Ísafold - 30.05.1903, Side 3

Ísafold - 30.05.1903, Side 3
123 Sigurbj. A. Gíslason; kl. 5 síðd. síra Bjarni Hjaltesteð. Freðlijötssala áEiiglandi. Mjög fróðleg grein er í ensku blaði CWeekly Telegraph) 9. þ. mán. um aðflutning til Englands á freðnu kjöti úr öðrum álfum. |>ar segir svo: Fyrir 23 árum var gerð fyrsta til- raunin, að flytja freðið kjöt til Lund- úna, og hepnaðist mætavel; og nú er svo komið, að fyrsta ár þessarar ald- ar fluttust þangað 1,058,560,000 (nærri 1060 miljónir) pd. af nautakjöti, sauða og lamba, en það samsvarar hér um bil 700,000 feitum nautum og 7 miljón- um vænna sauða og lamba. Margur nmn furða sig á því, að hægt só að flytja svona feikna-birgðir af kjöti frá fjarlægustu löndum, svo að óskemt só til átu og lostætt. f>að eru höfð til þess 150 skip með kæli- vélum, og þau geta flutt samtals meir en 8 milj. kroppa. f>að eru í Lund- únum 23 geysistórir frystiskálar, þar sem geyma má 126 milj. pd. af kjöti svo sem nýtt væri og óskemt hér um bil hvað lengi sem vera vill. f>essir frystiskálar, heimskautslönd Lundúna, eru einhverjar hinar merkilegustu stofnanir í ríkinu, einkum þær við Nelson’s Wharf. Misskilningur er það, að megnið af útlendu kjöti voru komi frá Ástralíu og New-Zealand. Yér fengum árið 1901 163 þús. smálestir frá nýlendu- ríkjum vorum, þar á meðal 30 þús. frá Canada, en annarsstaðar að 756 þús. smálestir. I>ar á meðal sendu Baodttríkin oss 52Í þús. smál., eða þrefalt á við það, er vór fengum frá nýlenduríkjum vorum. f>að er fróðlegt að rekja feril sauð- kindanna frá haglendisflæminu í Ástralíu þar til þær eru matreiddar hér heima á Englandi. Safnið er rekið í stórhópum og réctað í slátr- unarróttunum og skoðað þar á fæti af eftirlitsmönnum, sem stjórnin hefir skipað. þeirra skylda er að ganga úr skugga um, að hver kind sé vel hæf til útflutnings. f>aðan eru hóparnir reknir inn í slátrunarhúsin og þeim slátrað þar með miklum hraða, svo að þúsuudum skiftir á dag, þegar mikið er um að vera. f>egar búið er að gera þær til, koma aðrir eftirlits- menn og skoða kroppana og tína úr þá, sem eru annaðlivort of feitir eða of magrir. Síðan eru hinir vegnir og merktir, og ekið í kæliskála, — ekki frystihús, heldur geymsluhús, þar sem þeir kólna hægt og eðlilega. f>ar eru þeir látnir vera einn dag og eru þá tilbúnir að flytjast á skipsfjöl. f>eir eru fiuttir til sjávar á járn brautarfarmvögnum, svift þaðan upp á skipið með hjóltaugum í kippum 4 eða 5 saman, og hengdir upp í frysti- klefa, þar sem kuldinn er hér um bil 12° fyrir neðan frostmark (líklega Pahr- enheit = nál. -f- 7° á C.) á allri ferð- inni, jafnvel þegar farfinn á skipshlið- unum fer allur í blöðrur undan sólar geislunum. Stærri skipin sum taka alt að því 100,000 sauðakroppa og lamba. í Lundúnum eru kropparnir fluttir á land í frystiskálana og geymdir þar í sama kulda þangað til selst hefir það, sem á undan er komið. f>á eru þeir þíddir og sendir á markað. Erystiskálinn við Nelson’s Wharf er geysimikið stórhýsi, hér um bil 60 feta hár, og alveg gluggalaus. Inn