Ísafold - 28.09.1901, Blaðsíða 4
2fiO
Nýjar bækur
frá ísafoldarprentsmiðju.
Auglysing.
Við verzlanir undirskrifaðra á Búðum, í Ólafsvík,
Stykkishólmi, Búðardai, Skarðstöð, Flatey, Patreksfirði,
Bíldudal, Þingeyri og Haukadal verða frá nýári 1902
greiddir 5°/o v e x t i r af inneignum og teknir 5°/» vextir
af skuldum — hvorttveggja miðað við 50 kr. upphæð og
þar yflr. Vextir reiknast af upphæð þeirri, er stendur
við hver árslok, og tilfærast i fyrsta sinn 31. des. 1902.
í ágúst 1901.
pr. Aktieselskabet N. Chr. Grams Handel
Holger Adolph.
pr. Islandsk Handels & Fiskerikompagni Aktieselsk.
Pétnr A. Olafsson.
pr. pr. Leonh. Tang. Sæm Halldórsson.
Arni Riis. P. J. Thorsteinsson & Co.
Vín og Vindlar
fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN
h^©^®<^©^>©^©^®^©<æ*©<^H
EXPOHT K AFFIÐ
Geysir
tilbúið af
Vestan Kafs og austan
þrjár sögur eftir Einar Hjörleifsson.
Rvík 1901. Heft 1 >/í kr., í skraut-
bandi 21/2 kr.
tsland um aldamótin.
Eerðasaga sumarið 1899. Eftir Fr. J.
Bergmann. Heft 2 kr., í skrautbandi
3 kr.
Reikningsbólc handa
börnum Eftir Ögrnund Sigurðs-
son. I. Fjórar höfuðgreinar. Rvík
1900. Bundin 75 a.
Huldufólkssögur Úr-
val úr safni Jóns Arnasonar. Rvík
1901. 1 kr. 20 a. í bandi.
TÓBAKSVERKSMIÐ.TAN
Mun.itóbaK í StórkaupuM
fæst ódýrara hjá undirskrifuðum en
í Kaupmannahöfn. í smákaup-
um verður þetta munntóbak líka að
mun ódýrara en danskt.
Ben. S. I»órarins8on.
íslenzka munntóbakið
frá verksmiðjunni »ísland«
hefi eg bragðað og þykir það
go11 og blöðin bragðgóð.
Reykjavík 6. september.
S a m d ó m a :
Jón Ólafsson. Jón Jakobsson.
Hallgr. Melsteð. Guðm Þorláksson.
Þorsteinn Erlingsson. Jónas Jónsson.
Vátryggiiigarfélagið
UNION ASSURANCE SOCIETY
LONDON.
Stofnað 1714
tekur i ábyrgð fyrir eldsvoða: hús, bæi,
innanhúsemuui, vðrur og fl- fyrir lægsta
gjald. Stimpilgjald eða police ekki reikn-
að. Félag þetti er eitt af þeim sem veð-
deild landsbankans teknr gott og gilt við
vátryggingarnar.
Aðalumboðsmaður fyrir Island
Ólafur Árnason, Stokkseyri;
en aðrir umboðsmenn félagsins eru:
eand. phil. Jón Jakobsson Reykjavik.
Verzlunarmaður Hafiiði I'orvaldsson, Pat-
reksfirði. Hreppstjóri Ciuðmnndur E. Ein-
arsson, Hóli, Bíldudal. Kanpmaður Arni
Sveinsson, Isafirði. Bókhaldari Olafur N.
Möller, Blöndnósi. Veitinga:naðnr Pétur
Pétursson, Sauðárkrók. Kaupmaður Snorri
Jónsson, Oddeyri: L. I. Imsland, Seyðisfirði.
Umboðsmenn fyrir Stykkishólm, Vopna-
fjörð og Eski- eða Reyðarfjörð með nær-
sveitum gefi sig fram sem fyrst við mig.
Stokkseyri 22. sept. 1901.
Ólafur Árnason.
Mig undirritaðan er að hitta {
húsi Jóns Magnússonar landritara
(uppi á lofti) kl. 2—3 hvern dag.
