Ísafold - 02.07.1904, Blaðsíða 3
175
komin ofan í 32 í aldarlokin. En í
rómönsku löndunum var meðaltaiau
alla öldina 32, en er nú komin ofan í
28.
Manna-1 á t námu 36 á þúsund um
árið með slafneskum þjóðum, 25 með
Germönum og 27 meðal rómönsku
þjóðanna. Nú eru þau komin ofan í
30 meðal slafnesku þjóðanna, 23 í
rómönsku Iöndunum og 20 meðal
Germana.
Viðkoman hefir því verið 10 a þús-
und bæði með Slöfum og Germöuum.
f>etta, að fjölgunin hefir þó gengið
seinna fyrir Germönum en Slöfum,
það er að kenna mannflutningum af
landi burt; þeir hafa verið þeim mun
meiri í germönsku löndunum en hín-
um. En nú er svo komið, að við
koman Slafanna er þeim fráskildum
15 og Germana að eins 12. f>ar eru
Rómanar langt aftur úr. Með þeim
hefir viðkoman verið alla öldina ekbi
nema 5 á þúsund, og er svo enn, þ.
e. fæðingar farið það fram úr manna
látum.
Samsönsjur
var hér haldinn í dómkirkjunni tví-
vegis nú í vikunni, miðvikudagskveld
og í gærkveldi, ærið fjölmennur, með
forustu þeirra Brynjúlfs f>orlákssonar
og Sigfúsar Einarssonar, er og söng
solo nokkur lög. Söngmenn voru fram
undir 70, karlar og konur. Og mundi
sennilega farið hafa engu síður, þótt
þeir hefðu verið hálfu færri. Fjöl-
menni var mikið í kirkjunni fyrra
skiftið og nokkuð í gærkveldi. Tekjur
líklega um 7—800 kr. |>eim á að
verja til að greiða þóknun föstum
söngflokk í kirkjunni við messugerðir,
karla og kvenna, 5 af hvoru. Hr.
Sigfús Einarsson syngur mjög vel.
Skemtunin þótti góð yfirleitt.
Þilskipaaflinn ,
hér um vorvertíðina hefir verið yfir-
leitt í minna lagi.
Af 40 skipum héðan og af Nesinu
(Seltj.)* hafa 24 fiskað fyrir neðan 15
þús. eða þar upp að,'l jafnvel ekki nema
5 þús. Öll 40 samtals um 670 þús.
Tvö skip hafa aflað meet, 32 þús.
hvert. f>að er Björn Ólafsson (B. ÓI.)
og Golden-Hope (Sig. f>órð.).
Geir kaupmaður Zoéga hefir fengið
á sín 7 skip um 83 þús., ogTh. Thor-
steinsson konsúll á sín 5 um 85 þús.;
Jes Zimsen kaupm. og hans félagar á
sín 3 um 37 þús. og f>orst. f>orsteins
son o. fl. á 2, sem þeir eiga, um 481/2
þús.
Um Ey.iafjarðarsýslu 0g bæjarfó-
getaembættið á Akureyri hafa sótt þrir
sýslumenn: Guðlaugur Guðmundsson, Jó-
hannes Jóhannesson og Steingrímur Jónsson,
og enn fremnr cand. juris Páll Yidalin
Bjarnason, sem nú þjónar embættinu settur.
Snæfellsnesvaldsmaður hætti við að sækja.
Hefir liklega kviðið hrygghroti. Hafði
kvisast um hýsna-almenn mótmæli gegn
honum þar nyrðra.
Það er fullyrt afdráttarlaust, að Guðl.
sýslumaður eigi að fá emhættið.
Umsóknarfrestur var út runninn i fyrra
dag.
Um Skagaflarðarsýslu hefir sótt
Halldór Bjarnason Barðastrandarsýslumaður
eitthvað af kandidötum. Umsóknar-
frestur um hana einnig ut runninn i fyrra
dag.
SiðdegisgyQ^þjjjjj^jjtj^
á morgun
kl. 5 (Sira Jón Helgason).
Póstgufuskip Vesta (Gottfredsen)
hélt a stað i gærkveldi vestur um land og
norður, með mikinn fjölda farþega, sem
engin leið er upp að telja.
Thorefélagsskip TrygRi kongur
(Em. Nielsen) fór héðan i morgun til út-
landa. Farþegar: konsúlsfrú Kristjana
Thorsteinsson og hörn þeirra húferlum til
Khafnar, yfirréttarmálfærslumaður Oddur
Gislasou með sinni frú, o. fl.
