Ísafold - 21.09.1904, Page 1
Kemnr út ýmist einn sinni eÖa
tvÍ8v. í vikn. Verð 4rg. (80 ark.
minnst) 4 kr., erlendie 5 kr. eða
1*/, doll.; borgist fyrir miðjan
’nli (erlendis fyrir fram).
ISAFOLD.
Uppsögn (skrifleg) bnndin viö
áramót, ógild nema komin sé til
útgefanda fyrir 1. október.
AfgreiÖslnBtofa blaðsins er
Austurstrœti 8.
XXXI. árg.
Reykjavík miðvikudaginn 21. september 1904
62. folað.
JíwiJadl JfíaAýi
4. 0. 0 F. 8692381/,
Augnlœkning ókeypis 1. osr 3. þrd. 4
hverinm mán. kl. 11—1 i spitalanum.
Fnrngripasnfn opið mánnd., mvd. og
Id '1-12.
Hlutabankinn oninn kl. 10—8 oer
K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op-
in 4 bverjum degi kl. 8 árd. til kl. lOsíðd.
Almennir fnndir 4 hverjn föstudags- og
snnnndagskveldi kl. 81/, siðd.
Landakotskirkja. Guðsþjónnsta kl. 9
og hl. 6 4 hverjum helgum degi.
Landakotsspitali opinn fyrir sjúkravitj-
.endur kl. 10*/2—12 og 4—6.
Landsbankinn opinn hvern virkan dag
%l. 11—2. Bankastjórn viö kl. 12—1.
Bankastjóri við ki. 11—2.
Landsbókasafn opið hvern virkan dag
.4J. 12—3 og kl. 6—8.
Landsskjalasafnið opið 4 þrd., fimtud.
■vOg ld. kl 12—1.
Ndttúrugripasafn, i Vesturgötu 10, opið
k sd. kl. z—3.
Tannlœkning ókeypis i Pósthússtræti 14b
t og 3. mánud. hvere mán. kl. 11—1.
Alþmgiskosningin á Akureyri.
|>ar bar P á 11 amtmaður B r i e m
bærra hlut, með miklum atkvæðamun.
Hann fekk 135 gild atkvæði. Bn and-
stæðingur bans, stjórnarmaðurinn
Magnús Kristján88on kaupmaður, 82.
f>að er meira en þriðjungs munur.
Magnús fekk þar að auki 10 ógild
atkvæði, og Páll amtmaður 3.
Tala kjósenda alls 270—80.
|>eir 40—50, sem greiddu ekki at-
kvæði, er fullyrt að hafi verið fjarver-
andi úr bæaum allir nema 1: Friðrik
kaupm. Kristjánsson, bróðir Magnúsar
kaupmanns, en ekki á hans bandi í
landsmálaskoðunum.
Kjörfundur eftir því enn betur sótt-
ur en á ísafirði.
Taumlausri ofstæki var beitt af
stjórnarmönnum gegn Páli amtmanni
i kosningarundirróðrinum. f>að var
eins og þeim riði nærri meira en lífið
á að afstýra því, að hann kæmist á
þing. jpeir eru því alveg vængbrotnir
eftir. Bnda áþreifanlega kosningar-
leyndinni að þakka, að þeir fóru svona
flatt. Peningavaldið og kúgunartækin
öll þeirra megin, og af þeim beitt ó
tæpt áður, svo sem kunnugt er.
|>eir notuðu, stjórnarmenn, ótæpt
aðalmálgagn sitt nyrðra, Gjallarhorn
svo nefnt, til þess að ausa aun Pál
amtmann í alt sumar. þar hafði
kent verið látlaust, að hann væri bæði
lítilmenni og varmenni, og auk þess
ínaður óskaplega ófrjálslyndur; hann
vildi meðal annars koma þjóðinni und-
ir strangan húsaga!
En hinir höfðu það lag, eða þeirra
málgagn að minsta kosti, Norðurland,
að segja ekki aukatekið orð í garð
andstæðingshans.þingmannefnis stjórn-
armanna, heldur tala um hann með
virðingu og vinsemd. þar skildi held-
ur en ekki um bardaga-aðferðina; og
væri það mikill sómi Akureyrarbúum,
ef það atriði hefði útt sinn þátt í að
afla amtmanni svo glæsilegs sigurs, sem
hann hlaut í þetta sinn.
Hinir gerðu ekki endaslept níðið
um amtmann. þeir birtu kjördags-
morguninn nafnlaust níðrit um þábáða,
hann og Guðmund héraðslækni Hann-
esson, er þeir þóttust þurfa að hefna
sín á fyrir vasklega framgöngu til
stuðningB amtmanni. En það kom
þeim að litlu haldi. f>ví Guðm. lækn-
ir gerði þeim þann grikk, að festa það
upp til sýnis almenningi í kjörfundar-
húsinu, með þessum orðum neðan við
prentuðum:
Seint kom það;
Nafnlaust ér það;
Kjósendur svara því í dag.
