Ísafold - 29.03.1902, Page 4
60
Maður slasaðixt á ensknm botnvörp-
ung frá Grimsby 21. þ. m. i Eyrarbakka-
flóa, og var tekinn á land þar til lækninga.
Hann hafði handleggsbrotnað og undist á
honnm annar fótnrinn við vindu á þilfar-
inu. Skipið hafði nppi neyðarmerki og var
þá róið út í það af Bakkanum. Læknir
var ekki heima og tók Nieisen verzlunar-
stj. manninn til hjúkrunar.
Afli rýr til þessa á þilskip hér, vegna
scorms, mest 9—12000, og eins er skrifað
núna í vikunni að verið hafi austan fjalls á
opna báta, hæstur hlutur þar 150, en marg-
ir á 1. hundraði, inest ýsa.
PáskadaiísmorfíUii ki. 8 embættar
síra Jón Helgason i dómkirkjunni.
Jarðræktarfélag Ryíkur.
Félagsmenn eiga kost á manni og
tækjum til plæginga og herfinga í
sumar, og verða eitthvað dálítið styrkt-
ir til þeirrar vinnu af félaginu. þeir
sem ætla að láta vinna að slíku í ár
gefi sig fyrir sumarmálin fram við
bankagjaldkera Halldór Jónsson og
skrifa á lista hjá honum, hve mikið
þeir búist við að láta vinna.
Eeykjavík, 25. marz 1902.
í>órh- Bjarnarson.
Búnaðarfélag íslands.
Arsfundur félagsins verður haldinn
i Reykjavík laugardaginn 21. dag júní-
mánaðar næstkomandi, og verður síð-
ar nánar sagt til um stund og stað.
Á ársfundinum verður skýrt frá fram-
kvæmdum félagsins og fyrirætlunum,
rædd búnaðarmálefni og bornar upp
þær tillögur, er fundurinn óskar að
búnaðarþing félagsins taki til greina.
Eeykjavík, 21. marz 1902.
í>órh. Bjarnarson-
Fræsala.
|>rándheim8ka gulrófnafræið, svo og
alt annað matjurtafræ og blómfræ, sel-
ur og afhendir fröken Ragnheiður Jens-
dóttir í þingholtsstræti nr. 23 (í næsta
húsi norðan við spítalann).
Gulrófnafræið kostar nú pundið 5
krónur og lóðið 20 aura; annað
fræ með svipuðu verði og verið hefir
Pöntunum er alls eigi sint, nema
borgun fylgi.
Eeykjavík, 26. marz 1902.
J»óphi, Bjapnarson.
Reykjavík
kaupir feitar nautkindur á fæti
og eftír niðurlagi, gegn vörum og pen-
ingutn.
I>us-Seí*r vimmkona.
getur fengið vist í Laugarnesspícalan-
um 14. maf þ. á. Ssmja verður hið
fyrsta við yfirhjúkrunarkonu f r k.
J íirgen8en.
Tapast hefir 24. marz k v e n n ú r með
sportfesti við, á leið frá Jónínu Hansen til
Jóns Þórðarsonar kaupm. Skilist i afgr.
Isafoldar mót fundarlaunum.
Tapast hafa silfurdósir, merktar I. P.
Hoffmann. Pinnandi skili í afgreiðslu ísa-
foldar mót fundarlaunum.
Jörundarsaga hundadagskon-
ungs, með \6 myndum, fæst í bók-
verzlun Isafoldarprentsmiðju kostar að
eins 1 kr.
Sunnanfari
kostar 2V2 kr. árg.. 12 arkir, auk titilbl.
og yfirlits. Aðalútsala í Bókverzlun ísa-
foldarprentsm., og má panta hann auk þess
hjá öllum bóksölum landsins, svo og öllum
útsölumönnnm Isafoldar.
Nt VERZLDN!
NtJAR VÖRDR!
ÍÍEIÐRUÐUM almenningi gefst til vitundar, að eg hefi
opnað sölubúð mína í Hafnarstrseti nr. 22 (hús frú C. sál.
Sivertsen) og hefi til sölu ýrnsa álnavöru, svo sem :
Sængurdúk
Striga
Millifóðursstriga
Herðasjöl
Lífstykki
Vasaklúta
Handklæði
Efni í handklæði
T ö 1 u r og h n a p p a allsk. Tvinna. Fingurbjargir
Beztu saumnálar.
kst Ljómaiidi falleg stumpasirz o. m. fl.
Virðingarfylst
JSouisc SEimscn
Léreft bl. og óbl,
Tvisttau margs konar
Flónel — —
Sirtz —- —
Fóðurtau— ‘—
Millipilsaefni
Flanel
ítal. klæði
EDINBORG
^EYKJAVÍ^
fekk nú með LAURA og CERES fjölbreyttar birgðir af
vörum, sem alt selst sérlega ódýrt.
í PAKKHÚSDEILDINA :
Melís, Kandís, Kaífi, Hveiti, Rís, Rúgmjöl, Bankabygg, Overhead, Margarine,
Línur alls konar, Baðlyf, Olíuföt, Netagarn o. fl.
í NÝLENDUVÖRUDEILDINA :
Rúsínur, Svezkjur, Gráfíkjur, Reyktóbak mjög margar tegundir, Niðursoðið
alls konar, Cigarettur, Brjóstsykur fleiri tegundir o. fl.
í VEFNAÐARVÖRUDEILDINA :
Silki alla vega litt margar tegundir, ensku vaðmálin, svart hálfklæði, misl.
do. margar tegundir. 30 tegundir af svörtum kjólatauum, mjög margar
tegundir af misl. kjólataum, fermingarkjólaefni hvít og misl., ballkjólaefni
ýmsar tegundir, muslin fl. teg., lenon fig, tvisttauin breiðu, enska vaðmálið
á 75 aur. í mörgum litum, sængurdúkar fleiri teg., iéreft bl. og óbl., laka-
léreft, borðdúkar hvítir og misl., servíettur, ljósdúkar, handklæði, handklæða-
dreglar, ítaliensk klæði fl. teg., nankin, shirting, miilifóður, ermafóður, mohren,
vasaklútar hvítir og mislitir, flauel fl. teg., silkibönd alls konar, flauelsbönd,
regnslög, regnkápur, regnhlífar, karlmannshúfur, drengjahúfur, rúmteppi hvít
og misl., ullar- og bómullarnærföt, tvinni, shetlandsgarn, prjónagarn fl. teg.,
gólfvaxdúkar, borðvaxdúkar, gardínutau hvít, gardínubönd, blúndur ýmiskon-
ar og m. m. fleira.
aann
Vín og Vindlar
fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN
Þilskipaháseta.
Nokkura æfða og duglega há-
seta, á stóran fiskikutter, vantar frá
14. maí til 14. september næstkom-
andi. — Góðir borgunarskilmálar. —-
Menn semji sem fyrst við undirrit-
aðan.
Hafnarfirði, í marz 1^02. ,
Sigfús Bergmann.
Leikfélag Reykjavikur
leikur mánudaginn 31. marz
(annan í páskum)
„SCeimiíið**,
leikur í 4 þáttum eftir
Hermann Sudermann.
Ny isL Lyrik,
10 sange komponerede for dyb
Mezzosopran eller Baryton af F r e d e-
r i k R u n g. Fæst í bókverzlun
ísafoldarprentsmiðju.
FATASÖLUBIJÐIN.
Herra deildarstjóri Friðrik Eggerts-
son ferðast kringum land, eins og í
fyrra, og tekur mál af mönnum á
viðkomustöðum strandferðabátanna.
Ferðin hefst héðan með »Ceres« 8.
maí til ísafjarðar, þaðan með »Skál-
holti« 18. maí til Akureyrar og það-
an heim með »Hólum« austur fyrir
land.
Hvergi stærra úrval
af fataefnum ódýrara
verð, né betri saumur
I klæðskerabúð Thomsens fást enn-
fremur miklar og margbreyttar birgð-
ir af alls konar hlutum, sem tilheyra
karlmannsfatnaði: yfirhafnir, regnkáp-
ur, tilbúinn fatnaður, skófatnaður alls
konar, hattar og húfur, ótal sortir,
hálslín og slifsi, nærfatnaður, regn-
hlífar, göngustafir etc.
I fjarveru hr. Fr. Eggertssonar veit-
ir hr. A. Larssen skraddarameistari
verkstæðinu forstöðu, tekur mál af
mönnum, sér um allan saumaskap og
aígreiðir allar pantanir.
Styðjið innleiidan iðnað!
VANDAÐUR VARNINGUR.
MJÖG GOTT VERÐ Á ÖLLU.
í Hafnarstræti 22 fást fallegir
kranzar af lifandi trjám og sérlega
fallegir félagskranzar og borðar þar til
heyrandi og buketpappír í mörgum stærðnm.
VOTTORÐ.
1 mörg ár hefir kona mín þjáðst af
taugaveiklun og slæmri meltingu; hef-
ir hún þ?í leitað margra lækna, en til
einkis. Eg réð af að láta hana reyna
hinn fræga Kína-lífs-elixír frá hr.
Valdemar Petersen í Friðrikshöfn, og
er hún bafði brúkað 5 flöskur, fann
hún stóran bata. Hún hefir nú eytt
úr 7 flöskum, og er eins og önnúr
manneskja. f>ó er eg viss um, að
hún fyrst um sinn má ekki vera án
þessa elixírs. þetta get eg vottað
eftir beztu sannfæring, og eg vil ráð-
leggja hverjum þeim, sem þjáist af
líkum sjvikdómi, að fá sér þenna
heilsusamlega bitter.
Norðurgarði á íslandi
Einar Arnason.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á Islandi, án verð-
hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum; Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn. Kontor og
Lager Nyvei 16. Kjöbenhavn.
Eitstjóri Björn Jónsson.
ísafoi darprentsmiðja