Anitsráð suðuramtsins
sat hér a fundi 1—2 daga í áliðnum
f. mán. Engin afrek eru þaðan siigð
önnur en að það óskaði eftir aö amtmaður
Jul. Havsteen yrði formaður amtsráðs-
ins áfram og hækkaði skrifstofu-
kostnaðinn handa honum upp í 500 kr.,
er lög til taka minst. Það legst á jafn-
aðarsjóð.
Mesta hreinlætisþjód í heimi eru Jap-
anar sagðir vera. Þeir taka sér heita
laug ekki einu sinni i viku eða svo, beld-
ur á hverjum degi árið um kring. Þetta
gera allir, fátækir jafnt sem auðugir. Laug-
arhús eða baðstofnanir eru í höfuðstaðnum,
Tokio, ekki færri en 800 að tölu. Þar
lauga sig dag livern um 500,000 manns.
Hinir efnameiri menn i bænum eiga sér
laug heima hjá sér og lauga sig þar á
hverjmn degi. Bæjarbúar eru um 1,400,000,
Svona er og í öðrum hæjum í Japan
Það er ekki dýrt. þar að lauga sig Það
kostar að jafnaði 6 aura fyrir fullorðna,
4—5 a. fyrir hálfvaxin börn og 3 a. fyrir
ungbörn. Þeir hafa laugina býsna-heita,
Japanar, meira en ‘j0 stig C. Þetta taka
útlendir menn hrátt upp, er koma þar.
Þeim þykir það betra að því leyti til, að
þá slær siður að manni á eftir en ef laug-
in er að eins hálfvolg.
Japönum þykir vesturþjóðirnar, Norður-
áltumenn og Vesturheims, vera mestu ó-
dámar; segja, að það sé einkenni á þeim.
Veðurathuganir
i Reykjavik, eftir Sigríði Björnsdóttur.
1904 júni —júlí Loftvog millim. Hiti (C.) Átt <1 CD CX ss 1 cr o*r W ?r 3 (§ Urkoma millim. Minstur hiti (C.)
Ld 25 8 760,0 13,4 w í 10
2 761,2 12,4 NW í 8
9 762,1 8W í 8
Sd.26 8 761,4 10,2 8W í 10
2 761,9 12,0 8 í 9
9 10,1 8E í 10
M.d27.8 762,5 15,4 E i 9 0,5
2 762,5 13,6 8E í 9
9 762,4 11,6 SE í 7
Þd28. 8 761,2 14,9 ESE í 10 1,2
2 759,9 11,6 E í 10
9 757,7 11,9 0 10
Md29.8 755,6 15,7 E í 10 4,1
2 755,3 12,6 8E i 10
9 755,2 11,8 8E í 9
Fd 30.8 751,3 14,5 0 10 1,6
2 750,4 12,4 NW 1 10
9 749,0 11,6 0 9
Fd .1.8 751,1 14,7 0 6 6,1
2 749,8 13,4 NW 1 5
9 748,6 11,9 N 1 7
Reynslan er sannleikur.
Reynslan segir, að beztu og ódýr-
ustu dömu regnkápur séu í verzlun
Jóns Þórðarsonar.
Ávalt nýjar birgðir.
Verð frá 8—18 kr.
Arsfundur
i hinu islenzka kennarafélagi
verður haldinn laugardaginn 9. þ. m.
kl. 11 f. h. í Iðnaðarmannahúsinu.
Fundarefni:
1. Lagður fram ársreikningur félags-
• ins.
2. Umræður um uppkast að reglu-
gjörð fyrir lærða skólann.
Flensborg 1. júlí 1904.
Jón Þórarinsson,
p. t. forseti.
Tapast
hefir nýlega úr Bústaðahögum ljós-leirljós
hestur, klárg.engur, ómarkaður. Auðkenni:
á hægri síðu hvitur blettur, líkur stunda-
glasi, liggjandi á hliðinni; upp af taglsrótum:
hvitur hlettur líkur sporði. Hver sem var
yrði við hestinn, geri viðvart sira Richard
Torfasyni, Hverfisgötu 6, Rvik.
Tapast
hefir vestarlega á Hellisheiði, liklega utan
við veginn, nýsilfurbúin kvensvipa með
nafninu Málfriður. Finnandi skili að Kol-
viðarhóli eða til síra Riehards Torfasonar,
Hverfisgötu G, Rvik
Jarðarfor Önnu Björnsdóttur frá Mýrarhus-
um á Seltjarnarnesi, sem andaðist 28. f. m.,
fer fram föstndaginn 8. þ. m. Þetta tilkynn-
ist vinum og vandamönnum hinnar framliðnu.
Huskveðjan byrjar kl. IIl/2 í húsinu nr. 52
við Vesturgötu
Ólafur Péturssoji.
Öllum þeim mörgu nær og fjær, sem á
ýmsan hátt sýndu okkur hjónum góðvíid og
hluttekning í okkar þungu sorg við fráfail
og jarðarför okkar hjartkæru sona Sigurðar
Ingólfs og TorfaJörgens Thorgrimsens, vott-
um við hér með okkar innilegasta þakklæti.
Ólafsvik 22. júni 1904.
Helgi Arnason. Maria Torfadóttir
I O. O T.
Aukafundir þeir. er stúkan Verð-
andi ur. 9 hafði ákveðið að halda á
morgun, verða ekki haldnir.
Rvík 2. júlí 1904.
Pétnr Zóplióníasson,
rit.
Hús og loð Thomsens-systra,
Grjótag. 6 — á ágætum stað, örskamt
frá Aðalstræti — verður selt a upp-
boði þar á staðnum, ef viðunanlegt
boð fæst, miðvikud. 6. júlí kl. 12 á
hád.
Kaifaui & Tekex
með »Ceresi, 40 teg. til
verzlunar
B. ii. Bjaruason.
Hestnr.
Tapast hefir rauöur hestur, 5 vetra,
klárgengur, nieö síðubaki á vinstri hlið;
mark: heilrifað hægra, standfjöður fram-
an vinstra. — Finni einhver hest þenna
er hann beðitin að koma honum til Jóns
Hermannsonar skrifstofustjóra í Reykja
vík eða síra Eggerts Pálssonar á Breiða-
bólstað. Omakslaun verða horguð.
T5 a* »éðu kyni
^ ung ojf snemm-
bær, oy í alla staði galla-
iaus,, óskast til kaups. Kit-
st.j. vísar á kaupanda.
B er aCtió öen 6eóste.
úr silki, ull og silki, ull og bómull.
Vandað úrval—mjög ódýrt.
í verzlun G. Zoega.
V e r z 1 u n
Aðalstræti 9
selur eftirtaldar vörur í stórkaupum
ákaflega ódýrt:
Rúg, Rúgmjöl, Grjón, B.bygg, Hafra-
rajöl, Hafragrjón, Heilbaunir, Hálf-
baunir, Hveiti, Sagogrjón, Elormjöl nr.
1, Kartöflumjöl, Bankabyggsmjöl,
Hænsnabygg, Farin, Kaffi, Export,
Kandis, Melis, Rullu, Rjól, Reyktóbak,
Rúsínur, Sveskjur, Gráfíkjur, Græn-
sápu, Soda, Stangasápu, Ljáblöð, Brýni.
|> a k j á r n, mjög gott og ódýrt o.fl.
Bezt kaup
Skofatnaöi
í
Aðalstræti 10.
Tii alnieimings!
Ull til tóvinnuvélanna á Reykjafossi
verður eina og að undanförnu veitt
viðtaka á þessum stöðum:
í Reykjavík hjá hr. kaupmanni
Birni Kristjánssyni, á Eyrarbakka hjá
hr. -Kristjáni Jóhannessyni, við Ölfus-
árbrúna hjá hr. porfinni Jónssyni, og
svo á Reykjafossi.
Ullin er flutt til og frá afgreiðslu-
stöðunum fyrir ekkert. Ullin þarf að
vera vel hrein, svo lopinn sé betri.
Eins þurfa sendingar að vera vel
merktar.
VOTTORÐ.
Konan mín hefir um síðastliðin 3
ár þjáðBt af m a g a k v e f i og t a u g a-
v e i k 1 u n . Hefir hún iðulega leitað
lækna, en árangurslaust. En síðan
hún fór að taka inn ekta kína-lífs-
elixír hr. Waldemars Petersens hefir
henni batnað svo, að eg er þess full-
vís, að hún verður albata, ef hún held-
ur áfram að taka elixírinn inn.
Sandvík 1. marz 1903.
Eiríkur Runólfsson.
Með því að hinar miklu birgðir, er
fluttar voru til íslands fyrir tollhækk-
unina af mínum hvarvetna eftirspurða
og góðfræga Elixír, ern nú þrotnar,
hefir verið búinn til nýr forði, en verð
á honum er, stafandi af nefndri toll-
hækkun, 2 kr. flaskan. En elixírinn
er nú sterkari en áður, meira í hon-
um af læknandi jurtaseyði, og verð-
ur því verðhækkunin fyrir neytendur
hans sama sem engin.
Til þess að vera viss um að fá hinn
ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur
v. p.
beðnir að líta vel eftir því, að ~jr—
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: KÍDverji með glas f
hendi og firmanafnið Waldemar Peter-
sen, Frederikshavn, Danmark.
Ritstjóri Björn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja