Ísafold - 16.05.1902, Blaðsíða 3
115
meðal Landsbanka-»fanailíunnar« og allra
hennar ástvina út af þessari frétt; og
opnast þá líklega augun á mörgum í
þessu máli svo vel, að þeir sjái nú
glögt, hvei's eðlis muni vera hin of-
stsekislega mótspyrna þar gegn hluta-
hankanum.
Meiðyrðamál milli þeirra Tr. Gunn-
arssonar bankastjóra og Indriða Einarsson-
ar revisors var dæmt i fyrra dag í bsejar-
þingsrétti, út af móðgunum í bankagreinum
þeirra í vetur snemma. Tr. G.' var dæmd-
nr í 60kr. sekt og illmæli bans dauðadæmd.
Aðurívetur hafði hann verið lögsóttur af
sama fyrir sams konarmeiðyrði og verið þá
dæmdur í 40 kr. sekt. Gagnstefnt hafði
hann i þessu máli mótparti sinum fyrir
meiðyrði af hans hálfu, og varð úr 80 kr.
sekt, ásamt ómerkingu. Dómaranum þótti
»ekki nægilega réttlætt», að bankastjórinn
bæri ekki skyn á bankamál, og geti Lands-
bankannm því »ekki orðið stjórnað af þvi
viti og þeirri þekkingu, sem til þess þarf,
að það geti orðið góð og sæmilega arð-
söm verzlun«.
Gufuskip Egiil, er varð innifrosta á
Bakkafirði snemma i marzmánuði, losnaði
3. april og komst til Norvegs 8. s. m.,
laskaður nokkuð, og beið þar viðgerðar,
er siðast fréttist.
SíðdeKÍsguð8þjónusta í dómkirkj-
unni hvitasunnudag kl. 5 (S. A. Gisla-
son); og annan í hritasunnu kl. 5 stígur
hr. Ch. Fermaud i stólinn og prédikar á
dönsku.
Strandbátarnir. Hólar komn 13. þ.
m. að austan, með fátt farþega, og Skál-
holt fór samdægurs vestur um land með
fjölda farþega.
Póstgufuskip Ceres kom í fyrra dag
vestan að og íer á morgun til útlanda.
Nýtt flogrit.
Nýju flogriti uiigaði afturhaldsliðið
út í fyrra dag, smábækling, er nefnist
»Heimastjórnarbaráttan. Afrek Valtýs-
liða«. Þar er sér í lagi veizt að þeim
Dr. Valtý og Páli amtmanni Briem; þá
telur afturhaldsliðið sér hættixlegasta.
Auðvitað er Isafold ekki gleymt: prent-
uð ósköpin öll upp úr henni, er hóf.
ætlast til að skilið sé sem mótspyrna
gegn ráðgjafabxisetunni,eins og nú er hixn
í boði, en mun vera alt saman um fals-
búsetuna afturhaldsliðsins frá í fyrra og
undirtylluráðgjafann, er ísafold barðist
mest í gegn um og eftir þing, altfram
um áramót, og hafði þann árangur, á-
samt annari viðleitni Framfaraflokksins,
sem almenningi er kunnur orðinn af
konungsboðskapnum. Svona skín ráð-
vendnin fagurlega í þessari ritsmíð sem
öðrum úr sömu átt! Reglan sú þar
sem endrarnær, að hafa hausavíxl á réttu
og röngu, sönnu og ósönnu.
Með þetta fagra fóstur lagði á stað í
gær norður í Húnavatnssýslu sendill
cinn frá afturhaldshöfðingjunum hér,
læknaskólapiltur norðlenzkur, vitanlega
með fúsu leyfi forstöðumanns skólans,
landlæknis — allir vita, af hvaða sauða-
húsi hann er. Ritinu er sérstaklega
ætlað að eitra fyrir Pál Briem í Húna-
vatnssýslu. — Önnur sendingin er ætluð
^érstaklega Vestmannejdngum, nú með
Leres eða Hólum.
Nafnlaus er ritlingur þessi, einsog nxð-
r,t eru vön að vera; stendur undir
»Húnvetningur«. Helzt er gizkað á,
að það muni vera hinu alræmdi »Kóg-
björn óþokki«, sem mest á í t’jóðólfs-
»kálfunum« og vera mun einn af þeim
4 5 höfðingjum, er þá kosta.
