Ísafold - 18.01.1902, Page 4

Ísafold - 18.01.1902, Page 4
Alþýðuíræðsla stúdentafélagsins. tíjarni Sæmundsson: Um hafið og Ufið í því. 5 fyririestrar. 1. 2. 3. 4. 5. fynrlestur Hafið. Hafið kringum íslaud. — .Jurtalífið. Dýralífið við strendurnar. Dýralífið A botni úthafsins. Dýralífið við yfirborð hafsins. Áakriftalisti hjá Sigf. Eymundsayni til 18. þ. m. og aðgöngumiðar á sama stað. Fyrirlestrarnir byrja laugardagskveld 18. þ. m. kl. 8 e. h. í barnaskólanum. — þeim verður lokið á 3 vikurn. Sjómeun ganga fyrir. + ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ + 'TTTTTT’+ ♦ ♦ Víi>«og Vindlar fæst ódýrast i verzluninni N YHÖFN Takið eftir, þegar þið kaupið fær- in ykkar, bvort þau eru búín til úr príma-hampi eða ekki. Verzlunin GODTHAAB flytur að eins príma og stemst alla gam- kepni, að því er verð snertir að jöfn- um gæðum. Leikfélag Reykjayiknr leikur á ínorgun (snnnud 19. jan.) „Æin fýnóa paraóísu eftir L. F u 1 d a. Um aðra helgi (26 jan.) verður ekki leikið HIY C OD JJJJj J. með mj fæst í verzluninni T H A A B mjög vægu verði. Óskilafénaður, er 8-ldur var í Borgarfjarðarsýslu haustið 1901. I. í Hálsahreppi. Grátt geldingslamb kollótt, mark: blaðstýft fr. og stig aft. bæði eyru. Hvítt geldingslamb: sneiðrifað aft., fjöður fr. b., stýft, stig aft. v. Hvítt geldíng8lamb: sneiðrífað aft., fjöður fr. h.. tvístýft aft, v. Hvítt geldingslamb: stúfhamrað h., tvírifað í stúf v. Hvítt geldirjgslamb: sýlt, lögg a. h., stýft v. Hvítt gimbrarlamb kollótt: blaðstýffc fr. og stig aft. bæði eyru. Hvitt girnbrarlamb kollótt með sama marki. Hvítt gimbrarlamb: stúfrifað í hál/t af fr., biti aft. h., sýlt, fjöður fr , biti aft. v. Hvítt hrútlamb: hvatt h., sýlt v. Móbíldóit, ir sauður fjögra vetra: sýl', gagnfjaðrað h., sýlt v. Svart gimbrarlamb: sýlt, gagnbitað, h., hálft af aft., biti fr. v. II. I Reykholtsdalshreppi. Hvítt hrútlamb: sneiðrifað aft. h., sneitt aft., biti fr. v. III. I Lundarreykjadalshreppi. Hvítt geldingslamb: blaðstýft fr. h., sýlt, gat v. Hvítt geldingslamb: stúfrifað, lögg aft. h., bragð. fr. v. Hvítt gimbrarlamb: blaðstýft aft. h.; tvístigað fr. v. Hvítt gimbrarlamb: tvístigað fr. h.. biti fr. v. Hvítur sanður veíurgamall: heilrif- að, lögg fr. h., sýlt, tvíbitað, aft. v. Hvít ær tvævetur: gagnfjaðrað h., biti fr. v., hornamark stýft, gat h., sýlt gat v. IV. í Andakílshreppi. Hvítt gimbrarlamb: sneiðrifað a. h., sýlt, biti aft v. Hvítt gimbrarlamb: sneiðrifað fr., vaglskora aft. h., geirstýft v. Hvítt hrútlamb: hamarskorið h., hálft af aft., gat v. Svart geldingslamb: tvístýft aft. h., sýlt, biti fr. v. V. I Hvalfjarðarstrandarhreppi. Grá ær fullorðin: gagnfjaðrað h., Hýlt, biti aft. v., göt á báðum hornum. Hvítt hrútlamb: fjöður fr. h., sýlt, biti fr. v. Hvítt lamb: geirstýft h., sneitt og fjöður a. v. Hvítt lamb: 3neitt fr., gagnfjaðrað h., sýlt, biti a. v. Hvítt lamb: stýft, gagnfjaðrað h., sneitt aft., gagnfjaðrað v. Hvítt lamb: sýlt, biti a. h., stýft, biti fr. v. Hvítt lamb: tvírifað í stýft, hang- fjöður