Ísafold


Ísafold - 15.10.1904, Qupperneq 1

Ísafold - 15.10.1904, Qupperneq 1
Kemur út ýmist einu BÍnni eöa tvisv. i viku. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eÖa 1V, doll.; borgist fyrir miðjan ’úli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bundin við áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október og kkup- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 8, XXXI. árg. Reykjavík laugardagitm 15. október 1904 68. blað. I. 0. 0. F. 867o2I8‘/2 Augnlœkning ókeypis 1. og 3. þrd. ‘hverjum mán. kl. 2—3 í spltalanum. Forngripasafn opið 4 miðvikud. og ijd. U—12. BXutabankinn opinn kl. 10—3 og ■SS1/*—V'/a- K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op- 'ín á liverinm degi kl. 8 árd. til kl. lOsiðd. Almennir fundir 4 hverju föstudags- og aunnudagskveldi kl. 8^/a siðd. Landakotskirkja. Guðsþjénusta kl. 9 >'»g kl. 0 á hverjnm helgum degi. Landakotsspítali opinn fyrir sjúkravitj- i*ndur kl. 10‘/2—12 og 4—6. Landsbankinn opinn hvern virkan dag 'kl. 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1. Bankastjóri við kl. 11—2. Landsbókasafit opið hvern virkan dag il. 12—3 og kl. 6—8. Landsskjalasafnið opið 4 þrd., fimtud. '4>g ld. kl 12—1. Tannlœkning ókeypisiPósthússtræti 14b 1 og 3. mánud. hverB mán. kl. 11—1. Qg sendi Skaftfellingnm mina beztu kveðju. Eg fakka peim öllum trygga og drengilega aðstoð, dstúð- lega gestrisni og góða sam- ■vinnu um undanfarin ár, Þann velvildarhug, fað staðfasta óináttufel, sem hét- aðsbúar hafa sýnt mér, bceði sem embœttismanni og óbreyttum liðsmanni í félagi feirra, met eg eina afmin- um beztu endurminningum. Eg óska héraðinu og héraðsbúum alls góðs á komandi tíð, Eeykjavik 10. okt. 1904. <3uél. Siuémunésson. Drengileg uridanbrögð. Dalavaldsttmður og amtsráðið. Eftir margra missira vafninga og vífi- lengjnr komst svo langt í sumar, að amtsráðið í vesturamtinu skoraði á for- seta sinn, amtmanninn, að láta rann- saka alla reikningsfærslu og framkvæmd- ir sýslumannsins í Dalasýslu í svo nefndu brúarmáli, er þá voru nýlega fram komnar kærur út af frá 2 sýslu- nefndarmönuum, auk þess sem sýslu- maður hafði óhlýðnast þar að lútandi úrskurði amtsráðins frá í fyrra. 3stir munu hafa búist við, að amt- ir mundi leggjast þessa áskoruti r höfuð, þ ó a ð ísafold léti í Ijósi urn efa um það, um leið og hún áskorunarályktun amtsráðsins (8. , með svo feldum orðum : Nú er eftir að vita, hvað úr þessu verður. Hvort amtmaður þarf nú að sýna skörungsskap sinn á því, að virða vettugi þessa eindregnu áskorun amts- ráðsins. Eða þá að valinn verður til að framkvæma rannsóknina einhver handónýtur maður og, rannsóknin fyrir það sama sem ógerð, þótt myndast sé við hana að nafninu til. — Síðan þetta eru nú liðnir rúmir 4 mánuðir, og heyrist ekki getið um að sýndur sé neinn litur á slíkri rannsókn, hvorki af almennilegum manni, né hand- ónýtum, fyrir siða sakir. En annað hefir gert veiið. Hið kærða yfirvald hefir verið látið fara í mál við ritstjóra ísafoldar út af umtali hennar um kæruna, sem amts- ráðið vildi láta gera að opinberu rann- sóknarefni. ísafold hafði rifjað upp lauslega (28. maí) kæruatriðin gegn Dalavaldsmann- inum, eins og þau voru framsett í grein þeirra síra