Ísafold - 20.09.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.09.1902, Blaðsíða 4
248 i BjBn Kristjánssoi, REYKJAVÍK selur: Bankabyggið góða, Hrísgrjón, Rúgmjölið ágæta, Hveiti nr. I og 2, Baunir, Kaffi, Exportkaffi. Sykur alls kon- ar, Fóðurmjöl, Vefjargarn o. fl gy De forenede Bryggerier Köbenhan mæla með hvarvatna verðlaunuðu ölföngum sínum. ALLíIANCE POKTER (Double brown stout) hefir náð meiri full komnun en nokkurn tíma áður. ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum. Export Dobbclt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt. Nýhafnar-deildin. Með gufuslcipunum »ísofold* og » Vesta« hefir komið afarfjöUiroytt úr- val af sápum, skosvertu og skóáburði, beint frá framleiðslustöðunum; hér skal að eins nefndur litill hluti af því sem komið hefir: Glycerin, Husholdnings- og Familie sápur, margar teg., Mimosa, Viol, Ylnng- Ylang, Windsor, Salicyl, Karbol, Helio- trope, Beseda, á la Itosa, Violette Russe, Mandel, Borax, Gall, Sótskins, Pálma og Maseillesápa o. m. m. fi. Ennfremur margar teg. af hinni eft- irspurðu Moskus-s«pi( á 0,16—0,30 stykkið. Af hinum heimsfrœgu Pears-sápum hafa lcomið margar tegundir. Geitaskinnsáburður og sverta, Box Calf Cream, Chevreaux Cream, British Leather Cream, Wichsolin, Vatnsleðurs- áburður i 0,25 og 0,80 aura dósum. Pudsepomade hvítt í 0,10—0,15 og 20 aura dósum. Verð og gœði á ofantöldum vörum, við hvers manns hœfi. H. Th. A. Thomsen. úrsmiður Pétuí Sighvatsson Dýrafirði gerir við og selur alls konar úr og klnkkur, Barómeter, Kik- ira, Gleraugu, hita og kulda Mælira, Kapsel, Hringi, Brjóstnálar, margs konar úrfest- ar, úr S i 1 f r i, G u 11 p 1. og N i k k- el, m. m. Alt mjög vandað og ó- dýrt. Eg hef árum sarnan dvalið er- lendis og get þvi boðið betri kjör en nokkur annar. Ensk vaðmál fleiri tegundir nýkomnar i verzlun G. Zoegra. Pnntur í blómsturvasa, Kranzar, blómstur, vaxrósir, pálmagreinar, af ýmsum stærð- um, blöð, grályng, dánarbúkett- ar, búkettpappír, og margt fleira. Mikið urvai oít ódýrt. cftagnfiQÍéur dónsson Grjótagötu io. Lárus Jóhannsson prédikarí G.-T.-húsinu á morgun kl. 6^/2 síð- degis, að eins fyrir fullorðna. Koífbrt fundið. Ritstj. vísar á. N ýkornið með s/s ,,Vesta“ í v e r z 1 u n Bjöms Kristjánssonai Skófatnaður ýmiss konar, þar á meðal Vetrarskórnir sem mest hefir verið spurt eftir, Fatatau og tilbúinn fatnað- ur, Vetraijakkarnir hlýju Erflðisföt, Herðasjöl, Stubba- sirz o. fl. Úrval af Lömpum ýmis konar og Larnpaíílösum. Ennfremur ágætur Skóá- b u r ð u r nýr, hér óþektur áður, á geitaskinn og Box-kálfsskinn. V- >5 E h- O *-> OO Hattar fnskar húfur Hálsklútar f \l\ f |illumskyrtur| Lífstykki mjög sterk. Epli - - Laukur 0. íi. kom með Vesta í verzlun <3uém. (Bísen. Waterproofkápur ódýrar og góðar í verzlun G. Zoega. Barnaskór IJriglingaskór Dansskór og yfir höfuð alls konar S k ó f a t n a ð u r nýkominn með »Vestu«. Mikið úrvai vandað og ódýrt. Aðalstræti 10. Frú Constantins cyiogeBog, spáný dönsk matreiðslubók á stærð við frk. Jensens Kogebog. Fyrsta prentun (12 þús.) seldist á ör- stuttum tíma. Fæst í bókverzlun ísafoldar og kostar innb. B kr. 75 a. Skipstjóri ötull, reglusamur og þrifinn, sem gæti sjálfur útvegað sér háseta, geturfeng- ið stórt og gott skip hér við Faxa- flóa næstkotnandi ár. Umsókn, merkt: »skipstjóri«, helzt með meðmælum, sendist til ritstj. fyrir 1. október. Alexandra Niöursett verð ALEXANDRA nr. 12 lítur út eins og hér sett mynd sýnir. Hún er sterkasta ogvand- aðasta skilvindan sem snúið er með haudafli. Alexöndru er fljótast að hreiusa af öllurn skilvindum. Alexandra skil- ur fljótast og bezt mjólkina. Alexöndru erhættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snúninga á mínútu, án þess að springa. Alexandra hefir alstaðar fengið hæstti verðlaun