Sigurðnr Magnússon
læknir.
í PÓ8THÚSSTRÆTI 16 verð-
ur selt fæði i v e t u r nm daginn eða 3
máltíðir fyrir karlmenn 85 aura og fyrir
kvenmenn 75 an. Líka fæst kaffi og sér-
stakar máltiðir.
Til leigu fæst stofa með húsgögnnm.
Upplýsingar í afgr. Isafoldar.
F'-indist hefir hrjóstnál úr silfri og
hlekknr frá nrfesti úr gulli. Vitja má til
Bjarna Jónssonar snikkara.
Lagasafn hanða al-
Þýðu, 4 bindi (1887—1900). Út-
gef. Jón Jensson yfird. og Jón Magn-
ússon landritari. Bundið 31/2 °S
3 */'* kr.
Fornsöguþættir III. (Harð-
ar saga Grímkelssonar, Egils saga
Skailagrímssonar, Einar skálaglam,
Helga en fagra, BlundketiH, Björn
Hitdælakappi, Víga-Styrr, Björn Breið-
víkingakappi o. fl.). 1 kr. í bandi,
1 ’/s kr. í viðhafnarbandi,
Fornsöguþættir IV. (Hö-
skuldur Dalakollsson, Ólafur pái,
Kjartan Ólafsson, Guðrún Ósvifurs-
dóttir, Gestur Oddleifsson o. fl.) —
1 kr. í bandi, 1 ■/2 kr. í viðhafnarbandi.
Stírítsala
verður haldin við
verzlunina Nýhöfn.
dagana frá 1. til 15. okt.
Þar verður meðal annars selt:
Alnavara margskonar, Höfuðföt, Skó-
fatnaður, Hálstau, Skinn, Gólfteppi
o. m. fl.
rneð miklum afslætti
Útsalan verður í nýja pakkhúsinu
í Hafnarstræti.
Vátryggingarfélög þau
i Kaupmannahöfn, er nú skal greina:
Det kgl. Oktr. Söassurance-Kompagni,
De private olssurandeurer, Limiteret,
Dtn Kjöbenhavnske Sö-Assurance-
Forening, Limiteret
Fjerde Söforsikringsselskab, Limiteret
hafa gefið mér undirskrifuðum umboð
til að koma fram hér á landi, á strand-
svæðinu frá Þjórsá, vestur um land
til ísafjarðar, fyrir þeirra hönd, éf
skipaströnd ber að hendi, eða sjó-
skaðar verða á skipum þeim, sem vá-
trygð hafa verið hjá nefndum félög-
um, sem og til að gæta hagsmuna
þeirra yfir höfuð.
Skyldu því, innan nefnd strand-
svæðis, skip, sem vátrygð eru hjá
einhverju þessara félaga, stranda, eða
verða fyrir sjóskaða, leyfi eg mér hér-
með að biðja hina hlutaðeigandi lög-
reglustjóra, umboðsmenn útgjörðar-
manna skipanna og skipstjóra að gjöra
mér þegar viðvart um það.
Hafnarfirði 10. sept. 1901.
Þ. Egilsson.
Móstjörnótt hestfolald er í óskil-
mn á Litla-Armóti í Flóa; eigandi vitji
þess sem fyrst, og horgi áfallinn kostnað.
Rauö hryssa er i óskilum á Setbergi
við Hafnarfjörð, með mark: hamarskorið
hægra og gagnbitað vinstra.
Fjármark Ketils Ketilssonar i Kotvog
er: stýft hægra og hiti framan; sneiðrif-
að aftan vinstra, biti framan.
Ágæt hvít vinnu-ull í verzl.
NÝHÖFN.
Vatnsleysustrandar- og Sunn-
anmenn eru beðnír að vitja ísafold-
ar í afgreíðsluetofu hennar A u s t u r-
s t r æ ti 8.
Ritstjórri Björn Jónsson.
Isafo’darprentsmiðja
C. F.Rieh &Sönner
í Kaupmannahöfn
er betra og notadrýgra en annað
exportkaffi.
Fæst hjá kaupmönmun.
