Ísafold - 09.04.1902, Blaðsíða 4
V erzlunin
Edinborg
Nýjar vörur, 245000 króna
virði, eru nú á leiðinni.
Skilyrðið fyrir ódýrri sölu eru göð innkaup og
skilyrðið fyrir góðum innkaupum eru stór kaup. Or-
sökin til þess, hversu ódýrt verzlunin »Edinborg« selur, er
sú, hve stór innkaup hún gerir, sem er eðlileg afleiðíng
hínnar afarmiklu umsetningar hennar.
Vörur þær, er nú eru á leiðinni, eru úrval af
beztu vörutegundum Bretlands hins mikla. Danmerkur,
rýzkalands, Belgíu og Hollands, og eru þær kevptar fyr-
ir peninga út í hönd, beina leið frá verksmiðjunum. Þar
af leiðir, að engin óþarfa útgjöld leggjast á þær, svo sem
umboðslaun o. fl.; verða því vörur þessar seldar svo ó-
+ •
dýrt, að samkepni annarra ekki getur komið til nok .urra
mála.
Áðurnefnt vöru-úrval kemur með »Laura« og
»Ceres«. Bíðið því með þolinmæði þangað til -— það
j mun borga sig margfalt.
L .
Vín og Vindlar
fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN.
SKILVINDAN
„ALFA“,
sem notuð er mest allra skiivinda i Evröpu
kostar :
ALFA L aðskilur 40 potta á klt. og kostar 95 kr.
ALFA KOLIBRI-175 — - — — — 150 —
ALFA D 200 — - — — — 225 —
ALFA BOBY----250 — - — — — 290 —
ALFA BOBY H--300 — - — — — 325 —
ALFA B 450 — - — — — 50u —
Skilvindan ALFA hefir fengið yfir 500 fyrstu verðlaun, og 250,000 af þeim
eru nú notaðar í Evrópu.
Nánari upplýsingar síðar.
Menn snúi sér til hr. verzlunarstjóra Arna Einarssonar í Reykjavík,
eða aðalumboðsmanns Fióvents Jóhannssonar A Hólum i Hjaltadal.
lega bezt, að eg reyni að gera það,
sem eg get, Belmont, úr því að þessi
ólánsdrjóli bregzt obkur*.
En þá bjargaði kona málinu með
skynsemi sínni og snarræði.
»Eg er vÍ88 um, harra Fardet« segir
frú Belmont, »að þér, sem eruð fransk-
ur maður og því veglyndur og vandur
að virðingu yðar, hafið eigi skapsmuni
til, að láta það bitna á umkomulaus-
um konum, þótt yður hafi sárnað við
aðra, og að þér gangið eigi á bak orða
yrðar fyrir það«.
Fardet var óðara þotinn á legg og
brá hendinni fyrir brjóst sér.
»|>ér skiljið eðlisfar mitt, frú« segir
hann. »Eg fæ mig aldrei til að bregð-
ast kvenmanni. Eg skal gera alt
sem eg get / þessu máli. Mansoor!
nú getið þér sagt þessum hedaga
manni, að eg sé boðinn og búinn til
að ræða við hann um hin háleitu trú-
arbrögð hans«.
Og það gerði hann svo Bmellið, að
félagar hans urðu steinhissa. Hann
gerði sig því líkastan, sem væri hon-
um mjög nærri skapi orðið að taka
trú, og stæði ekki annað fyrir en ör-
litlar efasemdadreggjar. En þegar
kennimaðurinn var búinn að gera út
af við þessar dreggjar, var jafnan ein-
hver ofurlítill óþjál arða, sem á stóð,
svo að ekki rann honum alveg niður
hin nýja kenning. Og allar spurn-
ingar hans voru samtvinnaðar gull-
hömrum um klerk og samfagnaðarósk,
um til þeirra félaga fyrir að hafa ver-
ið svo hepnir að hitta fyrir slíkan
speking og svo djúphygginn guðfræð-
ing til að kenna þeim, svo að pokarnir
fyrir neðan augun á karli titruðu af
ánægju. Hann lét leiðast sæll og von-
glaður úr einni trúargreinarskýring-
unni í aðra, meðan himinbláminn yfir
höfðum þeim smábreyttist í fjólulit og
stjörnurnar tóku til að skygnast nið-
ur um limið á pálmunum.
Uppboð.
Á 3 opinberum uppboðum, sem
haldin verða laugardagana 19. apríl
og 3. og 17. maí næstkomandi, verð-
ur boðin upp til sölu húseignin Kross-
hús á Skipaskaga ásamt lóð, tilheyr-
andi dánarbúi Guðmundar P. Otte-
sen. r. og 2. uppboð fer fram hér
á skrifstofunni, en hið síðasta í hús-
inu, sem selja á. Söluskilmálar verða
birtir á uppboðunum.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfj.sýslu
29. marz 1902.
Sigurður f»órðarson.
Jörundarsaga hundadagskon-
ungs, með 16 myndum, fæst í bók-
verzlun Isafoldarprentsmiðju kostar að
eins 1 kr.