a. h., sýlt, biti fr. v. Hvítt lamb: tvístýft fr. h., sýlt v. Hvítur sauður tvævetur: tvístýft a. h., stýft, stig a. v. Svart lamb kollótt: biti fr. og fjöð- ur a. bæði eyru. VI. I Leirár- og Melahreppi. Svart gimbrarlamb: sýlt og gagnbit- að bæði eyru, hornamark: blaðrifað fr. bæði eyru. f>eir, sem át't hafa kindur þessar, gefi sig fram við hlutaðeigandi hrepp- stjóra fyrir lok næstkomandi maímán- aðar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu, 7. jan. 1902. Sigurður Þórðarson. Fundist hefir í strandbátnum Hólar nærfatnaður. Eigandi vitji hans hjá Ólafi í Garðbæ, Rvík. f>rifin stúíka getur fengið v i s t í húsi hér í bænum frá þessum tíma til 14. maí. Ritstj. vísar á. Steinhús með góðri lóð og lend- ingu á ágætum stað í bænum, einkar- hentugt fyrir sjómenn, er til sölu frá 14. maí. Ritstj. vísar á. V O T T O R Ð. Eg get ómögulega látið það ógert, að senda yður þessi meðmæli : Eg, sem skrifa nafn mitt hér undir, hefi áruur saman verið mjög lasiri af taugasjúkleik, sinateygjum og ýmsum sjúkdómum, sem þar eru samfara. Eftir er eg hafði leitað ýmsra lækna og enga bót fengið, fór eg að taka inn Kínahfselixír fra Valdemar Peter- sen \ Friðrikshöfn og get eg með góðri samvizku vottað, að þetta lyt hefir bætt mig meira en frá verði sagt, og eg finn að eg get ekki án þess verið. Hafnarfirði, í marz 1899. Agnes Bjarnadóttir, húsmóðir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend ur beðnir að líta vel eftir því, að VJ- standi á flöskunní í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum : Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16. Kjöbenhavn. er viðurkent að vera bezti þilskipa- áburður, sem fæst. Verzlunin G o d t- h a a b á von á birgðum af þeirri vöru seinast í þessum mánuði og verð- ur hún að sjálfsögðu seld með mjög góðu verði, eins og allar aðrar vörur þar, hingað til og framvegis. í YERZLUN mfíj. þórvaíóssonar á Akranesi verða Rjúpur keyptar hæsta verði, bæði í miðsvetrar- og marzpóstskip; sama. verzlun hefir birgðir afallskon- ar Nauðsynjavörum, einnig skot- færum, ágætum saltfiski, harðfiski, steinolíu i8 a. pottinn og minna, ef mikið er kéypt í einu. Haustull alt af tekin á 40 a.pd. Smjör oorgað hæsta verði. Hvergi jafngott að verzla á Akranesi. Hegningarhúsið kaupir brúkað- an bikkaðal úr hampi, ekki strái. Hátt verð. S. Jónsson. Sjómenn. Munið eftir góða enska olíutauinu hjá verzl. GrODTHAAB. það er selt fyrir mjög lágt verð, en er þó viðurkent að vera hið bezta sem fæst af þeirri tegund, bæði að efni og frágangi. Að guði hafi þóknast að kalla til sín mína elskulegu móður húsfrú Rósu Hjartar- dóttur, eftir nær mánaðarlegu, næstum átt- ræða að aldri, tilkynnist hér með vinum og ættingjum. Hún dó 14. jan. 1902 kl. 8 siðd. Rvík 15. jan. 1902. Jóhanna Frederiksen. Litsátiyi-L' ðnrfV'ljiLÍð „Svenska Liffösa.kringsbolaget“ í Stokkhólmi. Lífsábyrgð rneð eða áll læknisskoð unar — eftir því sem hver óakar. AðgeiiKfit'gr kjör. Aðal umboðsmaður félagsins hér á landi er Helgi Zoega Reykjavík. Hegningarhúsið kaupir tog, á 2j a. pd. Ekki minrut en 10 pd. s. Allskonsr smíðajárn selur Þorsteinn járnsmiður Lækjarg. 