Ísafold - 18.03.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.03.1903, Blaðsíða 4
52 *fferzlun GUÐM. OLSEN hefir fengið með Laura mjög fallega Hatta — Kaskeiti — Sporthúfur Herðasjöl — Hálsklúta — Lffstykkin góðu og ódýru — Stumpasirz — Milli- skyrtur — Skúfatvinnan góða Maskínutvinna. Mikið af alls konar Emailleruðum áhöldum — Steinolíuvélar tví- og þríkveikj. — Brauðbakka — Bollabakka — Mjólk- urkönnur — Kaffiflöskur. Leirvörur. Göngustafi — þvottabretti. Gouda-Ost — Pylsur. Pears sápu Appelsínur og margt margt fleira. Með »Perwie« sendi eg nú vör- ur heim fyrir um 50,000 krónur. Eg hefi komiat að mjög góðum kaup- á flestum vörunum, með því að kaupa mikið í einu fyrir peninga út í hönd frá fyrstu hendi, og læt viðskiftavini mína njóta góðs af þessum happa- kaupum með því að selja vörurnar aftur með mjög litlum ágóða. Vör- urnar eru svo margbreyttar, sem frek- ast er kostur á, og mjög mikil á- herzla hefir verið lögð á að velja þannig, að þær séu við hæfi hvers eins. það mun því varla hægt að fá betri kaup og meira úrval en í hinum ýmsu verzlunardeildum mínum. Staddur íKaupmannahöfn 2. marzl903. Virðingarfylst H. Th. A. Thomsen. Enn meira nytt! Sýkomlð í verzlun (T Zoega með ] Laura og Perwie. Hroknu Sjölin Og margar tegundir af sjöíum. Kjólatau mjög margar tegundir, ljósleit og dökkleit. Ullarkvensokkar. Barnakjólar. Drengjahúfur. liHSkt Vílðmá! viðm’kent þaö bezta í bæiiiim. Hvít léreft margar tegundir. Lakaléreft nær 3 ál. á breidd. Drengja- fataefni margar teg. Rúmteppi. Gardínutau. Piqué. Borðdúkaefni. Hand- klæði. Slifsi. Millipils. Millifatapeysur. Enskar húfur. Hattar. Ullarnær- föt o. m. fl. Alt mjög ödýrt eftir gæðum. Verzlunin „GODTHAAB fekk nú með gufuskipinu «Laura« miklar birgðir af allskonar þarfavörum. þ>ar á meðal : Gouda-ostinn fræga — Chocolade margar teg. — Kartöflur sérlega góðar — Steinolíu — Hafra valsaða — Sódakökurn- ar gfóðu — Hænsnabygrg- — Handsápa margar teg. — Marg- arine margar teg. hvergi jafngott og ódýrt — Ágætt Segflgarn, bæði í Hi*ogfnkeIsanet og I»orskanet o. m. fl, Jlííar vörurnar saljasf maé vairjulegu, qf~ arlágu varói. Stórar birgðir af CEMENTI eru nú þegar komnar og bráðlega væntanlegar sem nú fyrst um sinn selst fyrir Dania cement tn. á kr. 8 Stettiner Portland Cement Vt tn. á kr. 7,75 séu 5 tn. keyptar í einu og borgað út í hönd. Afgerið kaup og semjið sem fyrst, meðan verðið er svo lágt. - • Skófatnaður Mjög miklar birgðir komnar með Laura. Ódýrl og vandað. 10 Aðalstræti 10. flllQlð ^r’ ® * Ingólfsstræti fæst H»1d1U keypt eða leigt frá 14. maí n. k. Semjið við *ffalÓQmar (Bffesen hefír nú með Laura fengið miklar birgðir af ailsk. vörum. Sérstaklega skal eg leyfa mér að vekja athygli hexðraðs almennings á því, að nú hefir verzlunin fengið, og fær síðar, meira og fjölbreyttara úrval en nokkru sinni áður af allskonar Alnavöru og öðrum Vefnaðarvörum og hefi eg á ferð minni til útlanda nú í vetur gert mér mikið far um að velja vörurnar svo vel og smekklega, sem kostur var á. Vörurnar eru keypt- ar frá fvrstu hendi í Berlín, London og víðar, og vona eg því að þær geti staðist samkepni við aðra kaupmenn bér i bæ bæði hvað verð og gæði snertir^ í næsta mánuði verður í BryggjuhÚSÍnu opnuð ný, sórstök V efnaöar vör ubúð, en þangað til hún er tilbúin verða vörurnar seldar á sama stað og áður. Ennfremur hefir verzlunin fengið mikið af ýmiskonar Járnvörum smærri (Isenkram). Eins og allir yita, eru ávalt nægar birgðir af allskonar Matvörum Nýienduvörum Veiðarfærum o. s. frv. sem seljast mjög ódýrt gegn peningum. f>að yrði oflangt mál að fara að telja upp nöfn á hmum ýmsu vöruteg- undum og vildi eg því biðja meun gera svo vel að koma og líta á vörurnar áður en þeir kaupa annarstaðar. I næsta mánuði er stórt seglskip væntanlegt, hlaðið alls konar vörum. Reykjavík, 16. marz 1903. Virðingarfylst cTíie. cSj árnason. Islands-banki. M X7A.EÐ skírskotuu til boðsbréfsins, dags. 14. nóvbr. 1902, setn hefir verið auglýst í 74. tbl. þassa blaðs 1902, geríst hér með viðvart um, að þeir Is- lendingar, sem kynnu að vilja nota rétt sinn eítir lögum 7. júní 1902, verða að hafa gefið sig fram um hlutabréfakaup eftir skilmálum þeim, er segir í boðsbréfinu, fyrir 31. marz 1903 í Reykjavík við cand. juris Hannes Thorsteinsson, en í Kauptnannahöfn við annanhvorn stofnenda bankans, þá hæstaréttarmálaflutningsmann Ludvíg Arntzen R. af D., Holmens Kanal 2, eða stórkaupmann Alexander Warburg, Frihavnen. Til hægðarauka fyrir meDn útí um land er einnig á sama hátt og til sama tíma tilsögnum um hlutabréfakaup veitt viðtaka á íaafirði, Akureyri og Seyð- isfirði, eftir nánari auglýsingum í þarlendum blöðum. Nokkrir duglegir fiskimenn geta fengið skiprúm um lok eða fyrir lok. Góö kjör. Menn snúi sér til herra f>orsteÍnS Guðmundssonar hjá Thomsen, sem gefur upplýsingar og ræður menn- ina. Ungur reglusamuí piltur, er vanist hefir hirðingu á skepnum, getur fengið ársvist á Seyðisfirði á góðu heimili. Verzluuarmaður P. Biering í Reykjavík gefur frekari upplýsingar. Það tiikynnist hér með vinum og vanda- mönnum verzlunarmanns Hinriks heitins Jónssonar að jarðarför hans er ákveðin næstkomandi laugardag frá heimili hans Vesturgötu 5 b kl. II f. h. Mikið úrval af fallegum Höttam <>»• Húfum (eftir uýjustu tízku) og allskonar Höfuðfötum nýkomið með Laura í verzlun cTisefiers. Vinnuveitendur, lesiö! Ungur, einhleypur maður, sem er Good-templar og hefir numið undir- stöðuatriði enskrar og danskrar tungu auk móðurmálsins, landafr., sögu o. s. frv., óskar eftir atvinnu á næstkom- andi vori við skrifstofustörf, eða verzl- uDarstörf utanbúðar eða innan; hann er jafnframt fús til að hafa á hendi barnakenslustörf. Ritstj. vísar á. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.