Pilskipa-aíli i Reykjavík.
VERZLUN
Vetrarvertíð 1902.
Um 670,000 að tölu (fiskatölu) hefir
orðið vetrarvertíðaraflinn hér á þilskip
úr Reykjavík, 37 að tölu. það er
meira en dæmi eru til áður, jafnvel á
fleiri skip, nema fiskur þó nú í smærra
lagi.
Samanburðurinn er þessi um 5 ára
tímabil:
1902 á 37 skip 670,000.
1901 á 43 — 623,000.
1900 á 34 — 488,000.
1899 á 30 — 304,000.
1898 á 31 — 420,000.
Framnesingar hafa fengið á 5 skip
um 120,000.
Mestur aflamaður hór að vanda
þorst. þorsteinsson á Geoig 34,000,
og honum næstur Kristinn Magnússon
á Björgvin 30,000; þá Hjalti Jónsson á
Swift 25,000. |>ví næst 4 skip með
um 24,000: Margrót (F. F.), Valde-
mar, Guðrún (Gufun.), Svanur (24r/2
þús.).
Skip Framnesinga hafa fengið mest
28,000 (Kristofer) og 26,000 (Sigurfari).
Af útgerðunum er hæstar G. Zoéga
(7 skip) með 118,000 og Ásg. Sigurðs-
sooar (6) með 118,000. þar næst Th.
Thorsteinsson (5) 100,000.
Vertíðin ákaflega stirð að veðráttu,
stormar óvenjumiklir og kuldar.
Sundmaga Gotu
borgar enginn betur í peningum en
cJlscjQÍr Sigurósson.
Hón FR[YH er komin
með fullfermi af ÁGÆTUM OFN-
KOLUM ril verzl. NÝHÖFN
Kolin seljast mjög ó d ý r t gegn
peningum við móttöku, ef þau eru
keypt við bryggjuna, þegar þau koma
á land.
Gjörið svo vel að panta í tírna í
verzluninni
NTHÖPN.
DUGLEGUK vinnumaður óskast i
vist til A. Frederiksen bakara, nú
þegar.
Vefnaðar-kensla.
Frá i. júní næstkomandi geta nokkr-
ar stúlkur fengið tilsögn í ýmsum
vefnaði í Kvennaskóla Reykjavíkur.—
Nánari upplýsingar gefur undirrituð.
Rvík, 16. nraí 1902.
Thora Melsteð.
Blikkdósir með loki
eru keyptar í Austurstræti 4
Matjjurtagarður tii ieigu. Rit-
stjóri visar á.
Fesgist
getur til ábúðar '/3
partur af Króknum i Holtamanna-
hreppi með góðum kjörum. Honum
fylgja góðir og miklir hagar og slægjur,
helzt fyrir útifénað.
Brattholti 8. mai 1902.
Þórður Pálsson.
Hér með tilkynnlst vinum og
vandamönnum, að jarðarför dótt-
ur minnar, Helgu Ólafsdóttur,
sem andaðist að heitnili mínu h.
12. þ. m, fer fram miðviliudaginn
21 þ. m. kl. 11. f. h.
Mýrarliúsum á Seltjarnarnesi, IG. mai 1902.
Anna Björnsdóttir.
J óns Þórðarsonar
selur nú fyrir hátíðina:
nýtt nautakjöt — viðarreykt sauðakjöt — kæfa — smjör
0,63—0,70 pr. pd.
Ostur, margar tegundir 0,25—1,05 pr. pd.
Mysuosturinn ágæti, nýkominn.
cfylsur, salffisRur og RarófisRur.
scni er hið mesta sælgæti.
Til Iratasunnunnar
JœstJFost er meWn
þuja
hjá
Guðm. Olsen
1 Austurstræti 1
Alt ágætar vörur og hvergi í bænuni
ódýrari eftir gæðuni.
með skófatnaði
og
höfudfötum
fvrir karlmenn er í
Jnarstrœ ti 20
norðanvert.