10 Landakot-Klrken. Söndag Kl. 9 Höjmesse Kl. 6 Prædiken. Prociama. 'Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og skiftalögum 12. apríl 1878'innkall- ast hér með allir þeir, er til skulda eiga að telja í dánarbúi consuls Carl A. Tulinius frá Búðum í Fráakrúðs- firði í Suður-Múlasýslu, sem andaðist 18. júlí þ. á., til þess innan 6 mán- aða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum föður hins láona. Eskifirði 18. desbr. 1901. Carl D. Tuliniits. Proclama. Hér með er, samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi dags. 4. jan. 1861, skorað á alla, er telja til sknlda hjá lyfsala Carl Emil Ole Möller heitn- um, er andaðist að heimili sínu hér í Stykkishólmi 26. okfc. f. á., að segja skiftaráðandanum hér í sýslu til þeirra, innan 12 mánaða frá seinustu birtiugu þessarar auglýsíngar. Erfingjarnir hafa ekki tekið að sér ábyrgð á skuldunum. Skrifstofu Snæfellsness og Hnappadals- sýslu, Stykkishólmi 3. janúar 1902. Liárus H. Bjarnason. Skift&fimdur verður haldinn í dánarbúi ekkjufrúar Jósefínu Thorarensen þriðjudaginn, þann 25. marz næs k. hór í Stykkis- hólmi. þá verður lögð fram skýrslaumhag búsins og 8kiftunum, ef vtil vill, jafu- framt lokið. Stykkishólmi, 10. janúar 1902. HerdÍB Bogadóttir Jósep H. Jónsson. Hér með er skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Árna hrepp- atjóra þorvaldssonar á Innrahólmi, sem andaðist 3. nóvbr. f. á., að lýsa kröfum sínurn og sanna þær fyrir skiftaráðanda hér í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. — Erfingj- ar ábyrgjasc ekki skuldir. Skrifstofu Mýra og Borgarfjarðarsýslu, 9. jan. 1902. Sigurður Þórðarson. Proclama. Með því að bú þorvalds Friðriks- sonar á, Illugastöðum hórtí sýslu hef- ir verið tekið til skiftameðferðar sem þrotabú eftir kröfu skuldheimtumanns, samkv. lögum nr. 7, 13. apríl 1894, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnubréfi4. jan. 1861, skorað á alla þá, er telja til skulda hjá nefndum jporvaldi Friðrikssyni, að lýsa kröfum sínum fyrir skiftaráðand. anum í Húnavatnssýslu innan6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 4. jan. 1902. Gísli ísleifsson. 2 nlíispito geta fengið pláss sem lærlingar á skraddaraverkstæði Thomsens. Menn snúi sér til deildarstjóra Friðriks Eggertssonar sem fyrst. Unglingur, sem er fær í reikn- ingi og skrift og belzt kann dálítið í eusku, getur fengið góða ársatviunu á Seyðisfirði. Upplýsingar gefur verzlunarmaður P. Biering, Rvík. í H A U S T var mér dregið svart gimbrarlamb með mínu marki: gagu- bitað vinstra. Eg á ekki lambið, get- ur því réttur eigandi vitjað verðs þess að frádregnum kostnaði og samið um markið. Tungu í Hvalfjarðarstrandarhr. 28/12’01. Jón Jónsson. HÚS til SÖlu með lágu verði. Semja má við trésmið Baldur Bene- diktssen ,Rvík, Vesturgötu 35. Ritstjóri B.jörn JónBBon. ísafo'darprentsmiðja

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.