Ísafold - 02.07.1902, Side 4

Ísafold - 02.07.1902, Side 4
164 Póstgufuskip Botnía (Bay) kom 30. f. mán. þá Khöfn og Skotlandi, fram hjá Færeyjnm. Með þvi komn kanpmenn- irnir Herluf Bryde og 0. Olafsson (Keflav.) M. Lnnd lyfsali, kona og hörn Ellefsens hvalamanns (frá Kristjaníu), kand. i læbnisfr. og augnl. Andrés Eéldsteð; stú- dentarnir Bjarni Jónsson, Eggert Claesen, Gnðmnndnr (Tómasson) Hallgrimsson, Gnð- mundur Þorsteinsson, Kristján Linnet og Vernharður Jóhannsson. Ennfremur Þórð- ur Lýðsson verzlm. og nekkrir Englend- jngar. Læknaskólaprófl, fyrri hluta, Inku í f. mán. seint: Þorvaldur Pálsson 601/,, st. Guðmundur Pétursson 35'2/3 st. Heimspekisprófi eða forspjallvis- inda hafa þessir lokið við háskólann i f. mán.: Einar Arnórsson, Jón Ófeigsson, Magnús Sigurðsson og Sknli Bogason feDgu ágætlega; Björn Lindal, Böðvar Jónsson, Böðvar Kristjánsson, Guðmundur Einars- son, Gnnnlaugur Claessen og Haukur Gísla- son dável; Guðmundur Jóhannsson vel. Heimspekispróf við prestaskólann 22. júní: Benedikt Sveinsson ágætl. Þórður Sveinsson dáv. — Böðvar Eyólfsson vel -j- Gjafir og tillög til Prestekknasjóðsins árið 1901. 1. Norður-Múlapróýastsdæmi: Einar próf. Jónsson 5 kr.; síra Sig. P. Sivert- sen (fyrir ’OO) 3 kr.............8,00 2. Suður-Múlaprófastsdœmi: Jóhann próf. Sveinbjarnarson 5 kr.; Priðrik kaupm. Möller 2 kr.; síra Jón Guðmundsson 2 kr.; verzl.stjóri Jón O. EinDboga- son 2 kr.; síra Magnús Blöndal 5 kr.; síra Pétur |>orsteinsson 2 kr.; síra |>orst. |>órarinsson 2 kr.;.....................20,00 3. Bangárvallapróf.dcemi Kjart- an próf. Einarsson 3 kr.; síra Jes A. Gíslason 3 kr.; sr. Magnús f>orsteinsson (fyrir ’OO og 01) 5 kr.; síra Ól. Pinnsson3 kr.; síra Ófeigur Vigfússon 2 kr.; síra Richarður’ Torfason 3 kr.; síra Skúli Skúlason 3 kr ... 22,00 4. Árnesspróý.dœmi: Valdimar próf.Briem3 kr.; sr. Jón A. Thor- steinssen 2 kr.; sr. Magnús Helgason 2 kr.; sr. ÓI. Briem 2 kr.; sr. Ól. Helgason (fyrir’OO og ’Ol) 4 kr.; sr. Ól. Ólafsson (fyrir ’OO og ’Ol) 4 kr.; sr. Ól. Sæmundsson 2 kr.; sr. Steindór Briem 2 kr....................21,00 5. Kjalarnesþíng: Amtm. J. Havsteen 25 kr.; Hallgr. biskup Sveinsson 15 kr.; Jens próf. Pálsson 5 kr.; sr. Brynj. Gunn- arsson 2 kr.; síra Friðrik Hall- grímsson 3 kr.j^sr. Jóhannjpor- kelsson 3 kr.; síra Ól. Stephens- sen 2 kr......................55,00 6. Borgarfjarðar-próýastsdœmi: Jón próf. A. Sveinsson 5 kr.; síra Arnór f>orláksson 3 kr.; síra Einar Thorlacius 2 kr.; síra Guðm. Helgason 5 kr. . . . 15,00 7. Mýraprófastsdcemi: præp. hon. Magn. Andrésson 2 kr,; . . .2,00 8. Snœfellsnespróý.dœmi: Sig- urður próf. Gunnarsson (fyrir ’99 og ’OO) 10 kr.; síra Jens V. Hjaltalín 5 kr.; Jósef Kr. Hjör- leifsson 3 kr.................18,00 9. Barðastrandarpróf.dœmi: Sigurður próf. Jensson 3 kr.; Bjarni próf. Símonarson 2 kr.; sr. Lárus Benediktsson3 kr. . . 