Óþrjótandi hirgðir.
cfjarlágt verð.
H. Th. A. Thomsen.
ILr með er skorað á þá kaup-
menn í Reykjavíic, sem vilja selja
holdsveikraspítalanum í Laugarnesi
neðantaldar vörur:
rúgmjöl, hveiti, hrisgrjón, sagó-
grjón, kaffi, exportkaffi, hvítsyk-
ur, púðursykur, tvíbökur, rúsín-
ur, svezkjur, mejeriost, kirsiberja-
saft, smjör, kartöflur, grænsápu,
sóda, ofnkol og steinolíu, að
hafa sent tilboð sín um verðlag á
hverju einstöku til mín fyrir 15. júní
næstkomandi.
Sömuleiðis er skorað á bakara bæj-
arins, að hafa sent tilboð sín fyrir
sama tíma, um sölu á rúgbrauðum,
franskbrauðum og sigtibrauðum.
Laugarnesi, 13. maí 1902.
Guðmundur Böðyarsson.
Hjá undirskrifuðum fást
garð-og jarðræktarverkfæri
af bez:u tegund, mjög ódýr.
Reykjavík 9. maí 1902.
Bj. Guðmuiidsson.
THE EDINBURGH
Roperie & Sailcloth Co. Ltd.
established 1750
verksmiðjar í Leith, Glasgow og Lund-
únum contractors, to the War Office
& to the Admirality,
búa til f i s k i 1 í n u r, n e t g a r n,
alls konar kaðla og segldúka
Fæst hjá kaupmönnunum.
Einkaumboðsmenn fyrir Island og
Færeyjar:
F. HLJorth & Co.
Kjebenhavn K
fæst í
verzl. Nýhöín
Við Timhur- og kolaverzl.
cJÍayRjaviR
fæst T i m b u r af öllum sortum
Kol og Cement
alt með mjög góðu verði.
Reykjavík 9. maí 19021
Bj Guðmundsson.
Eg undirskrifaður læt bæjarmenn vita,
að eg hætti að aka taui að og frá Laugun-
um fyrir þann 20. maí 1902.
Jón Kristjánsson á Laugalandi.
Til leigu óskast
2 herbergi með húsgögnum óskast
leigð til langframa nú undir eins.
Tilboð merkt: »Centralt« umbiðst
lagt í Póst-box 11, A.
Verzlun
W. Fischer’s.
Ttl hvitasuIlnunnar•
Hveiti — Rúsínur — Kúrennur
Kirsebær — Sveskjurnar góðu
Kardemommur — Gerpúlver
Möndlur — Sucade —: Vanille ,
Kirsebærsaft — Hindbærsafi
Consum — Chocolade — Kaffibrauð
Vindlar og Reyktóbak, margar teg.
Sjöl, svört cachemire — Herðasjöl
Hájsklútar — Kvennslifsi
og margt fleira.
Þvottabretti
bæði úr t r é og z i n k i og v i n d-
ingarvélar, stórt úrval,
í verzl. Nýhöfn.
Góðar danskar Kartöflur
t
• 1
W. Fischer’s verzlun.
Gosdrykkir
frá Rósenborg Bröndanstalt
í Kbh ., sem utanlands og innan eru
álitnir þeir langbeztu, fást ávaltí
ve r z 1. Nýhöfii.
Enn fremur fæst'Tubor g-, Lager-
og Pilsner-Öl, Alliance, Export-
Ö1 og ó á f e n g t K r o n e-Ö 1.
Áformað er, að kensla sú, er fór
fram í skólahúsinu á Móðruvöll-
u m í Hörgárdal, haldi áfram næsta vetur
í barnaskólahúsi Akureyrarkaupstaðar.
Kenslan byrjar 1. október, eða svo fljótt
eftir þann dag, sem við verður komið.
Þeir, sem vilja nota sér þessa kenslu,
og ekki hafa þegar sótt um Möðru-
vallaskólann, snúi sér bréflega til
skólastjóra Jóns A. Hjaltalins, sem
verður i Reykjavík til 28. ágúst þ. á.
Nemendur verða sjálfir að sjá sér
fyrir búsnæði, ljósi og hita.