Ísafold - 26.01.1901, Blaðsíða 3

Ísafold - 26.01.1901, Blaðsíða 3
13 hans ómak og endurskoðendum 50 kr. — höfðu unnið áður alla tíð þóknun- arlaust, — en ráðsmanninum við ís- húsið, Jóh. Nordal, tæpar 100 kr. Loks var samþykt að greiða hluthöfum 10°/o í árságóða eða samtals 750 kr. Ganga skyldi úr stjórn félagsms í þátta sinn form. félagsins, Tryggvi Gunnarsson bstj., ogvar"hann endurkos- inn í einu hlj. Vatamaður var kosinn í 8tjórnir.a síra Eir. Briem presta- skólakennari. þá voru endurskoðun- armenn, þeir Halldór Jónsson og Sig- hvatur Bjarnason, endurkosnir, og til vara Jón þórðatson kaupmaður. Sjö ára málsrekstur. Dæmt var loks í haust í meiðyrða- máli, er dr. Valtýr GnðmuUdsson höfðaði 7 árum áður gegn dr. Jóni jporkélssým yngra — þá 1 Khöfn, en nú í Beykjavík — út a£ illmælum og óhróðri í Sunnanfara í matmán. 1893. Tíminn hafði teygst þetta vegna þess aðallega, að stefndi hafði fengið hvað eftir annað mjög langan frest til vitnaleiðslu hér Jteima á Islandi. En ekkert hafðist upp úr því — allar sakargiftir ósannaðar, segir í dómsá- stæðunum. Málið var rekið fvrir birk- isdómi á Friðriksbergi og dómur þar upp kveðin 24. ágúst f. á„ með þess- um úr8libum: npví datmist rétt wra: Framangreind ummæli í raaíuúmeri mánaðarritsins Sunnanfara 1893, sem eru meiðandi fyrir stefnanda, docent viðKhafnarháskóla, dr. phil. Valtý Guð mundsson.eiga að veradauðogmarklaus, og ber stefnda, dr. phil. Jóni þorkels- syni, að greiða í sekt til ríkissjóðs, 200 kr. eða sæta einföldu fangelsi 30 daga, ef sektin er eigi að fullu greidd. J>á ber og stefnda að endurgjalda hinu opinbera hiun mótaða pappír, er hefði átt að nota, og þau réttar- gjöld og ritlaun, er hefði átt að greiða, ef málið hefði eigi verið gjafsóknar- mál að því er stefnanda snertir, og til Diechmanns yfirréttarmálafærslu- manns 100 kr. í málfærslulaun og fyrir útlagðan kostnað 43 kr. 48 a. Idæmd fjárútlát greiðist á 15 daga fresti eftir löglega birtingu dóms þessa og dóminum í heild sinni að full- nægja að viðlagðri aðíör að lögunm, Kaupfélag Reykjavíkur hélt sinn ársfund 21. þ. m. Fé- lagsmenn uín 50, og kaupveltan f. á. uær 19 þús. kr. (í fyrra 14 þús.), Samþykt að halda félaginu áfram í sama horfi og áður. Stjórn endur- kosin (Sigf. Eym., Halld. Jónsson, Sighv. Bjarnason) og endurskoðunarm, (Eir. Briem og jpórh. Bjarnarson). EkknasjóOui' Reykjavíkur hélt ársfuud sinn 2. þ. m. Lagður fram reikningur ársins 1900. Styrk höfðu 7 ekkjur fengið úr sjóðnum það ár, 36 kr. hver. Eign sjóðsins var í árslok rúm 5000 krón., mestmtgnis geymd í Söfnunarsjóði. Helmingnum af árstekjum sjóðsins er skift milli ekkna félagsmanna. Arstillag til sjóðsins er 2 krón. Dómkirkjupresturinn er formaður sjóðsins. Sjóður þessi, sem eigi er nema 1B ára gamall, hefir einkum eflst nú síð- ustu árin. Nær hann til allra stétta og er líklegur til að geta orðið bæjar- félaginu að miklu liði, þegar tímar líða. Styrktar- og sjúkrasjóður verzlunarmanna í Reykjavík hélt aðal-fund sinn 