Ísafold - 27.08.1902, Síða 4
Orgelharmonium
gerð í eigin verksiniðju og vesturheimsk
Ira CO kf.
með i rödd, og frá
20 ki.
með 2 röddum.
1Q°|0 afsláttur
ef greiðsla fylgir
pöntuninni.
5 ára
skrifleg ábyrgð.
seljum við undirskrifaðir. Þau hafa fengið beztu meðmæli helztu söngfræð-
inga á íslandi og í öðrum löndum og sýninga, þar sem þan hafa verið sýnd.
Biðjið um verðlista með myndum.
Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn B.
þeir séð ný spor eftir meir en 100
hesta meðfram læknum, sem þeir
höfðu riðið yfir um hádegisbilið. |>eir
voru svo ákaflega þreyttir, að þeim
var ekki hægt að gera sér grein fyrir,
hvað sú vitneskja mundihafa ísér fólgið.
|>eir þráðu náttból sitt miklu meir en
svo, að þeir fyndu til nokkurs geigs.
|>eir voru í þess stað í mjög illu skapi
út af því, að eiga að reika þarna
villuráfandi og vita ekki hót, hvað
þeim kynni að höndum að bera á næstu
sekúndu.
f>essi herför var annars öll saman
vesöl afmyndun alls þess, er þeir
höfðu hugsað sér kallað hernað. Hung-
ur og þorsta, harðrétti og þrautir
höfðu þeir fengið að reyna. En lof-
stírinn, sem þeim hafði heitinn verið,
er þeir lögðu ástað frá saldinni Engla-
foldu«, — hann hafði enginn þeirra enn
eygt einu sinni álengdar. Var þ e 11 a
hernaður, er gunnfánar herfylkinganna
voru jafnvel geymdir heima í herfanga-
skemmunum ?
f>eir höfðu komið fyrir 4 mánuðum
suður í Höfðalýðlendu (Cap) og verið
þess fullöruggir þá, að þetta mundialt
saman verða ekkert annað en fjörug og
hressandi skemtireið. f>eim hafði raun-
ar borist sitt hvað misvænlegt til eyrna,
er þeir komu suður, og einhverir urðu
til að spilla fögrum vonardraumum
þeirra um glæsileg riddaraáhlaup og
unnar orustum. En dátar í hennar há-
tignar drotningarinnar 19. /rska ridd-
araherfylki skiftu sér ekki hót af
þess kyns þvaðri, heldur gerðu sér
glatt á hjalla. Og nóg var um gleð-
skapinu; hefði hann verið mældur eft-
ir dýrum veigum þeim, er þeir rendu
niður, mundi mörgum hafa virzt meir
en nóg um hann.
Og því næst var riddaraherfylki, er
var að 9/10 hlutum rænulaust af sjó-
sótt og slæmu brennivíni, dembt inn í
járnbrautarlest, er dró það yfir land,
sem enginn lét sér neitt um finnast.
Lestin eimdi másandi 2—3 sólarhringa
fram hjá vel setnum bændabýlum,
steypti sér inn í koldimm jarðgöng
gegnum himinhá fjölleða þá aðhún rann
eftir geysiháum brúm sem hengiflug
væru. Einu sinni stóð lestin dálítið
lengur við en hún átti vanda til. f>á
flugu þau tíðindi eins og eldur í sinu
mann frá manni, að búið væri að
kíppa upp brautarspöngunum spölkorn
norðar. f>á bölvuðu þeir sér upp á
það, hennar hátignar drotningarinnar
írsku riddarar, að Búar, þrælmennin
þau, skyldu fá að kenna á óskunda
þeim, er þeir gerðu af sér. En það var
sem Búa rendi grun í, hver örlög þeim
væri ætluð. f>eir voru svo forsjálir,
að koma hvergi nærri. Enda reynd-
íst sagan um spangaspjöllin venjuleg
lygi úr heldur ímyndanamiklu Kaffa-
illþýði. En þau eítirköst hafði töfin
sú, að brautarlestinni var skift í þrent
og 2 riddarasveitir sendar á undan
Mun hafa þótt ráði næst, að leggja
þær í sölurnar til þess að hinum væri
þá borgið.
Og enn eimdi lestin leiðar sinnar,
þar til er húu nam staðar einn dag
við á, er brú hafði legið yfir, en hafði
nú í raun og sannleika verið sprengd
í loft upp.
