Ísafold - 09.04.1904, Page 3
75
TIL ÞEIRRA, SEM ÆTLA
AÐ BYGGJA!
Verzlunin »GODTHAAB« hefir nú fengið stóran gufuskipsfarm af úrvals-góðurn V I Ð til húsabygginga, og eru því nú fyrirligsj-
andi stóimiklm birgöir af öllu þvi, er til húsbygffinga heyrir.
Reynslan hefir sannað, að hvergi hefir fengist að öllu samanlögðu betra efni né betri kjör, fyrir þá setn hafa þurft að byggja, heldur en í verzl-
uninni »GODTHAAB«. Þar fæst alt til þess augnamiðs, frá því smæsta til hins stærsta, — mjög vel valið og framúrskarandi ódýrt.
Ástæður fyrir því, að bezt sé að kaupa byggingarefin í verzl. „GODTHAAB". eru:
1. Að forstjóri verzlunarinnar hefir feugist við verzlun á hyggingarefni í rúm 20 nr. og er því nauðakunnugur þeim atriðum.
2. Að verzl. »GODTHAAB« hefir sérstaklega lagt sig eftir þessari verzlunargrein. og getur því, vegna hinna stóru innkaupa sinna og kunnugleika,
betur en flestir aðrir sameinað gott efni og lágt verð.
3. Mesinregla verzlunarinnar »GODTHAAB« er:
o o
Góð vara — ódýr vara.
4. Af því að verzl. »GODTHAAB« verzlar með alls konar byggingarefni, sinátt og stórt, og sjálf eftir eigin geðþótta getur ákveðið sitt útsöluverð,
þá virðist það liggja í augum uppi, að hún geti mætt allri eðlilegri samkepni héðan af, ekki síður en hingað til.
Sannanir fyrir því, að bezt sé að kaupa byggingarefni hjá verzl. »GODTFIAAB« eru: að verzlun hennar með það efni hefir farið stór-
vaxandi á ári hverju, og að hinir ótalmörgu viðskiftamenn — sem óðum hafa fjölgað — hafa a 11 i r verið vel ánægðir með viðskifti sin undantekningarlaust.
Leitið því verzlunarinnar »GODTHAAB«, ef þið þurfið á byggingarefni að halda. Það mun borga sig, — i það rninsta sakar það ekki.
Verðlisti sendist ókeypis. þeim er þess óska út um land.
Virðingarfylst
Ullarsjöl
verð frá 35 a. að 24 kr.
rnjög falleg
í verzlun
G.Zoega. =
Ný-upptekin sauðfjármiirk í
Skaftafellssýslu.
1. Sigvaldi Sigurðss., Bakkakoti, Leiðv.hr.:
standfj. fr. hægra; sýlt vinstra.
S. .Tóhann Sigurðsson, sama bæ: tvirif-
aÖ i stúf hægra; hvatt vinstra. Brm.: Jh.
S. S.
Unnsteinn Sigurðsson, sama bæ: stand j.
r. hægra; sylt, standfj. fr. vinstra.
4. llargrét Sigurðardóttir, sama bæ: heil-
rifað hægra; etandfj. a. vinstra.
5. Guðrún Jónsdóttir, Hemru, Skaitár-
tunguhr.: stýft hægra; biti a. vinstra.
6. Jóhanna Jonsdóttir, sama bæ: standfj.
a. bægra; biti a. vinstra.
7. Þorkell Bergsson, Flögu, sama hr.:sýlt,
biti fr. hægra; standfj. a. vinstra.
S. Faktor Gnnnar Ólafsson, Vík, íivamms-
hr.: sneiðrit'að a., standfj. fr. hægra; sueið-
rif. a., staodfj. fr. vinstra.
9. Guðjón Markússon, Iljörleifshöfða, sama
hreppi: hlaðstýft fr. hægra; tvistýft fr. vinstra.
Ymsa bluti
sem ekki evu fáaulegir i verzlunum á
íslaudi, svo sem mótora í bata og
skip, mótorvagna, h j ó 1 h e s t a
nvja og brúkaða, s k r i f v ó 1 a r,
fortepíanó'og h ú s g ö g n, kaupir
undirskrifaður fyrir lysthafendur á Is-
landi, gegu lágum ómakslaunum.
