Ísafold - 09.04.1904, Side 2

Ísafold - 09.04.1904, Side 2
74 Læknirinn beitir K. Hansen; efri vélstjóri V. Lönbolt og óæðri J. Rickter; bryti H. C. Petersen. Síðdegismessia í dómkirkjunni á morgun kl. 5 (sira Jón Helgason). £kki messað í Fríkirkjunni á morgun. Sti'andf.báturinn Skálholt kom í morgun, beint frá Khöfn. Meðal farþega var rdðherrann og hans frú, Hermann Jónasson búfræðingur, S. H. Bjarnason kon- súll frá Isafirði og Yilb. Paulsson frá IVinnipeg. Afmælis konungs i gær mintust nokkrir embættisinenn og borgarar með samsæti á bótel ísland og skólapiltar i Iðnaðarmannahúsinu. Af Ófriðnum ekkert að frétta sögu- legt vikuna frá 25.—31. marz. Enginn bardagi orðið, er nokkuð kveði að. Frá- sagnir þar austan að yfirleitt annaðhvort upptugga af því sem hefir verið frá sagt eða spádómur um það, er gerast muni. Yeðuratliugunir i Reykjavik, eftir Sigríði Björnsdóttur. 1904 april Loftvog millim. Hiti (C.) cr c*- <J <t> OX P “■* ð c* œ pr 2 03 Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld 2. 8 734,4 1,9 0 5 2 732,5 5,6 NNE 1 9 9 728,9 2,9 NE 1 5 Sd. .3. 8 729,0 2,0 N\V 1 3 2 734,0 3,2 NW 2 8 9 735,2 1,9 N 2 10 Md 4. 8 746,4 1,4 N\V 1 2 2 747,3 3,1 NE 1 3 9 742,8 1,7 N 1 4 Þd. 5. 8 736,5 1,3 ENE 1 10 2 737,5 1,0 NW 1 10 9 738,4 1,0 W 1 10 Md 6. 8 736.7 1,2 0 5 4,5 2 738,6 4,6 0 2 9 736,4 1,8 NW 1 5 Fd 7. 8 742,3 0,6 E 1 4 2 747,0 4,6 0 3 9 746,0 1,7 NE 1 8 Fd 8.8 736,7 1,5 NE 1 10 2 730,0 3,6 NE 1 10 9 730,2 2,6 NE 1 10 Ölium þeím mörgu, einstöku mönnum og félögum, sem meö návist sinni heiðr- uðu útför konunnar minnar, l»óru Sigurdardóttur, eða á annan hátt hafa sýnt hluttöku sina i sorginni, votta eg hér með mitt alúðarfyIsta þakklæti frá mér, börnum niinum og öðrum skyldmennum hinnar látnu. Rvik 9. april 1904. Árni Eiríksson. Hinn 2. þ. m. andaðist hér I bæn- um eftir langa legu Mad. Kristjaua Guðbrandssen. Jarðarförin fer fram mánudaginn II. þ. m. frá heimili hennar Suðurgötu II og hefst kl. II’/2 f. h. Fyrirlestur í Báruhúsinu á sunnudaginn kl. 4 e. h. Allir velkomnir. ©. i'Bsílunó. Húsið nr. 22 við Laugaveg fæst til kaups og ábúðar frá 14. naaí n.k. J?að er eitt af vönduðustu húsum þessa bæjar með innréttaðri sölubúð. Lysthafendur snúi sér til Jóns þórð- arsonar kaupm. fyrir 1. maí. Loftherbergi tilleigu 14. mai i miðj- nm bænum. Ritstj. vísar á. Síld til beitu, góða og vel frysta, geta menn fengið hjá Islandsk Handels- & Fiskeri- kompagni, Patreksfirði. Fyrir þilskíp, sem stunda veiðar vestra, er styzt og hægasta innsigliug á Patreksfjörð. P. A. Ólafsson. KJOLA og SVUNTUTAU úr ull og silki, mikið úrval- KVEN-SILKLSLIFS nær 20 tegundir, verð frá 90 a. að 3 kr. cfflargar Jíhiri vörur nýRomnar. Alt tnjög ódýrt. Verzhm G. Zoeíra. KONUNGL. HÍKÐ-YERKSMÍBJA. mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jínasía c7iafiaó, Syfiri og ^ffanilfa. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Vín og vindlar bezt og ódýrust i Thomsens magasíni „V arde“-klæðaverksmiðja. Sem umboðsmaður fyrir eina hina stærstu klæðaverksmióju í Danmörku leyfi eg mér að bjóða sýnishorn af vefnaðarvörum, þeim er þess óska; og hjá mér eru til sýnis mörg hundruð tegundir af alls konar fataefnum og kjólatauum. Verksmiðjan lætur sér vera umhugað um, að láta af heudi vandaða vöru. Verksmiðjan tekur u 11 og hreinar u 11 a r t u s k u r til að vinna úr og afgreiðír það fijótt og vel og af hverri gerð sem að óskað er. Mattliías Mattníasson. Aðalstræti 6 HíiR með tilkynnist háttvirtum viðskiftavinum og öðrum, að félagið M. Blöndal & Co. hér í bænum befir selt blutafélaginu »Völundúr« i Reykja- vík timburverzlan sína hér í bænum með lóð, húsum, öllutn útistandandi skuld- utn og vörubirgðutn. Um leið og vér þvi þökkum báttvirtum viðskiftavinum traust það og velvild, er þeir bafa sýnt félagi okkar, biðjum vér þá vinsam- lega að greiða skuldir sínar til blutafélagsins »Völundur«. Reykjavík 6. apríl 1904. í umboði félagsins M. Blöndal & Co. Sigfús Eymundsson. Oddur Gíslason. SaMKVÆMT ofanritaðri auglýsingu skal það tekið fram, að hlutafélagið »Völundur« rekur áfram timburverzlan þá, er það hefir keypt af félaginu M. Blöndal & Co. og mun gera sér alt jar um, að bafa einungis góða vóru að bjóða, en þó um leið ajaródýra ejtir gæðutn. Félagið »Vöiundur« tekur einnig að sér, að gera uppdratti af húsutn og kostnaðaráœtlanir; einnig að byggja hús og setja pau upp að öllu leyti hvort heldur er í Reykjavtk eða annarsstaðar á landinu, fyrir svo lágt verð, sem frekast er kostur á. »Völundur« gefur einnig allar nauðsynlegar leiðbeiningar og upplýsingar um ejni, smíði og annnð, setn að trésmíði lýtur. Vandað efni. Vönduð vintta. Von á stórum timburjarmi um næstu mánaðamót. Keykjavík 6. apríl 1904. Fyrir blutafélagið »Völundur« Magnús Blöndahl. Hjörtur Hjartarson. Sigvaldi Bjarnason. ♦ Glímur. ♦ Þeir sem vilja taka þátt i glíaiuæfingum snúi sér til Asgeirs Gunnlaugssonar, Vestnrgötu 4. *2íióeyjarmjóífiin er viðurkeod að vera svo góð, að hvergí fáist betri mjólk. Margar merkustu húsmæður hér í bæ vilja nú orðið ekki aðra mjólk, af því hvað hún er hrein og sérstaklega bragðgóð. (í eynni er svo fjölgrös- ugt). Fastakaupendur íá mjólkina ódýrari, ef um er samið. Utsala er hjá undirritaðri f Hafll- arstræti 22; þar fæst og rjómi og. undanrennmg úr Viðey. f>eir 8em vilja tryggja sér góða og holla mjólk daglega alt árið og ekki vilja eiga undir þvi að komast í vand- ræði, þegar min.st er um mjólk fhæu- um, ættu sem fyrst að tala við mig undirritaða. Guðrún Björnsdóttir. Uppboðsauglýsing Fimtudaginn 14. þ. m. kl. 11 f. h.* verður opinbert uppboð haldið að Laufásveg nr. 16. og þar selt stofu- gögn, eldhúsgögn, borðbúnaður o. m. fl. tilheyrandi ekkjuírú Elinborgu Krist- jánsson. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Bvík 7. apríl 1904.. Halldór Daníelsson. Hjer með auglýsist öllum hlutað- eigendum að samkvæmt ákvörðun, bæjarstjórnarinnar og heimild í opnu' brjefi urn byggingarnefnd í Reykja- vík 29. maí 1839 verða lóðarmæl- ingar þær, sem 31. desbr. þ. á. verðæ. 2 ára gamlar eða eldri og ekki eru notaðar samkvæmt útmælingunni, þá ógildar, og hverfa lóðirnar aptur til bæjarins. Sarna er um allar lóðar- mælingar, sem eptir þann tíma (31., desbr. þ. á.) verða 2 ára garnlar, án þess að lóðirnar sjeu notaðar sem fvr segir. Ef sjerstakar ástæður eru fyrir hendi og meðmæli byggingarnefndar korna til, getur bæjarstjórnin veitt undanþágu frá tjeðri ákvörðun. Bæjarfógetinn í Reykjavik 9. apr. 1904. Halldór Danielsson. THE EDINBURGH ROPERIE & SAILCLOTH Co. Ltd. Glasgow, stofnsett 1750, búa til fiskilínur, hákarla- línur, kaðla, netagaru, segl- garn, segldúka, vatnsheldar presenningar o. fi. Einkaumboðsmenn fyrir Islatid og Færeyjar: F Hjorth & Co Kjobenbavn. K. Islenzk frímerki kaupir undirskrifaður með hæsta verði. Peningarnir sendir strax eftir að frí- merkin eru meðtekiu. Julius Ruben, Frederiksborggade 41. Kobenhavn. VOTTORÐ. Konan mín hefir í 10 ár þjáðst af taugagíkt og taugaveiklún og leitað ýmsra lækna en engan bata fengið. Síðan hún fór að taka inn Kína-lífs- elixír Waldemars Petersens hefir henni liðið mjög vel og hefir hún því í hyggju að halda því áfram. Stenmagle á Sjálandi 7. júií 1903. J. Pedersen timburmaður.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.