Ísafold - 26.04.1902, Side 4

Ísafold - 26.04.1902, Side 4
Kr. 245,000 / fk*-?r.vwæxb&Kmmemm Kr. 245.000 Heiðraðir skiftavinir! Eg leyfi mér hér með að tilkynna yður, að eg er aftur heim kominn úr utanför minni, og að mér hefir tekist að ná betri innkaupum en nokkurn tíma áður, meðfram sökum þess, að innkaup min voru í talsvert stærri stil en að undanförnu. Virði vöru þeirrar, sem eg hefi keypt, mun vera um kr. 245,000. Þegar keypt er í svo stórum stíl og alt er borgað í peningum, þá er það eðlilegt, að góð kaup náist. Eg hefi gjört mér alt fiir um að velja vörurnar vel og vandlega, svo að eg vona, að þegar þér komið í búð mína, þá sannfærist þér um, að smekklegri, vandaðri Og ódýrari vörur fáist ekki hér í borginni. Eg þarf ekki að hæla vörunum; þær munu mæla með sér sjálfar. Eg bið yöur að eins að muna, að eg hefi keypt góðar vörur og ódýrar, og að eg ætla láta viðskiftamenn mína njóta þess. Eins og að undanförnu mun eg i ár kaupa saltfisk, sundmaga og gotu fyrir peninga út í hönd. í fyrra keypti eg þessnr vörutegundir fvrir kringum 600,000 kr. og vildi eg geta keypt annað eins eða meira í ár. Verzlanir mínar á Stokkseyri, Akranesi og Keflavik munu bráðiega verða vel birgar af alls konar vöru vandaðri, vel valdri og ódýrri. Munið að meginregla' verzlunarinnar er: «Lítill ágóði, fljót skil«. Óskandi yður gleðilegs sumars. Virðingarfylst cJlsgeér Sigurósson. verzlun ydes Reykjavik hefir nú með Laura fengið margs konar vörur Járnvara: Lamir, hurðarlokur, lása, sagir fl. tegundir, axir, hamra, alinmál, sirkia, meitla, skrúfjárn, haliamæla, steikarpönnur, kaffikvarnir, brauðhnífa, borðhnífa og gafla, borðbakka úr járni og nikkel, matskeiðar, teskeiðar margar tegundir, borðmottur, línbolta, vasahnífa, rakhnífa, skæri margar tegundir, vasavigtir, bursta, skóhorn, sandpappír, þjalir, hattasnaga, beizlisstengur, steinolíuofna, steinoliuhitunarvélar, limpotta. Laxastengur, línur, hjól og öngla; taumgirni, saum alls konar Barnaleikföng — skrifáhöld ýmis konar. Vefnaðarvörur: Borðdúka, rúmteppi, handklæði, vasaklúta hvita og misl., sófaslaufur, sjöl stór og smá dökk og ljósleit, fataefni tegundir, moleskin, flonel. hvítt léreft margar tegundir og liti, Sirtz, segldúk og margar fleiri tegundir af álnavöru. Linoleum gólfdúkur. Skyrtur, sokkar, sportjakkar, skinntreyjur, hattar, kaskeiti, húfur á fullorðna og börn, brjósthlífar, kvenslifsi. Margs konar niðursoðin matvæli, syltetöj, ávexti o. fl. o. fl. margar tegundir, kjólatau margar / Verzl „Nyhöfn“ Nú eru allar vörurnar komnar á land úr skipinu ,Argo‘. Sérstaklega skal nú tekið fram : Mikið af jámvörum hinum smærri — Isenkram og smíðatólum 0. m. fl. þess háttar, sem selst mjög Ódýrt, ennfremur allskonar Ra.nm og Stiffci- j?á hefir líka komið mikið af Gleryörnm, Leiryörum og Postulíni, mjög smekklega valið o. m. fl. Ribs, reyniviður o. fl. fæst á gróðrarstöðinni. Einar Helgason- Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN. Miklar birgðir af alls konar sumarfataefnum eru nú komnar í Rlœósöíu cJC. Jlnóorson & Sön’s. Nóg um að velja og öll móðins munstur, svo að allir geta fengið það sem þeir vilja bæði að verði og gæðum. Með því að við höfum sjálfir valið ’og keypt fataefnin á sem hagan- legastan hátt, er oss óhætt að segja, að hver maður stendur sig við að kaupa sér föt hjá okkur.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.