Guðm. Hannesson.
Og það gerðu þeir greinilega, kjós-
endur, og svo sem við átti. Sér gref-
ur gröf þó grafi, mátti þar segja um
þá stjórnarmenn.
f>að voru þeir Júlfus Sigurðsson
Landsbankaútbústjóri, Oddeyrarkon-
súllinn (Jac. Havsteen ráðgjafafrændi)
og Magnús nokkur Blöndal, er einkum
létu mikið á sér bera í andróðrinum
gegn Páli Briem. f>eir voru alveg
hamslausir.
Fyrnefnt tiltæki Guðm. læknis
Hannessonar, að slá upp níðritinu
um sjálfan sig og þingmannsefni það,
er hann studdi (Pál Briem), gerði
stjórnarmönnum tvennan óleik. f>eir
héldu sumir, að einhverir þeirra liðar
hefðu gert það, og gerðu þá ýmist að
fyrirverða sig fyrir ósvífnina, eða að
þeim sárnaði það, að níðið var gert
þann veg heyrum kunnugt, í _stað þess
að láta það vinna í 1 a u m i og kyr-
þey. Hinn óleikurinn var sá, að þessi
meðferð G. læknis á stjórnarmönnum
og níðriti þeirra vakti almennan hlát-
ur þeim til hnjóðs.
Skarlatssótt
er upp komiu fyrir norðan, á Sval-
barðsströnd við Byjafjörð; haldið að
hún hafi borist þangað með Norð-
mönnum utan af Siglufirði. Hún var
komin þar á 6 bæi, áður en lækni
væri gert viðvart. Og er þó hver
húsráðandi s k y 1 d u r að lögum að
tilkynna lækni tafarlaust undir
eins og nokkur grunur verður um
þess kyns sóttir, eða hreppstjóra eða
oddvita eða bæjarfógeta.
Hinn ötuli og samvizkusami héraðs-
læknir Byfirðinga, Guðm. Hannesson,
skýrir frá þessu í Norðurlandi 3. þ.
mán., og rifjar þar upp um leið fyrir
almenningi helztu sóttareinkennin: á-
köf h i t a v e i k i, oft samfara ógleði
og uppsölu, og ennfremur venjulega
h á 1 s b ó 1 g a með gráleitri skán í
kverkunum; því næst rauðdílótt
ú t þ o t um líkamann á öðrum eða
þriðja degi; það hjaðnar 3 — 4 dögum
síðar, og byrjar þá skinnflagn-
i n g u r um alt hörundið; honum er
ekki lokið fyr en eftir 2—6 vikur, en
meðan hans sést nokkur vottur, getur
sjúklingurinn sýkt aðra. Sóttin er
hættulegri en mislingar. Hún befir
ýmsa fylgikvilla, og eru þeirra hættu-
legastir nýrnabólga og liða-
g i g t. U m viku líður frá því er sótt-
kveikjan berst í líkamann og þar tii
er veikin brýzt út. Sóttin er ákaflega
n æ m; engum óhætt sem inn kemur
þar sem sjúklingur er fyrir, þótt ekki
snerti hann á neinu. Sóttkveikjan
getur fluzt með dauðum munum og
heilbrigðum mönnum, bréfum, blöðum
og þvílíku.
Um endilangan Yatnajökul.
Mánaðar útivist..
f>að var 6. f. m., er tveir skozkir ferða-
menn, J. H. W i g n e r frá Dundee og J.
S. M u i r frá Edinborg, lögðu upp á
Vatnajökul og ætluðu að fara yfir
hann endilangan frá austri til vesturs.
f>eir höfðu með sér sinn sleðann hvor
og á þeim tjald til að liggja í um
nætur, ásamt nægum vistum. f>eir
lögðu upp á Eyjabakkajökul, í útsuð-
ur af Snæfelli, héldu í vestur-útsuður
og hittu mjög fáar sprungur í jökul-
röndinni.
f>egar kom upp á sjálfan hjarnjök-
ulinn, var lítið að sjá nema snjó og
himin, og svo mikið útsýni frá norður-
röndinni yfir landið norður og austur
af alt vestan frá Kerlingu fyrir vest-
an Eyjafjörð austur í Dyrfjöll við
Borgarfjörð eystri.
Ekki urðu þeir félagar varir við, að
segulnálin breytti stefnu, eða yrði óá-
reiðanleg, eins og Watts kvartaði um
í sinni ferð, og miklu vægari voru
þar veður en þeir bjuggust við, mest
frost -t- 6°C; og 2 hríðardaga fengu
þeír. f>að var norðanhríð, ekki mjög
dimm, en veður hvast, og lítið nýsnævi
var eftir, ekki nema nokkrir þumlung-
ar.
Um nætur var oftast niðdimm þoka,
og mjög oft sól8kin um daga.
Birtan ekki eins snörp eins og þeir
bjuggust við, því gamli snjórinn var
ekki mjalla-hvítur.