Hvað eigum við nú að gera?
f>eim orðum var hvíslast á í ridd-
arafylkinni, er sveitirnar voru báðar
komnar á hestbak og átti að fara að
kanna þær.
f>að var ráðs tekið, að slá þar land-
tjöldum og bíða. Hestarnir voru orðn-
ir mjög illa til reika, og syndguðu þeir
félagar stórum og lengi með ragni og
bölvi, er þeir hugsuðu til hinna glæsi-
legu hersýninga »heima«. En loks
fóru þeir að spekjast og tóku á sig
náðir, svo sem sárþörfnuðust þeir.
En hestunum var slept í haga.
Annanhvorn dag bætti járnbrautar-
lestin óþreytandi við nýrri riddara-
sveit, og að viku liðinni var herfylkið
alt komið. Kvað hersirinn það þá al-
búið til atlögu.
þagar riddararnir voru loks komuir
norður að ánni, er enginn vissi hvað
hét, voru þar og komnar þrjár þús-
undir fótgönguliðs. Og þegar búið var
að bíða þar aðra vikuna enn, var full-
yrt, að þar væri saman komnar 6
þúsundir manna. Hestarnir voru að
vísu enn heldur niðurlútir og nokkuð
rösulir, er verið var að fást við að
temja Jiðið. En hitt vissi liðið alt,
sem þar var saman komið, að ekki
hefði það verið flutt óraveg til þess
að veita átta hundruð stirðfættum
hestum kost á að fá að hreyfa sig,
heldur til að hjálpa hennar hátign
drotningunni til að vinna glæsilegan
sigur. Fyrir því var það sannmæli, er
hersirinn kvað svo að orði, að herfylk-
ið alt vildi ólmt fá að berjast.
Hershöfðinginn kinkaði kolli ánægð-
ur; hann hafði fengið sama daginn
alveg samhljóða skeyti frá hálfri
tylft annarra hersa.
Meðan þessu fór fram, gerði herinn
sér það til dægrastyttingar, að horfa
norður yfir ána; þar var mælt að ó-
vinaliðið mundi hafast víð. Sól skein
í heiði dag eftir dag með miklum hita,
myrkrið var jafnsvart nótt eftir nótt
og kuldinn heldur beiskari, er frá leið;
en ekki heyrðist nokkurt skot hinum
megin við ána og ekki vottaði fyrir
neinni hræring til marks um, að þar
leyndist nokkur hræða. Enn leið svo
hálfur mánuður, að ekki bólaði á neinu.
f>á fór sóknarherinn að hlæja og
gera að gamni sínu; þótti sem Búar
þeir mundu hvergi vera til nema í hugar-
fylgsnum ónefndra höfðingja.
mikið úrval og ódýrt nýkomið í
verzlun
<9. o&o'ága.
Tapast hefir þ. 25. þ. in. poki með
hlautum og reyktum lax í; akilist til Björns
Simonarsonai gullsmiðs.
cJiommóéa,
má vera brúkuð, en óskemd, óskast til kaups.
Ritstj. vísar á.
HEKBERGI fyrir einhl. mann óskast
til leigu sem fyrst.
Duglegur og reglusamur maður óskar
eftir hreinlegri atvinnu sem fyrst, t. d. við
verzlun utanbúðar eða innan. Ritstj. visar á.
Reyktur lax
ágætlega verkaður fæst í verzlun
Björns Þórðarsonar
Aðalstræti 6.
Helgakver gleyma útsölu-
menn að panta (hjá Bókverzlun Isa-
foldarprentsmiðju) fyr en komið er
langt fram á haust og baka sér þarm eð
geysikostnað: vetrarburðareyri með
landpóstum. Þeir eru því hér með
ámintir uin að panta i tíma.
JSanéaRoíssRólinn.
Þeir sem óska að koma börnum
sínum í skólann, hvort heldur drengj-
um eða stúlkum, eru beðnir að gefa
sig fram sem fyrst. Skólinn byrjar
þann 8. september n. k.
Viö gigtarverkjum
og vöðvastrengjum er
Dr. EUiotts Linimentum
eina óbrigðula meðalið. Glasið kost-
ar i kr. Fæst í lyfjabúðum.
Sundkensla fer fram.hér í
laugunum í næsta mánuði, 3 vikna
tima, ætluð sérstaklega eða öðrum
fremur sjómönnum af þilskipum.
Hún kostar ekki neitt. En leggja
verða nemendur veð fyrir því, að þeir
noti kensluna dyggilega allan timann
að forfallalSusu (af veikindum eða öðr-
um jafn brýnum tálmunum), 5 kr.
hver, er þeim er þá skilað aftur í
kenslulok. Nemendur gefi sig sem
fyrst fram í afgreiðslu ísafoldar.
Til þeirra sem neyta hins ekta
Kína-lifs-elixírs.
Með því að eg liefi komist að því,
að það eru margir, sem efast um, að
Kínalífselixír sé eins góður og hann
var áður, er hór með leidd athygli að
því, að hann er alveg eins, og látinn
fyrir sama verð sem fyr, sem er 1 kr.
50 a. glasið, og fæst alstaðar á Islandi
hjá kaupmonnum. Áetæðan fyrir því,
að hægt er að selja hann svona ódýrt,
er sú, að flutt var býsna-mikið af hon-
um til Islands áður en tollurinn gekk
í gildi.
Þeir sem Kínalífselixírinn kaupa, eru
beðnir rækitega fyrir, að líta eftir því
sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta
Kínalífselixír með einkennunum á
miðanum, Kínverja með glas í hendi
og firmanafnið Waldemar Petersen,
Fredrikshavn, og ofan á stútnum -ý ’
í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá
kaupmanni þeim, er þér skiftið við,
eða sé sett upp á hann meira en 1 kr.
50 a., eruð þér beðnir að skrifa mér
um það á skrifstofu mína, Nyvei 16,
Kobenhavn.
W aldemar Petersen
Fredrikshavn.
og andre islandske Produkter modtages
til Forhandling.
Billig Betjening. Hurtig Afgörelse.
Cinar dilaauw
Bergen Norge
Skittatundur
í dánarbúi kaupmanns ^Eyjólfs E. fó-
hannssonar verður haldinn á skrifstofu
Barðastrandarsýslu fimtudaginn 16. dag
næstkomandi októbermánaðar og verð-
ur þá skjftum á búinu væntanlega
lokið.
Sýslum. i Barðastrandarsýslu 16j» 1902.
Halldór Bjarnason.
DMBOí.
Undirritaðir taka að sér að selja
ísl. vörur og kaupa útlendar vörur
gegn sanngjörnum umboðslaunum.
P J. Thorsteinsson & Co.
Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K.
Með „Laura“
komnar um 50 tons af alls konar út-
gengilegum vörum, þar á meðal
Lampar og lampaáhöld
frá sömu verksmiðjunni og lamparnir
i dómkirkjunnni og frikirkjunni nýju.
Síór lampasýning
verður opnuð innan skamms í pakk-
húsi undir íveruhúsinu, að norðan-
verðu við Hafnarstræti, beint á móti
Nýhafnarbúð.
éC. cTR. cfi. Æfiomson.
Fatasaumur.
Vegna yfirgnæfandi fatapantana verð-
ur að bæta við þremur vönum og
duglegum saumastúlkum á fatasauma-
stofu H. Th. A. Thomsens. Þær,
sem vilja iá þessa atvinnu, gefi sig
fram sem fyrst við
Friðrik Eggertsson
deildarstjóra.
Reykjavíkm* kvennaskóli.
Vefnaðardeildin.
Kenslan í vefnaði, sern stóð yfir
5 mánuði, nefnil. frá 1. marz til 1.
ágústs þessa árs, tekur aftur til 1. okt.
næstkomandi, ef nægilega margar
námsmeyjar þá eru komnar. 4—5
geta þær verið í einu. Ef kæmi
fleiri stúlkur, sem óskuðu að læra að
vefa, til að mynda 8—10, þá er í
ráði, að 4—5 af þeim byrji vefnað
og verði við hann rúma 3 mánuði,
og að aftur hinar aðrar gæti fengið
að læra góðar gamlar íslenzkar hann-
yrðir, svo sem: baldýring, skattering,
flos o. s. frv. jafnhliða hinum og haía
þá verkaskifti þannig, að námsmeyj-
arnar í þessari deild þá gæti lært
vefnað hálfan veturinn og hinar
hannyrðirnar hálfan veturinn.
Ókeypis kensla, ef efni skólans leyfa.
Rvk. 26. ágúst 1902.
Thora Melsteð.
Bók dr. Valtýs Guðmunds-
sonar: íslands Kultur ved
Aarhundredskiftet 1900,sem
mikil eftirspurn er eftir, ættu meun
að panta sem fyrst í Bókverzlun ísa-
foldar, svo að nái t. d. í síðustu sjó-
ferðir i haust — afardýrt að senda
bækur með landpóstum á vetrum
Hún kostar 3 kr.
Ritstjóri Björn JónNson.
ísafoldarprentsiaiðia