Af því eg er þvi kunnugur hvar
hægt er að ná beztum kaupurn og
vegna þess aö eg kaupi inu í svo stór-
un\ stíl að eg næ i hinn allra lægsta
prís, útvega eg munina langt um ód/r-
ar en einstakir menn annars geta feng-
ið þá með því að snúa sór beint til
verksmiðjanna.
Jakob Gunnlaugsson,
Köbenhavn, K.
\T’ -stagir af þilskipum, hentugir
▼ * * til styrktar við steinsteypu og
til girðinga tnjög ódýr í verzlun
G. Zoega.
cJlóalumBoésmaéur
hér á landi fyrir vátryggingarfólagið
* S U N «
eitt hiö elzta A Norðurlöndum, er
Matthías Matthíasson.
Skrifatofa Aðalstræti 6.
Fiskburstar
og alls konar kústar og burstar ó-
dýrast í verzlun
G. Zoega.
Nærfatnaður.
Hjá mér undirrituðum fæst alls kon-
ar nærfatnaður karla, kvenna og barna,
auk ýmislegra annara algengra vöru-
tegunda.
Matthías Matthíasson
Aðalstræti 6.
Barnahúfur
laglegt rirval ódýrastar í verzlun
G. Zoega.
Óafgreidd
álnavara.
Allir þeir, er eigi enn þá hafa sótt
álnavöru þá, er þeir hafa falast eftir
hjá kaupm. Jóni Helgasyui frá »Varde«-
klæðaverksmiðju, eru beðnir um að
vitja henuar til Matthíasar Matthías-
sonar, Aðalstræti nr. 6, og borga
vinnulaun og flutningskostnað, þar eð j
Alnavara þessi verður að öðruni kosti I
seld til lúkningar vinnukostnaði.
THOR JENSEN.
Nokkrir duglegir
----- fískiineim --------
geta fengíð skiprúm og góð kjör á
Familien frá næstu vertiðarlokum. 1
fjarveru skipstjórans, hr. Stefáns Dao-
ielssonar eru menn beðnir að semja
við
verzlun G. Zoega.
cTCjúRrunarnQmi.
Greind, þrifin og helzt sæmilega
mentuð stúlka t. a. tn. með kvenna
skólameutun, getur komist að í Laug-
aruesspítalanum í vor til að læra
hjúkrunarstörf. Læknir spítalans gef
ur nauðsynlcgar upplýsingar.
Til leigu frá 14. inai stórt loftherbergi
á hezta stað 1 miðhænum. Ritstj. visar á.
Atvinna! Dnglegar og renlusamar j
hókhaldari getur fengið atvinnu eftir 20. j
maí n. k. Nánari upplýsingar á afgreiðslu- j
stofu ísafoldar.
----------------------------- |
Byiiamit og Krudt
Extragummidynamit, Fanghætter, j
Tjære og Gummilunter, Minérred-
skaber, Miner- Spræng Rifle Jagt- J
Krudt, Fanghætter, Hagl, aubefales
fra Lager.
Jacob Olsen, Stavanger, Norge.
q * i
Vandaður ■lí* ödýrastur |
í
Aðalstræti 10.
Si ^ il
Ritstjóri B.jÖrn Jóhshoh
IsHMfdarprmtsiuiÓiik
Kjörfundur
verður haldinn á bæjarþingssofunn i
laugardaginn 23. þ. m. á hád., til
að kjósa sáttanefndarmann fyrir Reykja
vfkurkaupstað.
I kjöri eru þeir:
þórhallur Bjaruarson lektor
Jóhaan þorkelsson dómk.prestur
Jón Helgason prestaskólakennari og
Sighvatur Bjarnason bankabókari.
Allir kjósendur bæjarins eiga atkvæð-
isrétt.
Bæjarfógetinn f Rvík 8. apríl 1904.
Halldór Daníelsson.
Búnaðarfélag íslands.
Arsfundur félagsins verður haldinn í
Reykjavík miðvikudagÍDn 22. júní þ.
á., og verður síðar auglýst nánara um
stund og stað.
A fundinum verður skýrt frá fram-
kvæmdum félagsins og fyrirætlunum,
rædd búnaðarmálefni og bornar upp
tillögur, er fundarmenn óska að bún-
aðarþingið taki til greina.
Reykjavík 8. apríl 1904.
Þórh. Bjarnarson.
eru beðnir
að vitja Isa-
foldar í af-
greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8,
þegar þeir eru á ferð í bænum