Ísafold - 17.08.1904, Side 4
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda íheimi.
Handsápur
stórt úrval fæst i
Thomsens magfasíni,
frá enskum, döuBkum, þýzkum, sæusk-
um og frönskum verksmiðjum, t. d.
Mimosa, Virgolactin, Lanolín, Cle-
matie; margar tegundir af hinum
heimsfrægu P e a r s • sápum, Moscua,
Violetta, Eose, Heliotrope, Eosen og
Viol Glycerin, Ylang Ylang, Lillie-
conal, Salicyl, Karból, Tjöru, Borax,
Möndlu, Gallsápa o. m. fl. Ennfrem-
ur: Skeggsápur í stykkjum og pund-
um, Stangasápa hvít og gul, Sólskins-
sápa, normal stangasápa og ótal fleiri
tegundir.
Bakarar!
Ágæt svínafeiti, humlar, flórmelís,
súkkat o. m. fl.
í Thomsens magasíni.
Alls konar
Kornvörur
eru áreiðanlega ödý rast-
a r eftir g æ ð u m í verzlun
P. J. Thorsteinsson & Co
*• i Hafnarfirði.
Sumarskór
dökkir á lit, mjög léttir og iiðlegir,
2 kr 10 aur. parið.
í
Aðalstræti 10.
VORULL
hvít og mislit, vel þvegin, er keypt
hæstu verði í verzlun
P. J. Thorsteinsson & Co.
í Hafnarfirði.
Pakkalitirnir
frá Buch’s litarverksmiðju,
sem eru alþektir fyrir gæði,
eru seldir í verzlun
P. J. Thorsteinsson & Co.
í Hafnarfirði-
f>eir sem vilja eignast hús, sem er
varanlegt, ættu að kaupa steinhúsið
nr. 22 við Laugaveg. í húsinu eru
8 herbergi, sem tilheyra íbúðinni, þar
að auki innréttuð sölubúð og geymslu-
hús. Semja ber við Jón kaupm. J>órð-
arson fyrir lok sept. mán. n. k.
Góðir borgunarskilmálar.
1 verzlun
P. J. Thorsteinsson & Co.
í Hafnarfirði
eru seld yms matvæli, svo sem:
Mejeriostur — Mysuostur —
Niðuðsoðin mjölk — Ansjósur
— Lax — Sardínur— Humarr.
o. fl.
Dan-motorinn.
Kunnugt gjörist, að eg hefi tekið að mér aðalútsölu fyrir ísland á steinolíu-
motorum frá verksmiðjunni «Dan« í Kaupmannahöfn. Eg hefi átt kost á að
verða útsölumaður fyrir aðrar verksmiðjur, er einnig selja motora hér til lands,
en eg kaus »Dan« vegna þess, að ítarlegar upplýsingar, sem eg útvegaði mér
um ýmsar steinolíumotora verksmiðjur, lutu allar að því, að »Dan«-motorinn
væri traustastur og áreiðanlegastur, og á því veit eg að ríður fyrir kaupend-
urna. Verksmiðjan »Dan« er stærsta og elzta motora-verksmiðja á Norður-
löndum, og motorar hennar eru margverðlaunaðir.
Síðan í vor hafa verið seldir hér á landi 8 motorar 4—8 hesta afls, og
reynslan mun sýna, hvort þeir svara ekki til þess, sem um þá hefir verið sagt.
f>eim sem óska útvega eg einnig tilbúna báta hentuga fyrir motora, gang-
góða og góða í sjó að leggja, úr bezta efni og að öllu leyti með ókjósaulegasta
frágangi. Innsetningu á motorunum aunast eg einnig, ef menn óska, og vara-
stykki, sem hættast er við að slitni eða bili, geta menn einnig fengið hjá mér
með litlum fyrirvara — * * j[
Frekari upplýsingar um »Dat*«, motora eru á reiðum höndum, og verðlistar
með myndum. — Patreksfirði 6. júní 1904.
Pétur A. Olafsson.