í hann er farið ekki að neðan, heldur niður um þakið, og eru því allir fjórir veggirnir eins og óslitinn bálkur. f>etta er gert til þess, að verjast því, að þar komist inn nokkúr ögn af heitu lofti; heitt loft er miklu léttara en kalda loftið inni í skálanum og leitar þvi ekki niður á við, niður í hann; en væri dyr á honum niður við jörðu, mundi heita loftið komast þar inn og auðvitað leggja um hann allan, þangað til það væri orðið jafn. kalt því sem fyrir er; en það mundi vitanlega spilla fyrir því gagni, sem kuldanum er ætlað að gera þar. Kropparnir eru því látnir inn niður um þakið, og er þeim kipt upp þang. að í sí-kvikri hjóltaug, sem þeir eru kræktir í. Er það gert með ærnum hraða, til þess að útiloftið skuli ekki leika um þá nema sem allra skemst. Inni í skálanum er reglulegt vetrar. loft; þar er alt snævi þakið og klaka, og frostdinglar í skegginu á þeim, sem þar ganga um inni. f>ar er alt fult af sauðarkroppum og nauta, svo harðíreðnum, að mölva mætti þá alla raeð hamri. Sjö stiga frost (C.) er þar vanalega inni sumar og vetur, og verða þeir, sem þar ganga um, að hafa hlífar fyrir andliti og góða vetl- inga á höndum til að verjast kuld- anum. I öðrum hluta stórhýsis þessa er þey-salur. f>angað er farið með hverja ögn af kjöti, til þess að láta það þiðna hæfilega jafnt og hægt og eftir rétt- um, vísindalegum reglum; kjötið verð- ur ekki gott að öðrum kosti. Einhver kynni að vilja spyrja,hvern- ig það geti svarað kostnaði, að flytja að og verzla með kjöt, sem svona mikið þarf fyrir að hafa og miklu til að kosta. En allur kostnaðurinn sem á legst frá því er kindin er rekin inn í slátrunarhúsið og þangað til kjötið er flutt á markað úr frystiskálanum, nemur ekki meira en sem svarar l8/4 penny (rúmum 13 aur.) á pd., svo að selja má hið útlenda sauðakjöt á 36 pd. sterl. smálestina og nautakjöt á 32 pd.; en fyrir enskt nautakjöt fást 48 pd. og sauðakjöt 62 pund. f>etta verður sama sem 32 a. pund- (danskt) fyrir útlent sauðakjöt, en 55 a. enskt. Nautakjöt 2872 °g a- Eítirmæli. Hinn 27. marzmánaðar næstliðinn andaðist að Hvítanesi í Ögursveit Svanhildur Ólafsdóttir Thor- b e r g, dóttir síra Ólafs heit. Thorberg, síðast prests á Breiðabólstað í Vestur- hópi, en systir Bergs heit. Thorbergs landshöfðingja og þeirra systkina. Svanhildur heitin var fædd á Hvaun- eyri 1 Siglufirði árið 1834 og ólst upp og dvaldist hjá foreldrum sínum meðan þau lifðu, nema eitt ár, sem hún var hjá Hannesi Árnasyni prestaskóla- kennara í Reykjavík, en giftist aldrei. Eftir lát föður síns (t 1873) fluttist hún vestur að Hvítanesi í Ögursveit til systur sinnar Kristínar (f 1894), er þar bjó ásamt manni sínum Einari Hálfdanarsyní hreppstjóra (bróður Helga sál. lektors); og þar var hún svo til dauðadags. Svanhildur heitin var ein þeirra, sem lítið láta á sér bera í heiminum, en vinna siti bless unarríka æfistarf í kyrþey og leita sór ununar í því, að vera alt fyrir aðra. Stakasta iðjusemi og grandvarleikur einkendi alt hennar líf. /• Hér í bænum andaðist 19. þ. m. ekkjan f>órey Guðmundsdótt- i t, á tfræðisaldri, f. 15. oktbr. 1812 á Miðhúsum í Biskupstungum. Mað- ur hennar hét Hinrik Runólfsson. f>au bjuggu lengi á Eyri í Kjós. Son- ur þeirra er Jón Hinriksson á Klöpp hér fyrir vestan bæ. Hún var mán- uði eldri en Páll Melsteð, sem nú er elztur maður hér í bæ. V eðurathuganir í Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jensson. 19 0 3 B r1 n: o X Þ>- CD CX P œ B ^ CL >-S — P? Sg c-t- £1 3 maí B S CfQ "p crr ct- “í cr 8 o*f B p J5 s 3 ‘ P ^ GC -í Ld.23.8 745,2 3,8 NNW i 10 2,8 0,7 2 752,1 5,2 NW í 6 9 755,3 5,3 sw í 6 Sd. 24.8 757,1 7,2 NW í 5 1,8 2,3 2 758,7 9,6 W8W i 7 9 759,6 7,7 NW i 3 Md25.8 762,4 7,1 E i 6 0,1 1,8 2 761,7 10,3 E8E i 9 9 755,1 8,4 88E 3 10 Þd.26.8 758,7 9,1 8 2 7 3,4 6,8 2 756,2 9,8 8 3 10 9 758,1 7,4 8SW 2 9 Mv27.8 760,8 6,9 W 1 8 4,2 4,8 2 763,7 8,6 S8W 2 6 9 764,2 5,9 8 1 8 Fd.28.8 765,1 7,2 S8W 1 6 1,7 3,4 2 767,3 9,6 8 1 9 9 767,1 7,0 sw 1 7 Fsd29.8 765,7 7,5 s 1 10 0,3 4,9 2 764,7 10,7 8 1 8 9 762,3 -7,6 SSE 1 10 Fórn Abrahams. (Prh.) Krístniboðinn skifti sér ekkert af, þótt tilmæli hans væru nokkuð eigin- gjarnleg, heldur settist við hlið hon- um til að verða við þeim. En hann brosti þó með hálfgerðri angurværð, eins og hann kendi 1 brjóst um sjálf- an sig fyrir að hafa ímyndað sér, að einn þeirra, sem hann beindi orðum að, hefði hlustað á þau vegna þess ein- göngu, sem þau höíðu inni að halda. En hann var reiðubúinn að tala, þó að svo væri, að það yrði ekki annað en nokkurs konar vögguljóð yfir sjúkum manni. Hann gleymdi því undir eins, að honum hafði ekki tekist betur en þetta, og tók til máls, gagntekinn af áhuga á umtalsefninu. f>ér hafið beðið mig um að halda áfram og mér er ljúft að vera við til- mælum yðar; það er köllun mín að leiðbeina. Eg þakka yður, mælti hinn sjúki maður í veikum róm. Kennedy lautinant beit á vörina. Honum sárnaði, að lagsmaður sinn skyldi vera svona ístöðulítill. Hann starði beint fram undan sér til þess, að allir sæjfi, að orð klerks hefðu eng- in áhrif haft á hann, sem var heil- brigður. Æ, að til væru orð, er megnuðu að vekja sofandi samvizku og draga menn- ina upp úr feni andvaraleysisins, mælti hinn gamli maður. Ef þau væru til og til væri tunga, er flutt gæti þau á réttum stað og stundu, þá mundi aldr- ei verða neitt úr neinurn ófriði. Og hver veit það þó? Tómlætið er svo mikið og vaninn svo ríkur, að svo fer hvarvetna, er sízt varir. Hitt gegnir þó mestri furðu, að engum kemur í hug, að öðru vísi gæti verið. Hernaður! Eg titra þó eg geri ekki nema heyri það orð nefnt. f>að er voðalega mikið, sem felst í því orði. Ollu því, er mannshöndin og mannvit- ið hefir skapað, er sópað á brott. Mannslíf er slökt eins og blaktandi Ijóstýra, og það er brotið niður á fá- einum klukkustundum, sem mörgum öldum hefir verið varið til að reisa. Hvernig stendur á því, að ófriður er svo oft óhjákvæmilegur, og hvernig getur það verið, að hugsandi menn vilji baka sér alt það böl og alla þá Bkelfingu, er honum fylgir? Hvaða vit er í því að vera að berjast og vega hver