Kjartans prófasts í Hvammi og Torfa skólastjóra í Ólafsdal (21. s. m.). Þar var þvi spáð um leið, að gerð mundi alúðar-og atorkumikil tilraun til að hefna sín á þeim síra Kjartani eða Isafold fyrir að hafa hreyft þessu máli svona afdráttarlaust, — hefna sín með málsókn. Það er eins og þeir hafi feilað sér við að láta spádóminn rætast undir eins. Þeir láta iíða hálft missiri eða svo, og höfða þ á mál einmitt gegn ísa- fold. Það er ekkert átt við rannsóknina, sem amtsráðið heimtaði. Það gat farið alla vega fyrir valdsmanninum og al- þingismanninum, ef það hefði verið gert, og gert almennilega. Og það er ekkert átt við að lögsækja þá sem kært höfðu. Þeir voru líkleg- astir til að geta sannað alt sem í kær- unni stendur. Og hvar stóð valdsmað- urinn þá 1 Hvað varð þá úr flokks- verndinni, skilyrði fyrir óbilugu flokks- fylgi á þingi 1 Hitt er talið helzt reynandi, að láta manninn myndast við að lögsækja blað- ið, sem kærunni hélt á lofti. Það mundi eiga óhægast með sönnunargögn, í fjarska, og hafandi naumast efni á að kosta til jafnvel stórfé, t.d. með vitna- leiðslu fyrir setudómara, er þ a ð yrði að kosta. Þann veg kynni að mega klekkja á þ v í, og láta svo heita frammi fyrir almenningi, e f sönnun brysti þótt ekki væri nema í einhverju smáatriði, og einhverri sekt yrði klínt á blaðið þess vegna, að þarna hefði maðurinn hreinsað sig. Þar væri svo sem ekkert athugavert. Þar með Væri sýnt og sannað, að embættinu þjónaði háhn með veg og sóma, árvekni og sámvizku- semi. skapaðan hlut að minnast nokkurn tíma á ávirðingar embættismanna, stórar eða smáar ? Getur ekki úr því orðið sama sem vátrygging þeim til handa fyrir ðllu grandi, hvernig sem þeir svo haga sér 1 Ef embættismenn gætu leikið sór að hvaða óhæfiij sem er, ef þeir þyrftu aldrei annað að óttast en að blaðamenn þeir, er dirfðust að minnast á vítavert atferli þeirra, gætu fært fullar sönnur á mál sitt, hversu ilt afstöðu sem þeir ættu þar. Þeir þyrftu aldrei að óttast neina rannsókn, eina líklega ráðið til að komast fyrir sannleikann til fullrar hlítar. Því fylgdu og önnur hlunnindi, sem ekki væri minna í varið, — þau, að alþýða þyrði loks ekki annað en taka með þögn og þolinmæði öllum illum búsifjum í hennar garð ,af valdmanna hálfu, er því er að skifta. Víst væri gaman að lifa þá! Þilskipaaflinn í Reykjavík m. m. 1904. Er það svo sem ekki snjallræði 1 Eru ekki líkur til, að með því lagi venjist bloð alveg af að vera nokkurn það eru hér um bil 2 milj. 300 þús., sem þilskipin héðan úr bænum hafa aflað þetta ár. f>að er fiskatalan. Töluvert minna en í fyrra. En nær þriðjungi minna en í hitt eð fyrra og árið þar fyrir. Enda skipin að fækka. |>að er ekki eínilegt, fljótt á litið að minsta kosti. Hitt er á að líta þó, að aflinn mun vera fult eins mikill á skip og áður gerðist, og fiskurinn fult eins vænn. Til dæmis gengu héðan 35 skip ár- ið 1899 og fengu 1 milj. 570 þús. En þessar 2 milj. 300 þús. þetta ár feng- ust á 34 skip. f>að er býsnamunur. Skiþin eru að stækka og sækja dýpra. Hér er til frekari glöggvunar 6 ára samanburðaryfirliij.: 1899 : 35 skip; afli 1 milj. 570 þús. 1900: 37 — ; — 2 — 100 þús. 1901: 46 — ; — 3 — 200 þús. 1902: 40 -; — 3 — 270 þús. 1903: 41 — ; — 2 — 648 þús. 1904 : 34 -; — 2 — 300 þús. Meðalafla á skip sýnir þetta yfirlit um sama tímabil: 1899 . . 