Ísafold - 09.04.1904, Side 4

Ísafold - 09.04.1904, Side 4
Yerðskrá yflr vefnadarvörudeildina við verzlun í Reykjavik Kjólatau, úr ull, tvibieið, al. 1,35, 1,95. do. — — i1/^ breidd, al. 0,75, 0,80, 0,95 og 1,10. do. — — og silki, tvíbreið, al. 2,25. Klæði 2,50, 3,00, 3,50 og 3,00. Enskt vaðmál, al. 0,65, 1,00, 1,10, 1,35, 1,95. Moiré, al. 80, 86, 90, 1,70 og 1,80. Eastin«?, tvíbr. al. 0,80, 0,85, 1,00, 1,35. Satin, einbr., al. 18, 26, 28, 35 og 40 a. Shirtingr, al. 25, 36 og 45 a. Platillas, al. 32 a. Káputau, al. 1,00, 1,30, 1,80 2,00, 2,50, og 3,10. Svuntutau, úr ull og silki, tvíbr., al. 1,10, 1,25, 1,70 1,80. do. úr viðarull, al. 32, 36, 40, 45, 50, 53 og 60 a., egta iitir. do. silki, 65, 75, 90, 1,00 og 1,25 al. Kjólatau, al. 32, 36, 40, 43, 50, 55, 60, 75 a., allir litir e g t a, mesta úrval. Cheviot, tvíbr., al. 1,90, 2,30, 3,00, 3,50. Karlmannsfatatau, tvíbr., al. 1,40, 1,70, 1,80, 2,50, 3,85, 4,00, 4,70. og 5'7°- DrenjSftafatatau, i ýmsum litum, einbr. og tvibr. Buxnatan, tvíbr., al. 1,10, 1,45, 1,60, 1,80, 4,70, 5,^0 og 0,50. do. einbreið, 65, 70 og 80 a. al. Enskt leður, hvít og misl., bezta tegund 1,10 og 1,20 al. Tvisttau, tvíbr., al. 48, 50, 60 a, egta litir. do. tvíbr., hör 75 a. do. einbr., al. 18, 28, 32 a. Oxford, al. 32 og 36 a. o. s. frv. Dagtreyjutaui al. 28, 30, 36, 40. Naukin, al. 20, 22, 32 o. s. frv. Piqué, al. 36—45 a. Léreft, bieikjað, al. 15, 18, 22, 25, 28 og 50 a. do. óbleikjað, al. 12, 15, 18, 22, 25, 30 a. do. með vaðmálsvend, um 3 ál. br., al. 50 og 60 a. do. hörléreft, tvíbr., al. 65—80 a. Strigi, al. 36, 40 og 45 a. Sirz, alls konar, al. 20—25 a. o. s. frv. Millifóðurstrigi, al. 28, 30, 35 a. Kvenfata-cheviot, 1,20, 1,25, 1,80. Stubbasirz, beztu tegundir, h v e r g i e i n s g ó ð. Ermafóður, margar tegundir. Millifatatau, egta, al. 50, 60, 65 a. Kvenvesti, 2,10, 3,00 og 3,50. Borðdúkar, 3,00, 4,50, 6,00, 6,20 og 16 kr. Oólfdúkar (Brtissel) skrautlegir, aila vega verð. Kúmábreiður á 1,30, 2,00, 3,00, 3,30, 3,70, 3,80, 3,90, 4,50. Rekkjuvoðir á 1,50, 1,65, 1,80, 2,00. Sjöl á 3,50, 4,50, 6,50, 7,50, 9,00, 10,50, 12,50, 16,00, 20,00 kr. Chasemire-sjöl, svört, tvöföld, stór, á kr. 6, 8, 9, 10,50, 12,50. Hrokkin sjöl með ýmsu verði, frá 13 upp í 24 kr. Herðasjöl á 0,40, 0,55, 0,90, 1,25, 1,50 og upp eftir, óvanalega mikið úrval. Vasaklútar, hvítir og mislitir, með ýmsu verði. Hálsklútar, á 30, 35 og 45 a. og upp eftir. Jakkafóður, tvíbr. al. 0,45, 0,90, 1,10. do. einbr., al. 32, 40 a. og upp eftir. Handklæðadúkar, al. 10, 18, 25 og 32 a. Sænyfurdúkur, ágætur, al. 0,60, 1,00, 1,10, 1,50 Flauel, í ýmsum litum, al. 85 a., mesta úrval. do. svart, al. 0,85, 1,00, 1,75. Pilskantar, svartir og misl., al. 5—7 a. Kjólalefígingar, alls konar, al. 3—40 a. Kjólafóður, svitaleppar. kjólateinar. Vetrar-kvenvetlingar á 50—60 a. Millipils á i,ys, 2,00, 2,65, 3,00, 6,00 til 10 kr. Barnakjólar, prjónaðir, á 0,80, 1,00, 1,10, 1,25, 1,65, 1,85, 3,70. Barnahúfur, á 22, 32, 60, 70, 1,00, 1,50 og 1,85. Kvenbelti á 0,60, 0,80, 1,25, 1,70. Prjónagarn á 2,00 og 2,30 pr. pd. Millumgarn með ýmsu verði. Kvenskyrtur á 80, 90, 1,00, 1,10, 1,25, 1,35, 1,85 o. s. frv. do. bnxur, ýmsar tegundir. Karlm skyrtur á 1,00, 1,25, 1,70, 1,75, 1,90, 2,00, 2,10, 2,50, 3,10. Lifstykki á 1,00, 1,25, 1,50, 1,60, 1,80, 2,50, 3,00. Kaiimanna-alklæðnaðir úr cheviot á 15 og 18 kr. Ei fiðisföt á 10, 11 og 12 kr. Yfirfrakkar með ýmsu verði. Sófa-og stóia-áklæðl 2'/4 al. breitt, ull, 1,85, 2,30. Glu^atjöld hvít al. 22, 40, 56 a. Vetraijakkar á 10,50, 11,50 og5! 13,00. Fiúnnel, al. 18, 20, 25, 28, 30, 32, 40, 42, 45 a. Tvinni alls konar. | Silkitvinni, mish, á keflum og spjöldum, 5 og 10 a. do. svartur, á 10, 12 og 50 a. Hnappagatasilki af ýmsum tegundum, svart og misl. Kvenslifsi, mesta úrval. Karlmaunsprjónapeysur, heilar, mesta úrval frá 1,25-—5,50. Skúfasilki, Lífstykkisreimar, Höfuðkambar, Greiður, Lifstykkisteinar, Krókapör stór og smá, Klæðakrít. Styttu- bönd, Axlabönd, Blúndur, Kjólakantar. Hnappar allsk. Nálar stórar og smáar, Heklugarn, Hattar og húfur, Harmon- ikur, Munnhörpur, Beltishringjur, Handsápa mesta úrval. Stangasápa, Gljásverta, Stígvélaáburður, Taublákka, Gerpúlver. Kveuskór ýmsar teg. á 4,50, 5,50, 6,50. Kaiim.skór, á 3,30, 5,00, 7,20. Uugiiugaskór, á 0,45, 0,60, 0,80, 1,20. Eifiðisskór kvenna á 1,50, 2,40, 3,00 | Ný tegund i stað do. karla á 2,25, 3,15 j ísl. skóa. Fiókaskór af ýmsum teg. fyrir karla og konur. Dausskór af ýmsri gerð. Alt selt með svo lágu verði, sem unt er, á rnóti borgun út í hönd. Heiðraðir kaupendur gæti þess, að eg flyt að eins góðar vefnaðarvörur, og reynslan hefir sýnt, að litirnip lialda sér ágætlega. Munið eftir BUCHWALDS-FATAEFNUNUM, sem eru þau beztu og fegurstu tau, sem til Iandsins flytjast. Mestu birgðir af leðri fyrir skósmiði og söðlasmiði og alt sem þar að Iýtur. Sjóskó sel eg frá kr. 1,70—3,00 úr miklu betra leðri en gerist annarsstaðar. Ef vefuaðarvara er keypt fyrir 10 kr. og borgun fylgir pöntuninni, sendi eg vöruna Tragt-frítt til þess hafnarstaðar, sem næstur er kaupandanum. Hinar góðu matvörur, kaffi og sykur frá Hamborg, seljast með óvanalega lágu verði eftir gæðum, þegar þær koma. í*" Hver hygginn kaupandi kemur fyrst í búð Björns Kristjánssonar. Keykjavík 1. april 1904. Virðingarfylst Björn Krístjánsson.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.