8,00 10. Norður-ísaýjarðar-prófasts- dœmi: j>orvaldur próf. Jónsson 4 kr...........................4,00 11. Húnavatns-prófastsdcemi: Hjörleifur próf. Einarsson 4 kr. síra Ásm. Gíslason 2 kr.; gíra Bjarni Pálsson 2 kr.; síra Hálf- dan Guðjónsson 3 kr.; síra Jón Pálsson 2 kr.; síra Jón j>orláks- son 3 kr.; slra Stefán Jónson 2 kr..........................18,00 12. Shagafjarðar-prófastsdæmi: Zófonías próf. Halldórsson 3 kr.; síra Björn Jónsson 2 kr.; síra Jón Ó. Magnússon 3 kr.; síra Pálmi j>óroddson (fynr’99, ’CO og ’Ol) 6 kr.; síra Sigfús Jóns- son 2 kr.; síra Sveinn Guðmunds- son 1 kr.; síra Tómas Björns- son 2 kr.......................19;00 13. Norður þingeyjar-prófasts- dæmi: síra j>orleifur Jónsson 3 kr.............................3,00 Hefir þannig arið 1901 gefist úr 13 prófastsdæmum ———— samtals 213,00 Úr 7 prófastsdæmum þetta ár eng- in tillög komin. Yfirlit yfir gjafir og tillög síðustu 12 ár: 1890 gafst úr 14 prófastsd. 275,00 1891 — 12 211,00 1892 — 15 235,00 1893 — 14 188,00 1894 — 16 224,06 1895 — — 17 218,45 1896 — 12 193,27 1897 — 16 228,81 1898 — 13 226,96 1899 — — 15 -- 231,14 1900 — 15 214,84 1901 — 13 213,00 samtals 2659 53 eða til jafnaðar kr. 221,58 á ári. Á sömu 12 árum hefir prestekkjum verið veittur styrkur af vöxtum sjóðs- ins að upphæð 7,200 kr.; en eign sjóðsins þó aukist um nál. 5 þúsund krónur. Reykjavík 23. júní 1902 Hallgr. Sveinsson. Miblar birgðir af alls konar lýzkum skófaínaði kom með »Botnia« í Aðalstpæti lO. Karlmannsskór og Kvenskór, Lífstykki, ensk vaðmál, herða- sjöl, stór sjöl, stubbazirs, Klæði Fatatau alls konar, Leður Og fleira kom nú með póstskipunum Björu Krisjánssoii Uppboðsauglýsing. Föstudaginn 11. þ. m. kl, 11 f. hád. verður opinbert uppboð haldið hjá hafnarskúrnum fyrir norðan nr. 8 í Hafnarstræti og verða þar seldir ýms- ir munir tilheyrandi þrotabúi tóbaks- gjörðarmanns Guðmundar Arasonar Borgfjörð, svo sem tóbakspressa, munn- tóbak, servantur, þvottaborð, stólar, matreiðsluáhöld o. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík 1. júlí 1902. Halldór Daníelsson. Bjöi nstjerne Björnson Samlede Værker I—XI Bind. Folkeudgave. Fæst í bókaverzlun ísafoldarprent- smiðju. Verð 25 kr. Piltur, 8em gengur inn i latlnnskólann í vor, getnr fengið fæði og húsnæði með góðnm kjörnm. Ritstj. visar á. Passíusálmar til sölu í bókverzlun ísafoldarprentsm. (Austurstr. 8); Skrautprent. og i skrautb. . 