Ísafold - 01.10.1904, Page 3

Ísafold - 01.10.1904, Page 3
255 Tombóla hins íal. Kvenfélags er í dag og á morgun, kl. 5—7 og 8—10 báða dag- ana. Margir ágætir munir. Atvinna. Duglegir og góðir klofningsmenn geta fengið aðgang að grjótklofning ef þeir gefa sig fram við einhvern af oss undirskrifuðum fyrir næstkomandi sunnudag. Keykjavík 30. sept. 1904. - Gísli Þorkelsson. Stefán Egilsson. Páll Olafsson. Prú Sigurbjörg Helgadöttir ljósmóðir, sem kom frá Ameríku í Bumar, er sezt að hér í bænum; hún tekur að sér að gegna Ijósmóðurstörf- um og stunda sjúklinga. Heimili hennar er í Suðurgötu 11. Alls konar skófatnaður vandaður ódýrastur í 4 cflusiurstrœti %. eiðruðu bæjarbúar og ferðamenn ! Munið eftir að altaf er heitlir og kaldur matur tii solu í 6 Ingólfsstræti 6, Klampenborg- Kostgöngurum er veitt viðtaka á sama stað. ÁGÚST BENEDIKTSSON. efni í vetrarkápur hvergi ódýrara eftir gæð- um en í Veltusundi nr. 1. Kiistín Jónsdóttir. Birkistólar hvítir og póleraðir, ódýrastir í verzl. B H. Bjariiason. Kaupendur ISAFOLDAR hér í bænum, sem skifta um heimili, eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. Til leigu er stofa fyrir einhleypa í Vesturgötu 15. Upplýsingar á sama stað. 2 herbertíi fyrir einhleypa, karl eða konu, til leign nú þegar í nýju húsi ágóð- nm stað í bænum. Ritstj. visar á. Stúlka óskast i hús frá 1. okt. Upp- lýsingar gefur Jón Lúðvígsson, Þing- holtsstræti 1. Tapast hefir úr Reykjavik brúnn hest- ur 6 vetra, mark: heilrifað v. og klipt K á lendina vinstra megin. Finnandi er beð- jnn að skila til Sigurgeirs hjá Jóni Þórð- arsyni kaupm. í Reykjavík. Göð stúlka óskust frá 1. okt. Caffé S. Sigurðardóttur. Stúlka þrifin og vönduð, óskast í vist nú þegar á barnlaust heimili hér í bænum, llátt kaup. Stúlka getur fengið vist vetrarlangt í Bankastrseti 7. Ódýrt svefnherbergt fynr einhleypa túlku er til leigu i Þingholtsstræti 22. T'l SÖLU rúmstæði lagleg og vönduð, I servantar, horð og stólar. Sömuleið- | || leiðis vönduð og þur gluggafög hjá Jóni Sveinssyni. með viðurkenningu fyrir hina miklu yfirburði, sem Kínalífselixír frá Waldemar Petersen í Kaupmannahöfn hefir til að bera. Maga og nýrnaveiki. Bftir áeggjan læknis míns brúkaði eg elix- írinn við henni og batnaði alveg. Lyndby, sept. 1903. Kona óðalsbóuda Hans Larseus. Læknisvottorð. Eg hefi not- að elixírinu við sjúslinga mína. það er fyrirtaksgott meltingarlyí og hef eg rekið mig á yms heílsubótaráhrif þess. ChristiaDÍa, dr. T. Rodian. Tæring. . . . leitað margra lækna, en fekk þá fyrst töluverðan bata, er eg reyndi elixírinn. Hundested í júnf 1904. Kona J. P. Amorsens kaupm. Meltingarslæmska. Elixír- inn hefir styrkt og lagað meltÍDguna fyrir mér og get eg vottað það, að hann er hinn bezti bitter, sem til er. Kaupmannahöfn, N. Rasmussen. B r j ó 8 t s 1 í m . Eftir að eg er búinn með 4 fl. af hinu nýja elixír- seyði, get eg vottað það, að það er tvöfalt sterkara en hið fyrra og hefir gert mér meiri og skjótari fróun. Vendeby, Thorseng, Hans Hansen. Niðurgangur. . . leitað lækna til ónýcis, en batnað alveg af elixírn- um. Kvistlemark 1903. Julius Christ- ensen. Vottorð. Eg get vottað það, að elixírinn er ágætt meðal og mjög gott fyrir heilsuna. Khöfn, marz 1904. Cand. phil Marx Kalckar. Slæm melting, svefnleysi og andþrengsli. Mér hefir batn- að til muna af nýja seyðinu í vatni, 3 teskeiðum þrisvar á dag, og mæli eg því fram með þessum frábæra ehx- ír við meðbræður mína, því það er er hinn bezti og ódýrasti bitter. Kaup- mannahöfn, Fa. Storkaupmanns L. Priis Efterf. Engel. Bleikjusótt. Elixírinn hefir læknað alveg í mér bleikjusótt. Meer- löse, sept. 1903. Marie Christensen. Langvinnur niðurgangur. Sá kvilli fór sívaxandi þrátt fyrir stöð- uga læknishjálp og mjög reglubundið mataræði. En af elixírnum hefir mér batnað og má nú borða hvað sem er. Kaupmannahöfn, apríl 1903. J. M. Jensen agent. Tek elixírinn inn daglega í portvíni með morgunverði og finst það vera hið bragðbezta og þægilegasta sem eg hefi Dokkurn tíma fengið í staupinu. Kaupmannahöfn, sept. 1904. Fuld- mægtig Schmidt. Endurbætta seyðið. |>að vottast, að hinn nýi elixír er tölu- vert kraftmeiri, og þó að eg væri á- Dægður með fyrri bitterinn yðar, vildi eg þó heldur gefa tvöfalt fyrir hinn nýja, með því að maDni batnar miklu fljótara af honum, og var eg eins og nýr maður eftir fáa daga. Svenstrup á Skáni. V. Eggertson. S 1 æ m m e 11 i n g. f>ó að eg hafi alt af verið mjög svo vel ánægður með hinn alkunna elixír yðar, verð eg þó að segja yður, að eg tek hið umbætta seyði fram yfir hitt, með því að það vinnur miklu fljótara á harð- lífi og virðist vera miklu notasælla. Eg hefi reynt ymsa bittera og meðul við magaveiki, er þekki ekkert meðal, sem verkar eins milt og þægilega, og votta því þeim það hefir fundið upp mínar beztu þakkir. Yirðingarfylst, Fodbyskóla, J. Jensen kennari. Sinadrátturí kroppnum 20 ár. Eg hefi brúkað elixírinu eitt ár og er nú sama sem laus orðinn við þá plágu og finst eg vera sem endurborinn. Eg brúka bitterinn að staðaldri og kann yður beztu þakkir fyrir, hvað eg hi fi haft gott af honum. Norre Ed, Sví- þjóð. Carl J. Anderson. Taugaveiklun og niður g a n g u r. þrátt fyrir læknishjálp að 8taðaldri hefir mér ekki batnað, en fekk heilsuna þegar eg fór að brúka elixírinn. Sandvík, marz 1903. Ei- ríkur Runólfsson. Máttleysi. Eg sem er 76 ára, hefi F/j ár hvorki getað gengið né notað hendurnar, en hefir nú batnað það af elixírnum, að eg get gengið til skógarvinnu. Rye Mark, Hróarskeldu, marz 1903. P. Isaksen. B i ð j íð berum orðum um Walde- mar Petersens ekta Kína-lífs elixír. Fæst alstaðar. Varið yður á eftirstæl- ingum. Kcinbing. Þeir menn hór í bænum og nágrenn- iuu, sem þurfa að fá ull kemba f 1 j ó 11 í verksmiðjunni » I ð u n n «, eru beðnir að senda ullina í verksmið- juna fyrri part næstu viku. Til ieigu nú þegar loftherbergi fyrir einhleypa í vesturgötu nr. i4. Kost geta 1 eða 2 menn fengiÖ á Bókhlöðastíg 2, rétt lijá latínuskólanum, Tilsögn í ensku, dönsku og ýmis konar hannyrðum veitir Margrét Stephensen Skál- holststíg. 2 loftherbergi með ofnum, eldavél og geymslu eru til leigu frá 1. oktéher í Ingólfsstræti 5. Stofa til leigu á e!ra lofti í Suður- götu 10. 1 stofa er til leigu í Þingholtsstræti 18 frá 1. okt. Tilsögn í dönsku, ensku og fortepíanó- spili geta ungar stúlknr fengið mjög ódýrt. Ritstj. visar á. Knska. Kent verður að tala, lesa og skrifa ensku frá 1. okt. n. k. á Laugaveg 47. Rannveig Hallgrimsdóttir MMHHMBBBflMBBÍMIIHHHMlMi Vandamönnum og kunningjum til- kynnist að Vilborg Sigurðardóttir ekkja Þorsteins Einarssonar frá Hvammi í Mýrdal andaðist á heimili sinu i Hlíðarhúsum (í husi Halldórs Jóns- sonar múrara,) 26. þ. m. og verður hún jörðuð 3. n. m. kl. 12 á hád. Nýtt! Nú geta menn fengið gamlar og slitnar regnhlífar, klæddar að nýju með vönduðu efni. Það kostar 3—6 kr. eftir gæðum og stærð. Sömul. eru hvítir og mislitir og þvottaskinnshanzkar hreinsaðir. Menn snúi sér til Louise Zimsen. KlœðaYerksmiðjan Álafoss tekur að sér að kemba ull spinna og tvinna; að búa til sterk fataefni úr ull; að þæfa, lita, lóskera og pre38a heimaofin vaðmál. Verksmiðjan tekur alls ekki tuskur til vinnu. Utanáskrift: Klæðaveksmiðjan Álafoss pr. Reykjavk. CRAWFORDS ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORDS £ Son Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir Island og Færeyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. f vefnaöjirvörudeildina kom nú*með »Vesta« mjög stórt úr- val af f a 11 e g u m n ý t ý s k u k j ó 1 a- og blússutauum. Skinnkragar og Múffur, stórt úrval, nýkomið í vefnaðarvöru- deildina i Thomsens Magasini. Með gufuskipunum »Vesta« og »Isafold« komu feiknin öll af alls konar álnavöru í vefnaðarvörudeildina i Thomsens Magasini. Stumpasirz j_ifstykki o. m. fl., uýkomið í álnavörubúðina h já c7C. c?. ^Duus. Tombóla Félagið Aldan hefir áformað að (þartil fengnu leyfi) að halda tombólu í miðjum nóvember í haust, til ágóða {yrir Styrktarsjóð skipstjór- a og stýrimanna við Faxaflóa. Vér treystum þvl, að bæjarmenn og aðrir útífrá sýni fólaginu sömu velvild og að undanförnu við slíkt tækifæri, með því, að stuðla á einhvern hátt að því að tombólan geti náð tilgangi sínum. Rvík 27. sept. 1904. Hannes Hafliðason. Þorst. Þorsteínsson. Jón Þórðarson. Kristinn Brynjólfsson. Kristinn Magnússon. Geir Sigurðsson. Kristján Kristjánsson. Finnbogi Finnbogason. Stefán Danielsson. Ágæt Ofnkol hvergi ódýrari en í verzlun %3C. c?. V)uus. H,jiíkrunarnemi Greind, vönduð, og þrifin stúlka. getur fengið að læra hjúkrunarstörf í Laugarnesspítalanum; læknir spítalans veitir allar nauðsynlegar upplýsingar. JJargarine ódýrast hjá H. P. Duus. Hós til sölu. Undirritaður hefir umboð til að selja nokkur vönduð hús á hentugum stöðum í bænum. jpeir sem þurfa að kaupa hús geri svo vel að tala við mig sem fyrst. Reykjavík 26. sept. 1904. Björn Kristjánsson Fernisolía, sem sérstaklega er ætluð til að bera í sjóföt, fæst hjá H. P. Duus. Ritstjóri Björn Jónsaon. Isaf ol d arprents miOia

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.