Eftirnefndar viðskiftabækur
við sparisjóðsdeild Landsbankans eru
sagðar glataðar:
Nr. 191 (aðalb. Á. bls. 399)
— 5519 ( — Q. — 19)
Fyrir því er handhöfum tjeðra við-
akiftabóka samkvæmt 10. gr. laga um
stofnun Landsbanka 18. sept.br. 1885
hér með stefnt til þess að gefa sig
fram innan 6 mánaða frá síðustu birt-
ingu þessarar auglýsingar.
Landsbankinn, Evík, 18. febr. 1902.
Tryggvi Gunnarsson.
~ THE EDINBURGH
Roperie & Sailcloth Co. Ltd.
established 1750
verksmiðjar í Leith, Glasgow og Lund-
únum contractors, to the War Office
& to the Admirality,
búa til fiskilínur, netgarn,
alls konar kaðla og segldúka
Fæst hjá kaupmönnunum.
Einkaumboðsmenn fyrir Island og
Færeyjar:
F. Hjorth & Co.
Kjgbenhavn K.
Ný isl. Tiýrik,
10 Sange komponerede for dyb
Mezzost>pran eller Baryton af F r e d e-
r i k R u n g. Fæst í bókverzlun
ísafoldarprentsmiðju.
CRAWFORD8
ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið
af CRAWFORDS & Son
Edinborg og London
Stofnað 1813.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar
F. Hjorth & Co.
Kjöbenhavn.
Reikningur
yfir tekjur 0g gjöld sparisjóðsins í Húna-
vatnssýslu fyrir árið 1901.
T e k j u r:
1. Peningar i sjóði frá f. á. . . 1972 88
2. Borgað af lánum:
a. fasteiguarveðslán . 1010,00
b. sjálfskuldaráb.lán 2230,00
c. lan gegn annari
trygg.......... 120,00 3360,00
3. lnnl. i spansj. á érinu 1681,20
Vextir af innl. lagðir
við höfuðstól . . 451,81 2136 01
4. Vextir :
a. af láDum . . . 856,25
b aðrir vextir . . 16,00 372 25
5. Ýmislegar tekjur ............. 7,20
6. Endurgoldinn málskostnaður . 199,00
Alls 8547,34
G j ö 1 d :
1. Lánað út á reikningstimabilinu
a. gegn fasteignarveði 150,00
b. — sjálfskuldaráb. 746,00
C. — annari trygg. 1120,00 2016,00
2. Útborgað af innlögum
samlagsmanna . . 5370,81
Þar við bætast dagv. 38,87 5409,68
3. Kostnaður við sjóðinn :
a. laun og skrifföng . 40,00
b. annar kostnaður . 19,60 59,(0
4. Vextir:
a. af sparisjóðsinnlög, 451,81
b. aðrir vext.ir . . . 451,81
5. Ymisleg útgjöld við
skuldamál . 120,00
6. I sjóði 31. desbr. . - . . . . 490,25
Alls 8547,34
J afnaðarreikningur
sparisjóðsins í Húnavatnssýslu
binn 31. dag d'esbr.mán. 1901.
A k t i v a:
1. Skuldabréf fyrir lánum:
a. fasteignarveðsk.br. 5195,00
b. sjálfsk.áb.sk.bréf 4449,50
c. sk.br. fyrir lánum
gegn annari trygg. 1300,00 10944,50
3. Dönsk verðbréf 4°/0 .... 364,00
4. Útistand. vextir, áfallnir við lok
reikningstimabilsins .... 131,42
5. I sjóði 490,25
Alls 11933,17
P a s s i v a:
1. Innlög 148 samlagsmanna alls 10829,63
2. Varasjóður 1103,54
Alls 11933,17
Blönduós, 24. febróar 902.
Gísli ísleifsson Pétur Sæmundsson
formaður. gjaldkeri.
Við undirikrifaðir höfum endurskoðað
reikning þennan og og bækur og skjöl
gparisjóðsins og höfum ekkert athngavert
fundið.
J. G Möller. E. Hemmert.
Við
Timbur- og Kolaverzlanina
„Reykjavík“
fæst timbur af flestum sortum mjög
ódýrt, sömuleiðis Newcastle-kol á 4
kr. skippundið. Cement tunnan á ri
kr., og vagnhjól ódýr.
Reykjavík, 8. apríl 1902.
c3/'. <3uémunósson.
>SAMEININGIN«, mánaðarrit til stuðnings
kirkju og kri8tindómi Islendinga, gefið út
af binu ev.-lnt. kirkjufjelagi i Vesturheimi
og prentað i Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarua-
son. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg., áls-
landi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög
vandað að prentun og allri útgerð. Fjórt-
ándi árg. byrjaði i marz 1902. Fæst i bók-
versd. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavík
og hjá ýmsnm bóksölum víðsvegar um land
alt.
Hegningaphúsið
kanpir fyrir hátt verð bikkaðal e k k i
strákaðal. Borgað í peningum.
Ritstjóri Björn Jónsson.
ísafoldarprentsmiðja