10. þ. m. Var lagður fram og samþyktur reikningur sjóðsins um árið 1900 og var eign sjóðsins í árslok orðin rúm 27 þús. krónur, enda höfðu það ár verið veittar yfir 1000 kr. úr sjóðnum til styrktar fátækum verzlunarmönnum og til ekkna og barna 8líkra manna. Stjórn sjóðsins var endurkosiu: C. Zimsen (form.), G. Zoega, Sighv. Bjarnason, Guðm. Ólsen og Th. Thor- steinsson. Endurskoðunarmenn: Halld. Jónsson og Nic. Bjarnasen. Sjóður þessi er 33 ára gamall, stofn- aður 24. nóv. 1867. Einn af etofn endum sjóðsins (C. Zimsen konsúll, nú torm. sjóðsins) hefir alt af síðan goldið tillag til hans. Allir hinir stofnendurnir dánir, nema 1, sem löngu er farinn úr sjóðnum. Árstillag til sjóðsins er 6 kr.; má eigi verja nema helming af árstekjum hans til styrkveitinga, nerna brýna nauðsyn beri til og fengin sé til þess sérstök heimild á aðalfundi. Botuvörpungar. Þeir hafa fært sig enn upp á skaft- ið, botnvörpungarnir ensku, þótt langt væri komnir áður, og byrjað nú ver- tíð sína hér með árinu hór um bil. Voru komnír hingað nokkrir að suð- urkjálkanum um miðjan þennan mán uð. Munu áður hafa sýnt sig í fyrsta lagi um miðjan febrúar. Vita sér með þessu lagi óhætt fyrir varðskip- inu danska 10—41 vikur. Þilskipa-aflaskýrsla. Hr. Böðvar þorvaldsson, kaupm. á Akranesi, hefir sent oss skýrslu um afla á þau þilskip, er hann gerði út árið sem leið, iHarald* (skipstj. Loft- ur Loftsson) og »Björn« (skipstj. Ind- riði Gottsveinsson). Skipverjar á H. um 21 og á B. 12; aflatími 28 og 26 vikur, en aflinn 76,800 = nál. 300 skpd., og 29,100 = um 150 skpd. Mest þorskur nr. 1, þá smáfiskur og ýsa. Sumt af fiskinum svo smátt kóð, að 750 fóru í skpd, Dýrt að gefa 4 aura í verðlaun fyrir hvert síli svo smátt, auk 40 kr. mánaðarkaups og fæðis. Veðurathuganir i Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson. 190 1 Janúar Loftvog millim. Hiti (C.) <rt- ct- <1 o CX c cr 8 c* œ B & rkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld.19.8 747,9 -3,0 0 2 -3,7 2 749.8 -3,3 E 1 3 9 739,6 1.7 SE 2 10 Sd. 20.8,729,5 1,5 sw 2 7 11,7 -4,3 2 731,5 1,4 sw 2 9 9 735,0 -0,3 ssw 3 7 Md.21.8 726,5 -0,2 E 1 10 0,8 -1,9 2 704,4 0,9 0 10 9 724,1 0,9 sw 2-3 10 Þd.22. 8 729,6 -0,1 wsw 2-3 8 7,2 -1,7 2 739,1 -1,3 wsw 2-3 3 9 744,3 -0,4 wsw 2 7 Md.23.8 736,6 2,7 ssw 2 10 6,1 -2,6 2 735,3 0,8 ssw 2 10 9 735,5 -0,7 sw 1 7 Fd.24.8 733,6 -3,5 sw 2-3 10 1,6 -4,9 2 731,1 -4,9 sw 2 10 9 727,2 -5,3 sw 2 7 Fd.25.8 730,7 -5,2 NNW 2 7 -7,5 2 737,3 -4,1 N W 2 5 9 745,8 -5,3 NNW 2 2 Síðdegismessa á morgun í dómkirkjunni kl. 5 (J. H.). Veðrátta. Eins og veðurskýrslan hér f bl. með sér ber, laúk þíðviðrunum nú fyrir viku og er nú alhvít jörð, en frost- vægt; mest við útsuður. Dáinn hér í gær Rafn Sigurðsson skóari. Læhnaskólapróf hefir staðið yfir undanfarnar tvær vikur og er nú að enda. f>eir eru 5, sem embættisprófi lúka. í heijar greipum. Frh. Farþegar á »Korosko« léku við hvern sinn fingur; flestir höfðu þeir orðið samferða frá Kairo til Assudan; og