Ísafold - 26.03.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.03.1904, Blaðsíða 4
64 HANDELS- MÆRKE. RepiHtreret. Gustav 0. Abrahamsen - Stavanger, Norge. — Com missionsforretning. Export —— Import. Btableret: Islandske produkter forhandles. = Stavanger 1882. — Reykjavík 1902. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasini Veöurathuganir 1 Beykjavík, eftir Sigríði Björnsdóttur. 1904 marz Loftvog millim. Hiti (C.) >■ <rr et- <5 ct> cx p -t 5 ox w 7? B cr? 3 Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld 19.8 736,8 -3,2 E 1 4 2 738,7 0,6 E 1 5 9 738,5 -3,1 SSE 1 8 Sd.20.8 741,8 -2,8 E 1 8 0,2 2 745,8 0,6 0 9 9 749,5 -3,6 N 2 3 Md21.8 750,4 -7,0 N 1 7 2 752,0 -1,1 NE 1 8 9 -1,3 Þd.22.8 756,0 -6,2 E 1 1 2 759,2 1,2 E 1 5 9 751,4 -0,9 E 3 10 Md23.8 744,0 -2,7 8 2 6 28,8 2 747,3 4,8 8 1 10 9 745,1 2,7 0 10 Fd24.8 747,7 3,8 sw 1 6 6,8 2 752,6 3,6 0 5 9 752,0 1,7 SE 1 10 Fd 25.8 754,3 1,5 BSE 1 8 1,3 2 756,7 3,6 8E 1 9 9 748,7 3,5 SE 2 10 Fórn Abrahams. (Frh.) f>ess var eigi langt að bíða, að komið væri rökkur. Kúlur Búanna þutu útum allar smugur á rústunum yfir þær og til beggja handa. Bn Englendingar tóku ekki slikum kveðj- um þegjandi. þeir vildu hafa leiks- lok og þótti ekki sæma að láta fáeina menn, sem örvæntu um líf sitt, vera að vefjast lengur fyrir sér. Foringi þeirra ýttí saman kíkinum sínum og stakk honum í hulstrið; dró því næst sverð sitt úr sliðrum og benti varalið- inu að halda á stað. Fjórir tugir manna komu upp úr gilinu, fylktu sér og gengu fram á sléttuna. þeim hafði gramist, hve vasklega Búarnir vörðust, þóttust hafa beðið nógu lengi og ætluðu nú að láta skríða til skarar. Majórinn leit á síðasta fiokkinn og brosti af ánægju. þeir báru sig prýð- isvel, liðsmennirnir hans. Hann ætlaði að verða þeim samferða til þess að stjórna sjálfur áhlaupinu, en áður en hann lagði á stað, varð bonum ósjálf- rátt litið í kringum sig, og gat hann ekki gert sér grein fyrir, hvernig á því stóð, en eftir á þótt.i honum held- ur en ekki vænt um að hafa gert það. f>að var eitthvað meira en lítið á seiði við hæðaraukana, og ....... og ..... hann þreif kíkinn úr hulstrinu og beindi honum í norðaustur. Sá hann ofsjónir eða sá hann rétt? Suður yfir sléttuna, er hann hafði snúið baki við, þeysti löng riddara- sveit; hestarnir teygðu sig niður að jörð á sprettinum og Englendingum var ekki framar undankomú auðið. Að norðan og austau komu aðrar her- deildir á harða stökki. Skarðið hafði breyzt í afarmikinn gíg, er spjó ó- vinum út yfir sléttuna. Kíkirinn féll úr hendi majórsins, hann strauk henn- um ennið og þerði af því svitadrop- ana, er hnykluðust um það. Hann var fljótur að átta sig á því, að hér varð engri vörn komið við. Meðan hann veittist að Búunum í gerðinu, höfðu fjandmennirnir slegið hring um hann með ofurefli liðs. þetta var einn af hinum óvæntu atburðum, sem koma svo þráfaldlega fyrir í hernaði. Majórinn hafði lagt alt niður fyrir sér og þóttist við öllu búinn, hann hafði Stjórnað atlögunni snildarvel og þótt- ist nú hafa öll ráð óvinanna í hendi sér. En einmitt þegar á áttiaðherða og ekki virtist nema eitt fótmál eftir, ber atvik að höndum, sem snýr öllu við og breytir glæsilegum sigri í auð- virðilegan ósigur. VOTTORÐ. Eg hefi í mörg ár þjáðst af i n n - anveiki, lystarleysi, tauga- v e i k 1 u n og öðrum 1 a s 1 e i k a og oft fengið meðul hjá ýmsum Iæknum, en árangurslaust. Nú hefi eg upp á síðkastið farið að taka inn Kína lífs- elixír frá hr. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn og befir mér jafnan batn- að talsvert af því, og finn eg það vel, að eg get ekki áu þessa elixírs verið. J>etta get eg vottað með góðri samvizku. Króki, í febrúar 1902. Guðbjörg Guðbrandsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um að t'á hinn ekta Kína lifs-elixír, eru kaupendur v. p. beðnir að líta vel eftir því, að —gr~ standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peter- sen‘ Frederikshavn, Danmark. Dansk Lærerinde, der har Præliminæreksamen (udmkt), har opholdt sig et Aar i Eugland for at studere Sproget, og som nu gaar paa Statens Lærerhöjskole, söger næste Vin- ter Ansættelse ved en Skole eller hos en p r i v a t F a m i 1 i e paa Island. Vedkommende har i flere Aar undervist ved Realskoler, hvorfra Anbefallinger haves. Tilbud med Opgívelse af Lön og andre Oplysninger bedes tilsendt S. A. Gíslason, Reykjavík cand. theol. Koffeskind kjöbes. Pris og Pröver kan sendes Eivind Buhre, Christiania, Norge. 1 1 1 Vandaður ódýrastur í Aðalstræti 10. _____h________k_________h______ Nokkrar duglegar stúlkur geta fengið atvinnu á Patreksfirði frá því í maí, með því innan loka þ. m. að snúa sér til Chr. Fr. Nielsen Vest- urgötu nr. 10, sem gefur nánari upp- lýsingar. Pétur A. Ólafsson. „Leikfélag Reykjavikur“ Næsta sunnud. verður leikin Ambáttin, sjónleikur í 4 þáttum, eftir I.udvig Fulda. í siðasta sinn. WHISKY Wm. FORD & SON stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kjobenhavn. K. SKANDIN AVISK Exportkaffi-Surrogat KjobenhavD. — F. Hjorth & Co. Islenzk frímerki kaupir undirskrifaður með hæsta verði. PeDÍngarnir sendir strax eftir að frí- merkin eru meðtekiu. Julius Ruben, Frederiksborggade 41. Kobenhavn. Opköbere eller leverings- dygtige Kobmænd soges. Et velfunderet Firma i Kobenhavn onsker at træde i Forbindelse með Op- kobere eller Firmaer paa Island, der kan fremskaffe gode Tilbud paa for- skellige islandske Produkter. Brev mrkt: C. K. med fuldstændige Op- lysninger bedes snarest tilsendt Reklame- Bureauet, Östergade 58. Kjobenhavn cfflorg /iús af ýmsri gerð á góðum stöðum í bæn- um til sölu. — Semja má við snikkara Bjarna Jónsson, Vegamótum. Reykjavik. Til leigu, ná þegar, eða frá 14. mai n. k., 2 rúmgóð og björt herbergi fyrir einhleypa. Ritstj. vísar á, Frse af þrílitri islenzkri fjóln er til sölu i Fischerasundi nr. 1. Tapast hefir á götum bæjarins »Ar- mannssaga«. Finnandi skili i afgr. ísaf. Nærfatapoki fundinn á Geirstúni. Ritstj. visar á. eru beðnir að vitja Isa- foldar í af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja Jil páskanna er langbezt að kaupa í búðinni í Aðalstræti nr. 6 hjá Guðm. Olsen. Öllum þeim, sem önnuðust og heiðruðu útfðr mins elskaða eiginmanns Björns sál. Þorlákssonar og á annan hátt hafa sýntmér hluttekningu og hjálp i sorg minni og veik- indum, votta eg mitt innil. hjartans þakklæti. Anna Jónsdóttir. TEIKNILEREFT fæst i afgreiðslu ísafoldar. Stolið er einni yztu hurðinni frá Hjálpræðis- herkastalanum fyrir hér um bil 14 dögum. Ef nokkur hefir séð hana, er hann beðinn að senda upplýsingar sem fyrst. David Östlund flytur fyrirlestur í Bárufélagshúsinu á sunnudaginn kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Góðar franskar kartöfliir að eins 8 kr. tunnan hjá JES ZIMSEN. Fyrir hátíðina þarf að baka kökur, og er bezt að kaupa í þær hjá Jes Zimsen. Þaksaumurinn góði er nú kominn. Enginn brúkar annan þaksaum, sem hefir reynt hann. Steypustálsskóflurnar góðu eru á leiðinni, þær beztu og handhægustu, sem til landsins flytjast. Búnaðarfélög fá þær keypt- ar í stórkaupum. Björn Kristjánsson, Reykjavík. Bátar °g fyrirdráttarnet. 2 bátar fjórrónir, með seglum, árum og öllum veiðarfærum, alt nýlegt, fæst bjá undirrituðum; einnig 2 á- gætar fyrirdráttarvörpur (slöngur). Sauðárkrók í janúar 1904. V. Claessen. Ómissandi fyrir allar húsmæður er kökuefn- ið »Bak bekvem«, tilbúið efni í ýtnisknnar kökur, svo sem jóla- kökur, sandkökur, keisarakökur, prinsessukökur 0. s. frv. Pakkinn vigtar eitt pund og er í hverjum pakka fyrir sig etnið í eina köku nefnil. hveiti, gerdupt, sítrónu- dropar, eggefni, sukkat, kórennur o. s. frv. Það parf að eins að láta mjólk saman við kökuefnið og svó baka kökuna. Þetta er alveg nýtt og reynist ágætlega, er ódýrt. Biðjið um »Bak bekvem« hjá kaupmönnun- um. Einkasölu til Islands og Fær- eyja hefir Jakob Gunnlögsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.