Ísafold - 21.09.1904, Page 4

Ísafold - 21.09.1904, Page 4
248 ALFALAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heinii. Hafnflrðingar og nærsveitamenn ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum aínurn í verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. í HafnarfiOi áður en þeir kaupa annarsataðar. J>að mnn óefað borga SÍg. Orgel Harmonium WVerzlun P. J. Tliorsteinsson&Co. vl 9 í Hafnarfirði I selur allflestar útlendar vörur með óvenjulega lágu verði, ættu því allir, sem koma til Hafnarfjarðar í verzlunarerindum, að skoða vörurnar og spyrja um verðið þar, áður en þeir festa kaup annarsstaðar. smíðuð í verksmiðju vorri — verðlaunapeningur úr silfri í Málm- ey 1896, Stokkholmi 1897 og París 1900 — frá 108 kr. með 1 rödd og frá 198 kr. með 2 röddum (122 tónum). Amerísk Harmonium frá Estey, Mason & Hamlin, Packard, Carpenter, Vocalio, Need- ham, Chicago Cottage Organ Co. o. fl. með lægsta verði og af beztu gerð. Einkum mælum vér með Chicago Harmonium iStyle 1« með standhillu (Opsats), 2 röddum, 7 tónkerfum á 244 kr. með umbúðum. þetta harmonium er óviðjafnanlegt að hljómfegurð og vönduðum frágangi. þessir hafa meðal annara fengið það hjá oss: Prestaskolinn í Reykjavík, Holdsveikra spítalinn, alþm- Björn Kristjánsson, organleikari Brynj. {>or- láksson Rvk, síra Bjarni Jporsteinsson Sjgluf-, og Kj. f>orkels- SOn, Búðum- Hann skrifar oss m. a.: »Eg feeypti fyrir 4 áram Chicago Cottage Harmonium hjá Petersen & Steenstrup og hefir ekkert orðið að þvi á þessu timabili. Margir hafa dást að, hversu fagra og góða rödd það hefði. Eg hefi leikið á Harmonium í 15 ár, og hlýt að játa, að eg hefi ekki 8Óð betra orgel með þessu verði. Búðum 19 febr. 1904. Kjartan Þorkelsson. Jónas sál. Helgason organisti komst svo að orði um Harmonium nr. 5 frá verksmiðju vorri (verð 125 kr.). Þessi litlu harmonium eru einkar-baganleg fyrir oss Islendinga; þan eru mátuleg til æfinga, tiltölnlega ódýr og létt i vöfum. Allir sem nokkuð eru kunnugir Harmonium, vita að yðar Harmonium eru góð og varanleg. Jónas Helgason. Vér veitum skrifiega 5 ára ábyrgð á öllnm vorum Harmonium. Verðlistar með myndnm og skýringum sendast ókeypis þeim er þess óska. Petersen & Steenstrap, Kaupmannahöfn. Allar íslenzkar vörur vel vandaðar eru jafnan bezt borgaðar varzluti <3*. c7. c3/torsíainsson & Qo í Hafnarfirði, UPPBOÐ. Miðvikudaginn hinn 28. þ. m. kl. 12 á hádegi verður opinbert uppboð haldið á Zimsens lóð og þar seldur kúttarinn »Palmen«,ef viðunan- legt boð fæst. Skipið verður selt með öllu tilheyrandi, og verður skrá yfir alt, sem því fylgir, til sýnis hjá Jes Zimsen frá því á föstudaginu 23. þ. m. Skipið liggur á Rauðarárvík og er fólk i þvi, svo lysthafendur geta farið um borð og skoðað það. Skipið fekk fyrir 2 árum viðgerð á slippnum fyrir rúmlega 3000 krónur fyrir utan nýtt stórmastur og nýja vanta á bæði möstrin. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. T CCS o 'OiD í verzlu.i P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnarfirði eru nú íjölbreyttari, fegurri og ódýrari vörur en nokkru sinni áðnr, svo sem: Hvít léreft bleikt og óbleikt — Tvisttau — Kjólatau — Nankin — Flauel — Oxford — Enskt vaðmál — Hálfklæði — Alklæði — Alnasirz og Stumpasirz. Stórt úrval. Tvinni alls konar — Heklugarn — Brodergarn Zephyrgarn. Kantabönd — Kjólaleggingar — Bendlar Snúrur og Teygjubönd Barnakjólar — Barnasvuntur — Kvensvuntur — Drengjapeys- ur — Millumpils — Karlmannspeysur — Tilbúin karlmanns- íatnaður og yfirhafnir — Hattar og Húfur stórt úrvai og fjölda margt fleira. Otto Monsteds danska smjörlíki THE NOETH BRITISH EOPEWORK Co. Kirkealdy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzl- ið við, þvi þá fáið þér það sem bezt er. e r b e z t. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. Olíumaskínur. s- «2 Bmaileruð eldhúsgög’n. 3Ö t. :© .r?j mjög sterk og ódýr eftir gæðum 9 ©* eð fást í verzlun ©: © Pw I c?. c3. cŒfiorsfeinsson & Qo. í Hafnarfirði. S8 1 1 U © Barnaleikföng 1 GiC 9 9 fet :© >. fást hvergi betri en í verzlun 3 p cð 9 t- eð CQ P. 1. Thorsteinsson í Co. í HafnarfirBi. w ©: '“5 |-*9 ri • 1 Þvottabretti. Blikkbalar 1 Hús til sölu í miðjum bænum. Húsið nr. 6 í Lækjargötu með tilheyrandi lóð og úti- húsum er til sölu. Menn snúi sér til Guðm. Sveinbjörnsson cand. juris. er í verzlun p. J. Thorsteinsson & Co í Hafnarfirði mjög mikið úrval af ILMV0TJNUM o? HAJNDSaPUM EIMREIÐIN. Fjölbreyttasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvæði. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja HSteensen I]v{argarine 3 er aftió öen Seóste. Agætt lamba- og dilka kjöt úr Hvítársíðu og Borgarfirði fæst í alt haust í kjötverzl- un kaupmanns Benedikts Stefánssonar Laugaveg nr. 27, og verður það selt með því lægsta verði, sem gerist hér í Reykjavíkurbæ.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.