Ísafold - 11.06.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.06.1904, Blaðsíða 4
152 Orgel Harmonium f r á Jí. c71. cflnóarsson i Síocfíoím, sem eg hefi einka-umboð fyrir hér á landi, kosta, með einföldu hljóði, að eins 100 kr., og með tvöföldu hijóði 140 kr. Gerið svo vel að bera þetta saman við verð á Orgel Harm. frá þeim herrum Petersen & Steenstrup, Kaupmannahöýn, sbr. auglýsingu þeirra í síðasta tölubl. ísafoldar, 8. þ. m. Við þann samanburð vona eg, að verðmunurinn sjáist, en ekki er munurinn á gaðunum minni, eins og allir vita. K. A. Andersson hefir hlotið mesta lofsorð fyrir hljóðfæri sin á sýn- ingum þeim, er hann nefir tekið þátt í, og síðast verðlaunapening lir gulli á sýningunni í Stockhólmi 1897, enda mun ekki unt að fá hljómýegurri, vandaðri og ódýrari Orgel Harm. en frá honum. Enginn eyri tekinn ýyrir ýram, engum reikningum haldið leyndum og pví engin áhcetta að skifta við hann. Spyrjið um verð og fáið verðlista hjá mér, áður en þér leitið fyrir yður eða festið kaup annarsstaðar. Reykjavík n.júní 1904. cQón c^álsson Laufásveg 27. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomscns magasíni. KONUNGL. HIRÐ-YERKSMÍOJA. 11 mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jínasia SHafíaó, Syfíri og ^Janiílc. Uppboðsauglýsing. Fimtudaginn 16. þ. m. kl. 11 f. hád. byrjar opinbart uppboð á Laugavagi nr. 1 og verður þar seld álnavara, leirvara, glysvarningur, höfuðföt, fatn- aður, matvara, skófatnaður; ennfrem- ur töluvert af innanstokksmunum, svo sem: stólar, sófi, legubekkir, borð, speglar, veggmyndir, stundaklukkur, gólfdúkar o. m. fl. A uppboði þessu fá engir gjaldfrest, sem þá eiga innheimtumanni ógoldn- ar áfallnar uppboðsskuldir. Að öðru leyti verða söluskilmálar birtir á upp- boð8Staðnum. Bæjarfógetinn í Rvík, 8. júní 1904. Halldór Daníelsson. Hér með er skorað á alla þá, sem eiga skuldum að lúka þrotabúi |>. V. Ottesens kaupmanns, að greiða þær Kristjáni f>orgrím8syni kaupmanni hér í bænum, sem kosinn hefir verið inn- heimtumaður skuldanna. Bæjarfógetinn í Rvík 4. júní 1904. Halldór Daníelsson. Ýmsa hluti sem ekki eru fáanlegir í verzlunum á Islandi, svo sem m ó t o r a í báta og skip, mótorvagna, hjólhesta nyja og brúkaða, s k r i f v é 1 a r, fortepíanó og húsgögn, kaupir undirskrifaður fyrir lysthafendur á ís- landi, gegn lágum ómakslaunum. Af því eg er því kunnugur hvar hægt er að ná beztum kaupum og vegna þess að eg kaupi inn í svo stór- um stíl að eg næ 1 hiun allra lægsta prís, útvega eg munina langt um ód/r- ar en einstakir menn annars geta feng- ið þá með því að snúa sér beint til verksmiðjanna. Jakob Gunnlaugsson, Köbenhavn, K. Hjá undirrituðum fást keyptar 2 sbipspumpur af nýjustu og beztu gerð (svonefndar •Globus Pumpert). Verðið á þeim mjög lágt. Sauðárkrók 22. apríl 1904. V. Claessen. VOTTORÐ. Eg hefi í mörg ár þjáðst af tauga- veiklun, svefnleysi og lystarleysi. Hefi eg upp á síðkastið leitað margra lækna en árangurslaust. Fór eg þá að reyna Kína-lífs-elixír hr. Wald. Petersens og fór mér þegar að batna til muna, er eg hafði tekið inn úr 2 flöskum. Vona eg að eg verði albata ef eg held áfram að taka inn elíxírinn. Rvík. Smiðjustíg 7. júní 1903. Guðný Aradóttir. Eg þekki konu þessa persónulega og get vottað að hún skýrir rétt frá. Hún er nú á góðum batavegi ef sam- anborið er við heilsu hennar, er hún byrjaði að taka inn Kína-lífs-elixírinn. Reykjavík 15. júní 1903. Lárus Pálsson Homöopath. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um að fá hinn ekta Kína-Iífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að -jr^ standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas hendi og firmanafnið Waldemar Peter- sen‘ Frederikshavn, Danmark. SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat Kj^benhavn. — F. Hjorth & Co- Ennfremur Kakaópúlver burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. H E I Ð R A Ð A Hvammesveitunga og aðra í þar náíægum héruðum, sem hafa skift við mig og ætla að skifta við mig undirritaðan eftirleiðis, læt eg hér með vita, að hr. G u ð j ó n A s - geirsson á Kýrunnarstöðum hefir góðfúslega lofað mér, að sjá um af- greiðslu á því, sem pantað verður hér eftir, og verða þar sýnishorn af ýmsu, sem eg verzla með, á vinnustofu minni. Einnig geta menn komið til hans úrum til aðgerðar, sem verða þá send til ísafjarðar með landpósti og með sömu ferð til baka. Allar aðrar upplýsingar þessu viðvíkjandi veitir hr. Guðjón Ásgeirsson. Virðingarfylst S. Jl. fJírisijánsson úrsmiður. Samkvæmt ráðstöfun skiftafund- ar 4. þ. m. í þrotabúi f>orkels Valdi- mars Ottesens kaupmanns eru hús- eignir búsins nr. 1 við Laugaveg og nr. 6 við Ingólfsstræti til sölu. Hús- ið nr. 1 við Laugaveg er einlyft íbúð- arhús með sölubúð í austurendanum; alls er það 2572X12 ál. að stærð; þvf fylgja ýms geymsluhús og er hið stærsta þeirra 16 x 12 ál. og næsta 12 x 12 ál. Ennfremur fylgir stór trjá- garður og önnur óbygð lóð. Húsið nr. 6 í Ingólfsstræti er ein- af b e z t u tegund. Ágætir vitnis- lyft íbúðarhús með sölubúð í norður- enda, alls 2IXRT/2 ál. að stærð; því fylgir lítil óbygð ló"ð. Um kaupin ber að semja við und- irritaðan skiftaráðanda búsins fyrir lok júlímánaðar næstkomandi. Skiftaráðandinn í Rvík, 4. júní 1904. Halldór Daníelsson. Ný úismíðavinnustala 27. Laugaveg 27. Fjölbreyttar birgðir af Gull- silfur- ðg nikkel vasaúrum. Margs konar stofu- og vekjara-úr. Loftvogir og hitamælar. Mikið úrval af alls konar úrfestum, slifsnælum og slifsprjónum. Armbönd, armhringir, steinhringir, manchettu- hnappar o. m. fl. Allar pantanir og aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Jóhann Ármann Jónasson. Glugrgafög þur og vönduð fást ódýr hjá Jóni Sveinssyni. Ritstjóri B.jörn Jónsson. Isafol darprentsmiðta THE EDINBURGH ROPERIE & SAILCLOTH Co. Ltd. Glasgow, stofnsett 1750, búa til fiskilínur, hákarla línur, kaðla, netagarn, segl- garn, segldúka, vatusheldar presenningar o. fl. Umboðsmeun fyrir ísland og Fær- eyjar: F. Hjorth & Co. Kobenhavn. K. ísienzk frímerki, notuð og ónotuð, afbrigði, misprentanir o. s. frv. kaupir frimerkjasali Harry Ruben, 40 Halmtorvet, Köbenhavn. Akvæðisverð með tilboðum. B ’r aftió öen Seóste. Búnaðarfélag íslands. Ársfundur BúnaðarfélagsinB verður haldinn í Reykjavík miðvikudaginn 22. þ. m. í Iðnaðarmannahúsinu kl. 5. e. h. Á fundinum verður skýrt frá fram- kvæmdum félagsins og fyrirætlunum, rædd búnaðarmálefni og bornar upp tillögur, er fundarmenn óska að bún- aðarþingið taki til greina. Reykjavík 8. júní 1904. Dórh. Bjarnarson. Karbólíneum. Málning. Skrár. Saumur. Lamir, Skrúfur. Sement og Kítt fæst ásamb mörgu fleiru hjá Matthíasi Matthíassyni. Kaffi í sekkjum og Sykur í kössum, ódýrast hjá Matthiasi Matthiassyni. Östurinn og Mysuosturinn góði Seryelatpylsa Leverpostej Laukur og margt fl. til heimilisþarfa nýkomið með »Esbjerg« til Guðm, Olsen. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. EIMREIÐIN. Fjölbreyttasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvæði.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.