Ísafold - 30.05.1903, Page 4

Ísafold - 30.05.1903, Page 4
124 HVAR fást föt, skófatn- aður, hálslín og höf- uðföt bezt og ódýrust fyrir hátíðina ? í fatasölubúðinni í Thomsens magasíni! VOTTORÐ. Ef hefi í mörg ár þjáðst af i n n- anveiki, lystarleysi, tauga- v e i k 1 u n og öðrum 1 a s 1 e i k a, og oft fengið meðul hjá ýmsum læknum, en árangurslaust. Ná hefi eg upp á síðkastið farið að taka inn Kína-lífs- elixír frá hr. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn og hefi mér jafnan batn- að talsvert af því, og finn eg það vel, að eg get ekki án þessa elixírs verið. |>etta get eg vottað með góðri samvizku. Króki í febrúar 1902. Guðbjöra Guðbrandsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- álags á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunní í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. Til sölu. Stjórnartíðindi fyrir ísland 1874—1900 á- samt landshagsskýrslum. Tíðindi um stjórnarmálefni Islands I.—III. bindi. Ný félagsrit 1.—30. ár. Allar bækiirnar eru í gyltu bandi og seljast injög sanngjörnu verði. Borffþór Jósefsson visar á seljanda. <%. <§. 2/. Æ. heldur guðsþjónustusamkomu í dóm- kirkjunni fvrir allar deildir sínar kl- 5 síðdegis á morgun. Síra Fr. Frið- riksson talar. Allir velkomnir. HVAR fæst mest úrval af matartægi og sælgæti fyrir hvítasunnuna ? I sælgætisdeildinni í Thomsens magiisíni! ALLAR leiur- og skinntegundir fyrir skósmiði, söðlasmiði og bókbind- ara eru ódýrastar og óefa.ð bezt- ar í leðurverzlun c7óns *Brynjólfssonar Austurstræti Í5. Verksiniðjari Álafoss tekur að sér að kemba ull, spinna og tvinna; að búa til tvíbreið tau úr ull: að þæfa einbreitt vaðmál, lóskera og pressa; að lita vaðmál, band, ull o. fl. — Utanáskrift er: Verk- smiðjan Alafoss pr. Reykjavík. HVAR fást beztir og jafn- framt ódýrastir hátlð- arvindlar? í vindlabúðinni í Thomsens magasíni! Konan sem frú M. O. bað fyrir stóra silfnrbrosju, í gyllingu, er beðin að skila henni sem fyrst til frú M. A., Aðalstræti 7. Kjöt af r á Varmalæk í Borgarfirði, sem vigt- ar o: 400 pd. verður selt í dag í kjöt- búð Jóns Þórðarsonar. hr • eru til sölu eða fást útvegaðar tafarlaust meðal annars þessar danskar osr enskar bæknr. 21. Dansk Musikblad, populær Musik. Udgaar hver Uge. Kvartalet Kr. 1,25. 22. The England and America Reader af Otto Jexpersen, Professor, Dr. Phil. Kli. ’03 Kr. 4,25. („Denne 1 nye Læsebog maa vistnok saavel fra Indholdets som fra Udstyrelsens Side betragtes som en Mönster-Skole- bog . . . Otto Jespersen har önsket at give en klar Fremstiliing, et levende Billede af det praktiskvirkende Storbritanien og Amerika, af disse to Landes Folkekarakter, Natur, Handel, sociale Porhold, Sport m. m. . . . og ban har skabt en Bog, der . . næsten læses som en Morskabsbog11). 23. Jenny Blicher-Clausen, Violin, 8. prentun, síðan í marz 1900 (alls 14000 eint. prentuð). Heft 4,00. Bd. 5,50. 24. Vort Helbred, Grundrids til en Sundhedslære af Læge Frode Sadolin. Kh. ’03 1 Kr. („Dr. Sadolins Bog giver en Fremstilling af, hvorledes et sundt Liv skal leves, saaledes at Nutidens store og mangeartede For- dringer til den enkeltes Arhejdsevne'og hele Ydedygtighed kan ske Fyldest, uden at Legemet tager Skade ved Overanstrængelse"). 25. Skottefruen, historisk Roman af Carl Ewald; kemur út í 20—25 heftum á 25 a. 26. Kristendom og Udvikling af Sognepræst E. Geismar. Kh. ’03. („Den kund- skabsrige unge Forfatter har ber givet en alsidig og principiel Ud- vikling af Forholdet mellem Krisendommen og den moderne Kultur“). 3,75. 27. Gadens Börn, fire Optrin af Hovedstadslivet, af Emma Gad. De indlagte Gadeviser af E. Söderberg. Kr. 2.50. 28. Om Köb og 8al(t, af Höjesteretsadvokat A. ttindenburg. Kh. ’OB. Kr. 4,50 („Nærværende Arbejde liar stillet sig til Opgave at behandle en Række Spiirgsmaal vedkommende Köb og Salg, med Hensyn til hvilke sædvanemæssige Retsreglcr göre sig gældende mellein vore Hand- lende“). 29. Unge Sjæle, syv Fortællinger af Sigurd Mathiesen. („Forfatteren, der er Nord- mand, debuterer med denne Samling Noveller, som afgjort röber et kraftigt og meget lovende Talent“). 3,00. 30. Tæudernes Bevaring uden Lœgekunstens Hjælp af Dr. Alfred Bramsen, Tand- læge. Kh. ’03. 25 aura. („Pjecens store Salg er det bedste Bevis for at Dr. Bramsens lille Raadgiver for Alle bar været et Ord i rette Tid, og at hans varme og vægtige Indlæg har fundet Vej til Tu- sinder af Hjem“). zsr Nóg að panta eftir tölnlið og skammstafa bókverzlnnina, t. d. þýðir þá B. í. 25 sama sem: Bókverzlun ísafoldarprentsmiðju, Skottefruen; o. s. frv. vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. Alfa-Lava!-skilvindan er sú langútbreiddasta og bezta skilvinda af öllum þeim mörgu skil- vindutegundum, sem til eru. Af henni hefir verið selt yfir 350,000, og hún hefir hlotið 560 fyrstu verðlaun- flún er notuð nær þvi eingöngu í Danmörku, þrátt fyrir það þótt hún só sænsk. Verðið á Alfa-Laval-skil- vindunum er: Aifa L er skilur 80 pd. á klst., kostar 85 kr. Alfa Colibri — 250 — - — — 125 — Alfa D — 400 — - — — 200 — Alfa Baby — 500 — - — — 260 — Alfa H. — 600 — - — — 300 — Alfa B. — 900 — - — — 475 — þes8 skal getið, að Alfa-skilvindunni hefir verið breytt mikið fyrir skömmu þannig að hinar nýju skilvindur eru mikið endingarbetri en hinar eldri, auk þess sem þær skilja mikið betur og eru léttari í drætti en nokkr- ar aðrar skilvindur, eins og hinar opinberu skiltilraunir sýna. Betra er, að skilvindan sé beldur of stór en of lítil, — borið saman við mjólkurmagnið. þá endist hún mikið lengur, og hættir síður við að skemmast. Alfa-skilvindurnar fást í Fischers-verzlun, og hjá verzlunarstjóra (Arna Einarssyni, Reykjavík, og í verzlunum Bryde 1 Borgarnesi og Vík. Einka-útsölurétt fyrir Island hefir Guðjón Guöinundsson búfræðiskandídat. Störstúku-sarasæti Good-Templara verður sunnudaginn 7. júní næstkom- andi, kl. 8 síðd. í »Iðnó«. Aðgöngu- miðar fást keyptir hjá nefndinni til næstkomandi fimtudags. Eftir þann tíma komast menn ekki að. Reykjavík 29. maí 1903. Kristín Símonarson. Elín Magnúsdóttir. Pétur Lárusson. Pétur Zóphóníasson. Þorvarður Þorvarðsson. Lítiö á! Tilbúin föt, regnkápur (Waterproof), regnhlífar, hálslín og alt tilheyrandi því hjá cflnéarsan & Sön Aðalstr. 16, Zeolinblekið góða er nú aftur komið i afgreiðslu ísafoldar. Áð öllu forfallalausu og í færu veðri fer gufubáturinn „REYKJAVÍK" þann 6. júní þ. árs til KEFLAVÍKUR og VOGAVÍKUR, til að flytja kjósendur á kjörfund í Hafnarfirði sarra dag. Burtfarartími úr Keflavík er kl. 8 árdegis, og af Vogavík kl. IO'/j árdegis. Kjósendur verða fluttir heim sama daginu. Reykjavík 29. maí 1903. ©dj. <§uémunósson. VAR fást bezt ölföng og gosdrykkir til hátíðarinn- ar ? í kjallaradeildinni í Thomsens magfasíni! ódýrt ? í vefnaðarvörudeiidinni í Thonisens ma*>a.síni! StýriiuaniiaskóHnii. þeir nýsveinar, sem ætla sór að ganga á stýrimannaskólann næstkom- andi skólaár, verða að vera búnir að senda skriflega umsókn um það til for8töðuinann8 skólans, stílaða til stiftsyfirvaldanna, fyrir 15. ágúst þ. á. Umsóknum þessum eiga að fylgja áreiðanleg vottorð um þau atriði, sem gerð eru að skilyrði fyrir inntöku i skólann. Skilyrðin eru þessi: 1. Að lærigveinninn hafi óflekkað mannorð. 2. Að hann sc fullra 15 ára að aldri. 3. Að hann sé vel læs, sæmilega skrifandi, kunni 4 höfuðgreinar í heilum tölum og brotum, og riti íslenzku stórlýtalaust. 4. Að hann hafi verið í sjóferðufn á þilskipi eigi skemur en 4 mánuði. Skilyrði þessí má sjá í B-deild Stjórnartíðindanna 30. nóv. 1898. Rvík 28. maí 1903. Póll Hiilklórsson. HVaR er me8t úrval af silf- ur- og plett borðbúnaði, möblum og stofustássi? í bazardeildinni í Thomsens magasíni! Þeir sem ætla sér að kaupa hús eða byggja, fá hvergi eins góð kaup á húsum eða húsasmíði og hjá Jóni Sveinssyni. Vönduð gluggafög tilbúin. Ritetjóri Bjttrn Jónsson. Isaffildarprentsmiðja

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.