þar sem hún hefir ver- ið sýnd, enda mjög falleg útlits. Alexandra nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, og kostar nú að eins 120 kr. með öllu tilheyiandi (áður 156 kr.) Alexandra nr. 13 skilur 50 potta á klukkustund og kostar nú endur- bætt að eins 80 kr. (áður 100 kr.) Alexandra er því jafnframt því að vera b e z t a skilvindan líka orðin sú ó d ý r a s t a. Alexandra-skilvindur eru til BÖlu hjá umboðsmönnum rnínum þ. hr Stefáni B. Jónssyni í Reykjavík, búfr. pórarni Jónssyni á Hjalta- bakka í Húnavatnssýslu og fleir- um, sem síðar verða auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vél sérstakur leiðarv. á íslenzku. Á Seyðisfirði verða alt af nægar birgð- ir af þessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. Aðalumboðsm. fyrír ísland og Færeyjar St. Th. Jónsson. Síðastliðin 6 ár hefi eg þjáður ver- ið af geðveiki, alvarlegs eðlis, og hefi að árangurslausu neytt ýmsra meðala gegn henni, unz eg fyrir 5 vikum síð- an byrjaði að brúka Kína-lífs-elixír frá Valdemar Petersen í Friðrikshöfn. — Fekk eg þá strax reglulegaD svefn, og eftir að eg hafði notað af elixírnum úr 3 flöskum, tók eg að verða var töluverðs bata, og er það því von mín, að eg fái fulla heilsu, ef eg held á- fram að brúka hanD. Staddur í Reykjavík. Pétur Bjarnason (frá Landakoti). Að ofanrituð yfirlýsing sé gefin af frjálsum vilja, og að hlutaðeigandi sé með fullu ráði og óskertri skynsemi, vottar: L. Pálsson (prakt. læknir). Kína-lífs-elixírinn. fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-líís-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. NOF^IÍ^ PIMJAÍ^ geta fengið kost nú þegar eða frá J. október. Aðalstræti 18 & Túngötu 2. cTriériR Ccjcjertssonr skraddári. Egta þrúgiiYÍn. svo sem portvín, rauðvín, sherryvín, Malagavín, cognac etc. frá helztu verzlunum þar, sem þau eru fram- leidd, hefi eg á boðstólum handa þeim er vilja á Islandi. Verðskár og sýnishorn sendi eg, ef um er beðið, og sé keypt fyrir 30 kr. minst eru vörurnar sendar kostnaðarlaust, en gegn eftirheimtu, nema vísað sé á á- reiðanlegan meðmælanda um leið og pantað er. cTeter Æucfi Helmerhus, Vester Boulevard, Kbh.B. Skriíið eftir sýnishornum. íj áln. egtablátt, svart og brúnt chev- iot í fiit 6'l2, 8, 121 /2, 15, I6V2 og 197.2 kr. 5 áln. Buckskin þykt, alull 81/, 11, 12, 15, 1672 kr. 5 áln. kam- garn, alull, í mörgum litum, 1872 og 257* kr. All'ar v ö r u r, s e m kaupendum iikar ekki að öllu leyti, eru helzt teknar at'tnr, og burðargjald bórgað aftur. Öll fataefnin eru meir en 2 álna breið. Sýnishorn send undir eins og borgað undir. Joh. Love Österbye. Sæby. Uppboðsauglýsing. Á opinberun: uppboðum, sem haldin verða kl. 12 á hád. laugardag- ana 20. og 27. þ. m. og 4. okt., að undangengnu fjárnámi 0. þ. m., verð- ur s k o t h ú s i ð í Reykjavík ásamt tilheyrandi lóð boðið upp og selt hæstbjóðanda á hinu síðasta uppboði, til lúkningar ógreiddri veðsknld tfl Landsbankans að upphæð 600 kr., á- samtvöxtum, dráttarvöxtum, fjárnáms- og sölukostnaði. Tvö hin fyrstu uppboð fara fram hjer á skrifstofunni, en hið síðasta á sjálfri eigninni. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík, 8. sept. 1902. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Þriðjudagana 23. og 30. þ. m. og 7. n. m. verðttr opinbert uppboð hald- ið til þess, að undangengnu lögtaki að selja bæinn Klapparholt á Gríms- staðaholti og erfðafestulandið Garða- holtsblett nr. 2 s. st. til lúkningar ó- greiddum. gjöldum af eignum þessum til bæjarsjóðs. Uppboðin 2 hin fyrstu verða hald- in hjer á skrifstofunni, en hið 3. þar sem eignirnar eru. Uppboðsskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Bæjarfógetinn í Rvík 16. sept. 1902. Halldór Daníelsson. Ritstjóri Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.