Ísafold - 23.08.1902, Síða 4
216
H
JLAÉR með leyfum vér oss að auglýsa, að vér höfum selt verzluu þá, sem
vér höfum rekið í Reykjavík undir nafninu »verzlunin Nýhöfn«, með öllum
verzlunarhúsum og birgðum, herra konsúl D. Thomsen, eiganda H. Th. A.
Thomsens-verzlunar, og biðjum vér okkar gömlu viðskiftavini að sýna hinum
nýja eiganda verzlunarinnar hið sama traust og hina sömu velvild, sem vér
höfum orðið aðnjótandi. Búðinni verður lokað þ. 23. þ. m. og opnast aftur
þ. 1. september fyrir reikning hins nýja eiganda.
Reykjavik þ. 21. ágúst 1902.
p. p. B. Muus & Co.
Th. Muus.
(bunirtil í Noregi)
eru nú eingöngu notaðir við fiskiveiðar með fram ströndum Noregs, einnig
við New-Foundland og að öðru leyti um allan heim.
Þeir eru hinir beztu og ódýrustu Snglar,
sem fást í verzlunum. Önglárnir fást nú keyptir hjá verzlunarmönnum alstað-
ar á íslandi og
í sambandi við ofanritaða auglýsingu, sem ber með sér, að eg
hefi keypt verzlunina »Nýhöfn«, leyfi eg mér að tilkynna heiðruðum almenn-
ingi, að verzlun þessi verður framvegis rekin í sambandi við hina gömlu
verzlun mína undir nafninu H. Th. A. Thomsens-verzlun.
Hin mikla aðsókn, sem hefir verið að verzlun minni undanfarin ár, hef-
ir knúð mig til að færa út kvíarnar og umbæta verzlun mína í líka átt og
tiðkast í útlöndum, þannig, að hver sérdeild hafi búð út af fyrir sig, og hver
verksmiðjuvísir geti haft húsrúm til að stækka eftir þörfum.
Eg mun leitast við að gefa vel fyrir íslenzkar vörur og að selja góðar
útlendar vörur fyrir ódýrt verð, með því að kaupa hverja vörutegund beint
frá framleiðandanum, þar sem hver einstök vörutegund er búin til, án nokk-
urs milliliðar, svo að allur arðurinn lendi í landinu sjálfu, fyrst og fremst
hjá kaupendunum, með því að þeir fá vörurnar ódýrari en ella, og hafa úr
mörgu að velja, og þar næst hjá verzluninni og vinnustofunum, svo að þeim
verði fært að veita sem ffestum löndum góða atvinnu.
Vona eg að allir góðir íslendingar vilji styðja að því, að takmarki þessu
verði náð, með því að sýna verzlun minni mikilsvirta velvild sína á ókomnum
tímum, ekki síður en að undanförnu.
Virðingarfylst
D. Thomsen.
í verzlun
Th. Thorsleinnsson
kom með »Laura«
Ballance-Jj
Hengi- ^
Borð-
AMPLAR
M,
LUKTIR
Vinnustofu-
Nátt-
Vegg-
R
Lampakúplar
Sem að undanförnu fást
hvergi betri né ódýrari lampar
í bænum.
kornu nú með
Laura
í v e r z 1 u n
(Perfect») w. Fischer’s.
D M B 0 D.
Undirritaðir taka að sér að selja
ísl. vörur og k^upa útlendar vörur
gegn sanngjörnum umboðslaunum.
P J. Thorsteinsson & Co.
Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K.
Ágætt
Haframjöl
fæst f verzlun
cTisofíors.
Skiftafundur
í dánarbúi kaupmanns Eyjólfs E. fó-
hannssonar verður haldinn á skrifstofu
Barðastrandarsýslu fimtudaginn 16 dag
næstkomandi októbermánaðar og verð-
ur þá skiftum á búinn væntanlega
lokið.
Sýslum. í Barðastrandarsýslu 16/« 1902.
Halldór Bjarnason.
J^'ýkomið með Laur
Consum-Chocolade
Sveskjurnar góðu, Riíslnur 'og áfifíi
í verzlun
r2fi'. ^tiscRars.
Til verzlunar
B. R. BJÁRNASON
komu með »Laura«
ýmisleg búsáhöld, mikið af alls konar
járnvörum, þar á meðal stórar birgðir
af alls konar
stiftasaumi
sem verður seldur með sama verði
og áður, þrátt fýrir hina miklu verð-
hækkun utanlands, Eldhúsgögn, nokk-
uð af Piettvörum, margar teg. af
Chocolade o. m. fl.
LAMPAR ~
alls konar, fallegir, góðir og 'ódýrir
nýkomnir í
verzlun
W. Fischer’s.
Ballancelampar — Hengilampar —
Borðlampar.
— Ganglampar — Eldhúslampar —
Náttlampav sérl. fallegir, marg. teg
Ennfremur:
Lampakúplar — Lampaglös —
Lampakveikir, Lampabrennarar o.s.frv.
Tfl kenslu i snikkaraiðn tekur nndir-
skrifaður lið egan pilt.
8. Biríksson.
i .ræðraborgarstig 3.
fiskimennirnir verða að reyna þá.