Oft var vond færð, og mjög þreyt-
andi ferðalagið í hitum; sleðarnir
gengu illa, því meiðarnir slitnuðu
og urðu svo lirufóttir af stórgerð-
um snjókristöllum.
Víða voru stórar, blágrænar krap-
tjarnir í slökkum, og nokkra snjólausa,
hvassa tinda sáu þeir, sem ekki voru
kunnir áður.
f>eir komu 4. sept. af jöklinum í
Grænafjall fyrir vestan Grænalón inn
af Núpstaðarskógum, en komust þar
ekki yfir Bjöminn, sneru því aftur upp
á jökulröndina og fóru niður af hon-
um nálægt upptökum Djúpár.
f>eir komu að Núpstað 6. sept.,
slyppir og snauðir, og fengu þar hin-
ar beztu viðtökur, eins og allir, sem
þar koma. f>aðan héldu þeir sem leið
liggur hingað til Eeykjavíkur.
Ekki sáu þeir nein verksummerki
eldgossins frá í fyrra. En vestur af
Grænafjalli í jökulröndinni og upp f
jöklinum sáu þeir marga eldgíga,
suma nýlega og mjög reglulega.
Grænalón segja þeir ekki eins jökl-
um lukt eins og sýnt ' r 4 úppdrætti
f>orv. Thoroddsens. Kringum það er
nærri snjólaust, nema tveir skriðjökl-
ar ganga niður í það, og stórir jakar
fljóta í því hingað og þangað.
Frá Núpstað fengu þeir hest inn að
jökli og sóttu farangur sinn, sleðana,
tjaldið og það lítið sem eftir var af
matvælum. f>eim farangri gátu þeir
ekki komið með sér á auðri jörð.
Ferðagarpar þessir eru alvanir jökul-
göngum í Alpafjöllum í Sviss. En
smáræði er það að vegalengd á við
þessa, yfir endilangan Vatnajökul.
f>eir komu hingað föstudag í fyrri
viku, f póstvagninum frá Ægissíðu.
Guðlaugur sýslumaður hafði séð þeim
fyrir fararbeina að Odda.
Stórfengleg jarðarför
var það, sem hér fór fram í fyrra
dag, þeirra 12 í einu, er druknuðu á
Patreksfirði 5. þ. m. og líkin fundust
af. Húskvéðjur á 3 stöðum, ein ræða
í dómkirkjunni yfir öllum líkunum
(síra Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur)
og 2 við gröfina eða grafirnar: dóm-
kirkjupresturinn og síra Ólafur. Dóm-
kirkjan var meira en troðfull öll, en
mesti sægur, sem ekki komst inn og
skipaði sér í þess stað meðfram veg-
inum suður á kirkjugarðinn. Líkkist-
urnar voru allar mjög blóraum skrýdd-
ar, frá skyldum og vandalausum.
Níu líkin fóru í eina gröf, þeir skip-
stjóri og stýrimaður saman í aðra, og
í hina þriðju Ólafur frá Bygggarði, við
hlið móður sinni, er jörðuð hafði verið
í fyrri viku.
Við jarðarförina var meðal annarra
yfirmaðurinn á Heklu og einn liósfor-
ingja hans með honum.
* *
*
Maður, sem var við þessa fágætn
jarðarför, kvað þetta á eftir undir
nafni unnustu eins hinna framliðnu:
Unnustinn horfni.
Eg úti sat og 4tti von 4 þér,
minn elsku vinur, heim um sæinn kalda,
og báran tlðum boðin flutti mér.
Þú brostir til min yfir hennar falda.
Eg hugði þá, bún bæri’ 4 brjóstum þig
svo blitt og hægt, er golan seglin bærði,
sú unaðsstundin yfir kæmi mig,
er aftur heilan, glaðan þig mér færði.
Nú má ég ekki út 4 æginn sjá
án þess að tárin renni’ af hvörmum mínum.
Þvi það er þessi sama bára blá,
sem brostnum hefir lokað augum þínum.
Þú kemur heim, en kaldur, stirður, nár,
svo bverfur með þér lifsins vonin bjarta,
sem áður lék um okkar beggja brár —
nú blæða sárin inst í minu hjarta.
Eg sé þig ekki aftur, ástvin minn,
þú ert nú genginn heim til hvildar þinnar,)
en hjá mér vakir enn þá andi þinn,
hann er sem ljós á vegum æfi minnar.
Þvi bandið, sem við bundum saman fyr,
á björtu kveldi’ og vorsins morgni fríðum,
það slitnar ekki fram við dauðans dyr,
þótt daprir skuggar falli 4 mig tiðum.
Eg horfi til þín, hjartans vinur minn,
um heiðrík kvöld i stjörnugeiminn bjarta,
og vef þá enn i armi anda þinn
með ást og trú og von að mínu hjarta. -/
19. sept. 1904. A. J.