Ísafold - 21.05.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.05.1904, Blaðsíða 4
128 ivefnaiiaríörubúðinni í Hafnarstrá nr. U. fæst margt þarflegt og gott, með góðu verði, svo sem: Gardínutau hvít og mislit, skúfatvinninn góði, dúkadregill og servíettur, misl. borð- dúkar og kommóðudúkar, rekkjuvoðir rúmteppi, handklæði, brjósthlífar, peysur, skyrtur á karla og konur, millipils, prjónaklukkur, sokkar og sokka- bönd, heklugarn, hörtvinni og maskínutvinni, hanzkar úr bómull og silki, kvenslifsi, barnasmekkir og kragar, lífstykki. cJKiRié úrvaí af síráRöííum. Sirz, flonel, nankin, léreft, tvisttau, strigi, shirtingur, fóðurtau, piqué, blúndur, heklaðar barnatreyjur og m. m. fl. Gjörið svo vel og komið og lítið á vörurnar, og þér munuð sjá, að margt er vel valið og að verðið er sanngjarnt. Virðingarfylst ,PERFECT‘- • 7 skilvind.an endubætta tilbúin hjá BURMEISTER & WAIN »PERFECT« er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eliðum og mjólkurfræð- ingi Grönfeldt talin bezt af öllum skilvind- um, og sama vitnísburð fær »PERFECT« hvarvetna erlendis. Hún mun nú vera not- uð i flestum sveitum á íslandi. Grand Prix Paris 1900. Alls yflr 200 fyrsta flokks verðlaun. »PERFECT« er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. »PERFECT« er skilvinda framtíðarinnar. Utsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarb., Halldór Jónsson Vik, allar Grams verzlanir, allar verzl. Ásgeirs Ásgeirsson.Magnús Stefánsson Blönduósi, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri,MagnúsSigurðssonáGrund, ailar Örum & Wulffsverzlanir. Stefán Steinholt Sevðisfirði, Fr. Hallgrimsson Eskiflrði. Einkasölu til íslands og Færevja hefir cJaRoð ‘Sunnlaucjsson Kjöbenhavn K. Morgunguðsþjónusta í dómkirkjuDni ki. 8 í fyrra málið (síra Jón Helgason). Vatnsveitumállð var enn rætt á bæjarstjórnarfundi í fyrra dag og þar samþykt að leggja fyrir borgarafund þá spurningu, hvort bæjarstjórnin ætti að bindast fyrir því, að Iagt sé út í vatnsveitu til bæjarins, samkvæmt fengnum skýrslum. f>eim formanni og Guðm. Björnssyni hér- aðslækni var falinn flutningur málsins á fundinum. Með Tryggva kongi (kapt. Emil Nielseif), er héðan fór i fyrra dag, sigldi til Kaupmannahafnar amtmannsfrn Kristj. Hafstein og frk Kristjana Jónsdóttir Þór- arinssonar skólast.jóra, Stefán Eiriksson tréskeri, Stefán Björnsson smiður (frá Borg- um), Páll Torfason kaupm. frá Önundarfirði, Guðm. bóksali Guðmundsson frá Eyrarb. og Halldóra dóttir hans, Bjarni Ivarsson, frk. Helga Brynjólfadóttir o. fl.; til Vest- manneyja sira Oddgeir Gnðmnndsson og dóttir hans, Stefán Gislason o. fl.; til Eski- fjarðar Fr. Möller kanpm. og hans kona. Sundlaugarmálið. Bæjarstjórn samþykti í fyrra dag til fullnaðar, að verja mætti alt að 5000 kr. til fyrirhugaðrar sundiaugar- gerðar og sundhúss hér við laugarnar. Mun þá verða tekið til starfa þar hið bráðasta. Póstgufuskip Ceres (da Cnnha) kom af Vestfjörðum 18. þ. mán. að kveldi og með henni nokknð af farþegum, þar á með- al cand. mag. Björn Bjarnason frá Isafirði. Bæjarstjórn Reykjavíkur gekk að í fyrra dag kaupinu á Klapparlóð á 65 a. feralin hverja, eftir mati dómkvaddra manna. Landsstjórnin hafði sagst ekki mega láta hana fyrir minna. Bæjarstjórn selur aftnr félaginu Völundi. En áskilnr sér þar vegarstæði síðar meir með sama verði alinina og nú er selt. Hlutdeild Reykjavíknrhæjar i þurfamanna- ílutningskostnaði árið 1903 mat hæjaistjórn hæfilega 85 kr., af 243 kr. ails. Tilkynt var, að landstjórnin hefði 16. þ. m. staðfest breytingar bæjarstjórnarihn- ar á byggingarsamþyktinni frá 7. sept. 1903. Ekki vildi hæjarstjórn hagnýta sér for- kanpsrétt að 1000 ferálnum af Rauðarár- túni á 20 a. alin. Lóðarkanp nndir Tjarnargötn á 679 kr. samþykt, og eins nndir Miðstræti 692*/2 kr. Fyrir nmkvörtun frá Sveini kanpmanni Sigíússyni nm óþverra kringnm hús hans í Skuggahverfi var veganefnd falið að hreinsa Vitatorg og gera nauðsynlega frá- færslurennu. Þessar brunabótavirðingar vorn samþykt- ar: húseign Jörgins Þórðarsonar við Norð- urstig 7134 kr.; Þorsteins Gunnarssonar við Þingholtsstræti 5802; Páls og Hannesar Guðmnndssona við Garðastræti i831; Sig- nrðar Þórðarsonar við Norðurstíg 2802. — Frestað var að samþykkja vlrðingu á húsi Jóns Þórðarsonar við Grettisgötn. Veðurathuganir i Reykjavik, eftir Sigriði Bjíirnsdóttur. 1904 maí Loftvog millim. Hiti (C.) e-r err <1 o> cx p •-!1 cr ð <=* œ 3 JS 3 Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ldl4.8 740,7 5,3 0 3,7 2 742,3 5,6 N 2 9 746,0 5,6 N 1 Sd.15.8 753,0 4,9 0 2 752,0 11,4 0 9 755,5 6,9 NE 1 Mdl6.8 754,0 5,1 NE 1 1,0 2 750,8 6,8 NE 1 9 748,0 7,6 E 1 Þdl7. 8 748,3 4,3 N 1 2 747,5 4,6 N 2 9 751,1 2,7 N 2 Mdl8.8 754,3 2,6 NE 1 7 2 757,1 5,9 N 1 4 9 757,0 5,1 NE 1 10 Fd 19.8 755,1 5,2 E 1 10 2 753,2 3,6 NE 2 10 9 749,9 5,7 NE 1 10 Fd20.8 748,0 11,7 E 1 10 2 750,7 8,4 ENE 1 9 9 748,0 6,7 NE 2 10 Um skógræktarmálið flutti hr. Flensborg ekógræktarfræð ingur ágætan fyrirlestur fyrra laugar- dag hér í Iðnaðarmannahúainu og hafði 8kuggamyndir til skýringar. Hús- fyllir var. Gufuskip Eronprindsesse Vlkt- oria (259, kapt. Hauge) kom hingað sunnn- dag 15. þ. mán. frá Leith með kolafarm til verzl Edinborg. Parþegi: kanpm. Jón Þórðarson. Fyrirtaks- FERMINGARGJÖF imHninrai er SÁLMABÓKIN í skrautbandi. Bókverzlun ísafoldar-prentsmiðju Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. Jarðirnar Bárhaugseyri, Kasthús og Laudakot á Álftaneai eru til sölu; allar jarðirnar liggja saman, og í Landakoti er vænt steinhús. Semja má við Matthías Matthíasson i Holti. U AAÉR með er skorað á þá kaup- menn í Reykjavík, sem vilja selja holdsveikraspitalanum í Laugarnesi neðantaldar vörur: rúgmjöl, hveiti, hrísgrjón, sagógrjón, haffi, exportkaöi, hvítasykur, púðursykur, tvíbökur, rúsinur, sveskjur, kirsiberjasaft, smjör, kartöflur, grænsápu, sóda, ofnkol, og steinolíu, að hafa sent tilboð sín um verðlag á hverju einstöku til mín fyrir 15. júní næstkomandi. Sömuleiðis er skorað á bakara bæj- arins, að hafa sent tilboð sín fyrir sama tíma um sölu á rúgbrauðum, franskbrauðum og sigtibrauðum Laugarnesi, 17. maí 1904. Guðmundur Böðvarsson. Tll sölu: hús ásamt tilheyrandi túni er til söla. Oddur Gislason. Orgol, litið sem ekkert hrúkað, er tii sölu fyrir hálfvirði. Ritstj. ávisar. Einhleypur maður óskar að fá tvö herbergi, helzt i miðjum bænum, til leign frá 1. júní. Ritstj. vísar á. Píltur, sem gengur inn í latínuskólann í vor, getnr fengið fæði og húsnæði með góðnm kjörum ú góðum stað. Ritstj. vís- ar á. Undirskrifaður flytur mál fyrir undirrétti og annast önnur málaflutn- ingsmannsstörf. Heima kl. 8—lOárd. Vesturgötu 28. Sigurður Eggerz. cand. jur. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja Til heimalitunar viljum vér sér- staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum lit- um fram, bæði að gæðum og litarfeg- nrð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað helluiits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi lit- ur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar avartur litur. Leiðar- vísir á íslenzku fylgir hverjum pakka.— Litirnir fást hjá kaupmöunum alstað- ar á Islandi. Buchs Farvefabrik. WHISKY Wm. FORD & SON stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kjobenhavn. K. JSíRRranzasaían sem áðurvarí 16 Hafnarstræti 16 er nú flutt i 8 Tjarnargötu 8. G Clausen. Húseignin Nr. 11 í |>ingholts- stræti er til sölu. Matthías Matthíasson. Kvennaskólinn á Blönduósi. Forstöðukonusýslanin og sýslanir kenslukvennanna í bóklegu og handa- vinnu við Bkólann eru lausar frá 14. þ. m. Laun forstöðukonunnar 450 kr og kenslukvennanna 200 kr. hverrar, auk fæðis og húsnæðis m. m. Umsóknir skulu komnar, ósamt sönn- unum fyrir hæfileikum til að gegna efti.æsktri sýslan, til undirritaðs fyrir 1. júlí uæstkomandi. Fyrir hönd forstöðunefndarinnar. Blönduósi 2. maí 1904 Gísli ísleifsson. Heiðruðum skiftavinum tilkynnist hér með, að eg hefi Hutt skósmíðaverkstofu mína og útsölu á Laugaveg 6. (Bieringshús). Reykjavík 20.maí ’04. Móritz W. Biering. Uppboðsauglýsmg. priðjudaginn þ. 31. maí verður op- inbert nppboð haldið að Litlalandi' í Ölfusi, og þar selt hæstbjóðendum; Hross, kýr og sauðfé, einnigallskon. ar búshlutir, tilheyrandi undirrituðum. p. t. Hafnarfirði þ. 17. maí 1904. Magnús Magnússon frá Litla-Landi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.