annan, er alt má til lykta leiða með öðrum ráðum? f>ví það vona eg að þér kannist við, að skynsemin eigi hægt með að fiuna margar leiðir, þar Bem ofbeldið þekkir ekki nema eina. Og ef ekki dygði neitt annað, þá ætti eigingirnin að aftra mönnum frá slíku stórræði. Hernaður er opið sár, er velsæld þjóðanna veltur út um, og það þarf marga mannsaldra til að græða benjar þær, er vopuaviðskiftin valda. f>essi styrjöld er alveg eins og aðr- ar styrjaldir, og það sem nú gerist hór, tekur sig upp aftur næsta skifti, þeg- ar sundur verður sagt friði annarsstað- ar. — f>að fór hrollur um hinn gamla mann, er hann mælti þetta. Ætla þá menuirnir aldrei að læra neitt af böli því, er þeir hreppa? kvað hann. Síðan hólt hann áfram máli sínu með sama hætti og áður. Nú á tímum er það fólksfjöldi og auðsafn, sem miðað er eingöngu við, hvort þjóð er talin mikil eða ekki, og hér mega smáþjóðirnar sjá, hvers þær eiga von, ef það á jafnan að telja rétta leið, sem hér hefir verið lagt út á. Hver af smáþjóðum heimsins á fyr- ir ósköpunum að verða næst? Og hver veit nema einhver annar ójöfn- uður við einhvern, sem kallaður er minni máttar, hafi þau áhrif á eitt- hvert annað stórveldi, að það hagi sér eins og beri fyrir sig yðar dæmi? f>að hefir verið sæmd Englands til þessa, að vera í fararbroddi á braut þjóðmenningarinnar, að vera vernd lítilmagnans. Og nú hefir það alt í einu brugðist sjálfu sér, varpað frá sér hlutverki sfnu til að næla sér í dálít- ið fé, selt veglegan frumgetningsrétt sinn fyrir nokkur námuhlutabréf. Ef ekki væru margir af yður blindaðir af rangskilinni föðurlandsást, er ruglar saman frama og fé, munduð þér hafa séð fyrir löngu, hve geysimiklu þér glatið með þessum ófriði. Eða þarf nokkurt land að hafa frelsi til að gera það sem rangt er, til þess að geta orð- ið kallað mikið? Stjórnarvalda-augl. (ágrip). Verðskuldabréfa-ógilding. Grlottið erti 3 þinglýst cg innleyst veðskttldadréf gefin út af Guðtuiindi Jónssyni, hið fyrsta til Gunnars Gunnarssonar fyrir 300 kr., dags. 7. ág. 18S5, annað til Steingrims kaupm. Johnsen fyrir 80 kr., dags 18. jan. 1887, og hið þriðja til kaupm. J. O. Y. Jónsson- ar fyrir kr. I4í,17, dags. 24. okt. 1887, öll með veði í húseigninni Grunnarsholt við GarðbæjarstígiReykjavik. Handhöfum þeirra er stefnt til að mæta með þau á bæjarþing- stofu Rvikur 1. fimtudag i októhermán_ 1004 kl 10 árd. og sanna eignarrétt sinn á þeim; en að öðruni kosti munu þau ógrlt með dómi. Hínn 27. þ. m þóknaðist góðum guði að burtkalla minn elskaða eiginmann Jón iónsson, eftir langa og þunga legu á Laugarnesspitalanum. Jarðarför- in fór fram 30. þ. m. kl. I. Þetta til- kynnist vinum og vandaniönnum okkar nær og fjær. Rvík 30. niai 1903. Ragnhildui' Einarsdóttir. Fataefni af ýrnsum tegundum bafa undir- ritaðir alt af nægar birgðir af. úC. ^cdnóarsan & Sön. Aöalstræti 16 alls konar, ný, kaupir Cinar Síunnarsson Laufásveg 6. S K A NjD I N A V I S K Exportkaffi-Snrrogat I Kjebenhavn. — F Hjorth & Co-

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.