Til yerzlunar
T
Uántakendur úr veðdeild
Landsbankans aðvarast uni:
að gjalddagi er 1. október;
að greiða verður nákvæmlega ár-
gjaldsupphæðina; aukagreiðsla
heimil í októbermánuði, en standi
á hundraði;
að eftir októberlok áfalla drátta-
vextir 1 °/o fyrir hvern mánuð eða
hlnta úr mánuði, reiknað frá 1.
október;
að árgjaldsfrest er ekki unt að veita;
að hús, sem í veði eru, verða að
haldast vátrygð.
Reykjavík 21. ágúst 1902.
Tryggyi Gfunnarsson.
cItjúRrunarnami.
Greind stúlka heilsuhraust getur
komist að í Laugarnesspítalanum til
þess að læra hjúkrunarstörf. Nánari
Jji^Lækni spítsdans.
Alexandra
Jgjp" Niðursett verð
ALEXANDBA nr.
12 lítur ut eins og hér
sett mynd sýni'r. Hún
er sterkasta ogvand-
aðasta .skilivindan
sem snúið er með
handafli.
Alexöndru er
fljótast að hreiúsa
af öilum skilvinduin.
Alexandra skíl-
nr fljótast og bezt
mjólkina.
Alexöndru er hættuminna að brúka
en nokkra aðra skilvindu; hún þolir
15000 snúninga á mínútu, án þeSfi að
springa.
Alexandra hefir alstaðar fengið
hæstu verðlaun þar sem hvin hefir ver-
ið sýnd, enda mjög falleg útlits.
Alexandra nr. 12 skilur 90 potta
á klukkustund, og kostar nú að eins
120 kr. með öllu tilheyiandi (áður
'156 kr.)
, Alexandra nr. 13 skilur 50 potta
á klukkustund og kostar nú endur-
bætt að eins 80 kr. (áður 100 kr.)
Alexandra er því jafnframt því
að vera b e z t a skilvindan líka orðín
sú ó d ý r a s t a.
Alexandra-skilvindur eru til sölú
hjá umboðsmönnum mínum þ. hr
Stefáni B. Jónssyni í Beykjavík,
búfr. j>órarni Jónssyni á Hjalta-
bakka í Húnavatnssýslu og fleir-
um, sem síðar verða auglýstir. Allar
pantanir hvaðan sem þær koma verða
afgreiddar og sendar strax og fylgir
hverri vél sérstakur leiðarv. á íslenzku.
Á Seyðisfirði verða alt af nægar birgð-
ir af þessum skilvindum.
Seyðisfirði 1901.
Aðalumboðsm. fyrir ísland og Færeyjar
St. Th. Jónsson.
h.Thorsteinssox
komu með »Laura« nægar birgðir af
Alliance
Krone-
Limonade — Citron-Soda-
v a t n — S o d a v a t n m. m.
V o 11 o r S.
Full 8 ár hefir konan mín þjáðst af
brjóstveiki, taugaveiklun og illri melt-
ingu’, og reyndi þess vegna ýma meðul,
en árangurslaust. Eg tók þá að reyna
hinn heimsfrœga Kína-Iifs-elixír frá
Waldemar Petersen, Frederikshavn, og
keypti nokkrar flöskur hjá J. B. B. Le-
folii á Eyrarbakka. Þá er konan mín
hafði eýtt úr 2 flöskum, fór henni að
batna, meltingin varð betri og taugarn-
ar styrktust. Eg get þess vegna af
cigin reynslu mælt með bitter þessum,
og er viss um, að hún verður með tím-
anum albata, ef hún heldur áfram að
neyta þessa ágæta rneðals.
Iíollabæ í Fljótshlíð 26. júní 1897.
Loftur Loftsson.
Yið undiriitaðir, sem höfum þekt
konu Lofts Loftssouar mörg ár og sóð
hana þjáðst af áðurgreindum veikindum,
getum upp á æru og samvizku vottað,
að það sem sagt er í ofangreindu vott-
orði um hin góðu áhrif þessa heims-
frægaKína-lífs-elixírs, er fullkomlega sam-
kvæmt sannleikanum.
Bárður Sigursson, Þorgeir Guðnason,
fyrv. bóndi á Kollabæ. bóndi < Stöðlakoti.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á Islandi, án verð-
hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að
standi á flöskunni f grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firxnanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn Kontor og
Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn.
Skriflð eftir sýnishornum.
ö áln. egtáblátt, svart og brúnt chev-
iot i föt 6'/,, í 8, 12ll„ 15, 16•/., og
19’/2 kr. 5 áin. Buckskin þykt, alull
8‘/2 H, 12, 15, 16‘/2 kr. 5 áln. kam-
garn, átull, i mörgurn litum, 18l/a
og 25'/2 kr. A 11 a r vörur, s e m
kaupendum líkar ekki að öllu
leyti, ern helzt teknar aftur,
og burðargjald borgað aftur.
Öll fataefnin eru meir en 2 álna breið.
Sýnishorn send undir eins og borgað
undir.
Joh. L0ve Osterbye.
Sæby.
Ritstjóri Björn Jónsson.
ísafoldarprentsmiðja
OL