jafnvel engilsaxn rskur klaki bráðnar fljótara á Níl en annarstaðar. f>eim hafði viljað sú hepni til, að koma«t hjá því að fá f hópinn nokkurn af vandræðagripum þeim, sem á iitlum skipum geta ejörspilt allri ánægjunni, svo sem - ruddar, þrætugjarnir menn og þess háttar friðþjófar gera, þótt ekki 8é netna einn af þeim á skip- inu. Á »Korosko« var alls enginn af þess konar kumpánum. Cochrané Cochrane hersir váb einn af liðsforingjum þeim, er brezka stjórn- in telur, samkvæmt ófrávíkjanlegri reglu. óhæfa til herþjónustu, þegar þeir hafa náð tilteknum aldri, en sýna, að ekkert vit er í þeirri reglu, með því að fara landkönnunarferðir til Marokko eða á ljónaveiðar í Sóma- lílandi, þó að aldur hafi yfir þá færst. Hann var dökkhærður maður, með konungsnef, hvöss rannsóknaraugu, kurteis í viðmóti, vanafastur og einkar- snyrtilega búinn — prúðmenni nvar sem á hann var lítið. Eins og Engilsöxum er títt, hafði hann óbeit á allrí óveruviðkvæmni, og þe88 vegna hafði hann vanið sig á nokkuð þóttafult látbragð, sem sumir kunnu illa við í fyrstu. |>að var lík- ast því, sem hann væri að leyna hjartagæzku þeirri og maunúð, sem stýrði gjörðum hans, fyrir þeim, er þektu hann vaudlega. Fremur höfðu samferðamenn hans virðingu fyrir honum en að þeim væri verulega hlýtt til hans, því að þeir fundu, — eins og allir, sem höfðu kynst honum — að sá maður lét kunningsskapinn sjaldan verða að vináttu; en jafnframt fundu þeir, að tækist nokkurum að ^koma vináttuþeli inn hjá honum, þá mundi það hugarþe) verða óbreytanlegur og óaðgreinanlegur hluti af sjálf-m hon- um. Yfirskeggið var ígrátt, en hárið var svo svart, að nálega var dæmalaust um m&nn á hans aldri. Aldrei mint- ist hann í samræðum sínum á þær óteljandi herferðir, sem hann hafði átt þátt í með miklum orðstír, og menn héldu, að sú þagmælska hans stafaði af því, að herferðirnar hafði hann farið svo snemma á ríkisárum Viktoríu drotningar; hann varð að leggja hernaðarfrægð sína í sölurnar, til þess að menn skyldu halda hann yngri en hann var. Hr. Cecil Brown — vér tökum nöfnin í þeirri röð, sem þau af tilvilj un standa á farþegaskránni — var ungur stjórnarerindreki og var í einni sendiherrasveitinni brezku á megin- Iandi Norðurálfunnar. Látbragð hans bar dálítinn keim af því, er tíðkast í Oxford; hann var óeðlilega kurteis- legnr í allri háttsemi, en viðræður hans voru einkar hugnæmar og báru vitni um gagnmentaðan hugsunarhátt. Hann var fríður sýnum og þunglynd- islegur, hafði lítið yfirskegg og yddi það með vaxi; lágróma var hann og lét sem hann væri leiður á öllu. En stundum brá alt í einu fyrir björtu, ljómandi fallegu brosi á andlitinu á honum, þegar hann varð hugfanginn af einhverju. Kæruleysið, sem hann hafði vanið sig á, hafði bælt niður eldmóð æskunn- ar, sam honum var eiginlegur; hann lézt ekki sjá það, sem öllum mönnum lá í augum uppi, en hafði mestu mæt- ur á því, sem mönnum, eins og þeir alment gerast, þykir annaðhvort lítið til koma eða gezt miðlungi vel að. Hann hafði valið sér »Walter Patert til að lesa á ferðinni og sat allan dáginn, fálátur en ástúðlegur, undir BÓlartjaldinu með skáldsöguUa í hönd- uuum og uppdráttabókina á ferðastól við hlið sér. Honum þótti ekki sam- boðið tíguleik sínum að leita nokkurs kunningsskapar við aðra menn; en yrti nokkur á hann að fyrra bragði, þá var bann ávalt kurteis og viðmóts- þýður. «ar Næsta bl. þegar eftir koinu póstskipsins. Tapast lit-fir frá Bessastöðuin gamall reiðkestur grár. Markaður: tvístýft fr. hægra, sneitt aft. vinstra. Hvcr eem bynui að vita mn Iiest þenna er vinsanilega beð- inn að láta vita það við fyrsta tækifæri. Kirkjustræti 2. S Metúsalemsdóttir Ný koffort, 2 nýle>fir sk.ipar og ser- vant eru til sölu með lágu verði í búsinu nr. 7 vfð Lindargötu. Sigríður Metúsalenisdóttir, Kirkjn- stræti 2, selur blóm og kr nsa. Botnfarfi til seglskipa, frá verksmiðjunni »N o r- d e n«, sem er orðinn vel þektur hár við Faxaflóa, fæst |að eins hjá undir- rituðum, 8em hefir einkaútsölu á honum frá verksmiðjunni. þilskipa- eigendur eru beðnir að »panta« farf- ann nógu snemma, helzt áður en »Laura« fer héðan 12. febr., svö að nægar birgðir séu til um lokin. Nordens koparbotnjarfi er áreiöan- legastur og beztur. Reykjavík 16. janúar 901. Th. Thorsteinsson. V o 11 o r ð . Við undirritaðir skipstjórar, sem höfum notað >Norden K o b b e r s t o f f« á skipsbotna, á skipnm þeim sem við höfum stjórnað, viðurkennunr. hér með, að það er sá bezti botnfai-ii sem við þekkj- um; hefir þá koeti fram yfir annan botn- farfa, að skip, sem eru smurð með honum, haida sér mjög iengi iiál og hrein,— sem þar af leiðandi léttir mjög fyrir sigl- ingnnni — er auk þess haldbetri en aðrar tegundir, sem við höfum reynt. Reykjavík 15 janúar 1901. Kristinn Magnússon Finnur Finnsson. Þorsteinn Þorsteinsson. Jóhannes Hjartarson. Gunnsteinn Einarsson. Aug. Flygenring. Sigurður Jónsson. Runólfur Ólafsson. Kartöflur danskar, mjög góðar og ódýrar fást hjá Th. Thorsteinsson. Margskonar líkkranzar og blóm fást á Langaveg nr. 37. Þakkarávarp. JEg þakka innilega tombólunefnd ntgjörðarmanna- og skipstjóra- félaganna fyrir hina rausnarlegu g.jöf, er hún gaf mér. Sömuleiðis skipstjórafélaginu »Aluan« fyrir ekkjustyrk þann, er það veitti inér. Ennfremur þakka eg . öllum öðrum, skyldum og vandalausum, er hafa sýnt mér hjálp og hlnttekningu á siðast- liðnu ári, og bið guð að minnast allra þeirra, sem hafa gjört mér gott, með þess- um gullfögru orðum frelsarans: »Það sem þér gjörið einum af mínum minstu bræðr- um, það bafið þér mér gjört«. Reykjavik 26. jan. 1901. Arndís Þorsteinsdóttir Hálf jörðin Bjarnastaðir á Alftanesi fæst til ábúðar frá næstu fardögnm. Semja ber við skólanefnd Bessastaðahrepps. Svai’t kashemirsjal hefir tapast. Skila má i afgreiðslu Isafoldar mót fund- arlaunum. Vendetta verður send öll- um skilvísum og skuldlausum kaupendum Isafoldar yfirleitt með fyrstu strandferðum í vor.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.