Ísafold - 17.08.1904, Síða 3
215
S. d. gufuskipift Fridthjof (589 T., skip-
stj Pedersen) œeð kol frá Neweastle til
Gufuskipafélagsins og 1700 tn. af steinolíu
til ymsra kaupmanna.
Rektorsembættinu við læröa skól-
ann er Steingrimur yfirkennari Thorsteins-
son settur til að þjóna fyrst um sinn (frá
1. okt). En yfirkennari i hans stað er
settur Jóhannes kandidat Sigfússon, kenn-
ari við Flensborgarskólann, og á hann að
hafa bústað í skólahúsinu i herbergjum
rektors.
Skemtiferð til Þingvalla, Geysis og
viðar um Árnessýslu hófu 15. þ. mán. þeir
ráðherra Hannes Hafstein rneð frú 3Ínni,
landritari Klemens Jónsson og prófessor
Finnur Jónsson með frú og syni.
Pyrirlestur um Noreg og norsk mál-
efni verður n. k. sunnudag haldinn í Iðnaðar-
mannahúsinu hér í bæm.m. Höfundurinn,
norskur blaðamaður Hans Keynolds hefir
haldið sams konar fyrirlestra á Akureyri,
Sauðárkrók og viðar. Hafa þeir þótt mjög
fróðlegir og myndirnar, er hann jafnframt
sýnir, ágætar, betn en menn hafa átt hér
að venjast áður
Bæjarbruni. Á Snorrastöðum í Laug-
ardal brann fyrir nokkrum dögum allur
hærinn, með flestu, sem i honum var, mat-
vælum, fötum o. fl. Litlu bjargað. Kvikn-
að hafði i eldhúsinu.
Teðurathugraiiir
i Reykjavík, eftir Sigríði Björnsdóttur.
1904 júlí ágúst Loftvog millim. Hiti (C.) t>' c+- < CD ox p zr % c* Skvmagnl Urkoma millim. Minstur hiti (C.)
Ld 6.8 753,1 11,7 NE i 10 2,6
2 752,7 14,6 NW i 9
9 754,1 13,7 NW i 8
Sd 7.8 761,1 11,2 8E i 4
2 762,7 14,6 0 8
9 764,3 13,7 NW 1 9
Md 8. 8 766,1 11,1 0 9 0,1
2 767,4 14,9 N 1 9
9 765,8 13,9 0 9
Þd 9.8 767,5 12,0 0 2
2 765,4 15,3 N W 1 3
9 763,1 12,9 NNW 1, 3
MdlO.8 763,1 11,2 NW 1 8
2 762,5 14,6 NW 2 5
9 760,7 13,9 NW 1 5
Fdll.8 762,9 11,8 0 0
2 761,0 13,6 W 1 2
9 759,2 12,4 8W 1 9
Fd 12.8 758.5 11,2 SW 1 10
2 758,5 12,6 W 1 5
9 757,7 11,7 88 W 1 101
Fyrirlestur
um Noreg og norsk málefni verður hulct-
inn í IðnaSarmannahúsinu næstk. suunu-
dag kl. 9 e. m. og 52 ágætar myndir
s/ndar til skýringar (sja götuaugl.).
Barnakennari
óskast á komandi hausti á Vatnsleysu-
Btrönd. Bezt væri að hann jafnframt
gæti verið organisti við Kálfatjarnar-
kirkju. Umsókn og meðmæli sendist
sóknarprestinum á Kálfatjörn, helzt
fyrir lok ágústmánaðar.
Smáíisk og ísu
í spanskri og ítalskri aðgreiningu
kaupir
Th. Thorsteinsson.
Unglingsstúlka óskast til snúninga
frá því í mánaðarlokin til 1. október í
Hverfisgötu 6.
Richard Torfason.
Til almennings!
Ull til tóvinnuvólanna á Reykjafossi
verður eins og að undanförnu veitt
viðtaka á þessum stöðum:
I Eeykjavík hjá hr. kaupmanni
Birni Kristjánssyni, á Eyrarbakka hjá
hr. Kristjáni Jóhannessyni, við Ölfus-
árbrúna hjá hr. þorfinni Jónssyni, og
svo á Reykjafosei.
Ullin er flutt til og frá afgreiðslu-
stöðunum fyrir ekkert. Ullin þarf að
vera vel hrein, svo lopinn sé betri.
Eins þurfa seudingar að vera vel
merktar.
■ ■
co
ctí
JrtíÞ
P-H
ctí
ctí
L
i ^
tíiD
IfVÖfl
í verzlun
P. J. Thorsteinsson & Co.
í Hafnarfirði
eru nú fjölbreyttari, tegurri og ódýrari vörur en
nokkru sinni áður, svo sem:
Hvít léreft bleikt og óbleikt — Tvisttau — Kjólatau —
Nankin — Flauel — Oxford — Enskt vaðmál — Hálfklæði —
Alklæði — Álnasirz og Stumpasirz.