Engin verðhækkun á
Kínalífselixír
þrátt fyrir tollhækkunina.-
Eg hefi komist á snoðir um, að
nokkrir kaupondur Kínalífselixírs hafa
orðið að borga meira fyrir Kínalífsel-
ixír síðan tollhækkunin kom. Egskal
því geta þess, að kaupmenn fá eftir
sem áður elixírinn fyrir vanalegt verð,
og að söluverðið er óbreytt 1 kr. 50
a. flaskan, eins og prentað er á mið-
ann á henni. Eg bið því fyrir að
láta mig vita, ef svo er, að nokkur
kaupmaður tekur meira; því að það
er heimildarlaust og mun verða látið
varða við lög.
Hinn egta gamli Kínalífselixír fæst
eftirleiðis til útsölu úr forðabúri mínu
á Eáskrúðsfirði, og eins með því að
snúa sér beint til verzlunarhússins
Thor E. Tulinius.
V aldemar Petersen, Fred-
rikshavn. Skrifstofa og forðabúr :
Nyvej 16. Köbenhavn V.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og
oþnu bréfi 4. jan 1861 er hér með
skorað á þá, sem telja til skulda í
dánarbúi þorgilsar bónda þórðarsonar,
sem andaðist að heimili sínu Kambi í
Hofshreppi 1. maí þ. á., að lýsa kröf-
um sínum og færa sönnur á þær fyrir
skiftaráðandanum í Skagafjarðarsýslu
áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð-
ustu (3.) birtingu þessarar iunköllun-
ar.
Skrifst. Skagafj.sýslu 20. ágúst 1901.
Eggert Briem.
Jörðin KrÓkshÚS f Rauðasands-
hreppi, 13 hdr. að f. m., en 8,1 að
Dýju, er til sölu og ábúðar nú þegar.
Semja má við prestsekkju Ragnh.
Gísladóttur, Laufásvegi 37.
verður nokkuð rneiri i ár en vant er
við Thomsens-verzlun. Héðan sendi eg
3 menn í fjárkaup og frá Akranesi 1
mann. Ennfremurerbúistvið, að margir
reikningsmenn leggi inn fé sitt hér
að vanda, og auk þess verður keypt
fé hér í Reykjavík af bændum, sem
reka á sinn kostnað.
Starfsmenn verzlunarinnar munu
gera sér sérlegt far um vandvirkni í
öllu tilliti, kaupa gott fé úr beztu
sveitum, íara vel með það á leiðinni
hingað, viðhafa hinn mesta þrifnað
við skurðinn og meðterðina á kjötinu
og selja með mjög litlum ágóða nð,
vanda.
Eg leyfi mér því virðingarfylst 'að
mælast til, að bændur og bæjarbúar
noti milligöngu verzlunar minnar í
haust, að svo miklu leyti sem unt er.
H. Th. A. Thomsen.
Uppboðsauglýsing.
Á opinberum uppboðum, sem hald-
in verða kl. 12 á hád. laugardagana
21. og 28. þ. m. hjer á skrifstofunni
og 5. okt. næstkom. í húsinu nr. 27
við Frammnesveg (Sellandi) hjer í bæD-
um, verður húseign þessi, sem heyrir
til dánarbúi Jóns Laxdals Gíslasonar,
boðin upp og seld hæstbjóðanda á síð-
asta uppboði, ef viðunanlegt boð fæst.
Húsið er einloptað, 9 x10 al. að stærð,
með skúr 4x9 al., hvorttveggja úr
timbri með járnþaki, metið til bruua-
bóta á 2593 kr. Óbyggð lóð (kálgarðs-
lóð) er talin 1628 Qal. Skuld til
landsbankans, 1500 kr., sem á eign-
inni hvílir, fær áreiðanlegur kaupandi
að taka að sjer.
Söluskilmálar verða til sýnis hjer á
skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta upp-
boð.
Bæjarfógetinn í Rvík 10. sept. 1901.
Halldór Daníelsson.
Landakot-Kirken.
Söndag Kl. 9 Höjmesse. Kl. 6 Prædiken.