Ísafold - 09.01.1904, Side 4

Ísafold - 09.01.1904, Side 4
8 cBárufunóur. Skorað er á alla Bárufélagsmeðlimi að mæta á næsta fundi n. k. þriðju- dag kl. 8 e. h. Aríðandi mál verður þar til lykta leitt. Rvík 9. jan. 1904. St j ór n i n. HÚSNÆÐl óskast frá 14. maí n. k. , 3—4 herbergi, með eldhúsi og geymslustað. Ritstj. vísar á. ÁSKORUN. Hér með er skorað á allar deildir sjómannafélagsins Báran, út um land- ið, að senda skýrslur um meðlimafjölda, undirskrifaðar af stjórn deildanna, til stórdeildar Bárufélagsins fyrir 1. marz næstk. Reykjavík, 9. jan. 1904. Otto N. Þorláksson. p. t. form. stórd. Bárnfél. Vátrygginsrarféiagið „SUN“ hið elzta á Norðurlöndum. stofnað 1704 tekur í brunaábyrgð hús og bæi, hey og skepnur og allsk. innanstokksmuni. Aðalumboðstnaður hér á landi er 31atthías Matthíasson. slökkviliðsstjóri. Aðalfundur Styrktar og Sjúkrasjóðs verzlm. Rvík- ur verður haldinn á Hotel Island fimtu- daginn h. 14. janúar 1904 kl. 8^/2 e. h. Verður þar: l. lagðir fram reikningar fyrir liðið ár; 2. bornar undir atkvæði tillögur til lagabreytinga; 3. kosin ný stjórn; 4. teknir inn nýir félagar; 5. ræddar uppástungur þær, er kunna að koma fram. Reykjavík 9. jan. 1904. c. Zimsen, p. t. formaður. Takið eftir! Frá 14. maí næstk. fæst húseignin á Laugaveg 6 til leigu með til- heyrandi útihúsi og stórum matjurta- garði. Lysthafendur semji sem fyrst við undirritaðan, sem gefur allar frek- ari upplýsingar. Reykjavík 5. jan. 1904. Moritz W *Biering. Jörðin Mýleuda í Leiru, faest til kaups og ábúðar frá næstk. fard. H. J. Bartels, Hverfisgötu 55, semur um kaupin. Brjóstnál úr gulli með gullum steini — gamaldags — týnd á götun- um. Finnandinn beðinn að skila í Suðurgötu 12, gegn fundarlaunum. ÓskilahrOss. Hjá undirrituðnm, er til umhirðn og gjafarrauðnösótthryssa 1 vetrar, mark: stfj. fr. vinstra. Ef eigandi hefir eigi gefið sig fram innan 14 daga, og greitt áfallinn kostnað, verður hún afhent hrepp- stjóra og seld við npphoð. Setbergi í Garðahreppi 29. desemher 1903. Halldór Halldórsson. í Borgarnesi tapaðist í haust kvartil merkt »G-. Ó. Lundum«. í því var álna- vara og fleira smávegis. Sá er kynni að vita nm kvartil þetta, er beðinn að skila því til Guðmundar Ólafssonar á Lundnm. Galoche í óskilum, hefir skifzt fyrir aðra á Klúhb-harnaballinn eða annarstaðar rétt fyrir nýárið. Gustav 0. Abrahamsen ---- Stafanger, Norge. —— Commissionsforretning. ---- Export ---- Import. ---— -------- Islandske produkter forhandles. --.—— Btableret: Stavanger 1882. — Reykjavík 1902. „Leikfélag Reykjavikur“ leikur annað kvöld (Sunnudag) Gjaldprotiö, sjónleik í 4 þáttum eftir B. fijörnson. Til neytenda hins ekta Kína-lífs-elixírs. Með því að eg hefi komist að raún um, að margir efast um, að Kína-Iífs- elixír sé eins góður og áður, skal hér með leitt athygli að því, að elixírinn er algjörlega eins og hann hefir verið, og selst sama verði og fyr, sem sé 1,50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Á- stæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt er sú, að allmiklar birgðir voru fluttar af honum til ís- lands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn ekta Kína-lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafninu Walde- mar Petersén, Frederikshavn og í grænu lakki ofan á stútuum. Fáist elixírinn ekki’ hjá þeím kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 aura, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mfna á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. CRAWFORDS ljúffengu BIBGU1T8 (smákökur) tilbúin af CRAWFORD & SONB, Bdinburgh og London, stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar. F. Hjorth & Co. Kjobenhavn. K. Geyser-ovnen. Ny OpHudelse, Patenteret Dan- nmrk 1903. Nutidens bedste Stedsebrænder. Absolut nden Konkurrence. Over 10,000 i Brug. Enorm Brændselbosparelse. Geyser-Ovnen ha,r stor Kogeind retning. Simpel og bekvcm Behaudling jfordrer ringe Pasning. Regulerer Stueluften. ®3^“Bedre Fodvarmer eksisterer ikke. "WI Bliver gratis udmuret med Kanalsten. Kan opstilles overalt færdig til Brug paa 10 Minuter. Opvarmer Som steds- ebrændende 3 Værelser for 35 Öre pr. Dogn. Ovnene bliver under Garanti færdig monteret paa egne Værksteder. I Ovnen kan brænde alslags Kul, Kokés, Brænde, Törv. Ovnen foisendes herfra færdig udmuret lige til at stille op. K^-Pris fra 25 Kr.“U Kjöbmænd Rabat. Eneudsalg i Danmark: JENS HANSEN, Vestergade 15. Köbenhavn. WHISKY Wm. FORD & SON stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjorth & Co. __________Kjobenhavn. K.____ Útgefandi Björn .lónsson. Ábm. Ólafur Rósenkranz. ísafoldarprentsmiðja. Rúmföt í óskilum. Sá, sem frá s/s Skálholt í sgptember- ferð þess f. árs, hefir í misgripum fengið poka, sem átti að vera merkt- ur: Hallgrímur O. Jónasson, Passa- gergods, Patreksfj. með rúmfötum í: dúnyfirsæng, undirsæng, ullarbandi, ísl. skóm m. m., og ennfr. vesti, merktu með bleki í fóðrið E. O., er beðinn að gefa sig sera fyrst fram við Hallgrím O. Jónasson, Geyrseyri við Patreksfjörð, sem aftur á móti getur gefið upplýsingar um fundinn rúmfata- poka merkislausan, sem kom í land frá 8/s Skálholt. Sjóveflingar, órónir, keyptir háu verðií Liverpool. FRÁ ÝMSUM heiðruðum bæjarbú- um befir »Kristileg safnaðarstarfsemú tekið á móti gjöfum að upphæð kr. 244,53 til útbýtingar meðal fátæklinga hér í bænum fyrir jólin. Og var því skift milli þeirra sumpart í peningum og sumpart í vörum, þannig að 21 fjölskylda og 20 einstæðingar nutu góðs af gjöfum þéssum. Félagið leyf- ir sér hér með að votta hinum heiðr- uðu gefendum þakkir sínar fyrir hjálp þá og ánægju, er þeir veittu þessum mörgu bágatöddu fátæklingum fyrir jólin. Stjórnin. Uppboð. Næstkomandi þriðjudag 12. þ. m. kl. 11 f. m. verður uppboð haldið við verzlun B. H- Bjarnason, Aðal- stræti nr. 7. Og þar selt talsvert af tunnum og kössum, reykt svínslæri, galv. þakgluggar, seglalituuarfeiti, göm- ul föt. eitthvað af búðarvarningi o. fl. tSs* Uppboðið verður í portinu fyrir austan búðarhúsið. Heiðruðum viðskiftavinum til- kynnist hér með, að verzlun mín er flutt vir Ingólfsstræti 6 á Laugaveg 5. 8. jan. 1904. Virðingarfylst Jón Jónasson. Sauðakjöt, saltað og vel verkað, fæst m j ö g ó- dýrt í Liverpool. Hertar húöir, Brókarskinn, Skæðaskinn, fæst í verzl. B. H. Bjarnason. Cigaretetui Úr silfri, sem varð við- skila við eigandann á grímudansleikn- um 6. þ. m., er handhafi beðinn að afhenda í afgreiðslu ísafoldar. Lotterímiðar sendir gegn fyrirfram greiðslu. — í þesssum umgangi eru 118000 hlutir (miðar) en 75000 vinningar. Hlutir við 1. drát.t kosta 1 kr., við 2. drátt 1,50, við 3. dr. 2 kr., við 4. dr. 3 kr., við 5. drátt 3,6Ó og við 6. drátt 4 kr. Vinningum ráðstp-fað að undirlagi vinn- anda. 1. dráttur fór fram 18. og 19. nóvbr.; í 2. sinn verður dregið 16. og 17. desember. Thomas Thomsen t yfirréttarmálafærslum. Gl. Strand 38 Köbenhavn* K. Löggiltur hlutasali fyrir hið almenna danska vöru- og iðnaðjirlotterí.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.