Stórt úrval.
Tvinni alls konar — Hjpklugarn — Brodergarn
Zephyrgarn.
Kantabönd — Kjólaleggingar — Bendlar
Snúrur og Teygjubönd
Barnakjólar — Barnasvuntur — Kvensvuntur — Drengjapeys-
ur — Millumpils — Karlmannspeysur — Tilbúin karlmanns-
íatnaður og yfirhafnir — Hattar og Húfur stórt úrvai
og fjölda margt fleira.
Verzl. LIVERPOOL Rvík.
Landsins ódýrasta fatasölnbúð.
Þar fást flestallar vörur er sjómenn þarfnast,
Góð og ðdýr matvara. Botnfarfi á, þilskip.
Vagnlijól m. m.
Hafnflrðingar og nærsveitamenn
ættu jafnan að spyrja um vetð á uaíðsynjavör^m sínum í verzlun
P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnarflði.
áður en þeir kaupa annarsstaðar. |>a,ð mun Óefað borga SÍg.
Otto Monsteds
danska smjörlíki
e r b e zt *
Vín og vindlar
bezt og ódýrust í Thomsens magasíni
0
Verzlunin „LIVERP00L“
f-i
cð
bJD
f-i
cð
selur gott
margarme
á 40 aur. pd.
í öskjum og dunkum 36 aur. pd.
CTQ
P
h—*•
P
0
Ættarnafn
Eg undirritaður, er áSur hefi nefnt mig
og skrifaS GuSmund GuSmundsson 1/si
hér með yfir því, að eg hefi uú tekiS
mér ættarnafniS Sverrissen. BiS
eg því alla þá, sem brófaskifti eiga við
mig framvegis, 'að skrifa mig
Guðm. G Sverrisen,
á Flateyri í Önundarfirði.
Hér með tilkynnist vinuin og vandamönn-
um, að okkar kæri sonur Árni andaðist i
gær. Jarðarförin fer fram laugardaginn 20.
þ. m. kl. II1/, f. m. frá heimili okkar Lauga-
veg 20. Rvik 15. ágúst 1904.
Ragnheiður Árnadóttir. Pétur Jónsson.
EIMREIÐIN.
Fjölbreyttasta tímarit á íslenzku.
Ritgerðir, myndir, sögur, kvæði.
Tombóla
Stúkan »Borg« Nr. 87 af
I. O. G. T.
í Borgarnesi heldur tombólu í næst-
komandi septembermánuði, og eru því
allir þeir í Reykjavík, er vildu styrkja
stúkuna, beðnir að senda gjafir sfnar
ekki seinna en 9. september til herra
snikkara Eyvindar Áruasonar í Reykja-
vík, eða til einhvers af okkur undir-
skrifuðum.
Þórður Bjarnason Jón Þorsteinsson
Guðm. Loptsson.
Bezt kaup
Skófatnaöi
í
Aðalstræti 10.
Fiskiskipstjóraskólinn
í Friðrikshöfn
býr nemendur undir hið lögboðna fiski-
skipstjórapróf. Nýr námskafli hefst í
lok ágústmán. og f öndverðum desem-
bermánuði (prófin í nóvember og marz).
— Frekari upplýsingar lætur forstöðu-
maður skólans, Mygind, í té; sömu-
leiðis formaður nefndarinnar, konsúll
Christian Cloos.
Horfið
Rauðmálað kofort með ullarfatnaði
merktum H. G. o. fl. og kassi með
iömpum og lampalilutum hafa horfið í
vor úr afgreiðslustöðum gufubátsins
»Reykjavík« í Reykjavík eða Borgmnesi.
Sá er munir þessir kunna að hafa lent
hjá, er viusamlega beðinn að koma þeim
á annanhvorn afgreiðslustaðinn eða gera
undirskrifuðum viðvart.
Hvítárvöllum 14. ágúst 1904.
H. Grönfeldt.
Nýkomið
er í verzlun
P. J. Thorsteinsson & Co.
í Hafnarfirði
mjög mikið úrval af
ILMV0TJNUM
og
HANDSÁPUM
Ókeypis
fæst skófatnaður ekki! en með Ceres
fekk M. W. Biering, Laugaveg
6, vandaðan en mjög ódýran skó-
fatnað fyrir konur og karla.
Taublámi — Ofnsverta —
Skósverta — Sódi — Stanga-
sápa — Grænsápa — Fægipúlv-
er Vaselín
og’ ágætur stígvélaáburður
fæst í verzlnn
P. J. Thorsteinsson & Co.
í Hafnarfirði.
Til sölu er Kringsjaa VII—XVI bindi.
Hver 8. Dag 1896—1901. Ritstj. visar á.
Fundlst hefir budda með peningum i
á sunudaginn. Réttur eigandi vitji kennar
i Nýlendugötu 11 gegn borgun þessar aug-
lýsingar.