1900 . . 1901 . . 1902 . . 1903 «. . 1904 . . 45 þús. 57 — 72 — 81 — 64V2— 677*- |>ar við er ekkert að athuga, sé það áreiðanlegt, að fiskurinn sé yfirleitt vænni nú en gerðist fyrir 3—4 árum. Alls 1 Eeykjavíkurskipanna hefir los- að 100 þús. þetta ár. f>að gerðu 5 í fyrra, og komst 1 nærri upp í 130 þús. þá: Ragnheið- ur (M. Magnússon), 128 þús. f>etta 1 skip, sem nú komst fram úr 100 þús., er Golden Hope, sem Sigurður f>órðarson er fyrir og á með fleirum. f>að komst upp f 115 þús. allar vertíðir: vetur, vor og tvær sum- arvertíðir, nema 1, sem hann eignað- ist ekki fyr en vetrarvertíð var liðin (Familien). Hann fekk meira en 7s hluta alls aflans eða nær 408 þús. Af hans skipum fekk Jósefína mest, 75 þús. Næstur honum er Th. Thorsteins- son konsúll með nær 387 þús. Aðal- lega á 5 skip; hið 6., Gylfi, lítil skúta gömul, gekk ekki vetrarvertíðina, enda aflaði að eins rúm 20 þús. alls. Eitt af hans skipum, Emilie, fekk 89 þús. og annað, Margrethe, 85 þús. f>ar næst hefir Jes Zimsen kaupm. o. fl. i félagi gert út 3 skip allan tím- ann og fengið á þau alls 16472 þús. Mest á skip 70 þús. (Sea Gull), f>á hafa þeir Sigurður Jónsson kapt. frá Görðunum og f>orsteinn f>orsteins- son í Bakkabúð (m. fl.) gert út 2 skip hvor. f>eir f>orsteinn fengu á sín skip samtals 186 þús., jafnt á hvort þeirra (93 þús.), Georg og Esther. Af Sigurð- ar skipum fekk annað 89 þús., og hitt 81, eða samtals 190 þús. Aðrir hafa að eins gert út 1 skip hver eða þá fleiri en einn verið saman um 1 skip. Geir kaupm. Zoega hafði enn sem fyr stærsta útgerð, 7 sltp. er gengu Milli 80 og 100 þús. hafa þessir reykvískir skipstjórar aflað: Kolbeinn f>orsteinsson á Georg 93 þús. Kristinn Brynjólfsson á Esther 93 — Björn Gíslason á Emilie . . . 89x/2 — Indriði Gottsveinsson á Haffara 89 — I. Láruss. á Guðrúnu (Gufun.) 86^/2 — Jafet Ólafsson á S. Wheatly . 8Gl/2 — Finnur Finnsson á Margrethe 85 — Pétur Bjarnason á Sæborg. . 82 — Friðrik Ólafsson á Svan ... 81 — Á. HannesBon á Agn. Turnbull 80 — Af Seltjarnarnesi hafa þetta ár geng- ið 7 skip til fiskjar og fengið alls 534 þús. f>að verða rúm 76 þús. á skip. f>eirra er Björn Ólafsson mestur (skipstj. og eigandi samnefndur) með 10872 þús. f>ar næst er Bergþóra, sem misti af sér mennina á Patreks- firði, með 96 þús.; hana á Guðm. Ólafsson. Loks Sigurfari, sem Pétur Sigurðsson o. fl. eiga, en Gunnsteinn Einarsson var fyrir, með 83 þús. Seltjarnarnesskipin öfluðu 1 fyrra jafnmörg 582 þús. Vetrarvertíðin var þetta ár einhver hin bezta á þilskipin. Bæði margt og óvenju-vænt. En vorið rýrt bæði að tölu og væn- leik. Sumarvertíðirnar betri; vænn fiskur þá. Afbragðs-verð á fiski hefir þó gert þetta ár eitthvert hið bezta eða arð- samasta fyrir þilskipaútveginn. f>ó dró þar nokkuð úr þurkleysi á fyrri Bumarvertíðaraflann; sá frá síðari ver- tíðinni er auðvitað að eins kominn í salt. Hér var í sumar keyptur Spánar- fiskur (þorskur) fyrir 65—68 kr. skpd. smáfiskur fyrir 55 kr. og^ýsa fyrir 45 kr., alt í peningum. Fyrirmyndarmeðferð er á fiskinum á skipsfjöl hjá fáeinum skipstjórum, og

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.