlun
Björns Kristjánssonar
selur alls konar matvörur mjögódýrt.
Góð snemmbær kýr óskast til
kaups. Ritstj. vfsar á.
Með „Lauru“
kemur vetrarskófatnaðurinn eftirspurði
til verzlunar
Björns Kristjánssonar
Nýr, lítill magazinofn er til sölu.
Ritstj. vísar á.
Reikningur
yfr tekjur og gjöld Sparisjóðsins á
Sauðdrkrók fyrir árið 1899—1900.
Tekjur: kr. kr.
1. Peningar í sjóði frá f. á. . 438 87
2. Borgað af lánum:
a. fasteignarveðslán . 580 00
h. sjálfsskuldaráhyrgð-
arlán............ 2548 00 3128 00
3. Innlög i sparisjóðinn
á árinu .... 3938 92
Vextir af innlögnm,
iagðir við höfuðstói 857 19 4796 11
4. Vextir af lánum.................1012 26
5. Ymsar tekjur...................... 7 20
6. Bankalán....................... 4000 00
13382 44
G j ö 1 d:
1. Lánað á reikningstimabiljnu:
a. gegn faste.veði 1050 00
b. gegn sjálfskuldar-
ábyrgð .... 2463 00 3513 00
2 Utborgað af innlög-
um samlagsmanna . 7801 84
Þar við bs|);ast dag-
vextir 160 41 7962 25
3. Kostnaður við sjóðinn:
a. Laun ... 100 00
b. Annar kostnaðnr 2b 15 126 15
4. Vextir.
a. af sparisjóðsinnl. 857 19
b. af landsbankaláni 213 80 1070 99
5. Ymisleg útgjöld . . 48 90
6. Borguð sknld til Landsbankans 435 13
7. í sjóði 1. júní 1900 . • 226 02
13382 44
Jafnaðarreikningur
Sparisjóðsins á Sauðárkrók 1. dag
júnímánaðar 1900.
Aktiva: kr. kr.
1. Skuldabréf fyrir lánum:
a. fasteignarveðsk.bréf 7575 00
b. sjálfskuldarábyrgð-
arskuldahréf . . 16388 00
c. skuldahréf fyrir
láni gegn annari
tryggingn . . ■ 100 00 24063 00
2. Utistandandi vextir, áfallnir í
lok reikningstimahil8Íns . . 792 05
3. Fyrir fram greiddir vextir til
lamlshankans................ 185 56
4. í sjóði.................... 226 02
25266 68
Passiva:
1. Innlög 121 samlagsmanna . 18626 35
2. Skuld til landshankans . . 4000 00
3. Til jafnaðar móti tekjulið 2 í
aktiva...................... 792 05
4. Varasjóður................ 1848 23
25266 68
Sauðárkrók 22. sept. 1900.
V. Claessen Stephán Jónsson
p. t. formaðnr. p. t. gjaldkeri.
Eramanritaðan reikning höfum við end-
urskoðað og höfum ekkert fundið við hann
að athuga.
d. u. s.
Eggert, Briem. Chr. Popp.
Kebenhavn.
Agentur í Tran og andre islandske,
gronlandske og færoiske Produkter for
Danmark seges af
Olaf Ibsen
Gothersgade 3 Kobenhavn K.
Hegningarhúsið kaupir 70—80 hesta
af góðum mó.
Dugleg Og þrifin stúlka getur
fengið vist ná þegar í góðu húsi i hænum.
Ritstj. vísar á.
Á v e g i n u m frá Reykjavík og upp að
Hólmi tapaðist 2. þ. m. klútur með stíg-
vélaskóm í. Skila má til Jóns Guðmunds-
sonar í Gunnarsholti í Rvik eða til Björns
Tyrfingssonar á Bryggjum i Ansturlandeyum
Gamait blý 0g tin kaupir Þorsteinn
Tómasson járnsmiður.
Hegningarhúsið kaupir
gott vorullartog á 25 a., ekki minna en 10
pd. i einu.
Ritstjórar: Björn Jónssonfútg.og ábm.jog
Binar HjSrleifsson.
Isafo! darprentsmiðja.