2 kr. í skrautbandi............i1/* — í einf. bandi..............i — fekk nú með »Ceres« og »Botnia« frá Berlín mikið úrval af skófatnaði svo sem: Karlmanns reimuð stígvél og skó, úr Boxskalfskinni — reimaðir skór brúnir — túristaskór, ristarskór 3 teg. kvenmanns reimuð stígvéi fín og gróf 4 — — skó, hnepta- fjaðra- reimaða- og bandaskó 4 — unglingaskó — — — — — reimuð stígvél 6 teg. barnaskó og stígvél Skófatnaðurinn er vaudaður að efni og- verki og með nýjasta lagi. Ólíkur því sem margir eru að selja nú hér í bænum. Vin, Yindlar og Cigarettur stórt úrval í verzl. ,N Ý H Ö F N‘. í verzlun F Á L/inurs xV rnasonar nýkomið : J&QÍrtau, %Æargarim, SarvQÍafpölsQj zÆaé- istarpöísa, rQíjRtj @sf~ ar JC. ÍQg.f cJíústar, SiQÍnolíuvQÍar, niéur~ soénar vörur, £auRur. Til þeirra, sem brúka egta Kínalífs- elixír. Með því að eg hefi komist að því, að það eru margir, sem efast um, að Kínalífselixír sé eins góður og hann var áður, er hér með leiad athygli að því, að hann er alveg eins, og látinn fyrir sama verð sem fyr, sem er 1 kr. 50 a. glasið, og fæst alstaðar á íslandi hjá kaupmönnum. Ástæðan fyrir því, að hægt er að selja hann svona ódýrt, er sú, að flutt var býsna-mikið af hon- um til íslands áður en tollurinn gekk í gildi. Þeir sem Kínalífselixírinn kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að líta eftir því sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta Kínalífselixír með einkennunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Petersen, Fredrikshavn, og ofan á stútnum —jr- í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þér skiftið við, eða sé setl upp á hann meira en 1 kr. 50 a., eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína, Nyvei 16, Kobénhavn. W aldemar Petersen Fredrikshavn. ALLIANCE- KRO.NE- Citron-sodavatn. Limonade Og Sodavatn frá verksmiðjunni »Rosenborg« fæst hjá %JR. fJRorstoinsson. _GALVANISERAÐIR Þvottabalar og Yatnsfötur í verzl. Nýhöfn. UMBOD. Undirritaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K. Síduflesk Og Svínslæri (Skinke) mjög ódýrt i verzl. Vaselins vatnsleðurs- áburðurinn er aftur kominn í verzlnn Th. Thorsteinsson. fæst í verzlun Einars Árnasonar. Kkartöflur Xiaukur A S I U R súrar og sætar í verzl. S‘C. StointRatj yfirréttarmálaflutningsmaður, tekur að sér skuldheimtur og annast mál í Kaupmannahöfn fyrir íslendinga. —íslenzk skjöi þarf eigi að þýða. —- Utanáskrift: Overretssagförer H. Stein- thal, VestreBoulevard 33, KöbenhavnB. Húsmæöur! Gjörið svo vel og reynið hið góða og ódýra niðursoðna kjötmeti sem fæst í verzl. ,jNÝHÖFN‘. Brúnn hestur 8—10 vetram. hvatt h., lítill, vakur, ójárnaður óaffextur tapaðist nýlega frá Óttarsstöðum í Hraunum, hesturinn var nýlega feng- inn norðan úr Miðfirði, hver sem hitta hest þennan gjöri svo vel að gjöra mér viðvart. Guðjón Sigurðsson, Ottarstöðum. Ritstjóri Björn Jónason. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.