Verzlun P. J. Thorsteinsson&Co.
í Hafnarfirði
selur allflestar útlendar vörur með óvenjulega lágu verði, ættu þvi allir,
sem koma til Hafnarfjarðar í verzlunarerindum, að skoða vörurnar og
spyrja um verðið þar, áður en þeir festa kaup annarsstaðar.
Allar íslenzkar vörur
vel vandaðar eru jafnan bezt borgaðar
varzíun c?. c7. cT/iorsfcinsson S (Bo.
i Hafnai'firði,
1
Snjóhvítur
hreinn
pvottur
fæst með því að nota M.
Zadigs þvottaduft með
fjóluilm. Er e k k i bland-
að með klór eða öðrum
skaðlegum efnum. Reynið einu sinni. Varist eftirstælingar.
Þvottaduft frá M. Zadig er ínjög: tfott, sparar vinnu, er
ódýrt.
Fœst í Thomsens magasíni, Nýhafnardeild.
að INGOLFSHVOLI í Hafnarstræti
selur allra ódýrast smekklegustu og beztu álnavöruna
i bænum,
Það margborgar sig að lfta þar inn.
tTfíomscns magasín.
Reyktóbak.
Fjölda margar tegundir fást
ávalt í Thomsens magasíni
t- d.
Traweller Brand, Pioner Brand,
Navy Cut, Three Castles, Glas-
gow Mixture, Golden Cross,
Golden Eeturns, Bright Birdseye,
alt í blikkdósum og heldur sór
því mjög vel; ennfremur í pökk-
um tyrkneskt tóbak, Louisiana,
Birdseye, Marygold, Moss Eose,
Merki Islendinga, Export Shag
(með fálkanum) Anker tóbak,
Dark Birdseye, Garland Porto-
ricco, þingvalla Shag, Golden
Leaf, Elefant Shag, euskt flagg,
2 stjörnur o. m. fl.
rt-
e
n
ts
0«
tB.
Í9
*
1
S
B
B.
Olíumaskínur.
u 92 Emaileruð eldhúsgögn. **
u :o mjög sterk og ódýr eftir gæðum ps a a*
cð S-a fást í verzlun TT ©:
sð I dP. c7 cTfíorsfcinsson & @o. í Hafnarfírði. i-i S8 1 GO p s
1 U S tL Barnaleikföng
b£ :® u- fást hvergi betri en í verzlun 5 p
cð a u e3 tt P. 1. Thorsteinsson & Co. í Hafnarflrði. wT o: i-i MS © *
Þvottabretti. Blikkbalar
Með Ceres komu
til verzlunar
Jóns Þórðarsonar
óvanalega ódýrar tegundir af kjólatau-
um í vetrarklæðnaði, öll af nýjustu
gerð o. m. fl.
f>að sem nú er til af stumpasirzum
verður selt á 1 kr. pundið (um 10—12
aura þá al.). Nýjar birgðir væntan-
legar með næstu ferð Lauru.
Hið stærsta órval af
er í verzlun
P. J. Thorsteinsson & Co.
í Hafnarfirði.
KS” F E I T III nautgripir verða
keyptir við verzlun
Jóns Þórdarsonar, Rvík,
sömuleiðis dilkar, veturgamalt fé og
sauðir, bæði á fæti og eftir niðurlagi.
Níðursoðinn matur
alls konar, t. d. kjötmatur, fiskur,
grænmeti, ávextir, danskt smjör í dós-
um, rjómi, syltetau margar tegundir o.
m. fl. þ9ss konar
bezt og- ódýrast í
Thomsens magasíni
Nýhafnardeild.
Góðar danskar
cTZarföJTur
eru seldar í verzlun
P. J. Thorsteinsson & Co.
í Hafnarfirði
einnig Laukur
Sælgæti
alls konar og
Kryddvörnr
Iang fjölbreyttasta úrval í Eeykjavík
er í Nýhafnardeildinni í
Thomsens magasíni.
Ritstjóri Bjðrn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja