Ísafold


Ísafold - 29.06.1904, Qupperneq 4

Ísafold - 29.06.1904, Qupperneq 4
172 HF* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. JtílG leyíi mér hér með að tilkynna hinum heiðruðu viðskiftamönnum mínum, að eg hefi selt verzlunarhúsinu H. P. Duus verzlun mína hér í Reykjavík, með lóð, vörubirgðum og útistandandi skuldum, og greiðir H. P. Duus innieignir við verzlunina. Eg hefi einnig selt ofannefndu verzlunarhúsi skuldir þær, er eg á sínum tíma kevpti af verzlunarhúsinu P. C. Knudtzon & Sön í Hafnarfirði. Reykjavík, 27. júní 1904. cFisc/íer. r X sambandi við auglýsingu verzlunarhússins W. Fischer hér að ofan vil eg leyfa mér að tilkynna heiðruðum al- menningi, að verzlunin framvegis verður rekin í mínu nafni, og þar sem eg hefi vilja á að selja góðar og vand- ar útlendar vörur með vægasta verði og borga sem bezt fyrir innlendar vörur, vona eg að geta áunnið mér vel- vild og traust viðskiftamanna minna. Virðingarfylst cJC. cJ*. ^Duus. VV. P- DU Us Reykjavik og Keflavík SELUR: alls konar útlendar vörur með vægasta dagsverði. K AJJ P I alls konar ísl. vörur, svo sem: fisk, lýsi, hrogn, sundmaga, ull, o. s. frv., gegn borgun hvortheldur í peningum eða vörum. 1 Reykjavík verða fyrst um sinn alls konar og ymsar aðrar vörur seldar með mikið niðursettu verði, sem menn geta komist að raun um með þvi að líta á vörurnar, sem eru merktar með verðinu »áður« og »nú« Reykjavík 27. júni 1904. Virðingarf. cJC. é>. TDuus. Með gufuskipinu Ceres hefir verzl. EDINBORG Þá er og aftur komið hið margþráða og ágæta National Cocoa að eins á 88 a. pd. Handsápa, margar teg. Silfurs.ápa (Poler- Sæbe) til að fægja úr plett og alla málma. Ennfremur: Vatnsglös, speglar og kústar. Glerkönnur á 0,55 og Kökudiskar (postulin), SÚpujurtir og alls konar Kryddvörur, þar á meðal: Kúmeu, liaurberlauf, Bláber og Kirsiber. Mikið úrval af niðursoðnum vörum. Þá eru og hinir ágætu ostar, svo sem : Schweitserostur og Eidammer-ostur og ótal margt fl. Ennfremur nægar matvöru-birgðir í pakkhúsinu. Býður því Edinborg ÖHum jafnt ferðamönnum sem bæjar- mönnum góð og greið viðskifti, og vonar að engan iðri þess, að eiga kaup við hana. verður haldinn í dóm- kirkjunni í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar eru seldir í Iðnaðarmanna- húsinu kl. 10—3 og 4— 7 og við innganginn og kosta I krónu. Góðar Kartöflur nýkotnnar í verzlun _________H. P. Duus 1 stofa með húsgögnum til leigu nú þegar. Ritstj. vísar á.____ Gllhrlngur fundinn á Bókhlöðnstig. Vitja má i afgreiðslu ísafoldar gegn borg- nn fyrir þessa auglýsingu. Ungur ogreglusamur vorzlunar- maður, sem skrifctr ágæta hönd, og skrifar vel, óskar sem bráðast eftir atvinnu. Ritstj. vísar á. Blágrár kðttur (ketlingur) mjög fall- egnr, hefir tapast. Óskast skilað gegn mjög góðum hirðingarlaunum á Laufásveg 27. Kýr, ung og gallalaus, á að hera 6 vik- ur af vetri, er til söln. Ritstj. visar á. EIMREIÐIN, Pjölbreyttasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvæði. ‘Tryggvi konungur1 fer til útlanda á laugardaginn 2. júlí. úr silki, ull og silki, ull og bómull. Vandað úrval—mjög ódýrt. í verzlun Gr. Zoega. Laxveiði. Lax og silungsveiði í Laxá í Kjós frá Laxfossi og niður að sjó fæst í sumar til leigu fyrir stangaveiði. Verð 4 kr. á dag fyrir hverja stöng, eða fyrir allan tímann eftir því sem um semur. Engin netaveiði er nú við höfð. Reynivöllum og Neðra-Hálsi 26. júní 1904. Halldór Jónsson. Þórður Guðmundsson. Mig undirritaðan verður að hitta í Reykjavík þann 10. júlí n. k. til 15. sama mánaðar, og hefi eg þá meS- ferSis 6—8 reiShesta, skagfirzka og hún- verska, flesta af mínu góSa Eihildar- holts hestakyni. Þeir sem kynnu aS vilja fá sór góða hesta á suðurlandi, ættu að finna mig þessa daga. Þeir sem vilja panta hesta fyrir fram hjá mór ættu að láta bréf liggja til mín hjá hr. gullsmið Birni Símonarsyni í Reykjavík. p. t. Sauðárkrók 19. júní 1904. Sigfiís Pétursson frá Eihildarholti.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.